Alþýðublaðið - 27.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 27. ágást 1934 XV. ÁRGANGUR. 256. TÖLUBL. 'P' » " ' " DAGBLAÐ 00 VIKUBLAÐ ÚTQBFAJrDli AL>ÝÖÖFLOKK0fUN!« ^fflPWíBSs 9* te. £& « saðBatt - ta. SM tjöte 3 aft»aðt, «á «raM ar %rt<m«. I 1m.tMem.tfM MmbM oBau- fastata vatMt, ar Esrrtetí I ifwgMaWwii. MMar «e »»wrH»M- ¦IWMÖMI GÖ APOItSSSLA. A**@a>' «3: rttsgém ftaniæðar Mtttri, M: rtssíjífrt. «¦-. VBMMMr S. !; Í \ Sálmabókin verður eyðilögö Bisknpinn býðst til að Iðta ónýta alt sem eftir er aí bðkinni. í5 Sðlii hentnaH* verður hœtt uú þegar. BISKUPINN dr.JónHelgason skrifaði i gær Stefáni Jóh. Stefánssyni hæstaréttarmála- flutningsmanni bréf, par sem hann lofar pví, að sðlu á hin- umsvokallaða „Sálmabókarvið- bæti" verði hætt nú pegar, og pað sem eftir er af upplagi bókarinnar verði eyðilagt. Kærur rithðfnndanna. Eimis og áður hefto verið skýit fná hér, í blaðinu hafa niofckur sfcáld og erfingiar dáinna skálda, sfcorað á Bandalag i&Iienzkra lista- manna að beita sér fyrir pví; að „Viðbætirinin" verði geiíður upptækur og sala bömmuð á bók- inini. Þeir, sem sent hafa Bandalag- ihu framarmefmda áskorun eru þessír: Davíð StöfápSsiOin, skáld, frá Fagraskógi, Jakob Jóh. Smári, yf- irfcannari, Reykjavik, Unnur B, Bjarkldnd skáldkona (Hulda) Húsavík, Ólína AndrésdóttLr skáld kona, Reykjavfk, Jón Magnússom Reykjavík, Kjartan Ólafslsion, brúnavörður, Reykjavík, Stein- grímiur Matthíasson, héraðslæknir, Akuneyri, sem lerfingi Matthílasar Jiochumsiaonar, Dagur Brynjólfs- son, siem lerfingi Brymjólfs Jóms- sonar frá Minna-Núpi, Ólilna Por- steiinsdóttir, Reykjavik, siem erf- ingi Guðm. sfcálds Guðmundsson- ar, ólafur Brjem, Stóra-Núpi, ,sem erfingi Valdemars. sfcálds Brjiem. Ástæður pær, er fBamangreinldiir menn færa fram fyrir áskoiumum síaum til Bamdalagsins, eru pesis- ar: 1. Sálmar erutieknjiir; í bókina, an lieyflis höfunda. 2. Felt úr mörgum sálmum og visur færðar úr réttri röð án leyfiis höfiunda. 3. Margir sálmar eru herfiiega afbakaðir, eimistöfoum orðurn og jafnvel heilium ljóðljnuan breytt, svo að taljast verður ritfals. Stefán Jóh. Stefánsson teknr málið að iér. Bandalag íslienzfcra iistamiamina fól máilaflutningsimanni sfnum, Stefáni Jóh. Stefánsisyni, máiið, og" skrifaði hann biskupi 23. p. m. bréf, par sem. hann krefst pess í umboði peirra rithöfunda, siem áður ier,u taldir, að biskup BISKUPINN, Dr. Jón Helgaaan. hlutiist tii um, að hætt verði nú piegar siölu. á „Viðbætinum" og pað isem til er af bókinri vier,ði gert ðnýtt. Lagabrot sálmabóbarnefndar- innar. í bréfi Stefáns Jóh. Stefánsson- ar segáK meðal annars,: „Samkvæmt lögum nr. 13 frá 2D. okt. 1905, um rithöfundarétt og prentrétt, hefir hver höfundur eignarrétt á pvi, er hann hefir; samÉð, iog einkaiiétt til pess að hirta og gefa út ritsín (1- gr.)» Biignarréttur að sðmdu máli helzt alla æfi höfundar\og 50 ár eftir hann látimn (22. gr.). Það er brot gegn pesisum lögum að birta eða gefa út rit, er annar hefir; eignar!- rétt á (13. gr.). Sá, sem ihefiir fengið leyfi höfundar til pess að bitrta rit, má.eigi án leyfis höf- umdar gera breytingar á pvi og hirta pað pannig (9. gr.). I 15. gr. laganna eru taldar upp nokkiv ar lundantekningar, sem lekki eru saknæmar hvað' endurprentun siniertir, og -sýnast pær upptaln-1 ilngar vera tœmandl, m í ujidanf- tekntiingum pessum er enga stoð að fiinna um rétt til birtinga á kvæðum í sálmabók, án lieyfis höfunda. 