Alþýðublaðið - 17.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.08.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 17. ágústt 1934. Nýir kaupendiir AT KVDTTRT AXITIft 4900. fá blaðið til næstu mán- IIBiPi II18illiHiTB 1 ¥Í Hringið í síma 4900 og aðamóta mMttdnaBi mr íhAwBíWs0 gerist áskrifendur ókeypis. FÖSTUDAGINN 17. ágú,st 1934. strax í dag. ■■ Gamla Sié m Ástin yfirvinnur S alt! Skemtilng og efnis- mikil amerísk talmynd frá Metro-Goldwin- Mayer. — Aðalhlut- verkin leika /insælustu Samleikendur Ameríku, pau: Jean Harlow og Clark Gable. .Mynd pessi hefir alls staðar vakiðmikla eftirtekt fyr- ir hinn ágæta leik aðal- leikend- anna. Börn fá ekki aðgang. VARALÖGREGLAN. Frh. af 1. siðu. arstjóminni vilja fyrir hvern mun reyna að halda varailögregliunnii: við líðd, 'Og pesisi !einikie:nni’l'egá lagaskýríng lögfræðings íhaldsins er etoki mema krafs ú batokanW. ihaldiið pyikist purtfa á vaialög- reglu að halda og á fundinum í gær kom pað skýrt fram, að pað pðttist ekki skorta fé til pess að standast allaín kostnaðinn af henni. Ef íhaldið gerir tilrnun til að halda varalögreglunni uppi, pá rís pað upp gegn lögum iog rétti í landinu, neitar að hlýða lögleg- um stjórnarákvæðum og sýnir enn vilja sinn til lofbeldis. Það er áreiðanLegt að venstu og beimskustu öflin vinna að pessu iinnan íhaldsfliotoksiinis. Dr. Karl_Lenzen Dr. Karl Lenzen nefnist pýzk- ur píanisti, sem hér er stadd- ur iog heldur hljómlisilka ,í útvarp- |:nu í Ikvöld kl. 8 og anmað kvöld á sama tíma. Er hann ^ektiir mjög í Þýzkalamdi og hefir auk pess haldið hljómlieitoa við mifcLa aðsókn í Englandi, Irlandi, Hol- landi, Belgíu og víðár. Dómair um hljómleika hans eru mjög á eónn veg, t. d. segir Everifaig Her nlfl í London, að Dr. Lenzen fái tætófæri til að sína hina afburða tæknái sina og listfengi í .meðferð ve;nka hinna miklu tónskálda“, Manchester Gimrdian niefnir hanin „hinn ágæta 'Og glæsi,lega pían- ista iná Þýzkalandi" o. s. frv. Du. Lenzen nam píanóleik hjá beztu kennurum Þýzkalands, og stund- aði jafnframt háskólanán^ í mús- iilsvisáindum og varði dokt- orsititgerð við háskólanin í (Bonn í hieáimspiekiliegum vísindum: „Um sögu samhljóma“. Næst komandi pniðjudag efnir dr. Len- zeu tLl hljómlieika í Iðnó. M. a. lejikur hann par ásamt Emil .Thor- oddsen píanókonzert í D-imoll fyr- áir tvö píanó eftir Mozart og pía- nókonzert í E-moll fyrár tvö pía- nó ejftir Chopin. Mun marga fýsa að hieyna pá tvo leika saman, ejilnkum vegna pess, að dr. Len- zen fer af landi burt innan dkamniB. P- H- NAZISTÁR. Frh. af 1. síðu. Hafa handtökurnar valdð mikia athygli, vegna piess að annar mað- uráinn var embættismiaður á lög- Hegiustöðáínni í Homburg, en hinn var lögneghiforángi í Saarbruck- en. Honum var gefið að sök, að hafa vanrækt embættisskyldu sína, en um sakagiftir á hendur hánum fyrra, er iekki fullvitað. Nú er verið að gera ráðstaf- aniir tál pess í ,Saar, að almienni- ingi verði gefinn koistur á að fylgjast rækilega mieð undirbún- ingi toO'Snilnganná, Þ- á. m. samini- ingu kjörsknár. Aostorriska stjórnin sínir von Papen litilsvhðinga VINARBORG, 16. ágúst. ,FB. von Papen er kom'inn .pangað