Alþýðublaðið - 18.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 18. sept 1934. 4EPÝÐUBLAÐIB Hattaverzlun Margrétar Leví. Fjölbreytt úrval af vetrarhöttum. Allra nýjasta tízka. NB. Nýkomið mikið af barnahöfuðfötum. Störkostleg verðlækkun á öllum vörum í HAMBORG. Þvottapottar 6,00 Vatnsglös á fæti 0,50 Þvottabalar 4,50 Bollapör 0,35 Þvottabretti 2,50 Búrhnífar 1,00 Vatnsfötur 1,75 5 herðatré ' 1,00 Náttpottar 1,25 50 þvottaklemmur 1,00. Kolakörfur 3,50 4 vatnsglös 1,00 Alum. katlar 2,00 Bezt að verzla í H A M B O B G . S Umbúðapappír í ýmsum breiddum fyrirliggjandi. Umbúðapappírsgrindur, Gúmmíbönd, Límvélar og límpappír í rúllum. Smjörpappír í mörgum stærðum. Ritfangadeild Matarstellin fallegu, nýtízku, úr ekta postulfni, eru komin aftur, einng te- kaffi-, ávaxta- iog krydd-stell sömu tegundar; öll stykkin fást einnig leinstök eftir vild. Sama ílága verðiið. • K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Rleins bjðtfars reynist bezt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Haraldur H»gan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Málaílutnmgur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. ' Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Útbreidid Alfiýdubladid! HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maöur? tslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson ið á svipinm eins og hann viildi biðja: allain heimi'nn fyiiirgefniingai' á því, að hann sikyldi yfirleitt vera til. í>ietta tók Pússer emn sáx>- axa, því að auðviitað á Hannes lekki að biðja hana um fyrirgefií-' imgu. Hann og hún eru leitt ogf hún veát stvlo vel, altof vel, hvaðl það er, sem kvelur hann. Samt siem áður er sárt að hugsa til þess, hvað alt er onðiði breytt. Áður bek eigiinlega eJkkeiPt á þau, pótt eiftthvað mi.sjafn|t| kæmi fyrir. /E>au voru ung og þau vorju ástfangin, og þau tókfíii eíkki mark á pví, þótt eitthvjað genngi sferyjkíkjjótt þá og þá stundina, því að þau vænitu svo bjartrar og góðiialr' .framitíða^ En nú orðið — — auðvitað voru þau ástfangim enm þá. Ef til vili var ást þeirra heitari og sterkari en nokfcru Jsinni fyr, erií ljómimn var horfinn. Hverflilg áttu þau að hlæja og 'vera bjartf- sýn, þegar hver nýr dagur fæmði þeim ekki annað en nsýjar auðs- mýfciingar og nýjan kvíða um hag þeirra og afkomu? ;Þessu gæti nú öilu samiam verið réttlátlegaT fyrjr komið! hugsar Pussier. Eíinmitt þegar hún er að hugsa þetta, heyíiri hún hávæirt riMjldij niiðri í 'jgarðinium. ,Það er Puttbrjeese, siem á þar orðlastað við kve'n- manu, og Púsisier finst 'enhvern vegiinin hún 'kanlniast .meitW'iega vel við kvenmannsröddina. Nú kaUar Puttbrieese upp til hejninar', að einhver vilji tala við hama. Púsiser gengur út á loftið og hoirtfiirí niður. Fyrir neðan sti|gann stenduí tanigdamóðir hennar* í inæjrí- sfeomu brúmu pilsi og Jakka, mieð lítinin, kanlkvísliegani hatt, semi hallast út í annan !van,glain|n yfir feitu, útblásniu andliLtlhiU. Hú|nj sýnist vera í hinUm mesta vígíahug, sva að Pússjer heiísar henni,' ejng vinlgjarnlega og hún getur og flýtii* séi! að seg|a henmi að Hannies sé ekki heima. „Er það kannsfee tLlætliulnin, áð ég eigi að standa béiina niðini.?'" spyr tengdamóðirin, gröm( í bragðíi', og enw gíamari verður hún, þegar Pússer ler að gefa henhi leiðbieiningar: um það, hvie^rniig bezt sé að fara upp hænsnastiiglapn- „Er engilnn annar ;uppg!am;gur'?'i spyr hún. Og þegar Púsiseu hristir höfuðið, fnæsir hún háðst- liega og segir: „Núfer ég að skilja það betuí, hveiis vegnía þið fluttuð ykkur burtiu úr þessar,! inndæiu íbúð, sem ég lét ykkpfr hafa. Þið hafið vitað hvað við ykkur átti!" Pússer opnar dymar að stofunni og segtrs að ,ef Han/nes hap ekki aukavinniu í ikvöld.