Alþýðublaðið - 18.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 18. sept. 1934 XV. ÁRGANGUR. 275. TÖLUBL. m. yj&z&auu&m&m DAOBLAB OG VIKUBLAÐ CTQBPAJHDli *Jl>Ý »V P L O K KORIN 88 <lUllW«J..»lllll_l|».ll..........,|..........————(III ...........II—¦ ¦¦¦.....1 II I, . l ¦.....¦ lll l ¦¦.....i... ..........¦ i . III III I ¦¦mi »ímsm 4t «Hh «ðt*a«Mfi aa. *~9» tðltmgk. JM«»9I1ksjMKS ftt. SS»* s»*Bwffll — fcs. &m aBJtr 3 catanðl. <tó greíSs arft«tea t hsae-*«8o - «1 6 íWiaiwa ui!*r«fca<fc«L !*¦# haatw. «MH fca. ftaW * M. f pM toSKam aBar taSseMi g»»sss»£w, « fttnett l sfcssfcíatttam. fcríawc «« «*rf«.. BOTSfJÖSW OO AS$Q|UWStA AW3K&" "';'.?jfí a> *tt OiRW'K'isjtétes' «r. ? — K2 JSSWSSE : 83SB- eSjjwí'ííSs' 1-5 #ff«í^*L"tt*!TC. -Cisrss: fiSii**<m fJv;aSsMS<!Br &«SSW}, ÖSSS: c*St«$&rt. iSSB: WBteJfV'^w 9, VWafMaaBBaBL WKftssKwftw JhnÍKwl, *• » ^ataMxminmwiinv nfflsSWwi. (WKa. SSW.i. SHjfsseSaw (^nwapaniiow. iWfillW imBlnaTlaa «ss'«<»'* Stórkosfleg fækkitu embættismaniia, presta, kennara og sýslumanna. TiJlögur milliþinganefndar í launamálum verða lagðar fyrir stjórnina næstu daga. MILLIÞINGANEFNDIN i launamálum lýkur störf um pessa dagana og sendir rikisstjórninni tillögur sinar. ý ítillögum'nefndarinnarergert ráð fyrir stórfeldri fœkkun embættismanna og opinberra starfsmanna, lækkun hárra launa og samfærslu embætta og ríkisstofnana. Nefndin gerir til dæmis ráð fyrir að prestaembættum verði fækkað um alt að helming. Þau verði 59 á öílu landinu í stað 106. Sýslumannsembætt- um verði einnig fækkað og far- kensia i sveitum lögð niður. Mi'IIiþingaraefndim í laiuinamálum var kosin í Jok þingsihs- i íyrtla samkvæmt þiingsályktunartill ögu. 1 neíndina voru kosnir: Guam- ar M. Magnúss kenmari af hálfu Alþý&uiliokksins, Kristján AI- bertssoin rithöíundur og Kári Sig- lurjónsson bóndi af hálfu Sjíálf- stæbiisflokksins, og Jörundur Brymjólfssom alþm. og Arnór Sig- lUrjónsson írá Laugum fyrir hönd Frams'óknar. Verktefni niefndarininar var ab endiurskoba launal&gin, rararasaka launiagitóbsJiur og starfstiJhögun viib alJiar stofnanir ríkisins, at- huga hvoit hægt sé a& fækka starfsmöranium ríkis og ríkisstofm- ana, samræma launiagrei'ðslur og athugia á hvem hátt „bitlingar" verbi afnumdir og gena tiliögur lum það'. Vegna þessa víðtæka verkefeÍB þurítíi! mikib uudÍTbúningsstarf, á&ur en niéfndin gæti gengið frá íiillö'gum sínum. Hefir meíndin unmið úr skýrsJum og gögnum fra stofniuraum, haldib fjöldamarga fiundi meb forstjórum fyrirtækja, eramfremur meb nefndum og fuM- trúum frá starfsmömnum og siétt- arfélögum og á ýmsan annan hátt kynt sér rekstur og starfstiJhög- un íjölda fyrirtækjia, bæbi ríkis og leimstaklinga. Óhætt er að fullyrða, ab niefnd- in hafi siafnab meiri gögnum og fíengib víðtækara yfirlit yfir öill Jaunakjör í landi'nu en nokkur mefnd, sem starfað hefir að þess- um málum áður. Nietfndán gerír nú mjög víðtækar tillögur til alþingis og er nú í þamn vqginn að ganga frá mefnd- aráliti tiJ ^íjkisstjórnaiímnar. 