Alþýðublaðið - 25.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 25. ágúst 1934. 3 „Faora veröld.“ Eim af frægustu háskólamöunr um Bandaríikjanna, mikill íhaids- maður ioig, ef véT munum rétití, mikil striðshetja, ér vertlð. var að leggja út í ófri'ðinn miikla, Nic- holas Murray Butier, hefir nú reiknað út .eftirlarandi: Ófriðurinn miíkli kostaði, auk 30 milljóna ma.nnsllífa, 400 bUjónty' diollana. Fyriir pietta fé hefð'i veiið hægt að reisa 2500 dollara hús, búa pað húsgöigmmu fyrir 1000 dollara, .sietja pað á 5 ekra land, þar sem hver ©kra koistaði 100 dollara, og sliíkt heimdl hefði variö. hæigt að gefa hverri ewœtu fjölskijldu 'í eítirtöldum lö'ndum: Bandaríkjunum, Kanada, Ásralíu, Englandi, Wales, Irlandi, Skotlandi, Fraklilandi, Belgíu, Þýzkalandi og Rússlandi. Uverri einustu borg mieð 20 000 fbúum iog par yfilr í framantöld- um löindum hefði auk pess veiið hæigt að gefa 5 milljón do'llara bókasaín og 10 milljón dollara háskóla. • Enm héfði svo mikijð fé verið eftir, að ief pað hefði veníð lagt á sparisjöð log ávaxtað með 5ðö ánsvöxtum, hefðu vextirnir nægt tii að launa méð 1000 doliara árslaunum 125 000 kenúurum og 125 000 hjúkrunarklonum. Fjárupphæðirnar má reiikna út í íslenzkum krónum mieð pví að margfalda pær mieð 4,36. Fimm ekrur landa eru um 2 dagslátjt- ur. Nú er ný heimastyrjöld yfir- vofandi. Og ihaldið íslenzka hefir vari'ð og viil halda áfram að verja húndruðúm púsuinda í árlegan þierlkostnað í Reykjavík heldur en að dreifa pví fé út á meðal peirra, siem mest eru purfandi. — a. Alt alMðnfölk i Rauðhóla á moroDn Á míorgun (sunnud.) verður glæsíilegasta útiskiemtun sumars- j i'nisi haldin í Rauðhölum. Lamd- j nám alpýðuféliaganna í Raúðhóil- j uim maikiar sper í baráttu all- pýðúnmar í biæinlum fyriir aukinni menmiingu. Fóikið, slem um eftt sikeið varð að yfirgefa sveftina síina log „setjast að á mölinni", hefiir marga stundiina mátt sakna gróanda vor,sSins og blómaanganiatr sumarsi'ns. Nú er pietta fólk að mema land að nýju. Það er engin tilvi'ljun, að pað skeður einmitt nú, pegar samtakam.áttur alpýðuuuar ipr ster/kur log órjúfandi og hún hefátr vaknað til mieðvitundar um rétt siun til að njóta peirra kjara, er náttúran býður á hverjum tima. SkemtUMn f Rauðhólum á miorigun mun verða síðasta útíii- slkemtuin sumarsiins. alþýðublaðið Meðal skiemtiatriða sikal hér getið piessa: Haraldur Guðmúndsision ráð- herra flytur ræðu. Þá fier fr|am fimléikasiýniiing (fliokkúr frá Ár- mamni), frjálsar íprótt'ir, hlaup, stökk, piokahlaúp o. fl. Þá verður danz stiginn á palli. (4 manná hljómsveit B.ernburgs spilar fiyrjir danzi'num). Þiqgar rökkva tekur, verður skemtisvæðið upplýst mieð skraut- ljósum, log pá verður og skQtið ilugeldum. Hú.Uin fyrsta og r.auðsynlega.sta pætti landnámsins í Rauðhölum ejr, liokið mieð pví, að nú heffr land alpýðufélaganna veri'ð girt með vandaðri girðingu;. Næsta sporið er að koma par upp vegllegum skála. Ágóðattum af pessari skemtun verður varið tii skálabyggi'ngam iininar. ATpýðufólk! Mætumst öl 1 hecil í Rauðhólum á miorgun. A. Norræot kappfiug. OSLO, 23. ágúst. FB. Tveggja daga ruonrænt kappflug stendur yfjiir. Lögðu 39 flugmenn af stað frá Kaupmannláhöif^nf í gjæir áleiðis