Alþýðublaðið - 13.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 13. ágúst 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TGFANDl: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. 1501: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 15*02: Ritstjóri. 1003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 45)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl. 6 — 7. Varalogrelgan Iðgö niðnr. áanikva mt má'.iefnasamningi Al- þýðuíliokksins og Framsóknar- Ifliakksiws hiefir vaha;lög!rieglán nú verið lögð niðúr. Þetta fyríirtiæki íhaldsins, var sem tounnugt ier, stofnað seint á átiiniu 1932. Kostnaðnrinm, sem af því hofir hlotist, er 45 9748,50 kr. eða því sem nær hálf miljón króna. Því var haldið fram, af íhald- inlu að iiauösyn bæri til að stofna varalögreglu, til þess að verjast lofbeldi kommúnista. Séhsitakiiega var bent á atburðina 9. nóvemftar 1932. Hver var orsök atburðaana 9. nóvember? Það var á því he-rrans ári 1932, að íislenzfcir v-erkamen:n s-áu í fyrsita sdn-n alvárlega fmmajn í h-inn ægilega óvin cávmiM&ijíiíd. Skorturinn stóð við dyrnar og hró-p litkamans var brctud! iog hvað -getiur sioiltínn atvinnuleysin-gi a|fm- að en kallað á brauð. 1274; Jaoo-p-on-e da Todi, ítalskan munk af gnábræðraiiifnaði d. 1306; og Scheffl-er, kaþólskan pr-est í BrejsCau d, 1677- Þar hefi-r kaþótskan ekkii ver,ið til fyrirstöðu! Vert er að -geta þess, að faðir biskups hefir þýtt flesta eða alla þessa kaþó-lsku sálma. — Ég vil mæiast til þess við Þ-orst-ein, ef hann fer aftur að böglast við að svará, að bann verði ögn sikynsamiegri í rökum sínum -en hingað til. Veittíi víst ekki af, að biskupinn og Þor- steinin ríugluðu saman viti sínu, ef þeir ætla sér að hrekja í makkrlu aðlfiinlsiliur mínar um þeirra eigin v'iinnubrögð, ritfalsanir -o. fl. Ef þeir vilja ska-mma mig fyri'r að- fiinsiur mínar, -er þieir geta ekki hraikáð þær, þá er þeim þ-að guð- veltoo-mið, og -er þá þess að vænta, að andiiinin verði þieim hagkvæmari, en þiegar þieir ájttu að vinna til gagn-s oig biassiunar kristinni men|n I---------------------------------- máli, en eins og mienn vita, er engu orði Leirgerðar treystandi. Það er t. d. líti-1 furða, þótt por- steinn sé rogginn af s-álmaikveð4. slkap sínum, því að h-onum er eighað í registrinu -aldamótakvæðil Hannesar Hafst-eins! Þetta er eitt dæmi af huiradrað um hinn ótútt- 1-ega útgang Leirgerðar, sem eng-» iinin — að undahteknum nlefndari mönn'uinum — neinniir hýru auga til. Svar íhaldsins var ekld, við ger- lum alt, sem, í lokfcar valdi- stend- ur, til þess að leggja ykkur starf . í hö-nd og björg á b-orð. Nei, svar- ið var: Við geruim ekk-art, þetta iagast ait af sjálf-u sér, eftir lö-g-i málum hinnar frjálsu samkepni. Þ-egar hiinar so-ltnlu gátu ek-ki beð'ið eftir bjargráðum hinnar frjálsu samk-epni, en héldu áfram að biðja um braúð, gaf íhaldið ibartejfil'ij í istað brauðs — varalög- Iregjlu í istað -atvinnu. Það var svo þæigilegt að hafa lið við hend- inna, til að grípa inn í, þ-egaír verkalýðs's-amtökin ætiuðu að verða of sterk. Það þarf atvinnu — ekki vara- lögreglu. * Alliir miunu óska þess, að at- b'urðjrnir frá 9. nóvembier þurji) aldriei að endurtaka sig. En til þiess er að eins ein Mð, að ,hún er sú, að nema burtu -orsök slíkra atburða — atvinnuleysið. — Is- lenzkir verkamiehn eru friðísamift', ekkiert nema h-Ungur getur knúið þá til ofbeldisvierka. íhaldið varði nær hálfri miljóin til varalögreglu. Hefði það sagt 9. nóvemher: Við verjum hálfri miljón til a-t- vin-niubóta I náinni framtíð og byrjum -strax, hefði aldrei til ill- iinda diregið. Verkiefni núverandi rlkissljórnar er iskipuilagn-ing atviímulifsins, þan-n'ig, að hver starffús höin-d fái- verk að vinna. Það er ráð-, sem að hald-i kemur geg-n ofbeld-i bommún'ista. S. Starhemberg flýgur til Ítalíu. RÓMABORG, 11. á;gúst. FB. Starhemberg pijims flaug í dag firá Vínarborg ti-1 Ostiaflu-gihafiiar á Italítu og heimsótti þar austuij- rfska drepgi, 200 talsins, ier þar dvelja í tjáldbúðum. Því næist fór hanin tiil fundar við MuSsiolíhi; sem veitti h-onium móttöku í Fiem- eyjahölMnni. (United Press.) Sildarmatið. Stutt svar til Henrys Hálfdán- arsonar. Það er ekki- ætlun mín að fara að muunhög-gvast vi-ð h-erra Henry H-áiifdánissioin um síldarimatið. Þó get ég lökki algerl-ega gengið firam hjá grein hans í 205. tbl. Alþýðu- blaðsins, leimkum vegn-a eins at- ri-ðis í grein, þessari, sem sýniir hve maðurimn er herfi-l-ega il-la að sér í þieám málum, sem h-ann er ,að rita um. Herra H. H. segiir í gúein sin-ni), að bezta matið, senr fáist á síld- iina, sé mat þeirra manna, semJ kaupa hana og ei-ga að gera hana að útgengilegri vöru. Hvað segir reynslan? Milii 20—30 ár eru bæði innlendir og útliendir sildar-kaup-; endur -o-g saltendur búnjr að kaup-a og verka síld hér á landi, og mat þeirr-a á síldinnr er ekkií o.rð;ið betra en það, að s. 1. sumár, þegar H. H. segir að vöruvönd- un þeirra h-afii gengið „byltingu" næst, gerðú þieiír — samkv. j-átn- ingu eins síldarsialtandans — 300 pús. krénci otrði í síld ónýtt vegna þess að síldin var sk-emd, þiegar húj|i var söltuð. Sendimaður sigl- fifzkra útgerðarmanna, sem, dvaidi í Þýzkalandi s. I. vetur og kynti sér ásigkomulag síídar- iinnar íslenzku, sem 'lá þar, hafðá siömu sögu að segja. Hvílíkt á- gætismat á sí'ldinmi!! Ég er H. H. sérstáklega þakk- látur fyrjir dæ-niið, sem han;n t-ekur til að sanha það, hvað „gamla síldannatið" hafá verið ófært, því það sýnir sv-o átakanlega, hváð þeSsi maðmr er óvamdur að sönln- lu-narigögnum og ófyrirleititin í mál flutnlingi, en dæml H. H. er á þá lei-ð, að síldarsaUanidi hefir eitt siinin rekið síildarmatsimanin af brygigju, fyrir að síldarmatsmað urinri neitaði að 1-áta sálta gam!(i sdd úr skipd — með öðrum >o-rð- um — hafi- tekdð ráðin af mats- in,gu í landdinu. Annars er ástæðáin augljós fyrir því, að ekkiert kvæði Stefláns var tetoið í kv-erið: Hún er ósmckkíur og, frckja biskups og ís/|í iog óskykkirœlmi htgna nsfrrd'- cirfnmmnm, því að mér dettur hvi0irik|: í hug, að b-era Þorsteini á brýn,, að hann sé ókunnugur ljóðum Stefáns, né hieldur þann ó- smekk, að hann telji ekki mörg þ-eirra sóm-a sér betur í siálma- bók vo-rri', en, hið flatrímaða hor- tlittasamsull Jón,s biisikups og fleirij höfun-da, sem nú á að vera full- igo-tt í þiá trúuðu, rétt ein.s og pao sé nmibfiijnlegt dbaleinkenni trú- aois m,amis, ad han<n gwý lcegrl /crö/juj allmr mmn&rtgar. en, adn- ir, og, i hanci sé kastandi öll,u ó- féti. En svo- er að stoilja á Þ-orv stfeini, að sálmabókin sé að eiims gerð fyrir sérstaka-n fl-okk manina, sem greinist