til pess að taka við sendihcrra- embættinu. Enginn hinna kuinnustu rneðál náðhernanna voru viðstaddir komu hams, ,að eins aðstoðar-ráðherrat. Draga menn af pessu pær á- lyktanjr, að austurriístoa stjórnin: sé ekki ienn fús til pess að sætt- ast fullum sáittum við Hitlers- stjómina. Rííkisstjórnin hefir tekki ienn fyliiliega sanhfærst um, að Hifclier hafi í raum og veru leyst upp aust.uTráísku árásarliðssveitirnar og vitóð piei'm Habicht og Frauen- feld frá. Himsvegar verður kurt- eislega með vom Papen faráð í öllu, en. efcki faráð Lengra í pví efni en nauðsyn krefur. (United Press.) Japanir fangelsa Rússa í NanchDkno LONDON í gærkveldi. FtJ. 20 rúsisneskir starfsmienn Aust- ur-Kína-j,ármbrautaráimnar, hafa verið teknir höndum af yfir- völdunum í Manchukuo, og eru peir ákærðir um að hafa verdið' valdiir að truflu'num á rekstrá járn brautaránnar, og að hafa gerst stórkostlega sekir um baráttu fyr- ;ir mótpróa gegn Japan og Man- chukuiO'. EnnfremuT ier frá pví stoýrt, að peim muni verða gefið að sök, að vera riðnir við samr særá, sem átt hefði að gera af tiilsifcuðílun Rússa, til pess að myrða alla pá embættismenn járn- brautarámmar, sem eru piegnar Mauchukuo og aðalforstjóra henn- ar. Mikii titvarpssímiið LONDON í gærkvöldi,. FÚ. Stærsita útvarpssýning, sem haldiin befir veráð í heimi, var opnuð í dag í London. Yfir 5 púsund másmunandi útvarpstæki' eru isýnd, tog svo mikilL mann-1 fjöldi var viðstaddiur, er sýnifngimi hófst, að slíks eru ekki dæmi áðluT. Fyrstu klukkustundina, sem sýniimglin var ópiín, voru pantaniir gerðar, sem námu 300 pús. stpd. p. á. m. eiln pöntu;n upp á 300 I DAG. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánssion, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavikuh- O'g Iðuinnar-Apóteiki. Veðráð. Hiti í Reykjavík er 13 sitig. Víðáttumikil lægð er suð!- vestur af fslandi á hægri hreyf- inigu morð-austur eftir. Otllt er fyr- ir austan og suð-aus'tan kalda. Skýjað og sums staðar dáliítil rágning. Otvarpið. Kl. 15: Veöurfregnir. Kl. 19,10: Veðurfregniir. Kl. 19,25: Grammófóntónleikar. Kl, 19,50: TónLeikar. Kl. 20: Píanó-sóló: (Dr. Karl Len,zen). Kl. 20,30: UpplcstUr (Sjigurður Skúlason). Kl. 21: Frétt- ir. Kl. 21,30: Grammófónin: Lög úr óperettum. tætoii til Suður-Amieríku, sem ier mesta pöntun, sem nokkru sinni hiefiiir too'mið paðan, Á sýnilugunhi er.u ýins útvarpstæki,, sem sögu- legar. minningar eru tengdar við, p. á. m. viðtæki pað, sem Rut- ledge niotaði' í Mont Everest- Leii'ðangrá siöast liðið ár. Nikulás Friðriksson urnsj ónarmaður rafveitu unar fcom í gær úr ferð sin;ni um Norðlurlönd. Hann dvaldi liengst af á ýrnsurn stöðlum í Noregi. Knattspyrnan í gærkveldi. KappLeifcnum í gærkvöldi milli K. R. 'Og VaLs lauk roeð pví að Valur vann með 2 mörkum gegn 1. LeLkurinn var harður og jakki faLLegur. Knattspyrnufél. Valur 2. flokkur og B-Lið: Æfingar í kvöld kl. 8V2. 3. fl, .