Alþýðublaðið - 16.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 16. ég&at 1934. Nýir kaupendnr JtTMTIITTDT J&HTEI fá blaðið til næstu mán- JIJLPi gj 1J j|| Jj aðamóta ókeypls. FIMTUDAGINN 16. ágúst 1934. mm. IGtamla Aðfaranétt 13. áfflúst Afarspennandi amerísk tal- mynd -eftir skáldsögu William Falkner. Aðalhlutverk leika: Miriam Hopkins, Jack La Rue og Wiiliam Gargan. Börn iá ekki aðgang. í síðasta sinn. FJÁRSVIKAMÁL. Frh. af 1. síÁu. óhajg. Pvi er haldið fram, (Bð mektaimnen.n frakkneska iðnaðar- ilns bejiti áhrifum sínum til þess við utanríkismálaráðuneytið pólska, að ákærurnar á hendur híilnuin frakknesku forstjórum verði látnar failla niður. (United Pness.) Knattspymukappleikurinn milli K.R. og Vals fer jfram í kvöld og hefst kl. 7V2. Kappllaifcn- um var frestað í gæajkvöldi viegna hvassviðiis. * Samúel Ólafsson fátækrafulltrúi er 75 ára í dag. Kvikmyndahúsin. Gamia, Bíó sýnir enn . mjög stoemtiiliega amerísfca talmynd: „Aðfananótt 13. ágúst.“ Fjallar hún um afbnot og ástir. Myndiin er „9pen:nandi“ frá upphafi til enda. Nýja Bíó sýnir ameríska gaman- mynd: . „Öskubuskan fagra“ og þess „Gowboy“-mynd og lieckur John IVayne aðalhlutverfcið með gæðingnum „Duke“. Mentaskólinn veaiður settur í haust 20. sept- emher og befir skólinn aldrei fyr verið settur svo snemimá. Kenisla mun þó ekki byrja að meimiu ráði fyr en 1. oktobef. Gullfoss toom í miorgun kl. ,9 ifrá út- löndum með fjölda marga far- þega. Katrín Thoroddsen læknir er aftur komin heilm. Sjómannakveðja. Fannir áleiðis tiil Þýzkalands. Veilíðan. Kærar kveðjur. Skip- verjar á Hamasi radherm- KLEINS kfðtfars reynist bezt Baldursgata 14. Sími 3073. Grímar Geitskðr. Alþýðublaðið snéri sér í gæiit tiil Péturs G. Guðmundssonar, sem átti' sæti í hátíðarnefndi|n|ni 1930 og spurði hanin um Þing- vailabátinn Grím Geiitskó, sem ný- lega var seldur nneð vél ásamt skúr fyrir 50 krónur. Pétur sagði, að Magnús Kjafan hefði toeypt bátinn í Þýzkalandi 1930. Hefði hann verið í góðu standi. „Það er áreiðanliegt, sagði Pét- ur, að mienm befðu sliegist um bát- iiinn fynir 1000 krónur og er því alveg óskii'ljanlegt, að hann skuli nú hafa veréð seldut fyrirr einar 50 króniur." , Alþýðublaðið snéri sér til Magnúsar Kjaran, og sagði hánn að bátuniinn befði verið i ágætu stamdii 1' bann var toeyptuir. Hann var iniotaður till skemtifierða í Þýzkaliandi. Moi'giunbl. í gær virðist mjög hólpáð fyrir hönd Magnúsar Guð- inundssonar fyrir það, að Jón Baldvimsson hafi samþykt með honium að láta Jón á Brúsastöð'- um fá bátiinin. En það breytir ,því að engu leytii, að það er hnieyksli að fara þannáig mieð fé rfkisins, sem gert hefir verið með sölu þessa báts. Telur Alþýðublaðið siölu bátsiins nákvæmlega jafn vítaverða þótt Jón Baldvinsson hafi átt þátt í bennii. Véliln í bátnum er ; margfa'.t meflra virði en söluverð hans. Og að minsta tooisti var ÞíngvalSa nefnd ,skyld að auglýsa bátinn til söiu og selja hann á uppboðái. Sigurður Skagfield Isjölng í Iðnö í gærikvöldi .fyriir flulliu húsi. Söng hann mest lög eftir erienda höfuindia og varð að syngja aukalög. Sigurður fer ut- ap í þesisum mánuði.. Farsóttatilfelli á ö'llu landinu í júlíniánuði stfð- astliðnum voru 1307 talsins, þar af 132 í Reykjavík, 392 á Suður- lattdi, 209 á Vesturlandi, 435 á Norðurlandi’ og 139 á AusturiaindL Kvef:sóttartilfel li voru flest eða 633 (39 í Rvk.). Kverkabólgiu 300 (68 í Rvk), Iðrakvefs 117 (6 1 Rvk), Skarlatssóttar 64 (15' í Rvk) KveHungnabólgu 56 (1 í T?vk), Infliuenzu 56 (ekkert í 1 Rvk) O'. s. frv, Taugaveikisi- mislinga- og kákhóistati'lfelli voru erigáin í\má|nt- uðriinum. SvefnsýkistilfieTlli voru 2, bæði á Norðuriandi. (Landlæknisskrifstofan-) FB. Skaftfellingur flep í kvöld tdil SiglUfjarðár. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkær móðir min, Steinuíin Einarsdóttir, andaðist að heimili sínu, Brúarhrauni í Hafnarfirði, þann 14. þ. m. Jarðarför ákveðin síðar. Halldóra Magnúsdóttir. I DAG Nætuiriæknir vehðrir í nótt Dan- ie'l Fjéldsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Nætuirvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Veðrið: Hili í Reykjavík er 11 stig. Alidjúp lægð er um 1000 km. .suðvestur af Islandi á hreyf- iingu niorð-austur-ieítir.. Út'lt er fyre ir að þykni upp m'eð suð-austan átt, þegar líður á daginn. All'- hvast og rigning í nótt. Útvarpið: Kl.. 15: Veðuirfregn- ir.. Kl. 19,10: Veðuirfregnir. Kl. 19,25: Lesiiin dagskrá næstu viku. Grammöfóntónleikar. Kl. 19,50: Tónlieiikar, Kl. 20: Tónleikar (Út- varps'hljómsveitin). Kl. 20,30: Er- imdi: Síldveiði oig síldarsala (Jón Bergsvieinss'on). Kl. 21: Fréttir, Kl. 21,30: Grammófónn: Fiðlusóló (Kreislier). Danzlöig. Húsaleigan. Ýmisir kunnugir tielja, að likur séu til að húsialeigan muni læklka niotokuð í hauist. Hvont sieim það er rétt eða' ekki,' ættu þéiir, sem'. vantar ibúð, að fara að tryggja sér haraa, og það murau þeir gera bezt með því að auglýsa í smá- auglýsiiingadáiki Aiþýðublaðisins. Ennfremur ©r bezt fyriir húiseig- endur sem viilja fá leigendur að aUglýsla í Allþýðublaðiinu. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík starfat í vetur eáins og að úndanförnu frá 'okt. til 1. maí. Aðalnámsgreinar ieiU: fslenzka, danska, enska, þýzka, saga Oig félagsfræði, landafrræði, náttúriufræði, e&iisfræði, heilsu- fræðii, stærðfræði’, bókiærslu, vél-. ritun, teáknun, handavirina og lieik fsimi. Skólagjald qr ekkert. Auk þejss starfar kvölddieiild við skólL anin og er skólagjald við hana 25 kr. Umsóknir um skólavist séu komnar tiil skólastjórans, Ingi- mars Jónssonar, Vitastíg 8, símii 3763 fyrir 15. september. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun .sílnamingfrú Jóna Þ. Sæmundsj- dóttir og Óiafur S. Jórasision bak- arasveilnn hjá Alþýðubrauðgerð- inni. Fundur verður haldinn í K. F. U. M. föisfudagiinm 17. ágúst kl. 8V2 e. h. Ræðumenm eru séra Friiðrik Friðriiksison og Jóhann Hannessoin. Alliir velfcomnir, séifstaklega ungt fólk. Eggert Stefánsson söngvari var meðal farþega með Gullfiosisi í morgun, Prófessor Erlingur Pálsson. Alþýðublaðið beinir því til Miorgunblaðsins, sem tekur sér svo næpri að Erlinigur Pálssoin1 var isviiftur varalögreglufulltrúa- tiiitlinum um leið og varalögregl- an var lögð niður, og er nú aftur orðinn skikkanlegur yfirlögreglu- þjónin, hvort það vill ekki gangast fyrir því, að hann verði sæmdur prófiesisorstitli að nafnbót, heldur en ekki neitt. S. F. R. heldiur fund annað kvöld kl. 8V2 í ,Ið|nó, uppii. Allir siendisvein- ar verða að mæta. Undirbúið vietrarstarfið og gerið það vel! Félagi. Skipafréttir. Islandcð er á Siglufírði. Súðin fiór frá Akureyrii í nótt, kemur til Sauðárkróiks'sieiinni partiínn í dag. Gull'fióss kom hingað í morgu’ni tol. 9. Goðafoss fór frá Patreks- 'flirð'i í moigiun og kemur til fsa- íjarðar f dag. Brúarfioiss fór í gænnorg.uu frá Vestmannaeyjum tiiil Leith. Dettijfioiss kom til Haniq boi]gar í fyrriinótt. Lagarloss er á leiið tiil Vestmaunaeyja frá Leith. Selfioiss er í Kaupmannahöfn. Hringið í síma 4900 og gerist áskrifendur strax t dag. Nýja mé wmm 0skisbuskaiB fagra. Amerísk gamanmynd frá Warner Bros. Aðalhlutverk leika: Vinna Winfried og John Stuart. Aukamynd: Hvíti Kúrekinn. „Cowboy“-mynd með John Wayne og hestinum „Duke“. Börn fá ekki aðgang. Kapplelkuriuu milli K. R. ogf 1 a is9 sem frestað var í gærkveldi, fer fram í kvold kL 71/2. alló! Hafnfirðingar! Dllkakjöt, Slátúr, Llfur, Hjörtu og Svið alla daga vikunnar. Pantið í tima og í réttan síma. SÍMI 9091. Verzlunin FRAMTIÐIN, Guðmundui Magnússon. Gagnfræðaskólinu I Rejrkjavík starfar eins og að undanförnu frá 1. okt til 1. maí. Námsgreinar í aðalskólanum eru þessar: íslenzka, danska, enska, þýzka, saga og félagsfræði, landafræði, náttúrufræði, eðlísfræði, heilsufræði, stærðfræði, bók- færsla, vélritun, teiknun, handavinna og leikfimi. Nemendum 3. bekkjar verður gefinn kostur á sér- kenslu í þeim námsgreinum, sem þarf til uþþtöku í 4. bekk Mentaskólans. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: Fullnaðarpróf barna- fræðslunnar og 14 ára aldur. Nýir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3. bekk, verða prófaðir 2. og 3. okt. EKKERT SKÓLAGJALD í aðalskólanum. Við kvöld- skólann verður 25 kr. kenslugjald, sem greiðist fyrir fram. Námsgremar: íslenzka, danska, enska og reikningur. Umsóknir séu komnar til mín fyrir 15. sept., og gef ég allar nánari upplýsingar. - Heima kl. 7—9 síðd. Ingimar Jónsson, Vitastíg 8A. Sími 3763.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.