Alþýðublaðið - 18.09.1934, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.09.1934, Qupperneq 3
,ÞRIÐJUDAGINN 18. sept. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 BÖRNIN OG STARFSFÓLKIÐ í GRÆNUBORG Barnataelmllið Grænnborg lauk snmarsta rfinn á laugardaginn Skilatðsknr, fjölbreytt ítrval nýkomið í Ritfangadeild v B. K. EJðtverð Þiegar tíiöindamaður Alþýðu- blaðisins kom að Gr,ænuborg á laugardaginn, var tekið á mótil honum við hliðdð af stórum, gliað- værium og brúnlieitum barnahóp. Það viar síðasti sumardvialalrh dagur barnanna að þessu siinini í Grænuborg. „þietta ier stór hópur, og ef til viilil óþekkur á stundum," sagði tíðliindamiaðurinn við forstöðukonu heáani lálsins, frú Ingibjörgu Jóns- dóttur. „Já,“ 'sagðd' hún og Mt yfr hóp- Linn. „Hann er stór — en óþekkíur er hann ekkii; þetta eru alt samau; beztu börn.“ 1 sumar hafa verið í Grænu- boijg alls 120 börn. Ftest hafa þau verið í einu um 80, en á laugardáginn, er hiedmilinu var lokað, voru þau 54. Börnin eru flest af fátækum hei'milum. Frá tveimur hieimlilum) voru 10 börn, 5 frá hvoru. Börn- in eru á aldrinum 3—11 ár,a, en flest 5—6 ára. Þau eru geymd í hieimilnu allan daginn frá 9—6f. Mæðiurnar þurfa ef til vill að situnda viinnu til að létta undir með hieMnilinu, börnin þurfa að öðlast þroska, sem nýtt, umhverfi og nýr agi veitir, og þá er tilvailið að korna þeim í Grænuborg. iÞegar börniin koma á morgh- ana, fá þau hafragrautardisk og brauðbi'ta. Kl. 12 fá þau mat, sem ( sumar hefiir vierið búinn til s.kv;. h'ei’lbriigðilsvísindum, og kl .3 fá þau kakomjólk og brauð. Óskar pórðarson, sem er lækn- Lir heimilisins, segir, að börnitn hafj tekið miklum framfömm á hidiimilinu í sumar. ^Þau hafa þyngst um hálft tLl þrjú kg. og hækkað um 3—4 sm. Engu þeiirra hiefiir orðið miisdægurt. Skarlatis- söttíin; sem hefir þó víða bori!ð nlilðri meðaí ungbarna í sumar, hefíiir alvpg farið framhjá Gramu- borg. í sumar hafa meira en helmingi fliewíi börn verið í Græinuborg en f fyrra, og öll árin, síðain Barina- viinafé]ia,gið Sumargjöf tók að starfrækja þetta heimili, hiefir orð- dið aukniiinjg. Nú er húsnæðið orð|ið alt of lí'tiið og þarf nauðsynlieiga að stækka það að miiklum mun(. Fult meðilag með barnii á heim- i'linu er 25 króinur, ien fæst hafa greitt það', sum greiða ekkert, öinjnur 5—10—15—20 krönur — alt eftijr efnum og ástæðum hieim- ilanina. Börnunum ier kent að leika sér og sitarfa. 1 garð.i, sem heimiilið' á, hafa þau ræktað margs konar garðávextí og grænmeti, og hafa þau tekiið miklu ástfóstri við garð'iinu. Sýnir þetta, að heimilið ier leilunig hoilur skóli og her þvi hiuiu lopinbera skylda til að styrkja það. „jÞað er erfitt að halda þiessu startí uppi,“ segir Steingrímur Arasion, formagur Sumargjafariinn- ar,' „og við leggjum mikið starf fram. Við b'eium ekki uppi kostn- aðiinin. En við höldum áfram, því að ég er sannfærður um aði sú hugsjón, sem bundi'n er við þetta láitlia heimili, sigrar. Mömnum lær- ilst að skilja það, að við það er tangd heilbrigði barnanna, þnoski þeirra líkamlegur og andlegur', hagismunir heimilanna og hieá'11 bæjarfélagsins." Á laugardagimn átti yngsti heinxilismaðurinn, þriggja ára telpa, afmætíi. ,Þ,au sátu öLI 54 í hvirfingu við borðin og drukku mjólkina sí|ná. 