Alþýðublaðið - 18.09.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 18. sept. 1934.
Bíýír kaupendur
fá blaðið til næstu mán-
aðamóta
ókeypis.
WjeðHiia mié\
NætarlilAbborinn,
Fyndin og mjög iifjörug nú-
tímasaga frá næturklúbbalífi
í London eftir skáldsögu
Phillips Oppenheim.
Aðalhlutverkin leika:
Clive Brook — George
Raft — Helen Vinson.
Börn fá ekki aðgang.
m
ARNOLD FÖLDESY
Cello-kons irt Arnold Földesy er
í Gamla Bíó í kvöld kl. 7A/s.
Vei-ksvit?
Bólusetningin
Komsm með börn
sín pjappað sam-
an á gaaginn í
skóianum.
Herra verkfræðingur Gísli HaiIJ-
dórssom skrifar í giæií, í Aipýðu-
blaðið grein með piessani ýfir-'
skrift, og gefur hún tiJefni rJJ
niakkurra athugasemda.
Verkfræðtagurinn gengur fram
hjá betrunarhúsi borgarinnar g
rekur sig á að símastaur hafi
horfið, en rdsið svo Upp á öðnum
sað. Hainin hugsar vart málið,
faitar isér engra upplýsinga, siem
pó hefðu orðið auðfengwar, ien
ritar alrangan giteinarstúf í Al-
pýðiubJaðið. Fyrst G. H. val'di
blaðafeLðina, vil ég Ifka skýra
máJið il'ítils háttar hér fyrir hon^
um.
1 SkóJavörðustíg neðan Berg-
staðastrætis hafa jarðsímalagnir
pegar vertið Jagðar iran í öll hús,
pótt G. H. telji pær ofawjarðar,
en parna liggur brunasíminin • og
allmörg Joftmet, en engin ofan-
jarðar talsímalína.
Nú á að leggja símann ofan
Bergstaðastrætiis líka í jör,ð. En
pað er að öilu leyíi bezt og ódýr-
ast að leggja jarðstreng í götu
efíiir að ölium spitenginum o@
greftri er" Jokið, en pó áður en
pær eru „púkkaðar". í>ymí'rimi
í auga Verkfræðingsins, síma-
staurkin, sem fluttur var, á að
stauda parna um nokkum tíína,
eða pangað t:J gatnagerðin ofan
Bergstaðastrætis, sem nú er ver-
'ío að byrja á, er svo laugt" komj- '
iin, að timabært sé að Jeggja jarði- i
strewgá í götuna.
Reykjavík, 18. sept. 1934.
Bjmni Fórb&r^.
Nú pessa daga fer fram bólu-
setriimig á börnum. Húsakyrtniin,
par sem hún fer fram, er lítil
kenislustofa í Miðbæjiarskólanum:
Á ganginum fyrir framan bíða
hundruð mæðra og smáharna í
Eðandi kös og svo megnu ólofti,
að ólífft er. Mæðurnar hafa smá-
böírnlin á handleggjiunum, og 3—4
ára börn hanga í pilsium peirra í
stöðugri hættu að verða troðto
undiiir. Maiigt fólk snýr aftur og
neiitar að láta bjóða sér slíjka
meðjfierð á ungbörnum, par- sem
segja má, að g/erðar séu gillingar
til að spilla heilsu þeirra með 6-
lofti og ýmis konar smithætti^
Er ekki' hægt að> framkvæma
bólusietnjinguna á svolitið skyn-
samlegrii hátt? E. M.
Jarðsímabilun.
Vegna bilunar á jarðstmastrieng
í dag á SkóJavörðustíig eru all-
margiir simanojfcendur í SkóJa-
vörðiuholitinu sambandslausir. Við-
gerð ler pegar haön og verður
lokiið í nóitt.
Skipafréttir.
GulIfos'S kom tiíl Patreksfjarðiár
i, morgun. Goðafioss er væntanr
Iie,gur tii ísafjarðar um hádegi í
dag. Dettifoss fór frá Hull í dajg
álqi'ðis til Vestmannaeyja. Brúar-
íös's fór frá Gtiimabiy í gærkveldi
áiiqiiðis til Kaupmaninahafnar. La|g-
arfoss fór frá Kaupmannahöfn í
gær áieáíðis til Leith. Selfoss fór-
héðan í gær áleiiðis til Ant-
werpen. Lyra kom hingað í gíær,
SúðSin fór frá Akureyri í daig kl.
12 áleiðás til SigJufjarðar.
Trúlofun
Á laugardagiinin.var opinberuðti
trúlofiun sílna Siigríður S. Þor^
berigsdóttir, Háhoiti, og Sigfned
B. Sigurðsson verzlunai'maður,
Laugavegi 49.
Teikniskóla
ætla pe^ir Martieinn Guðmiuids-
son myndhöggvari og Bjöm
Björnsson teiknikieninari að stanf-
íflækja í v^tUr/. 1 skólanum vierður
kend alis konar teikning, svo sem
fríhendisteikning éftir hlutum og
lifandi fyrirmyndum, hannyrða-
(útsaums- og vefnaðar-), perspek-
tiv-, au,gJýsdnga- og skiJta-teikn-
injgar, eiiinnig meðferð lita, tré-
skurður og mótun í Leiir. Sérstök
áberzJa verður lögð á að kenna
alt eftir nýjustu aðferðum, -sem
pekkjast. Skóliinn verður í mið'-
bæwum og byrjar í október.
ísfisksala.