1 öJlum aðialatribum hefir mefndiin orbið sammála, þótt í henni séu menn 'af þremur stjói|nr málaílokkum, enda eru þiessi mál og tillögur nefndarinnar þamnig vaxin, ab ólíkliegt er, að þau veíði gerb að flokksmáli. Ab vísu má gera ráð fyriir, ab GUNNAR M. MAGNOSS, einhverjir miefndarimanina skrifi undir mefodarálitið með fyrirvara um leinstök atriði og geri bneyt- ingartiJ Lögur um þau. Pær breyt- ingartilJögur munu þó ekki að meinu ráði bneyta beildamið- urstöðum mefmdarinnar og abaltil- Jögum bennar. Niefndin íeggur til, ab gerðíar verð'i stórfieldari biieytingar á em- bættis- og starfsmanna-haldi iJkis' 'ins, qn nokkurntíma hafa komið fram tilliögur um ábíur. Meðai annars mun nefndin leggja til að prestsembættum í landinu verði fækkað um nær því helming,;úr 106 niður i 59. Niefndin gerir ráð fyrir því, að þiessu verði komið fram smáim; saman á mæstu 10—20 árum, með- samfærslu á piieistsiembættumi, eft- ir því, sem þau losna. Húm gerir ráb fyrir því, ab laun þieirra presta, er leftir yrðu, verbi hækk- uð um iejið og umdæmi þieirna stækka. Þiá er líklegt, að1 nefndin leggi til, að lögð verði niður eitt eða fliejiri prófiessorlsiembætti vi& há- skólann, eiitt í guðfræðideild og að Jikindum eitt í heimspeld- deild. Enjnfremur mun mefödim ieggja tiJ, að' mar^gar skyldar ríkisstofn- amir verði færðar saman og for- stjórum þieirra fækkab. Nefndin mun eininiig leggja til, að sýslumönnum vierbi fækkað veruiega og embættii'n færö sám- am. Loks' iejggur mefndin til, að öll farkenslia í sveitum verbi Jög'b mibur og komið verbi smám saml- an upp heáimavistarskólum í sveit- lumí í þieinra stab. Er það í sam- ræmi við fnumvarp til nýrfra fræðsluilaga, sem boriið verður fram á næsta þiimgi. Eins' og áður er sagt, er miefndin inú að ljúka störfum og mun Innbrot í nött á fi'efíisiöt!! 2. í nótt var framib imnbnot <í vierzlumiraa Esju á Griettisgötu' 2, en eigaradi verzlumailimnar. er, Sig- UTjón Sigurbssom, Lind,ar.giÖtu 4o, verzlunarstjóri Hanmes Jónisisoini: Stór rúba úr þykku gleri, .sem piafn í hulrbilmni, haf'ði verib brötin meb iárni, sem er í götuinni yfáir vatnshana, og lá það við dyrmai' í miorgun, er komib var að. i&jófurinin hafði aðallega stoiið tóbaksvönum, en ekki fundið mema leiraa krómu í pieniiragum. Kjötverblagsraefnd hefiir nú á- kveðið nýja verblækkun á kjöti fcéT í Reyk]"avík. Heildsöiliuverð á kjöti vierður M og með deginum: í dag kr. 1,25 kg., en súpulíjöt lækkar í útsöílu um 10 aura kg. Um næstu hejgi mun kjötverð- Jágis'nefnd ákveða meiri liæikkum, á haustverðinu og gefa út tilkynn- iiragu um þab. Verðnr Dillfflss .feeFðsr sð riisrscp EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. MikiJ áherzJa er mú lögð á það í Vínarborig af háttstandamdi embættismöranum og ríkisstjórnr ánni, að fá páfaran til að taka Doillusis í helgra manpa töJu. Marglir háttBtandandi kaþólskir pnestar og aðrir lrirkjuliegir emb- ættismeran ;, hafa iundirskitfa& bæmaskial tiil páfans af þessu tíl- efni. « Dag]ie;g,a fara þúsundiir kaþ- ólskra manna í píliagrímsför ab gröf DoJlfiuss. STAMPEN. Hænnvelkln hOlRÍ'í iipp f Bamalömunarveiki hefir stung- ið sér niður allviða í NonegL að undanförnu. 1 Berg og Idd befiir skólum verib lokað nýJiega. Holst farsóttariæknÍT siegir í Aftienposten, að veikin hafi.sturag- ið sér raibur um alt land, en á- stæbulaust sé a.