Alþýðublaðið - 18.09.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 18.09.1934, Qupperneq 4
’ÞRIÐJODAGINN 18. sept. 1934. Nýir kaupendur fá blaðið til næstu mán- aðamóta ókeypis. iflanla i§fié! »Ssa Fyndin og mjög iifjörug nú- tímasaga frá næturklúbbalífi i London eftir skáldsögu Phillips Oppenheim. Aðalhlutverkin leika: Clive Brook — George Raft — Helen Vinson. Börn fá ekki aðgang. m ARNOLD FÖLDESY Cello-kons jrt Arnold Földesy er í Gamla Bíó í kvöld kl. 71/*. Verksvit? Herra verkfiæðíngur Gísli Hall- dórsson skrifar. í gjænf í Aiþýðu- blaðið grein með þiessani ýfir- sknift, og gefur hún tilefni til nokkurra athugasemda. Verkfræðingurinn genigur fram hjá betrunarhúsi boiigarinnar ng nekur s'ig á að símastaur hafi hor.fið, en risið svo upp á öðrum sað. Hann hugsar vart málið, ieitar sér engra upplýsinga, siem þó hefðu orðið auðfengnar, ien niitar alrangan gnemarstúf í AJ- þýðublaðið. Fyrst G. H. vaidi blaðaiierlðina, vil ég líka skýra máiáð ilítils háttar hér fyrir hon- um. í Skólavörðustíg neðan Berg- staðiastrætis hafa jarðsímalagnir þegar verið iagðar inn í öll hús, Þ'ótt G. H. telji þær ofánjarðaL en þarna liggur brunasíminin og aiimörg ioftmet, en iengin ofan- jarðar talsímaiína. Nú á að leggja símann ofan Bergstaðastrætiis líka í jörð. En það er að öilu leyti bezt og ódýn- ast að leggja jarðstreng í götu eftir að öllum sprenginum og greftri er' iokið, en þó áður en þær eru „púkkaðar". pyrn'irinn í auga verkfræðingsins, síma- staurinn, sem fluttur var, á að standa þarna um nokkum tíma, eða þangað til gatnagerðin ofan Bergstaðastrætis., sem nú er ver- ;ð að byrja á, er svo' langt komi- án, að tí'mabært sé að leggja jarði- stnengii í götuna. Reykjavík, 18. seþt 1934. Bjami Forber^ Bólusetningin Konum með bðrn sin pjappað sam» an á ganginn í skólanum. Nú þessa daga fer fram bóiu- setniing á börnum. Húsakynnin, þar sem hún fer fram, er iítil kensiustofa í Miðbæjn'r'skóianum'. Á ganglnum fyrir friaman bíða hundruð mæðra og smábarna í Iðandt kös og svo megnu ólofti, að ólíft er. Mæðurnar hafa smá- börnlin á handlieggjunum, og 3—4 ára börn hianga í pilsium þeirra í stöðugri hættu að verða tro’ðin undir. Margt fólk snýr aftur og neitar að láta bjóða sér slika meðifierð á u.ngbörnum, þar sem segja má, að gerðar séu gil.liingar til að spiila heilsu þeirra með ó- l'ofiti og ýmis konar smithætt'ií, Er ekki hægt að fnamkvæma bólusietnónguna á svoiítið skyri- samiegrii hátt? E. M. Jarðsímabilun. Vegna bilunar á jarðsímastreng í dag á Skólavörðustíg ejru ail- margir símanotendur í Skóla- vörðuholtinu sambandslausir. Við- gerð ier þegar hafiin og verður l'O.kiiði í nótt. Skipafréttir. Gullfoss kom tiil Patreksfjarðlar í morgun. Goðafioss ex væntan- lúgur tíi ísafjarðar um hádegi í dag. Dettifoss fór frá Hull í dag áliei'ðás til Vesitmannaeyja. Brúar- fiosis fór frá Grims.biy í gaarkvejldi áleiðis til Kaupmannahafnar. Lag- arfioss fór frá Kaupmannahöfn í gær áleaiðis til Leith. Selfioss fór héðan í gær áieiðis tii Ant- werpen. Lyra kom hingað í giær.. Súðíiin fór frá Akureyri í dag kl. 12 áliedðás til Siglufjarðar. Trúlofun Á laugardaginn var opinberuðu trúlofun sína Sigríður S. Þor- bergsdóttir, Háholti, og Sigfred B. Sigurðsson verzlunarmaður, Laugavegi 49. Teikniskóla ætla þejir Marteinn Guðmunds- son myndhöggvari og Björn Bjömsson teLknikiennari að starf- iTækja í vetúý I skóianum vierður kend alls konar teikning, svo sem fribepdisteikning eftir hiutum og lifandi fyrirmyndum, hannyrða- (útsaums- og vefnaðar-), perspek- tiv-, au,glýsinga- og skilta-teikn- ingar, einnig meðfierð lita, tré- skurður og mótun í ieilr. Sérlstök áberzla verður Jögð á að kenna alt eftiir nýjustu aöferðum, &em þekkjast. Skóliinn verður í mið- bænum og