Morgunblaðið - 24.02.2000, Blaðsíða 6
6 B FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
ÍÞRÓTTIR
Fj. leikja U J T Mörk Stlg
UMFA 16 12 1 3 408:375 25
FRAM 16 9 2 5 409:393 20
KA 15 9 1 5 403:343 19
HAUKAR 16 7 3 6 423:400 17
HK 16 8 1 7 398:387 17
STJARNAN 16 8 1 7 381:372 17
VALUR 16 8 1 7 365:361 17
FH 16 6 3 7 362:365 15
IBV 15 7 1 7 350:355 15
ÍR 16 6 3 7 380:391 15
VlKINGUR 16 3 5 8 391:426 11
FYLKIR 16 1 0 15 343:445 2
HANDKNATTLEIKUR
Stjaman - Fram 21:26
íþróttahúsið Ásgarður, Garðabæ, íslands-
mótið, 1. deild karla (Nissan-deildin) mið-
vikudaginn 23. febrúar 2000.
Gangur leiksins: 0:1, 1:2, 4:2, 5:3, 6:4, 6:7,
7:8, 9:9, 10:10, 10:12, 13:12, 14:13, 14:19,
17:19,19:20,19:23,20:23,20:25,21:26.
Mörk Stjömunnar: Hilmar Þórlindsson
Amar Pétursson 5, Eduardo Moskalenko 4,
Björgvin Rúnarsson 1, Rögnvaldur Johnsen
1, Konráð Olavsson 1, Jón G. Þórðarson 1.
Varin skot: Birkir ívar Guðmundsson 4
(þar af 3 til mótherja), Ingvar Ragnarsson 8
(þar af 2 tíl mótheija).
Utan vallar: 2 mínútur.
Mörk Fram: Róbert Gunnarsson 7, Björg-
vin Þór Björgvinsson 5, Njörður Amason 4,
Robertas Pauzuolis 3, Vilhelm G. Berg-
sveinsson 3, Kenneth EUertsen 2/2, Gunnar
Berg Víktorsson 1, Kristján Þorsteinsson 1.
Varin skot: Sebastian Alexandersson 10/2
(þar af 5 til mótherja).
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Hlynur Leifsson og Anton Gylfi
Pálsson. Mistfekari eftír því sem leið á leik-
inn.
Áhorfendur: 250.
Fylkir-HK 24:31
Afturelding - ÍR 26:19
íþróttahúsið Varmá:.
Gangur leiksins: 0:1,2:3,7:3,8:6,10:8,12:8,
13:9,13:10,15:10,17:11,19:13, 22:13, 23:16,
24:18,26:18,26:19.
Mörk Aftureldingar: Jón Andri Finnson
7/4, Gintas Galkauskas 5, Gintaras Savuk-
ynas 5, Magnús Már Þórðarson 3, Hilmar
Stefánsson 2, Valdimar Þórsson 2/1, Þorkell
Guðbrandsson 1, Níels Reynisson 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 19/3
(þar af fóra tvö aftur til mótheija).
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 8/1, Einar
Hólmgeirsson 3, Erlendur Stefánsson 2,
Róbert Rafnsson 2, Finnur Jóhannsson 1,
Ingimundur Ingimundarson 1, Björgvin Þ.
Þorgeirsson 1, Þórir Sigmundsson 1.
Varin skot: Hallgrímur Jónasson 9/1 (þar af
fóra þijú aftur til mótheija), Hrafn Mar-
geirsson 6 (þar af fóra tvö aftur til mót-
heija).
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni
Viggósson.
Áhorfendur: 260.
Víkingur-Haukar 27:27
Víkin:.
Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 3:6, 5:8, 6:10,
10:10,11:12,13:14,14:14,16:17,17:20,20:23,
22:23,24:26,26:26,26:27,27:27.
Mörk Vfkings: Valgarð Thoroddsen 7, Ingi-
mundur Helgason 6/5, Hjörtur Amarson 5,
Hjalti Gylfason 3, Þröstur Helgason 3, Leó
Öm Þorleifsson 2, Sigurbjöm Narfason 1.
Varin skot: Hlynur Morthens 6 (þaraf 3 til
mótheija). Amar Reynisson 7 (þaraf 3 til
mótheija).
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Hauka: Jón Kari Bjömsson 10/4, Petr
Baumruk 6, Aliaksandr Shamkuts 3, Hall-
dór Ingólfsson 3, Gylfi Gylfason 2, Óskar
Armannsson 2, Sigurður Þórðarson 1.
Varin skot: Magnús Sigmundsson 14/1
(þaraf 8 til mótheija).
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur
Haraldsson, hafa yfirleitt verið betri, vora
t.d. oft og tíðum alltof vægir í dómum.
