Morgunblaðið - 08.12.1999, Side 4

Morgunblaðið - 08.12.1999, Side 4
Morgunblaðið á netinu www.mbl.is 8. desember-21. desember SJÓNVARP .....6-22 ÚTVARP.......30-43 Ýmsar stöðvar .30-43 Krossgátan . . . . .44 Þrautin þyngri . . .45 Kvikmyndir í sjónvarpi.....46-47 íþróttir í sjónvarpi Beinar útsendingar . . . .11 Tvíhöfðaútvarp á nýju árþúsundi Hið talaöa mál í fyrirrúmi ............15 Jólasýning Fimleikasambandsins Mikilvægt aö koma fram á sýningum......28 Morgunblaðiö / Dagskrá Útgefandi Árvakur hf. Kringl- unni 1 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborö: 5691100 Auglýsingar. 5691111. Dagskrá: beinn sími: 5691259 ,Við ætlum að giftast“ Strákur. Stelpa. Risastór demantshringur. Þýöir þaö trú- lofun? Flestir myndu telja þaö, en þegar strákurinn heit- ir Brad Pitt og stúlkan Jenni- fer Aniston er ekki víst aö demantar þýöi trúlofun. Eöa hvaö? Turdildúfurnar sáust saman á Sting-tónleikum á dögunum og glöggir gestir komu auga á veglegan hring á fingri Aniston. Ekki nóg meó þaö, heldur fór Aniston á sviö- iö og söng meö Sting lagió „Fill ‘Er Up“ og textinn er eitt- hvaö á þessa leið: „Viö erum á leiö til Vegas/Við ætlum aó giftast/Svo fylltu í eyöurnar og hættu aö glápa/Það er raun- verulegur demantshringur á fingri hennar." Síðan mun Pitt einnig hafa komiö á sviðið og haldiö uppi hönd hennar og sýnd áhorf- endum hringinn á fingri ást- konu sinnar. Eftir tónleikana fór leikarapariö ásamt Sting og eiginkonu hans á Hákarla- barinn þar sem heimildarmað- ur dagblaösins Daily News gaf sig á tal við Aniston og spuröi hvort þau væru í raun og veru trúlofuð. Hún svaraði: „Já.“ En þó eru ekki allir á einu máli um aö svo sé. „Hún er meö demantshring, en þaö er ekki endilega trúlofunarhring- ur,“ sagöi talsmaöur Aniston. Talsmaöur Pitt sagði: „Þau voru aö sýna hringinn á svió- inu því lagiö var um giftingu - en þetta var grín hjá þeim.“ Þetta er ekki I fyrsta sinn sem sögusagnir um væntan- legt brúökaup elskendanna fara af stað. f októberhefti vikublaösins People var sagt aö Aniston væri aö leita sér aó brúöarkjól en Pitt neitaði því aö þau væru aö fara að gifta sig í viötali viö tímaritiö Rolling Stone. Þau hafa veriö saman síöan 1998 og fóru mjög leynt með samband sitt framan af en á Emmy-verð- launaafhendingunni í ár komu þau t fyrsta sinn saman fram opinberlega - og leiddust hönd t hönd. Frú forseti? • Samkvæmt nýlegum skoö- anakönnunum á Netinu á leikkon- an Heather Locklearjafn mikla möguleika á aö veröa for- seti Bandaríkjanna og Warren Beatty og Donald Trump. Locklear hefur haft umsjón með fjölbýlishúsi t Melrose Place-þáttunum og stjórnaö þar með haröri hendi auk þess sem hún á þar auglýs- ingastofu sem á mikilli vel- gengni aö fagna. Hún hefur einnig leikiö baráttukonu gegn glæpum í þáttunum T.J. Hooker og „hvers vegna ætti hún ekki aö verða forseti?" sagöi umsjónarmaöur könnun- arinnar á Netinu. Óvíst er hins vegar hvort fjölmiölar og stjórnmálamenn vildu sjá Locklear í forsetastóli, sér- staklega þar sem hún hefur enga reynslu af stjórnmálum í raunveruleikanum. —— Mt leikur t lyrtdi • Leikkonan I Annette Bening | | er í góðum mál- J um þessa dag- Beauty", hefur hlotiö einróma lof og er jafnvel talaö um aö hún veröi tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. í byrjun desember var Bening veitt heiöursorða for- setans í San Francisco State- háskólanum, en þaö er mesta viðurkennlng sem skólinn veitir fyrrverandi nemendum sínum. Ekki er nóg um aö hrósiö viröist hlaðast á konuna held- ur er einkalífið einnig í miklu lukkunnar standi. Bening á þrjú börn og er þaö fjóröa á leiöinni, en hún er gift fyrrver- andi glaumgosa Hollywood, Warren Beatty, sem enn þykir geta brætt hjörtu kvennanna þótt árin færist yfir. 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.