byrjar í október. ísfisksala. Reykjames seldi í Grimsby í gær bátaf'isk af Vestfjörðum, 1152 vættir fyrir 644 steT.lingspund. Ju- pliter sieldii í Grámsby bátafisk fná Eyjafirði og eigin afla, 1960 vætt- i ir, fyrir 724 sterlingspund að frá dnagnuim tolii. Maí seldi í Hull í gær bátafisk af Noxðurlandi, 1518 vættir, fyrir 1019 stpd. ÞRIÐJUDAGINN 18. sept. 1934. Hringið í síma 4900 og gerist áskrifendur strax í dag. I DAG. Næturlækniir er í’ nótt Berg- sveinn Ölafsson, Suðurgötu 4. Sími 3677- Niæturvörður ex i Laugaviags- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík ier 8 sti|g. Læigð er yfir Reykjaniesi. Mun húin hneyfast austur yfir iandið í dag. Útlit er fyrir breyti- lqga átt o.g rigningu fram eftir eftir deginum, en léttir til með inorðan-jáitt í kvöld. Útvarpið. Kl. 15 og 19,10: Ve.ð- urfregniir. 19,25: Grammófóntón- leikar: Létt iög- 19,50: Tónieikar. 20: GeJiÓTSÓió (,Þó:rh. Árnason). 20,30: Fréttir. 21: Erindi: Um hljóðfæri og h I jó ðf ærasam leik, VII (Jón Leiifs). Félag ungra jafnaðarmanna heldur skemtiifund í Iðnó uppi n. k. fSmtudagskvöld. Fjölbreytt dagskrá. Nániar augiýst síðar. Hiti í heyi. í gærkveidi varð viart við mik- iinin hifa í hióöu á Reykjum í Mios'fieji.ssvieit, leir hafði að geyma um 1000 hesta af töðu. Taðán var dnegim up p* í inótt, og varð þá öðru bvoru vart viíð nejsta. Mesta óþurkasumarið. Svo miiklir óþiurkar haxa verið 1 sumar í Vopnafiirði, að það er taliið þriðja miesta óþiurkasumar í 56 ár; hiin sumrin voru 1882 og 1903. Deilu kennara-stéttarinnar vfið skólanefnd Reykjavíkur er nú lokið. Fræ ðslumál ast j óri og kensl'umjálaráðherra hafa tekfiö kröflur kennarastéttariinnar til grefina. Þiessir kenuaiiar hafa ver- ið siejttir í embætti: VaJgerður Brfiem, Brynjólfur jÞoriákssion, Anna Konráðsdóttir, Skúli ,Þor- steinsson, SteMn Jónssoin, Eirík- ur Magnússion, Marteinn Magnús- sion, Guðrún Jóhanúsdóttir. Lögregluaukning á Akureyri. Sigurður Eggerz, bæjarfógeti á Akureyri, befir gert þá tiilöigu til bæjarstjómar, að rieist verði nýtt iögregáiuvarðhús með hæfiJegum fangakiefum, og aði í sambandfi við það verði fjölgað' lögreglu- þjónum bæjari'ns, svo að> þeir verði sjö. Bæjarfógeti befir í bréfái til bæjarstjórnar, Akureyrar boðist til að hlutast til um, að fá kostnaðaráætlun gerða siem fytist um byggliingu hússims, svo áð mögul'^gt yrði að hraða máiinu sem mest. Nýkomið: Káputau og kjólatau frá kr. 3,95 mtr., og höfum fallega drengjafrakka, frá kr. 12,00. Erurn byrjaðar að sauma barnafatnað og tökum að eins 1 krónu fyrir að sníðatbarna-kápur og -frakka. Verzlunin Dettifoss, Freyjugötu 26, STÓR KOLAOFN er tiJ sö.lu með tækifærLsvierði á Barónsisitíg 20 A. STOFA tiil fieigu á Ránargötu 11 riiðri. Hlíðarréttir á morgun. * I Landréttir á fimtudaginn. Ferðir frá B. S. R. Sími 1720. Ný|a llfié Einkalíf Benfis VIII. Heimsfræg ensk kvikmynd úr eiinkalífi Henriks VIII. Englandskonungs. — Að- alhlutverk: Charles Laughton, Robert Donat, Lawrenoe Hanray, Merlie Qbenon, Elsa Lancbester, Lady Trae. Bönnuð fyrir börn. Vantiy Samkvæmiskjól — Ullartauskjöi—Kvöldkjól eða fallegt efni í kjól, þá er bezt að koma í Kjólabúðina, Vesturgötu 3. Hafið þér try gt y ður fjárhagslegt sjálfstæði í ellinni? Ef ekki, gerið það þá nú þegar með því að líf- tryggja yður hjá SVEA- Aðalumboð á íslandi: C. A. BROBERG, Lækjartorgi 1. — Sími 3123. Iðnskólinn verður settur í baðstofu Iðnaðarmanna mánudaginn 1. okt kl. 8 síðdegis. Innritað verður í skólann dagana 21.—28 sept. kl. 7 —9 síðdegis á Sóleyjargötu 7. Skólagjaid, fyrri helmingur kr. 40 eða 50, greiðist um leið Skölastjórinn. Landréttir og Skeiðaréttir ern næstas skewttisíaðir, 1580 símanúmerið, og bifreiðastöðin er

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.