til Gardemioiein með við- fcomu á Ljungbyhed og Malm- slætt, Fyrstu flugmeninÉrnir komu tiil Gardemioen um kl. 2 í gær,. Flugmennirnir lögðu af stað til Kaupmannahafin'a'r fcl. 5 í miorgum. Af fliugmönnunum eru sex ruorsk- itr, 16 sænsfcir og 14 danski|r. Ferð nm Langlðknl ofan í Borgarfjðrð. Frásögn priggja Þjóðverja. Þjóðverjarniir prír, slem síðast liðinn mánudag gteingu frá Hvíf- árvatni að Kalmanstungu á 13 klúkkustundum, hafa sent frásögn um ferðina, og fer hér á. eftir útdráttur úr henni: Að ikvöldi hins 19. ágúst höfð- um við tjaldað við skriöjökul- inn, 'ter renniur frá Langjökli til Hvitárvatns. Ári'a næsta morgun lögðum við af stað, Oig tókst okkur við aðra tliraun að komast upp á jökulinn rétt hjá Jarlhettum. Framan af' var jöfcullinh efcki erfiður yfirferðar iog jö.kulspiUng- urnar litlar, en er við höfðum hald'ið lengra, komúm við að eins kiilómeters breiðu beiti, mleð stórum lOg djúpum sprungum, og vorum við á annan klukkutíma að fcomast yfir petta svæði, enda höfðum við hvorki broddstafi né kaðla. Við urðum pví fegnir, er við komiumst af skriðjöklinum upp á snjóbreiðu sjálfs jökulsins. Förin yfir. hann var pó preyt- andi, pví snjórinn vár í hné alla lelðina. Eftir iniokkurra klukkustunda göngu sáum við Eiríksjökul log Ok, og niokkru síðar lá ‘alt Vest- urlandið, með fjöllum sinum, iog fijótum, fyrir fótum okkar f sólskininu. Það var hægara að fcomast niður af jöklinum að vestan, en að komast upp á hann. Þegar við.komum að Flosaskarði, höfð'- um við verið 8 klukkustúndir á jöklinum, qn að Kalmanstungu komum, við fimm klukkustundulm, síðar og fengum par ágætar við- tökur. . Rafstðð Akureyrar orðin of litil. Ni virkjnn í vændnm. Rafstöð Akureyrarhæjar við GleTá ier nú orðiú of lítil fyri)ö bæi'nn. Hefir pví bæjarstjórnin nú verið að athuga, hvar væri heút-i ugast að vinkja í aiágrenni Akur- eyrar. Ýms vatnsiföll hafa fcomið til greina, en lfklieigast er talið, að Hraunsvatn í öxinadal vefði virikj- að. Bæjarstjómiin hefir ákveðifö að láta koma upp bráðabirgða- stíflu við ósinn úr vatnínu. Á stíflan að vera 5 metra há. Aufc piesis er ákveðið að kortleggjú landið parna í kring, svo að hæg- ara verði að gera áætlún unl fcostnað viið virkjun vatnsinls. Vatnið liggur 38 km. frá Akuri- eyri'. Það er 0,8 feriúiómetrar að flatarmáli. Fráiensli vatnsinis er 1,2 teningsmetrar á siek., og er talið að fallhæð gæti orðlð ná- lægt 260 metrar. Sérfróðiir mienln álíta, að hægt verði að fá parna! um 2000 hestöfl. Rannsókn á virkjunarmöguleik- um við vatnið hefst næstu daga. Útbrelðið Alþýð&blsðið. Rauðhólar! Rauðbólar! Bezta skemtun sumarsins verður haldin í Rauðhólum á morgun og hefst kl. 2 e. h. Ræðat Haraldur Guðmundsson ráðherra. Upples^fifirs Brynjólfur Jóhannesson leikari, Frfáisar skessfitsBiir: Reiptog, pokahlaup 0. fl. ÁrfifisemaifiSBai* sýna glímur og stökk DANZ, 4 manna hljómsveit spilar. (P. O. Bernhurg). Uppiýstur danzpallur! Alls konar veitinpar i rallýst Fáugeldar. tjoldum. Reykvíkingar! Hafnfirðingar! Fjölmennið! Hjálpið pannig til að gera Rauðhóla að fegursta skemtistað landsins. Ferðir: Strætisvagnar, Vörubílastöð, Steindór, íslandsstöð og B. S. R.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.