Alþýðublaðið - 18.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.09.1934, Blaðsíða 3
(ÞRIÐJUDAGINN 18. sfept. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Barnaheimilifl Grænuborg lauk sumarstarfiiiii á laugardaginn. ií-fiíií Í?'-lMS:WK'Íé& • |u*;:::-;W;-:'-í-j.;.:- ..::;:;-'-:s-;.S!4 -:-;;; :;-.;¦-¦ . ¦¦¦;;..- '¦:.:¦ ¦'¦:¦¦":.. -. ¦•...., ¦ :......¦•. ? .: Sa,;-.:'<eí;.^';í.::£*./:í:; ...tV.^'V^ K'-:'::- : : V :> : ' " : BÖRNIN OG' STARFSFÓLKIÐ í GRÆNUBORG ÞiegaT •tíiðindamaður Alþýðu- biaðisiins kom að Grænuborg á laiugardagiinn, var tekið á mótii honum við hliðið af stórum, glað- vænum og brúnlieáltum barlnahóp,: Það var síðasti sumardvalairji dagur barnanna að þessu simini i Grænuborg. „Þetta er stór hópur, og ef til vöilil ópekkur á stundum," sagði tíiðíindamaðuriMn við> forstöðukonn heiimililsims, frú Ingibjörgu Jóns- dóttur. „Já," sagði hún og leit yfr hóp- iinn. „Hann er sitór — len óþekklur ©t hann ekkii; þetía eiíu alt samam; heztu b&rjn." I sumar hafa veri>ð í Gnænu- boi]g alls 120 böirn. Flesit hafa pau verið í einu um 80, ea á lau.gandáglnn, ier beimilinu var lokað, voru þau 54. Bönnán eru ' ílest af fátækum heánúlum. Frá tveimur beimiiilum) vionu 10 börm, 5 frá hvoru. Börn- iin enu á aldrinum 3—11 ára, en flest 5—6 ára. Þau eru geymd í heimilnu allan dagfinn frá 9—6f. Mæðurnar purfa ef til vill að stunda viininu til að létta undir með heámilinu, börinin þuría að öolast þroska, siem nýtt umbverfi og nýr agi veitir, og pá er tilvajið að koma þeim í Gnænuborig. , jÞegar. börniin koma á morgin- ana, fá þau hafragflautardiisk og brauðbita. Kl. 12 fá pau mat, sem \ sumar hefiir verið búinn til skv». heilbnigðiilsvísindum, og kl .3 fá pau kakomjólk og brauð. Óskar pórðarson, sem er lækn- iir beimilisins, segir, að börnin hafii tekið mjklum fmmföruim á hðilmilinu í sumar. ,Þau hafa þyngst um hálft til þrjú kg. og hækkað um 3—4 sm. Engu peiirna hefiir orðið misdægurt. Skarlats- sóttin, siem hefir þó víða bori'ð- hiiðri meðaí umgbarna í sumar, hefáir alveg fajrib framhjá Grænu- borg. í sumar hafa meiTa en helrningi fleári börn ver*ilð í Grænuborg en Í fyraia, og Öll árin, síðan Bar|na- viinaféliaigið Sumargjöf tók að starfnækja pietta he,imili, hefir orð- ið aukniilnjg. Nú ier húsnæðið ioiriðíiö alit of litið og parf nauðsynJega arj stækka pað að miiklum muní Fult meðilag með barnii á heim-; ilinu er 25 knónur, en fæst hafa gneitt paði, sum gneiða ekkert, öinimuí 5—10—15—20 krónur — alt eftiir efnum og ástæðum heim- Manna. Börnunum ier kent að leiika sér og sitarfa. I gárði, sem heimíiiið> á, hafa pau ræktað margs kouar garðávextii og grænmeti, og hafa pau tekiið mikiu ástfóstri við garðinn. Sýnir þett'a, að heimilið er leinnig hollur skólí, og ber pvi hinu lopinbera skylda tiil að styrkja pað. „Það er erfitt að halda þessu starfi uppi," siegir Steinigrimur Arason, formaiður Sumarjgjafiariinn- ar,' „og viið leggium mikið starf fram. Við berum ekki uppi kostn- aðanln. Bn við höldum áfram, pví að ég er sannfærður um að sú hugsjón, sem bundin er við petta liitla heimili, sigrar. Mönnum lær- ilst að skilja það, að vfð þaS eir tiangd heilbrigði barnanna, þ-noski þeiffira líkamliegur og andlegur1, hagsmuniir beimilanna og hei'IT bæjarfélagsiins." Á laugardaginn átti yngsti heiJmilismaðurinn, þniggja ára telpa, afmælii!. Þau sátu öH 54 í hvirfihgu við boiiðin og drukku mjólkina sfhai. 