Áhorfendur: 150.
Fylkishöll:.
Gangur leiksins: 1:1, 5:5, 8:8, 9:11, 12:14,
15:19,16:20,17:21,19:25,24:31.
Mörk Fylkis: Eymar Kruger 10, Ágúst Guð-
mundsson 4, Ólafúr Ó. Jósepsson 3, Jakob
Sigurðsson 3, David Kekelija 3, Elías Þór
Sigurðsson 1.
' Varinskot:ÖrvarRúdólfsson7/l.
Utan vallar: 12 mínútur.
Mörk HK: Sigurður Sveinsson 8, Óskar Elv-
ar Óskarsson 6, Guðjón Hauksson 4, Sverrir
Bjömsson 4, Alexander Amarson 2, Már
Þórarinsson 2, Samúel Ámason 2, Atli Þór
Samúelsson 1, Ólafúr Víðir Ólafsson 1,
Hjálmar Vilhjálmsson 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson 15.
Utan vallar: 4 mínútur.
Ddmarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas
Elíasson.
Áhorfendur: 50.
FH-Valur 21:21
Kaplakriki:.
Gangur leiksins: 1:2,5:3,7:5,9:5,10:7,10:9.
11:10, 11:13, 14:154, 17:17, 19:19, 20:19,
20:21,21:21.
Mörk FH: Brynjar Geirsson 8, Sigursteinn
Amdal 3, Knútur Sigurðsson 3, Guðmundur
Petersen 3/2, Sigurgeir Ægisson 2, Gunnar
Beinteinsson2.
Varin skot: Egidigus Petkevicius 5. Magnús
Amason 4.
Utan vallar: 2 min. (Halfdán Þórðarson
fékk að líta rauða spjaldið þegar ein sek. var
eftir.)
Mörk Vals: Markús Michaelsson 8/1, Geir
Sveinsson 4, Ingimar Jónsson 3, Davíð Ól-
afsson 2, Kári Guðmundsson 2, Daníel
Ragnarsson 2.
Varin skot: Axel Stefánsson 11/1 (þar af 3/1
til mótheija).
Utan vallar: 6 mín. (Geir Sveinsson og Júl-
íus Jónasson fengu að líta rauða spjaldið
þegar ein sekúnda var eftír).
Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og
Amar Kristinsson. Dæmdu vel.
Áhorfendur: Um 300.
Þýskaland
Grosswallstadt-Essen...
Dormagen - Frankfurt..
Lemgo-Minden..........
Flensburg - Gummersbach
Staðan:
Flensburg.............22
Lemgo.................22
Kiel..................21
Nordhom...............20
Magdeburg.............21
GrosswaUstadt.........22
Essen.................22
Minden................22
Wetzlar...............21
Gummersbach...........22
Frankfurt.............21
Nettelstedt...........21
Bad Schwartau.........21
Eisenach..............21
Dormagen..............21
Wuppertal.............21
Willstatt.............21
Schutterwald..........20
27:27
25:20
25:21
33:27
609:519 36
553:463 34
572:479 31
512:441 30
487:437 29
525:495 28
547:521 26
560:528 25
505:621 22
535:540 21
489:479 19
525:538 19
476:515 18
485:546 15
451:488 13
475:533 10
455:577 6
403:517 1
Meistaradeild Evrópu, konur
A-riðill:
FTC Budapest - ASPTT Metz.............29:24
Viborg - Kometal Skopje...............22:22
■ Metz 6 stig, Viborg 5, Kometal 5, Buda-
pest 4.
B-riðiU:
Niederösterreich - Bækkelaget.........31:25
Krim Ljubljana - Zaporozhje...........33:18
■ Niederösterreich 10 stíg, Krim 4, Bækk-
elaget 4, Zaporozhje 2.
C-riðiU:
Elda Prestígio - Leipzig..............23:23
BuducnostPodgorica-Volgograd .........29:20
■ Leipzig 7 stíg, Buducnost 6, Volgograd 6,
Elda 1.
D-riðiU:
Dunaferr - Montex Lubin...............32:26
Podravka Dolcela - Anagennisi.........35:20
■ Montex 8 stig, Dunaferr 6, Podravka 6,
Anagennisi 0.
FH-ingar mæta
Skaganum
TVÖ úrvalsdeildarlið mætast í 2.
umferð bikarkeppni kvenna í
knattspyrnu í sumar. FH og ÍA
drógust þar saman en bæði lið
sitja hjá í 1. umferðinni. Að öðru
leyti mætast lið úrvalsdeildar ekki
fyiT en í 8-liða úrslitum.