ð óttast eins mikla útbreiðsiiu hararaaT og! í jDani- möirku. Veiikin er vægari í bæj- unum en sveifunum. húra senda álit sitt og tillögur tiíl stjórraaitiinnar næstu daga. JafÉaianneni í Svípjið fioiia siæsflegin kosningaslpr Stðrkostlepr ðsignr ihaldsflokkaflna BVKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS C4UPMANNAHÖFN í morgun. * SUNNUDAG og laugardag x*. fóru fram kosningar til ba?ja« og sveita-stjórna i Sví- p]óð, en pær eiga siðan að kjosa nokkurn hluta af efri dcild (Första Kamaren) sænska piTigsins og hafa pessar kosn- ingar pvi mjög mikla pólitiska pyðingu. .'/rslit kiOisningararaa siýiraa geysi- míkla fyligisaukningu jafnabar- mfnma rtafa þeir bætt vib siig yfir eitt hu^idrab þúsurad atkvæðum frlá sfö>iistu kosnimgum, og er þab eií-frver gl.æsiliegasti kosmingasig- ui sem uniminm hefir verið í S|vf- þj09, Bændur unnu einnig á. Xosningarmar sýma einniig tölu- vci'ða fylgiisiaukningu hjá „Bænda- fl^'-iknum", en haran befiir undara- fK../;ð stutt jaímabarmanníastjórinl- imv.. ^ommúnistar hafa aukið at- kweðatölu síraa JMiiis háttar. ^lins vegar hafa íhaldsmenn (hægri) beðið stórkostlegan ósjgur og hefir atkvæðatala peirra minkað að mjög miklum mun. Ve'kfallið i Bandaríkjunum: Eagin von ons SSBIIii LONDON í gærkveldi. ^umir verksmiÖjuei|gendur í Suíuiiríkjum Bandaríkjantna tiil- ky^u í gær, að þeir myndu op/;a verksmiðjur síjraaT á 'ný í þe^iari viku. Af óeirðum fara leu^ar fnegniir í diag, og sénstakar vc^-iðiaiirabstafaniir hafa verið gier^aff í Gieorgíu og Suður-Caro- li:y«,, >/írkamiemn í konn- og kaffi- iðj.) bafa falið ieiMogum siaum að boða til verkfalls' svo fJjótt se.v henta þykir. ^'cvinimuTekiendur i sil'kiiðnaði hay, farið þiess á leit við veíka- m';-.'?! sína, að ágneiirainigi skuli sky-íib til úrskUrðaT vib'r!eiis;naiLi Tiá^iras, að svo mikiu l'eyti sem hL<& lýtur að sillkidúkagerið'. — u<a/>togar veTkamanna hafa hafn- ab ^•'æsu tiJboði og kTefjast þess, ab ,jæzt verði á ágiieiningsmiálin í i^i. (FO.) PER ALBIN HANSON, Hinar miklu framkvæmd- ir stjórnarinnar hafa skapað sigur hennar. UmdairafaTÍð hefir iafmaðalr- maranastiórnin meb st'uðirairagi BæmdafJiokksiras umnið að þvf a.b skiipul'eggia söJu landbúmabaTaf- urba og mirakað atvimnuleysib I bæj'iunum með stórkostliegum veTk- iegum framkvæilnldulm,, og er talið, að þetta mebaJ araraars eigi mikinn þátt í þeim mikla siigri, sem Alþýbufiokku'TÍmin hefir ' mú luramíib. í kosniragumum geng'u íhalds- flokkaTniir mjög víba samieinaðjili? gegn iafnaðarmönnum, en iafnað- armenn höfbu ekki bandalag vib raeinn flokk. - Foiiingiar 'iafnabarinanna héldu þvi fram fyrir kosninigarnar, ab þeir myndu virana á, em engan dreymdi um, ab kosnimgasiiguTinn yrbi svoraa gJæsilegur. Er jafnabaTmannastjórnáin nú alveg öTugg í sessi, þvi að ef eitthveTt mál verbuT driepið fyriij heramii, siem hún leggur áherzlu á, mun hún rjúfa þingið (meðri deildina) tafarlaust, enda hafa ýmsir rábherranma látib' svo um- mælt. STAMPEN. JafnaðarmenH í Ástralin bæta við sig fjór- nm pln^sætBm. LONDON í gærfcveJdá 1 áströlsku kosningunum,- sem fram fóru. á laugardag, töpubu stiórnarflokkaiimir þremur sætum hvor, og óhábu. flokkariniiir báb- Um þeim, er þieir höfðu. ¦ Verkamaramaf loikkuTiinn ¦ vann fj'ögur þiessaTa siæta, og aranar flokkur, sem stendur raærnii vérka- möranum, þTjú. En í hinu ný- k'iöTna þingi veTður, einu þiragsæti færra en í hirau fyrtla. (FO.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.