Reykjanies sieldi í Giimsby í
gær bátafisk af Vestfjörðum, 1152
vættir fyrir 644 steTjingspuind. Ju-
ptiter seldi í Grimsby bátafi'sk frá
Eyjafirði og eigin- af la, 1960 vætt-
ir, fyrir 724 sterJingspund að frá
dregnutm tolli'. Maí seldi í Hull í
gær bátalsk af Norðuriandi, 1518
vættir, fyrir 1019 stpd.
ÞRIÐJUDAGINN 18. sept. 1934.
Hringið í síma 4900 og
gerist áskrifendur
strax í dag.
I DA6.
Næturlækniir er í' nótt Berg-
sveinn Ölafsson, Suðurgötu 4.
Sími 3677.
Nætiurvörðiur er i Laugaviegs-
og Ingólfs-apóteki'.
Veðrið: Hiti í Reykjavík er 8
stig. Lægð er yfir Reykjanesi.
Mun hún hreyfast austur yfiip
landiiið í idag. Útlit er fyrir biieyti-
lqga átt og rigningu fram eftir
eftir deginum, en léttir til með
ínörðan-játit í kVöid.
Otvarpið. Kl. 15 og 19,10: Veð-
uirfregniir. 19,25: Grammófóntónr
leikar: Létt lög. 19,50: TónJeikar^
20: GellÓTSóló (,P»órh. Árnason).
20,30: Fréttir. 21: Erindi: Urn
hJjóðfiæri og hljóðfærasamleik,
VII (Jón Leiifs).
Félag ungra jafnaðarmanna
heldur skemtijfund í Iðinó uppi
n. k. fiímtudagskvöid. Fjöibreytt
dagskrá. Nánar auglýst síðar.
Hiti í heyi.
1 gærkveldi varð viart við mik-
iinn hita í hlöðu á Reykjum í
MosfieJJssvieit, )er hafði að geyma
Um 1000 hesta af töðu. Taðan
var dnejgin upp[ í nótt, og varð pé
öðru hvoru vart við neista.
Mesta ópurkasumarið.
Svo miikJir ópuríkar haía verið
í suniar í Vopnaí!iirði, að pað er
taliið þriðja miesta öpurkasumár. í
56 ár; hiin surnrin voru. 1882 og
1903.
Ðeilu kennara-stéttarinnar
við skólanefnd Reykjavíkur er
nú lokið. FræðsJumáJastjói'i og
kensliumálaráðheriia hafa tekið
kröflur kennarastéttariinnar tiJ
greiin'a. ipiessir kennaijar hafia vér-
ið seittir í embætti: Valgerðui
Briem, Brynjólfur iÞorJáksson,
Anina Konráðsdóttiir, Skúli (Þor-
stqinsson, Stefán JóMssoin, Eirik-
ur Magnússon, Marteiinn Maginús-
siom, Guðrún Jóhannisdóttir.
Lðgregluaukning á Akureyri.
Sigurður Eggerz, bæjarfógeti á
Akureyrii, hiefir gert pá tillöigu tiJ
bæjarstjórnar, að neist verði nýtt
lögregiluvarðhús með hæfilegum
fangaklefum, og að í sambandi
við pað verði fjöJgað lögrieglu-
pjónum bæjariins, svo að pieir
verði sjö. Bæ'jarfógeti hefir í
bréfi til bæjarstjórnari Akureyrar
boðist til áð hliutast tii um, að fá
kostnaðaráætlun gerða siem fyrst
um byggfeigu hússins, svo a;ð
möigulejgt yrði að hraða máJinu
sem mest.
Nýkomið: Káputau og kjólatau
frá kr. 3,95 mtr., og höfum fallega
drengjafrakka^frá kr. 12,00. Erum
byrjaðar að sauma barnafatnað og
tökum að eins 1 krónu fyrir að
sníðalbarna-kápur og -frakka.
Verzlunin Dettifoss, Freyjugötu 26,
STÓR KOLAOFN er ti,J söJu
með tækifærisverði a BaróiniSBitíg
20 A.
STOFA tiJ Jeigu á Ránargötu
11 niðtrj, ¦
Hlíðarréttir
á morgun.
I
Landréttír
á fimtudaginn.
Ferðir frá
J3« o* ii«
Sími 1720.
Nýja Bfö
Einkalíf
Henrfls VIII.
Heimsifræg eusk kvikmynd
úr einkalífi Henriks: VIII.
Englandskonungs. — Að-
alhlutverk:
Charles Laughton,
Robert Donat,
Lawrenoe Hanray,
Merle Oberon,
Elsa Lanchester,
Lady Tree.
Bönnuð fyrir börn.
Vanti y
Samkvæmiskjól — Ullartauskjöl—Kvöldkjó!
eða fallegt efni í kjól, pá er bezt að koma í
Kjólabúðina,
Vesturgötu 3.
Haf ið þér trygt y ður
fjárhagslegt sjálfstæðl i ellioni?
Ef ekki, gerið pað pá nú pegar með pví að líf-
tryggja yður hjá SVEA.
Aðalumboð á íslandi: C. A. BROBERG,
Lækjartorgi 1. — Sími 3123.
v..;-
nskólinn
verður settur í baðstofu Iðnaðarmanna mánudaginn 1. okt
kl. 8 síðdegis. Innritað verður í skólann dagana 21.—28
sept. kl. 7 72—9 siðdegis á Sóleyjargötu 7.
Skólagjald, fyrri helmingur kr. 40 eða 50, greiðist um leið
Skólastjorinn.
Landréttir
og Skeiðaréttir
ern næstail'i'-skeitttistaðiif,
1580
símanúmerið, og
bifreiðastöðin er
BHIBMMSSSwi w