fr-á öðru'm mönnutmj sölkum pólitískra stooðana eða þá sö-kum alh'liða vanmenningar. Ég tel víst, að all'ir v-el vitibornii{.' miann, hvaða stjórnm-ála- eða trú- arstooðun, sem þ-eir h-afa, fordæmi- ritfalspnir -og hinn hnieyks'lanlegáj leirbu'rð í kveriinu, sem hvort;- tveggja er ekki að eins kristn-i inni til háðungar -o-g njðurdreps, heldur ei-nnig allri menning v-orri, því að ef það er látið viðgangast, að toirkjan, sem er ríkisstofnun, voigi sér að níð-ast á listaverkum á heámskuliegasta o-g bfræf-nasta h-átt, hver þ-orii-r þá að ábyrgjast, að tetoið verði fyrir kv-erkarnar á næstu afgiöpunum, sem kunn-a að finna upp á því að gefa út, á ríitoisins toostnað, stórk-ostle.ga afbö-kuð hin b-eztu ritverk v-o-rra beztu höfUnda? Því verður að fyl-gja þiess-u máli- fram, m-eð festu o-g á r-éttum vettvangi, svo að sams too-n-ar hneyksl-i k-omi ekki fyri-r aftur á meðan vér getum talist menningarþjóð. L-oks álít ég v-eit að geta þess, að sína Fri-ðrik Friðxijkssion, er var fimti maður í sálmabókar-i nefndinni, mim hafa hœt't ab ,stair\fdi í hm\u\l, pegar, hann sá, til lwejf\ar. forsmánar petta vcrk shefndL Um þessa ónnerkilegu bók er nú orði'ð alllangt m-ál, o,g þó fer, fjarri því, að öllum ágölium henn- ar haí-ii verið lýst. Afdrif bennar eru nú öllum fyrirsjáanleg, nema ef v-era skyldi mefndarmön-num sjálfuim. Þei-r. ha'fa í gikksskap sín- um hundsað aðvö-run mi'na um að eyða sjálfiir tafarlaust upplagi kverpjesains, en það eitt er vist, ad hanín verbn'r aklrei nofud.ur vil\ g:td\(jpjómistnr í kp\kjum landsins o-g að biiskupinn -og allir mefindar-i menn vierða eilijflega íkliæddir skömmiinni fyrir þ-etta gæfulá|tla ómienimingarverk sitt; -og nnunu all- ir óska þeim, úr því sem too-mið er, maklegra máiaigjálda. mamninum — og sjómenniirnifr hefðu hliegið að. Það vill' svo heppilega til, að ég þékki þetta dæmi, því að það k-om fyrir með- an ég var y íirsil d armatsmaðu,r við Eyjafjörð. SÍIdin, sem um var að ræða, var óhæf til söltunar — var oif gömul. Þetta sá slldar- matsmaðurinn og meitaði því að taka m-óti. henni. Skipverjar urðu „‘hamistola af reiði“, segir H. H. og tolöguðu fyri-r saltandanum. — Hann, sem var maður skapbráðari en hváð, hanln var gætinn og ó- vandur -að siíld, brást vondur vi-ð o|g hagaði sér ósæmilega gagn-< varf matsmanninum, s-em þá gekk burt af bryggjunni — -og þá hló-gu sjómennimir, siegir H. H. „Sá hlær .bezt, sem síðast hlær,“ og þessi- saga er mitolu lenigrit, þó H. H. hírði ekkl um að halda henini ájfram. Síldarsöltunín fór svo, -að ekki v-oru sailtaðar nema örfáar tunnur af fleiri hundruöum sem í s'kipinu voru. Hvers vegna? Af pvj aa síldm var ósaltandl Og þessar fáu tunnur lágu svo á síldarstöðiinui, síldarsáltandan'- um tiil verðugrar uanvirðu og öllliun tii' ásteytingar, siem ofan í þær sk-oðUðu. Enginn vildi kaupa þær. Og ein-n af útlendu sildar- kaupen-dunum, sem sá þessa síld og fófek að vita um hvernig hún var til k-o-min, lét þau orð falla, «0( fgrio petta, tilkeki vœri; réti aði \e,rj\endíi) síkkrrkaup>endur hefou samtök \um, ao, kaupa atdpei, frpm- ar síld af\ pessum salfanda, Og þau urð'u afdrif síldar þessarar, að eigandinn fékk loks leyfi tii að flytja hana út s\ém seC;u\nd,ct Si\ldt log pranigiaði henni út í ieiíri- 'h.vern hoil'umánjgara í Kaupmialnniai- höfn