1 17, gr, laganlna er svo ákveðiið, að ef rit séu^ prentuð gegn ákvæðum pessára laga, og ætluð tii pess að hafa jai boðstól- um, pá Skuli öll eiintökin (gierð upptæk og ónýtt. Auk pess er í 18. igr. gert ráð fymr 10—1000 kr. sektum fyrir brot á lögunum. Af framiannefndri tiMsun tiil laganna um rithöfundarett, virð- iist mér pað öldungis auðsætt, að höfundar peir og lerfingjar höfunda, sem orðliið hafa fyrir pví, að kvæði peirxa hafi vérið birt án heámildar í Viðbætinum, auk Frh. á 4. síðu. Síldveiði ew að verða lokið. Snjór ofan í bygðir við Eyjafjörð. Alpýðublaðið átti viðtal við fréttaritara sinn á Akureyri í morg- un. Sagði hann að síldarafli væri nú enginn við- Eyjafjörð og byggj- ust sjómenn við, að sildveiðum sé nú lokið i sumar. Síldaraflinn hefir yfirleitt verið lítill, en pó hafa sum skip aflað all vel. í nótt var hríð við Eyjafjórð og hafði snjóað ofan í bygðina. Slp í Svinadal i gær. í gær varu peálr Sveinjn Egiilsi- slon og Krístján Kristófersson að fcoma ofan ^úr BorgamiösSi. Voru pieilr með tvær bifr,eiöa'ri, en lenjgár aðrir voirju í bílunum. Þegar pieir voru að fara Svjina- dalámin með fram isvo mefndu Breniniugili, iskrapp aninað aftur- hjóMð á bifreið pieirri,, sem Krfist- ján stýrði, út af vegitnUm, ogí valt biifreiðin út af. FerQiin á bílnum var mikil, og slaslaðilst Kristjáín talsvert. Sjúkrahiifreið var send til að sækja hann, og var komið ineð hanin hiingað í giærkveldi, og var hanjn strax fluttur á Landsspítair anin. Læfcnjiisiskoðun á Kristjáni fór fram í gæikveldi, og mun hann ekki' hafa beinbrotnað, en marist talsviert. Japaoar skelkaðir ¥ið Bíissa og vilja hern- aðarbandaiag við Djððveria. LONDON| í gæikveldi. (FO.) Orðsending Sovétstjórnarininiar till Japan er gierð að umræðuefni í frönskum blöðiumí í dag. Bflaðilð „ExoeMior" segir, að1 Japanar s,éu bersynilega orðnir stoelkaðir, og myndu taka feginshendi stuðtí- ¦iingi frá Berlín, eða jafnvei óska piass, að Brietar færu að leggja eiitthvað til málanina. Petít Parisien sejgir aftur á móti, a'ö iall,r hljóti að brosa að pessum orðsendjingum, og pá málsaðilar li|ka, pví báðir vlti pieir, að hVom- ugum sé alvara. Brnggnn á ^næfeilsnesi. Vitevðrðnrinn á Bndverðarnesl staðinn að áfengisbrnggnn. VIÐ húsrannsókn, sem Björn Blöndal Jönsson og Jón Steinr- igriímsson sýslumaður í Snæfellst- nessýslu gerðu hjá vitaverðinum á Öndverðarniesi fyrir helgina, fanst heimabruggað áfengi og bruggunartæfcii, sem vitavörðurinin viðurtoendi að eiga. Bj&rni Blöndal Jónsson lög- gæzlumaður heflr undanfarna daga verið vestur á SnæfeBsnesr iog gert par húsr&mnsókn á nokkr- um bæjum ásamt Jóni Stein- grímssyni sýslumanini. 23. ágúst gerðu pdr húslann- sókn hjá Jóni Sigurðssyni, vita- verði á Öndverðariniesvita, og fundust fjórar fullar hálfjiliðskujr; af heimabrugguðu áflengSi í Jiíauinj- garði' suður af bænumj í túnílnu. Voru pær faldar i|nm!i í veggnum og torf og arfi breitt yfirí. Þe^gar pessi rannisókn fór fram var Jóm' og köna hans við hey- ' sfcap á Sveiusstöðum í Nes- hneppi, en heima var vimaukioina iog feaupamaður, Sýslumaðuir tók pau bæði til yfirheyrzlu, en hvor- ugt peiirra póttist vita neittt um áiSengið. Var siðan fariið að Sveim&- stöðum og rannsókm geijol í fjár?