Morgunblaðið - 08.12.1999, Síða 28

Morgunblaðið - 08.12.1999, Síða 28
koma fram á sýningum Hin árlega jólasýning Fim- leikasambands íslands veröur haldin í Laugardalshöll þann 18. desember og sjónvarpaö í beinni útsendingu í Sjónvarp- inu. Fulltrúar frá flestum fim- leikafélögum á höfuöborgar- svæöinu taka þátt í sýning- unni og jafnvel munu félög af landsbyggöinni vera meö atriöi en alls munu um 200-300 iökendur á öllum aldri sýna fimleika. „Á þessari sýningu munu byrjendur jafnt sem lengra komnir sýna,“ segir Anna Möller hjá Fimleika- sambandinu. „Þetta veröur fjöl- breytt sýning þar sem gef- ur aö líta þverskurö af því sem er aö gerast í fim- leikum á íslandi í dag. Sýnd verða sérstök jólaat- riði sem æfö hafa verið hjá hverju félagi fyrir sig en einnig veröa sýndar hefð- bundnar fimleikaæfingar." Yngstu þátttakendurnir eru á aldrinum fimm til sex ára og mun stór hópur þeirra sýna þaulæfö hópatriði sem ávallt vekja mikla lukku. FÉLAGSLEG ÞÝÐING Á íslandi eru skráöir um fjögurþúsund fim- leikaiökendur á öll- um aldri og hafa Þessi lltlu kríli eru meöal þeirra sem sýna á jólasýníngu Fimlelkasambandsins. nokkrir þeirra náö góöum ár- angri á erlendri grund. Nú í haust héldu þau Elva Rut Jónsdóttir, Jóhanna Sigmunds- dóttir, Dýri Kristjánsson og Rúnar Alexandersson til Kína þar sem þau kepptu á heims- meistaramótinu í áhaldafim- leikum en þau munu einnig sýna listir sínar í Höllinni. „Þaö hefur mikla félagslega þýðingu fyrir fimleikafólk aö sýna án þess aö vera aö keppa," segir Anna. „Fimleikar eru aö miklu leyti einstaklings- íþrótt en á sýningum sem þess- ari vinna allir saman. Þaö hefur mikiö að segja fyrir íþróttaand- ann og eykur samkennd." Meðfylgiandi myndir voru teknar á æfingum f fimleikadeild Ármanns. Þjálfari aöstoöar flmlelkamann vlð æfingar í Flmlelkadelld Ármanns. Æflngar á jafnvægisslá eru þrautln þyngrl. Styrklelkl og ein- beltni eru elginleikar þarflr öllu fimlelkafólkl. 28

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.