fyrir lítið v-erð. H. H. segiT þen-nan mann hafa verið „miéð frem-stu- saltendum niorðan lan-ds." Han,n ætti að spyrja erlendu síld arikiaupiendurna um þietta. Hjá þeim var hanin ætíð lœgsbup, á blað’i. Því get ég bætt u-ið, að þau tvö sumur, sem áðurniefnd- ur síldarmatsmaður var á þiessiarj, stöð, hafði- síid-arsaltan-dinn hœsta sáild, af\ pví síiddrmatsfnadluvtjrrn vaj', sépsbakléga samvizkmdmur j starji og hafdi gód\a pekkpigu á síkl. Svo-na er nú þessi- saga öll og r\ét{t, og gat H. H. vi-ss'ulega ekki toomiið niður á óhagkvæm-ari stað, síinium málstað t:-l stuðni.ngs. Lygum Oig álasi H. H. á fyrv. matsmienn ætla ég ekikii að svara hér. Hann getur þar ekki- staðið við neitt sem hann s-egir. Enda sijálfsagt ekki ætlað sér að gtera það, þeigar hann reit umrædd -orð. En fáfræðii' hans'og glannaskapur í dómu-m; kemst þá fyrst á hájsti'g í þessari: setningu: i „—- sjfd^ sem komjn er á annan sólajftifu&„ gstur í sumim tbjfcU- wn Uieiíj|ð| betri en síld, sejn, er, adj ieji|imoMjiijiiyi tíma, göm\ul“ —, (Auðtoant af mér). Það fer alt eftir mieðferðinini, sem sí'ldin h-efir fengið" — Hv-ers konar mieðferð er það á „nokikurra tíma“ sild'inni, s-em H. H. á við er ekki -gott að gizka á, en sliæm jpá hún vera suo hún verði oerri en sú síld, s,em óhœf m til söltgnar, undir ölum krjngYmMœbum, því það er öll sí'ld, „sem k-omin er á annan sól- arjhrilng“, hv-ersu uel sem mieð hana er farið. Sýnist fájfræði H. H. vera lítil takm-örk sett, er hann slær slíjtou sem þessu fram. Ektoi v-egna H. H., því ég hefi- enga trú á að honum sé viðbjargandi í þessiu rnáli, heldur þeirrá, s-em kynnm að taka orð han-s trúanleg, Skal það tekið fram, þ-e-ssu atriöi til sikýriingar, að síld, sem orðih er 12 tima gömiul eða éldri, blæð- i,st -ekki og t-ekur ekki salti, sv-o hún verjist skemdum. Hún aerður svört við dálki'rin og súrnar efti'r tMtöIulega sk-amman tíma. Sv-oua var þ,að mieð Sval barð,s!eyrarsíl d - iina ifrægu, sem H. H. ætti að vera áriæigja -að siem oftast væri minst á. Um „grænu“ síldina deáli ég ekki, Iviði H. H. Bjarni Sæmundsi- son lýsir ldtbrigðum tífandi síld- iar i sjó. Ég ræði- um lit hennair dauðii-ar í skipi eða á landi. Læt ég svo almenning dæriia á m-ilU otokar, sem hefi-r kynst hvoru:’-) tveggja. Herra Henry Hálfdánarson end- ar igreiin sína með því að segja að ým'slar lei-ðir liggli að því að g-era sijldin-a að góðri vöru — „ie;n en|giin þeirra aftur á bak?“ Þ-ctta ier, viturlega sagt o-g styðzt við óhriökjandi reynslu undanfar- andi ára. Með niðrirrieliingu síldar- matsins var stigið stórt spor aftur á bak. Verkun sfdaririniar hefir lika hundhiakað síðan, og ko-mst lcngst niiður s. 1. sumar, þiegarj mikill hiuti sildarframileiðslunnar var igerður ónýtur, ein's o-g fyr sagiir. Þiess vegna oil ég láta taka upp lopinbera matið aftur, enda verður það- gert á næsta þiin-gi. Halidór Frictjónsson. KaiplS dlpýðnblaðið • SORÉN • Framtiðar-Peiinaneiithárliðan, Model 1934. Enginn rafmagnsstraumur. S O R É N Permanent-liðar allt hár (Iitað). SORÉ N Permanent-hárliðun er sérstaklega þægileg taugaveikluðu fólki, er ekki polir rafmagns- straum. Með S O R É N getum við tekið að okkur Permanenthárliðun úti í bæ. Hárgreiðsliistofan PERLA, Bergstaðastræti 1. Sími 3895.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.