Æfing kl. 8—9. Áttræðisafmæli á í dag ekkjan Ingibjöilg Sveimsdóttir, Bræðrahorgarstíg 36. Hún er 'ekkja Þórðar sál. Braið- fjörð, sem allír eldrá borgarar1 kannast við. Ingibjörg ber ellina mjög vel og fylgist mieð í ölllu seni dagLega gerást. Vinilr he.nn- ar og kunningjar munu senda henni, hlýjar heillaóslldi'r í dag iog pakka henni fyrir margar ,góðar o,g gLeðirákar samverustundir. K. R. Æfing í kvöld, 2. fl., ,kl. 71/2—9. Swan- blek er eitthvert bezta blek fysir sjálfbiekunga og aðra penna. Fæst í litlum byttum, meðalstór- um og siórum flöskum fyrir skrif- stofur. IH'-ltiniH B«ílc«versliin - Síini ‘JL72H Jónas Þorbergsson fór fyrir niokkru austur á land, en er nú kominn heim aftur. 100 ára þfrj í ddg Ólafur Árnason í Ak- urey í Landeyjum. S. F. R. heldur fund í Iðnó, uppi í kvöld kl. 8V2. Árájðandi, að siem fLestir félíagar mæfci, Grierson flugmaðUr kom hýigað í gær kl. 3. Kom hann mieð lenska tog- aranum Derwish mieð hluti í filugvéil síha, í stað peiirra sem leyð&Iögðust um dagainn. Byrjað var að gera við flug- véliina í gær, og ef vel gengur getur veráð að reynsluflúg byrjái í kvöld. Héðan fer hann síðan vesfciir um haf eiras fljótt iog hann getur. Skipafréttir. Gull'foiss er hér. Goða- fio'sis ©r á siglufirði. Brúarfoisis fór frá Vestmannaeyjum 16. p. m. á leið til' Leith. SeifO'Ss er í Kaupmannahöfn, Súðin var á Sauðárkróki í gærkvöldi, kemur til Hvammistanga í dag. ísiland fcemur hingað ií íyrramálið að VQstan og norðan. Jarðarför Skúla Norðdah! fór fram( í gær að viðstöddu miklu fjölmiðh|ni{. Séra Háldán Helgason flutti hús- kveðju að heimili hins látna, en séra Árni SLgurðssion fríkirkju- pTastur talaði í kirkjunni á Lága- felii. Vilmundur Jónsson hiiðiur pess getið, að hann hafi verilð kosinn gegn vilja sínum í skólanefnd og er mjög óvíst að hann taki, sæti í nefndi'niniL Belgaum seJdi í Englandi í gær fyrjír 1635 pund, Hannes ráðherra fór í gær til Þýzkalands m,e,ð um 4000 körfur fiskjar, er hann vaiddi fyrir Austurlandi. Kári Sölmundarson og Max Pemberton eru að bú- ast á isfiskveiðar. 80 ára 'dr í dag húsfrú Ingi'bjöig Sveindótt'ir, Bræðraborgarstíg 36. H Nýja Bfiá mI Fyrirmyiid málarans. Amerísk tal- og tón- mynd frá „ Columbia Pictures “. Aðalhlutverkin leika: Barbara Stanwyck, Ralph Graves, Lowell Sherman. Börn fá ekki aðgang. í nestið: Sælgæti, tóbak, öl, ávextir, nýir og niðursoðnir. Nið- ursoðið kjöt, fiskur og sardín- ur. Einnig góður harðfiskur, rikl- ingur o. m. fl. Kaupfélag Reykjavíkur. Sími 1245. Beztu rakblöðin, punn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- f i nningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást i nær öllum verzlunum bæjarins, Lagersími 2628. Póshólf 373. fi.s. Island fer sunnudaginn 19. p. m. kl. 8 siðd. tiJ Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farpegar sæki farseðla í dag. Tekið á móti vörum til kl. 12 á hádegi á morgun. Skipaafgreiðsia Jes Zimsen, Tryggvagötu. — Sími 3025. Kœrar þakkir til þeirra sem sendu mér uinsamlegar kueðjur og heillaóskir í tilefni af sextugsafmœli mínu. Ágúst Jósefsson. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að konan mín, möðir okkar og tengdamóðir, Sigríður Nielsen, lézt í nótt. Jarðarförin verður auglýst síðar. 17. ágúst 1934. Martin Nielsen bakari, Steinunn og Alfred Nielsen, Ólavia og Pétur Ketilsson. Utbreiðið Alpýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.