'Þau hö'fðU öll sfeotið saman í gjöf handa afmæliisharninu, og hún var fatíeg gúmmíístígvél og siokkar. Lájtilil hnoklri afhenti gjöf- iina, og litía stúlkan tók hana í faðm sér brosiandi’ út undir eyruj. Síðan stóð hún upp á stól og þakkaö'ii ötíum fyrir á sínu máli og öll létu þau verða hlé á drykkjuntíi á meðan. Það er góður andi yfir þiessu hehnilá. B'örniin eru öll svo frjáls- leg, ófehnin og þó kurteis. Þau lœi]a í Grænuborg — og þroskast. Reykvíki'ngar stan'da í þakklætiisskU'Id við þá áhuga- rnenn, siem s'tjórna þesisu starfi — og þá skuld er skylda að greiða refjalaust. Eggert Stefánsson. Laanalækben Ekki mun tíeáun söingvari íjs- lenzkur jafn viðförull og Eggert Stefánsison. Hann hefir feriðast um Evrópu O'g Ameríku og sungið fisLenzka tóna ilnín í hugi og hjöifu eriiendra manna. Áuk hljómleiika hefir hann siungið' í útvarp í Pa- ríjs, London, Khöifc og í HioIJanldtí Hantí hef'ir skrifað gneinar um is- lenzka hljómlist í íjölda biaoa og tímari'ta. Nú hefir enskt kvik- myndaliöi'khús falið houum að safna lögum í kvikmynd, S'Eur taka á ,um líf Hjaltlendinga. Egg- ert er á fömrn héðan, en mun 'ætla að halda hljómleika áður en afstýrt I Belöíffl. LONDON, 17. sept. (FÚ.) Kiolanámu'ei'gendur í BeLgíu hafa gengi'ð inn á að Lækka ekkii ikaup í námum, og verður því ekk- iert úr verkfaltí því, sem boðað hafðli verið viegna kauplæklcunar- innar. Ákvörðun þessi er tekin fyrir fhlutun stjórnarinnar og hefir stjórnin jafnframt skuldbunkiið sig tíl að gera vinnuvieitendum fært að greiða það kaup sem verið. hafíi'r til áramóta. En fyrir áramót sé un'nið að þvf, að koma á nýju samkomulagé hanin fer burtu. Væntanlega kunna Isilendimgar nú að meta list þiesis manns, seim) þektastur ier ertendis allra ís- lenzkna söngviara. P. H. Arnold Földesy. )Það er töluverður viðburður í tóinliiistariífi bæjarájns, að hing'að Sikulá; koma jafn snjall listamaöur og Arnold Föld'esy er. Hann er váíðurkendur fyrir suil.tí síjna viða um lönd. Fyrstu h'l jómieiiikar hans verða í ik'völd kl. 7% í Gamla- Bíó. I, Ný bök. Nýlega er komi'n á markaðinn bók eftir Þorstein Jósiefsson. Bófeiin heitiir Tálndar og er smá- sögusa'fn. Þorsteiinn er kornuragur máðtír, sem hefiiir ferðast víða umi löud og séð margt. Hanin hefíilr áðlur skriifað sögur, sem hafía bi'rzt á prenti, t. d. eiln í Eiimreið- 'iinmi. ;Þessi bók gefur góðar-vonir um rithöfundarhæfilieáfca iÞor- steins, eiin sagan, Mininálng, er mjöig góð. (Þorsteiini' lætur vel að lýsa sjúku fíóllri, og eru ýmsar afí lýsiiingum hans á því siváði með afbriigðum góðar. t. Fyrst um sinn frá og með þriðjudeginum 18. sept. er ákveðið, að heildsöluverð til verzlana á nýju kjöti af dilkum, sauðum, veturgömlu fé og algeldum ám skuli vera: Á fyrsta verðlagssvæði kr. 1,20 pr. kg. nema í Hafnarfirði, Reykjavík og Vest- mannaeyjum, par — 1,25 — — Á öðru verðlagssvæði — i,15 — — Á priðja — — 1,15 - — Á fjórða — — 1,15 — — nema á Akureyri og Siglufirði par — 1,20 — — Á fimmta verðlagssvæði — 1,15 — — nema á Seyðisfirði og Norðfirði, par — 1,20 — — Hámarksálagning í smásölu má hvergi vera meira en 20 % að meðaltali á hvern kropp. Reykjavík, 17. sept. 1934. KJðtverðlagsnefndin. REYKIÐ J. GRUNO’S ágætls hollenzka reyktábak. VERÐs AROMATISCHER SHAG.kostar kr. 0,90 V*> kg. FEINRIECHENDER SHAG .... — — 0,95- Fæst í ðlMen verzMnnm. Bezt kanp fást i verzlnn Ben. S. Þórarinssonar,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.