Morgunblaðið - 28.04.2000, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
BIOBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 C 3
Fólk
Depp í nýrri mynd Polanskis:
Satanísk hætta.
Polanski
frumsýnir
Níunda hliðið
Pólski leikstjórinn Roman Pol-
anski, sem hrökklaðist frá Banda-
ríkjunum eftir kynlífshneyksli á átt-
unda áratugnum og á ekki aftur-
kvæmt, hefur sent frá sér nýja
mynd sem heitir Níunda hiiðiö og er
með Johnny Depp /' aðalhlutverki.
Nokkuð er um liöið frá því Polanski
sendi frá sér bíómynd en hann hef-
ur búið og starfað í París frá því
hann fór frá Bandaríkjunum.
Níunda hliöið segir frá sérfræðingi í
fornbókum sem fenginn er til þess
að hafa uppi á satanískri handbók.
Þetta er fyrsta mynd Polanskis frá
því hann gerði Death and the Maid-
en árið 1994 og hún hefur fengið
misjafna dóma.
Spacey í American Beauty:
Þungar áhyggjur af eftirhermum
raunveruleikans.
Spacey og
skilnaðirnir
Bandaríski leikarinn Kevin Spacey
hefur af því djúpar áhyggjur að
hann hafi ásamt aðstandendum
myndarinnar Amerískrar fegurðar
komið afstað hrinu skilnaöa í
Bandaríkjunum. Sem kunnugt er
leikur hann mann í myndinni sem
ákveður að breyta gersamtega um
lífsstíl, segja upp vinnunni og end-
urskoða sambandið við eigin-
konuna. Hann varð dálítið sleginn
þegar aðdáandi hans sagði honum
um daginn að myndin hafi orðið til
þess að hann sótti um skilnað.
„Það sneri sér að mér maður á
veitingastað, “ er haft eftir Spacey,
„sem sagði mér að hann hefði séð
myndina einn í fyrstu en síðar tekið
eiginkonu sína með sér og skilið
við hana í framhaldi af því. Ég
sagði honum að ég hefði frekar átt
von á því að fólk segði starfi sínu
lausu en að þaö skildi eftir að hafa
séð myndina. “
Aðsendar greinar á Netinu
<§>mbLis
-ALLTAf= G/TTHVZUD /S/ÝTT
Jude Law vill
vera í Bretlandi
Breski leikarinn Jude Law er einn
af þessum ungu bresku leikurum
sem vakið hafa mikla athygli á und-
anförnum misserum og Hollywood
hefur reynt að næla í með gyiliboð-
um. Law hikar mjög við að fiytja
vestur um haf og ástæðan er sú að
hann viit að börnin sín alist upp viö
breskar aðstæður. Leikaranum
hafa verið boðin óteljandi hlutverk í
Hollywood-myndum frá því hann var
útnefndur til Óskarsins fyrir Hinn
hæfileikaríka Ripley en hann kýs
aö ftjúga á milli Bretlands og
Bandaríkjanna fremur en að flytja
með fjölskylduna. „Ég mun aldrei
flytja til Hollywood, “ er haft eftir
ieikaranum. „Það hefur aldrei verið
efst á blaði hjá mér vegna þess að
ég er Lundúnabúi og stoltur af upp-
runa mínum. Ég vit aö börnin mín
alist upp í London. “
Hinn hæfileikaríki hr. Ripley: Jude Law með Gwyneth Paltrow.
Besta myndin
Besti leikstjórinn
Steven Soderbergh
Besti karlleikari í aðalhlutverki
Terence Stamp
Besta handrit
Lem Dobbs
LIMEY
HEFNDIN
ÞEKKIR ENGIN
LANDAMÆRI
LESLEY ANN WARREN • LUISGUZMAN
and PETER FONDA
ARTISAN ENTERTAINMENT presents TERENCE STAMP in "THE UMEY"
LESLEY ANN WARREN LUIS GUZMAN BARRY NEWMAN AfiD PETER FONDA CASTING BY DEBRA ZANE, C.S.A.
MUSIC supervísor AMANDA SCHEER-DEfVIME mosicby CLIFF MARTINEZ costume designer LOUISE FR06LEY eoited by SARAH FLACK
production DESiGNffl GARY FRUTKOFF oirector of photography ED LACHMAN a.s.c. proouced by JOHN HARDY and SCOTT KRAMER
written by LEM DOBBS directfd by STEVEN SODERBERGH
© 1999 Artisan Pictupes Inc. All Hights R/sserved.
FRA LEIKSTJORA OUT OF SIGHT
/DDjr&rí
AKTISAN!'”