Alþýðublaðið - 17.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.08.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 17. ágúst 1934. alpýðublaðið 2 Kappslglingamót Á hverju ‘sunrr; er haldið kapp- isti|g!li!n|gamó|t í iKiel, og er |>að ah me'nt kallað Kieiarvikan. Krijst- ján konungur X. heiir oft tekið piáitjt í ipieisstu móti. Myndin hér að lofan eir frá móti|n|u í jshimíair. Sjásit hátarmr mtað fannhvít siegl á kappdiigliinigtu. Myndiin er tekin af fikáipjiniu, sem blaðamenn vioru á. „firímnr 6eitskðr“, 1 Alpýðuhlaðinu á laugardaginn er sagt, að Magnús GuðmundssiOin ráðjherra hafi stelt mér Geitskó á Þi'ngvallavatni, rétt áður en hann fór úr stjómarrá'ðiinu, fyriir 50 kr. Hið rétta í þessu máii er pað, að rífcið kaupir bát til sfcemtf- ferða um Þingvallavatn 1930. Mér var gert tilboð um að útvega bát á vatniið m-eð styrk til kaup- anna, ©n úr pví varð ekki. Ég hafði reyntslu mieð sfceimtibát hér. Ég fceypti fyrsta sfcemtáferðabát- inu á vatnið 1918, hélt bonium úti flest árin mieð mokkuð máfclu tapif. Eftir 1930 var skemtihátluri’nn gerður út af Þingvallaniefnd. Eitt áriið mun nefndin hafa lániað bát- iirun. Ég hygg, að út úr pessari bátsútgerð hafii fjrðið efcki svo lítið tap fyrir utan að bátnum var sfciiað óuppsiettum á Þing- vallavatni, og varð nefndin að tafca við horaum stórbiluðum. Nefndiuni hiefir víst ekki pótt álit'Iegt að halda iiengra út! í pes|sa útgerð', pví hún marg-bauö mér jbátiWn í íy,r!ra sumair; en af peirri neynslu, s,em ég var búinn að' f.á mieð skiemtijbát, fanst mér pað ekfci álitliegt. Þietita endaðS mieð pví, að Þiingvallanefnd sampykti á fundi í fyrra sumar að selja mér bátilnu í pví ástandi, siem hamn pá var í, fyrir 50 kr., og var pað áneiðanliega ekki neinn ájgneilnijnguir í' nefndininii um pessa ákvörðftm. En pað merkilega í pessu er pað, að ég var mjöig á báðum áttum að tafea við bionum. Nú hefi ég látið gera við bátlinn fyrir um 2000 kr. og parf pó að gera betur við hann til pesis, að hægt sé að segja að hann sé bO'ðliegur. Ef maðurr athugar af- stöðu Þinigvallanefndar í pessu máli, pá vafcir pað fyrir niefnd- inni, sem vonliegt er, að pessi bát- u;r geti >orðað áfrans i vatnlnu, en biiniS vegar lefeki álitliegt að gera hauín út með stórtapi. Reymslan sfcer úr pví, hvort ég endist til að halda honum úti, eða að ég verð að selja hann fyrir á- föllnium fcoistnaðlii, ef pá er hægt að fá pað fyrir hann. Blaðiið segir, að bátuiinn hafij fcostað 23 púsund. Ekfci veit ég um kaupverð á bonum, en ótrú- legt tel ég að nofckur stjörn hafi geflib pað fyr,ir hann, og ekki velit ég til að neitt hafi verið við hann gert fyr en ég gerði við Ihann í vor. Jón Guþmundstion. Danzað verður í Valhöll í stóra salnum á sunnu- daginn kemur. — Grímur Geitskór verður í förum um vatnið allan daginn. Taktn í smnar myndir af börnunum. Myndirnar, sem pú tekur núna, verða á komandi árum ómetanlegar gersemar. Þær verða pér sí og æ dýrmætari eftir pví, sem stundir líða fram. Börn- in vaxa upp, en á- myndunum verða pau ung um aldur og æfi. En gættu pess, að pú fáir góðar myndir; notaðu „Verichrome“, hrað- virkari Kodak-filmuna. Á „Verichrome" færðu skýrar og góðar myndir, par sem alt kemur fram, jafnvel pegar birtan er ekki sem bezt. 99 ¥er!chromeu 9 hraðvirkari Kodak-filman. K O D A K ns Petersen. Bankastræti 4, Reykjavík. Erum fluttir G.O. á Smiðjustíg 11. Stálhúsgögn. iýtt hvalrengl daglega. SIniar 1456, 2098, 4402 og 4956. Hafllðl Baldvlnsson. i i « coí” i'* Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Allar almennar bjáknia.rr. vðrur, svo sesra: Sjúkradi' k- nr, sbolhönnnr, hitspok tr, hreÍEiSuð bómuli, gúmvii' hanzkar, gúmmfbnxar han fl® börnnm, barnapeiar 0{j íú t- nr fást ávalt í verzlnisinni „Paris‘S Hsfnarstræti 14. Á skóvinnustofunni, Frakkastíg 7, kostar karlm.sóining 6,00, kven- sólning 4,00—4,50. Aðrar viðgerð- ir í hlutfalli við petta. Sími 2974 (í öðrum viðbæti). Sendum. Hannes Erlingsson. Verðlækksn. Nýtt dilkakjöt. Nýtt nautakjöt í buff og steik. Svínakotelettur. Nýreykt kindabjúgu. Smjör og ostar frá Akureyii. Margs konar álegg. Nýkomið fjölbreyíí grænmeti. Pantið í tima. Kiotbnð Keykjavlknr. Sími 4769. Kjeffars og Fr h hb f í bezt i Nlliersbúð, Laugavegi 48. Sími 1505. f\» k/v* w a./\K w« VV* *í/ Melónur Appelsíimr frá 15 aurum, afbragðsgóðai Delicions epii. Nýjar kartöfinr, lækkað verð. íslenzkar gulrófnr. ÍZcmisU ýafnírrgmgaií iihm J&ír i 1300 Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið pví pangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og leynslan mest. Sækjum og sendtnn. KLEINS kJOtfars reynisf bezt Baldursgata 14. Sími 3073.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.