í 1. umferð mætast þessi lið:
KVA - Tindastóll
Hvöt - Þór/KA
Þróttur R. - Haukar
Selfoss - Grótta
Aftureld/Fjölnir - RKV
í 2. umferð mætast síðan:
FH-ÍA
Þróttur R. eða Haukar - ÍBV
Grindavík - Aftureld/Fjölnir
eða RKV
Stjarnan - Selfoss eða Grótta
Hvöt eða Þór/KA - KVA eða
Tindastóll.
Þrjú efstu lið úrvalsdeildar,
KR, Breiðablik og Valur, sitja hjá
og fara beint í 8-liða úrslitin
ásamt sigurvegurunum fimm úr
2. umferð.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Makedónía - ísland 94:65
Skopje, Evrópukeppni landsliða, miðviku-
daginn 23. febrúar 2000.
Gangur leiksins: 0:3, 5:6, 12:16, 18:24,
27:29, 33:31, 38:32, 46:34, 48:40, 52:42,
58:48,65:49,78:54,94:65.
Stig íslands: Teitur Örlygsson 18, Helgi
Jónas Guðfinnsson 11, Birgir Öm Birgis-
son 9, Fannar Ólafsson 8, Herbert Amar-
son 6, Falur Harðarson 6, Hjörtur Harðar-
son 6, Friðrik Stefánsson 1.
Áhorfendur: 3.300.
NBA-deildin
Washington - Milwaukee .....126:101
New Jersey - LA Lakers........89:97
Charlotte - Houston..........102:97
Minnesota - Golden State.....112:89
Chicago - Vancouver...........81:85
Phoenix - Denver..............86:67
Seattle - Orlando............127:91
BORÐTENNIS
HM í Malasfu
ísland - Usbekistan.............3:1
Markús Amason - Alisher
......................9:21,23:21,12:21
Guðmundur Stephensen - Ruslrm
...........................21:18,21:6
Adam Harðarson - Timur
..........................21:15,21:19
Guðmundur Stephensen - Alisher
...........................21:18,28:26.
ísland - Nepal....................3:1
Guðmundur vann tvo leiki, Markús vann
sinn leik, en Adam tapaði sínum naumlega í
oddalotu.
KNATTSPYRNA
Vináttulandsleikir
England - Argentína ..............0:0
írland - Tékkland.................3:2
Rada, sjálfsm. (16)., Harte (43), Keane (87)
- Koller (4., 35.).
Holland - Þýskaland...............2:1
Kluivert (15.), Zenden (28.) - Ziege (22.).
50.000.
Ítalía - Sviþjöð..................1:0
Alessandro Del Piero, vítasp. (80.).
Tyrkland - Noregur................0:2
- Riise (38.), Strand (72.).
Grikkland - Austurríki............4:1
George Georgiadis (36., 55.), Marinos
Ouzounldis (82.), Vassilis Lakis (90.)
- Ivica Vastíc (44.).
Króatia - Spánn...................0:0
xxx
Belgía - Portúgíd ................1:1
Strupar (57) - Sa Pinto (81.).
Frakkland - Pólland ..............1:0
Zenedine Zidane (88.). _
Lúxemborg - Norður-írland.........1:3
Cardoni (41.) - Healy (21., 48.), Quinn (87.).
Qatar-Wales.......................0:1
- Robinson (10.).
Ungveijaland - Ástralía...........0:3
Slóvenfa - Oman...................4:0
Pavlin (14.), Zahovic (32., 57.), Acimovic
(65.-vítasp.).
ísrael - Rússland.................4:1
Badir (3., 33.), Udi (17.), Nimny (86.) -
Bestsjastnikh (62. - vítasp.).
Makedónfa - Júgóslavfa............1:2
Karanfilovski (79.) - Mijatovic (23., 39.).
Sameinuðu arab. furstad. - Sviss..1:0
Kóngsbikarinn f Taílandí
Finnland - Eistland ..............4:2
Tafland - Brasilfa................0:7
- Rivaldo 12, 38, Ronaldinho 44, Emerson
Ferreira 49,85, Roque Junior 74, Jardel 79.
Skotland
Úrvalsdeild:
Dundee - Aberdeen.................1:3
Bayne (87.) - Dow (48.), Staurum (55.),
Bemard (60.).
í KVÖLP
HANDKNATTLEIKUR
KÖRFUKNATTLEIKUR
Fyrsti leikur Hlyns
HLYNUR Bæringsson, 17 ára leikmaður með Skallagrími í Borgar-
nesi, lék sinn fyrsta landsleik með körfuknattleikslandsliðinu gegn
Makedónfu í gær. Hlynur kom inn á er þrjár mínútur voru eftir af
leiknum og tók tvö fráköst. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari íslenska
Iiðsins sagði að Hlynur hafði staðið fyrir sínu þær mfnútur sem
hann var inná. Ellefú leikmenn fóru með fslenska liðinu til Mak-
edónfu en Ægir Jónsson, ÍA, hvíldi í þeim leik.