- húsiinu, par sem hjónim héldu tö Umdir péyslu, ier fcoman vap f, fanst peli með hetonabrugguöu &- fengi á. Voru-hjónáln nú flutt tál Ólafsvítour og yfirheyrð pari Jóm vitavörðpr meðgekk aö hafa átt áfeng'ið, siem fanst í hraumveggnum, en harto kvaðst hafa, gefiíð pað kaupamainrinunx siem hjá honum er. EinmSg me$- igekk Jón að eaga pelann, sem fanst á toomu hams, og kvaðl hanmi pau hjómiin hafa ætlað aíð hressa sl^ a „landanum" á engjumura P& meðgáík Jóm áð eiga mieíra af heimabrugguðuáfengi og var hamm pái tekimm með út á( önjd- verðarnes, og vísaðii hanm par á helli' einn mikimm, sem. er rétt vfllð veginn, er liggluí; milli örid- verðiarmessr og Svörtulofta-vita. I belMinum var 40 1. brúsl meðj ura 20 1. af áfengi og miikið af brugg- .unartæfcjum.' Áfenginu var belt hiiíður, en tækin eyðilðgð. Rantísókn pessi haM staðlð 'samfleytt í 51 kilist. Auk píess var gerð húisramínsokn Frh. ái 4 sfölu. Arnaann Fann meistaramótið. Karl Vilmundsson setti nýtt met í fimtarpraut. Gunnlaugur Blöndal málari er nýkominn til bæjarins frá Siglufirði, par.sem hann hefir dvalið í sumar. MEISTARAMÓTINU lauk í gærkveldi. — Þátttaka í Ipvi var mjög mikil og sýnir vaxandi áhuga fyrir íþróttum. Afrek í- próttamannanna voru flest all- sæmjleg. Þó var að eims eiitt nýtt met isett. Mótið hófst á laugardagdmm kl. 5,45, og urðu úrslit um kvöldið pessi: 1 100 m. hlaupi varð Garðari S. Gíslason (K. R.) meistari á 11,4 sek.; annar varð Karl Vilmund- arsom (Á.), 11,5 sek.; priðji Steinn Guðmundssion á 11,6 sek. og fjórði Daníel Loftsson (K. V.). 1 800 m. hlaupi varð meistari Ólafur Guðmundsson (K. R.), 2 mím. 8,8 sek. Annar varð Gísli Kjæmested (Á.), 2 mín. 10 sek., og priðji Stefán Guðmundsson (K. R.), 2 mín. 12 sek. 1 prístökki varð meistari Daníel Loftsson (K. V.), 12 m. 61 cm.'; anmar varð Karl Vilmundsson (Á.), 12 m. 36 cm,, og' priðji Sig1- urður Norðdahl (Á.), 12 m. 14 cm 1 krliinglukasti varð mieistari Júlíus Snorrason (K. V.), 35 m. 69 cm.; annar varð Karl Vilmunds- son (Á.), 35 m. 52 cm., og priðji varð Þorgeir Jónsson (K. R.), 34 m. 46 cm. I 4x100 metra boðhlaupi bar K. R. sigur úr býtum á 48,6 sek.; annað var glímufél. Ármanm á 49 sek. 1 5000 metra hlaupi varð meist- ar'i Sverrir Jóhannesson (K. R.), 17 mín. 3,8 sek.; anmar varð Karl Sigurhansson (K. V.) 17 mím. 7,6 sék., iog priðji varð Vigfús ól- afsson (K. V.), 17 min. 34,5 sek. Keppnin i gær, Meistaramótið hélt áframi í gæn' og var lofcið í gærkveidi Móti'ö hófst kl. 2 e.' h. Eitt nýtt met var sett í gær, var það fimts arþraut og setti það Karl Vil- mumdssion i Glimufélagimu Árm. Glíímufélagið Ármann hafði hæstan síigafjölda á mófimu. í 200 m. hlaupi varð meistari Garðar S. Gíslasom (K.R.) 24,4 sdk. annar varð Steilnm Guðmund>slsiom (Á.) 25,5 og priðji Jóhann, Jóhamm- essom (Á.) 26,1 sefc. 1 kúluvarpi varð meistari SJgurður I. Sigur&ssom (Á.) 10,76 metra, annar varð Júlíus Snioiriia- dom (K. V.), 10,56 meha. 1 hundrað metra grindahlaupi varð meistari Karl Vilmumdssom Frh. á 4 sáðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.