'Þau höfðu ö'll' sfcotiið saman í gjöf handa afmæliisbarninlu, og hún var faMieig gúmmíjstígvél og sokkan. Ljítilil hnokki afhenti gjöf- iina, og litla stúlkan tók hama í faðm sér bnosandi út undir eyruí. Síðan stóð hún upp á stól og pakkaðí ölilum fyrir á sínu máli og ölíl létu þau verða hlé á drykkjunn'i á meðian. Það er góður ,andi yfir þiessu he'imili. Biörnin enu. ðM svo frjális- lieg, ófeimin og þó kurteiís. Þaiu íœs}a í Grænubong — og þrlosikast. Reykvíkingar standa í þakklætilsiskuld við: þá áhugla- menn, sem stjórna þiesisiu starfíi — og- þá skuld er skylda að greiða rieíjalaust. Eigert Steíánssöi. 'Ekki mun neiuh söngvarii í!s- lenzkur jafn vfóföruli og Eggert Stefánsson. Hann hefir feriðíast um. Evrópu og Ameríku og sungið ílslenzka tóna foin í hugi og hjörtu erlendra manna, Auk híjómleiiíka hefiir hann sungiið!' í útvarp' í Pa- rijs, London, Khöifn og í Hioltenldtí. Hanin hefiir skrifab grieinar um ís- lenzka hljiómliist í !f]j'öll.da blaða og tíniaráta. Nú hefir enskt kvik- myndaliaikhús failið honum a'ö safnia lögum í kvikmyud, sem tafca á ium líf Hjaltlendinga. Egg- etrt er á fönum héðan, en mun 'ætla að halda hljómleika áður en hann fer burtu. Væntanlega kunna Isilendingar nú að mietia list pess manns, seim) þektastur ier erleudis allra ís- lenzkra söingviara. P. H. Arnold Földesy. pað er töluverður viiðburiður í tónliiistarlífi bæ]'aT|i|ns, að hingað sfcuJji fcoma jafn sinjalll listamaiður og Arnold Földesy er. Hann er viíðurkendur fyrir sniliii sína víða um lönd. Fyrstu hljómlieiiikar hans verða í kvöld kl. l1/* í Gamla- Bíó. í-, LannalækkBn afstM í Bel@ín. LONDON, 17. sept. (FO.) KoJanámuieiigandur í Beilgíu hafa geugið inn á að iækka ekkii fcaup í rámum, og verö'ur því ekk- ert úr vieirjkfal-ii því, sem boða'ð hafðli veri'ð viegna kaupl.ækkunar'- innar. Akvörðun piessi er tekin fyrir ijhliu'tun stjjórnarinnlar og hefir stjónniin jafnfnamt skuldbundið siig til að gena vininuvieitiendum fært að greiða pað kaup siem veriiði hefiir til áramóta. En fyrir áramót sé unniið að pví, alð koma á nýju samkomulagi. Ný bók. Nýlega er fcomin á markaðinn bók eftitr Þoristein Jósefsíson. Bókin heitir Tilndar og er smá- sögusa'fn. Þonsteinn er kornungur maður, sem hef'iir ferðlast víða uml löind og séð marigt. Hann hef'iir áð|ur skriifað sögur, sem hafa biirzt á prenti, t. d. ein í Eimrieiði- ánni. ;Þessi bók gefur góðar-vonin um rithöfundanhæfileilka (Þor- steins, ein sagan, Mininiiinig, er mjög góð. \Þorsteiini* lætur. vel að lýsa sjúfcu fólki, og eru ýmsar af lýsingum hans á því sviði með afbrig'ðum góðar. í., Skölatðsknr, fjölbreytt úrval nýkomið í Ritfangadeild KjðtverOc Fyrst um sinn frá og með þriðjudeginum 18. sept. er ákveðið, að heildsöluverð til verzlana á nýju kjöti af dilkum, sauðum, veturgömlu fé og algeldum ám skuli vera: Á fyrsta verðlagssvæði kr. 1,20 pr. kg. nema í Hafnarfirði, Reykjavík og Vest- mannaeyjum, par — 1,25 — — Á öðru verðlagssvæði — 1,15 — — Á þriðja — Á fjórða - Akureyri og Siglufirði þar Á fimmta verðlagssvæði Seyðisfirði og Norðfirði, þar Hámarksálagning í smásölu má hvergi vera meira en 20 % að meðaltali á hvern kropp. Reykjavík, 17. sept. 1934. Kjðtverðlagsnefndin. — 1,15 — — - 1,15 — — nema á — 1,20 — — — 1,15 — — nema á — 1,20 — — Cohílith ENDURA Lindarpennar og blýantar í miklu úrvali hjá Ritfangfadeild REYKIÐ J. GRUNO'S ágœtis hollenzka reyktóbak. VERÐ: AROMATISCHER SHAG ..... kostar kr. 0,90 V» kg. FEINRIECHENDER SHAG .... — — 0,95------- Fæst í Hltein verzlunam. Bezt kaup fást i verzliin Ben, S. Þórarinssonar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.