íslei nska
li< )ið
þr aut
kraff
íslendingar töpuðu fyrir Makedónum með 29 stiga mun, 94:65, í
riðlakeppni Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik i gær, en
leikurinn fór fram i Skopje í Makedóníu. íslendingar höfðu for-
ystu í leiknum þar til fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik en þá
náðu Makedónar 12 stiga forystu en staðan í hálfleik var 46:34.
Makedónar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og unnu
öruggan sigur.
Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari
íslenska liðsins sagði að þrátt
fyrir 29 stiga mun í lokin væri hann
ánægður með margt í leik íslenska
liðsins. „Ef ég á að vera hreinskil-
inn kom það ekki á óvart að við fær-
um héðan með tap á herðunum en
ég velti því ekkert fyrirfram hvern-
ig leikurinn mundi þróast. Við lék-
um vel mestan part fyrri hálfleiks
og þegar á heildina er litið er þetta
að mörgu leyti besti leikur liðsins í
keppninni, það sem af er. En okkur
þraut kraftur og Makedónar skor-
uðu hverja þriggja stiga körfuna á
fætur annarri og voru á skömmum
tíma komnir með vænlegt forskot."
Friðrik sagði að íslenska liðið hefði
framan af leik leikið vel bæði í vörn
og sókn, tekið mörg fráköst í vörn
og náð að nýta sóknarfærin. „En við
vissum að liðið þyrfti að leika yfir
getu til þess að vinna heimamenn,
svo mikið er bilið á milli þessara
þjóða. En við erum að vinna í okkar
málum og ég held að við höfum lært
mikið af þessum leik. Við vissum að
það yrði erftt að leika gegn þeim og
ekki bætti úr skák að við fengum
ekkert frá dómurunum. En það
verður ekki frá Makedónum tekið
að þeir eru með gott lið, eru þolin-
móðir, nýta færin sín vel og leika
leikkerfin sín af kunnáttu."
Falur Harðarson, fyrirliði ís-
lenska liðsins, sagði að það hefði
einsett sér að forðast slæman leik-
kafla en það hefði ekki gengið eftir.
„Okkur gekk vel í fyrri hálfleik og
ég velti fyrir mér hvort okkur
mundi auðnast að leika jafn vel út
leikinn en þá kom slæmur kafli í
leik okkar. Við fórum að leika hrað-
ari leik en við eigum að okkur og
slíkt gengur ekki upp gegnstórum
körfuboltaþjóðum. Þeir eru með
sterka leikmenn og tvo stórgóða
bakverði, sem eru taldir eitt besta
bakvarðarpar í körfubolta í álf-
unni.“
1. deild karla:
Akureyri: KA-ÍBV...............20
2. deild karla
Framhús: Fram b - ÍR b.........20
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild kvenna:
KR-hús: KR - Keflavík..........20
BADMINTON
Opna meistaramót KR í einliðaleik fer fram
í KR-húsinu kl. 18.15. Allir bestu badmint-
onmenn landsins mæta tíl leiks.
Hlutafélag í Grindavík
NÆSTA þriðjudag, 29. febrúar, verður stofnað hlutafélag í Grindavík
sem er ætlað að vera fjárhagslegur bakhjarl knattspyrnudeildar Ung-
mennafélags Grindavikur. Félagið mun væntanlega heita GK (Grinda-
vík Rnattspyrna) 99. Inni í áætlunum félagsins er bygging 1.000 manna
stúku og 550 fermetra þjónustuhúss við nýjan aðalleikvang sem lagður
verður yfir núverandi malarvöll.
Sóknarvandi Stoke leystur?
BRETT Angell þykir nú líkleg-
asti leikmaðurinn til að leysa
vandræðin í sóknarleik Stoke
City. Angell, sem skoraði 17
mörk fyrir Stockport í 1. deild í
fyrra og hefur gert um 180
mörk í deildakeppninni á ferlin-
um, hefur ekki fengið tækifæri
með Stockport að undanförnu
og er kominn með frjálsa sölu.
John Rudge, hægri hönd
Guðjóns Þórðarsonar, knatt-
spyrnustjóra Stoke, hefur átt i
viðræðum við Angell síðustu
daga og er bjartsýnn á að
samningar takist, samkvæmt
The Sentinel. Rudge segir við
blaðið að Guðjón vilji gera láns-
samning við leikmanninn en sé
ekki tilbúinn til að semja við
hann til lengri tíma fyrr en
hann hafi séð hann í nokkrum
leikjum. Brett Angell er 31 árs
og hefur leikið mest fyrir
Stockport og Southend en einn-
ig með Everton, Sunderland,
WBA og Sheffield United.