ígeti hannj verið komán|n heim eftir kortérí Hún vill iekki láta á því bera, að þessi heimisókn hafi slæm ájhjrif á hana, því að (hvers vegna ætti hún að v^iera htfædd við tengdamóður sína? En samt er hún það ,nu. „'Viltu ekki fara úr?" spyr hún. Tenigdamóðiitin, frú Piinnieberg, stendur ,/í miðri stofunnii ,og starir rannsóknarauigum á það lítiið af húsgögnum, sem þar er inni. „Nei, þakka þér fyrir," istegSiri hún. „Eftir þaði, siem fyiiir heifity toomið á milli okkar, sé ég enjga ástæðu til að haga me|r eins <yg- ég væri að koma :í ihieimsófcn til ykkar." Síðan horfir hún ís- köldum hneykslunanaugum á siofandi barnið og segir: „Nú, iég sé að þið eruð samt byrjuð á pví, að pota börnium in)n| í heim- inn! Maður skyldi ekki halda, að þið væruð nútíinafólk! En þið skuluð bara fyha tylftina, ef þið hafið gatoan a|f því!" Pússer réttir, úr bakimt og ikneppir hnefana. v„Það er oklkari einkamál, hvað mörg böm við eigum," segir hún. „Við eigum' hvort sem er að sjá fyrir, þeim."1 Frú Mía er ekkii víð slviona heiBikáu svari búiin. í biii litur húw lút fyrir að ætla að breyta uml herniaðalrað'fieírð. „Æ, góða mira; við skiulum nu ekki fana' áð rfiíast," segir hún, hlammar, sér niður og hneppir jakkanium frá sér. „Égi er víjn að aegja það, sem méjr b^r í brjósti, og því byst ég við að balda áfram.-------Segðai, mér nú alveg eins og ler: Hvaflj er» Jachmann?" Pús'ser getutr iekki stilt sig um að hálf-brosa. 'vDi1ottinn minr} dýri, þetta var þá lástæðan ií{ heimsóknarinnar. ^Já, gamall málsháttur segir, að lengi' liifi íi'kolunum. Þiegar ö'llu var á botninn' Jachmarín. „Ég hefi ekki hugmynd um hvar' Jachm|ann er," segjn húri síðau. „Fyrir sjö >— átta yikum var hann hjerna', eima eða tvær nætur, en síðan höfum við hvjvoijki séð hann né heyjít:" „Svo-10?" Frú Mía vjirðiT; ha(na fyrjr sér frá hvirfli ^il ilja með fyr,irlitningaiiaugum. £>ú ætiai* þá að telja mér trú um', að þið vitið lekki, hvar hann er mú! niðlur komáinini?" „Við höfum ekki hulgmynd um það." Frú Rin'neberg, tengdamóður, vei'ður ait i leinu heitt 'og fer alveg úr iakkanum. „Og hvaði borgar hstnn yfckur svo m|kið fyriirí að halda yfckur saman?" spyr hún hægt og tólega. Beiðiin syður í Pússier tjjæði yfir oTðalaginu og hnei.mnum. „Svona spuTningum (svara ég ekki!" siegir hún og gengjbr út áft iglugganum. Hún stendur þar og iSnýr baki að tenjgdamóður siinni og hlakkar til að Hanmes ikomi beiim, Henni pnst, að hún geti' lek'ki sjálf riekið móður hans iá dyr, öm hún er, visis um að hanrá miuni gera það. Á bak við hana kallar ifrú Mía skrækri röddu: „Ef ég sendál eftir lögreglunni, gæti ég trúað að það kæmi arihað hljóð í stnokk;- inn. Pið vitið það alveg leins viel og ég, að Jachmann er falsspillara- og f járglæframiaður, og iöigBegllan hefiir g»öfið út sakamannslýsingu SHAAUGLY3INGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS 50] WKIFTIDAGSINS VIU KAUPA notaða riitvél. A. v. á. ' ¦ , '.íllRÆfllflSKAST® MAÐUR I FASTRI STÖÐU óskar eftir herbergi með hita og ljósii og fatageymsiliu í Mið- eðá' Upp-bænum. Uppl. í síína 3853 !kl. 1—3 á miðvifcud. ' HÚSNífll BÝflST©íffi TVÖ LíTlL herbiergi og eldhús til leigu fyrár fámenina fjölskyldui, Verð 4o kr. á mánuðii. Bergis- stöðlum vjið Káplasfcjólsveg. STOLKA óskast stnax. kaUp. Beijgþóruig'ata 41. VANTAR röskau mann í vetujt/, UpplýsingaT í 'pingholtssitiiæti 3, símá 3459. Glepið eili að kaupa ykkur ltjóla, blússur, peysur, þar sem smekklegast er úr- valið, bezt og ódýrast, en þó við allra hæfi. NINON, Austurstræti 12 Opið kl. 11—12V2 og 2—7. Beztu rakblöðin, þunn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lager simi 2628. Pósthólf 373 Alt af gengur með HREINS það bezt skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.