Morgunblaðið - 28.04.2000, Page 11

Morgunblaðið - 28.04.2000, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ BIOBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 28. APRIL 2000 Rl 1 Bíóin í borginni 1 Sæbjöm Valdimarsson/Amaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir NÝJAR MYNDIR: Erin Brockovich St]örnuhíóM//a daga kl. 5:30 - 8- 10:30. Auka- sýning laugardag/sunnudag kl. 2. Laugarásbíó: Alladagakl. 5:30-8-10:30. Auka- sýning laugardag/sunnudag kl. 2. Angela’s Ashes Háskólabíó:Alla dagakl. 5:20-8-10:50 The Limey Bí6borg)n:Föstudag/sunnudag/mánudag kl. 4 - 6 ~ 8 - 10. Laugardag kl. 4 - 6 - 8:30 - 10:30. Aukasýning föstudag kl. 1:45 og kl. 12. Engin sýn- ingþriðjudagkl. 4. Mystery Alaska Bíóhöllln:Æ/adagakl. 3:45-6-8-10:20. Reindeer Games Kringlubíó:4 -6-8-10. Aukasýning föstudagkl. 12:00 Microcosmos Háskólabíó:Aila daga kl. 6. Fllmundun Jour de Fete Háskólabíórl. maíkl. 10:15 * Englar alheimsins ★★★★ DRAMA íslensk.2000. Leikstjórí: Fríðrík Þór Friöriksson. Handrít: Einar Már Guðmundsson, e. eigin skáld- sögu. Aðalleikendur: IngvarE. Sigurðsson, Baltas- ar Kormákur, Bjöm Jörundur Fríðbjamarson, Hilm- ar Snær Guðnason. Fríðrik og hans frábæru samstarfsmenn sigla seglum þöndum inn f nýja áríð. Slá hvergi feilnótu í mynd um margslungið og vandmeðfaríð efni. HáskólabtóiAlla daga kl. 10:30. Amerískfegurð ★★*% DRAMA Bandarísk.1999. Leikstjórí og handrít: Sam Mendes. Aðalleikendur: Kevin Spacey, Annette Bening, Thora Birch, Chrís Cooper, Mena Suvarí, Wes Bentley. Frábær mynd um skipbrot amerfsks fjölskyldulífs við áríð 2000. Svart kómískt þungaviktarstykki sem auðveldlega má fmynda sér að segi sannleik- ann án málamiðlana. Yndislegur leikur, sérstak- lega Kevins Spaceys. Háskólabíó:Alla daga kl. 8 -10:20. Being John Malkovích ★★★% GAMAN Bandarísk.999. Leikstjórí: Spike Jonze. Handrít: Charíie Kaufman. Aðalleikendur John Cusack, Cameron Diaz, Catheríne Keener, John M. Ein fyndnasta og frumlegasta mynd seinni ára fer með áhorfandann inn í heilabúið á stóríeikaranum John Malkovich og ýmsa aðra ótrúlega framandi staði. Er öllum aðstandendum sfnum til sóma. Jafnvel Charíie Sheen. Háskólabíó:A//adagakl. 5:50-8-10:15. Dogma GAMAN Bandarísk.1999. Leikstjórí og handrit: Kevin Smith. Aðalleikendur: Matt Damon, Ben Affleck, Linda Fiorentino, Alan Rickman. Þeim dæmalausa kvikmyndagerðarmanni Kevin Smith er ekkert heilagt í orðsins fyllstu merkingu. Kemst upp með það, þökk sé takmarkalausri kímnigáfu og frumlegrí hugsun. Óforskömmuð snilld. Regnboginn: Föstudag kl. 4:45 -8-10:30. Alla aðradagakl. 5:30-8-10:30. Toy Story 2 - Leikf angasaga 2 ★ ★★% TEIKNIMYND Bandarísk.1999. Leikstjórí og handrít John Lass- iter. fsl. talsetning. Raddir: Felix Bergsson, Magn- ús Jónsson, Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir, Har- ald G. Haralds, Amar Jónsson, Steinn Ármann Magnússon, o.fl. Framhald bráðskemmtilegrar, Ijölskylduvænnar teiknimyndar oggefur henni ekkert eftir, nema síð- ur sé. Dótakassinn fer á stjá og gullin lenda í hremmingum út um borg og bý. Dæmalaust skemmtilegar fígúrur. Bíóhöllin:/s/. tal: Alla daga kl. 4. Laugardag/ sunnudag/mánudagki. 2-4. Kringlubíó: ísl. tal: Alla daga kl. 3:45. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 2. Bíóborg!n:Alla daga kl. 3:50. Regnboginn:A//a daga kl. 6. Aukasýning laugar- dag/sunnudag kl. 2-4. Fíaskó ★★★ DRAMA íslensk.2000. Leiksjórí og handrít: Ragnar Braga- son. Aðalleikendur: Bjöm Jörundur Fríðbjömsson, Eggert Þoríeifsson, Krístbjörg Kjeld, Margrét Áka- dóttir, RóbertAmfinnsson. Skemmtileg með góðrí persónusköpun og vel hugsaðrí og óvæntrí atburðarás. Umhverfið ís- lenskt og sannfærandi. Róbert Amfinnsson og Krístbjörg Kjeld fara á kostum og aðrír leikendur sýnagóða takta. Vel heppnuð frumraun hjá hinum unga leikstjóra Ragnarí Bragasyni. Háskólab'ó:Alla daga kl. 6. Græna mílan ★★★ SPENNA Bandarísk.1999. Leikstjórí og handrít: Frank Darabont. Aðalleikendur: Tom Hanks, David Morse, Michael Dean Clark, GarySinise. Ágætlega heppnuð mynd eftir frægrí sögu Steph- ens King. Býður upp á frábæran leik, fallega sögu en endahnykkurínn óþarfur. Háskólabíó: Alla daga kl. 8. Man on the Moon ★★★ DRAMA Bandarísk.1999. Leikstjóri: Milos Forman. Hand- rít: Scott Alexander og Lany Karaszewski. Aðal- leikendur: Jim Carrey, DannyDeVito, Forvitnileg mynd um mjög áhugaverðan mann. Jim Carrey er fæddur í hlutverkið. Bíóhöllln:Alla daga kl. 3:40-5:45-8-10:10. Bíóborgln:A//a daga kl: 5:45 -8-10:10. Tarzan ★★★ TEIKNIMYND. Bandarísk.1999. Leikstjórar: Chrís Buck, Kevin Line. Handrít: Tab Murphy. Raddir: Tony Goldwyn, Minnie Dríver, Glenn Close, Lance Henríksen. Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðrí og skemmtilegri Disneymynd, sannkall- aðrí fjölskylduskemmtun. Bí6hö\\\n:Laugardag/sunnudag/mánudag kl. 1:50. Cider House Rules ★★V4. DRAMA Bandarísk.1999. Leikstjóri: Lasse Hallström. Handrít: John Irving. Aðalleikendur: Toby Maguire, Chariize Theron, Michael Caine, DelroyLindo. Brokkgeng, metnaðarfull mynd þarsem skiptast á skin og skúrír hvað efnismeðferð snertir og úr- vinnslu og lífið hjá ungrí og reynslulausrí aðalpers- ónunni. Sem er vandræöalega leikinn afMaguire en myndin þess virði að sjá hana, þökk sé Caine. Regnboginn-.Föstudag kl. 8. Alla aðra daga kl. 5:40-8. Fellur mjöll í Sedrusskógi - Snow Falling on Cedars ★★% DRAMA Bandarísk.1999. Leikstjórí ???????. Handrít ???????????. Aðalleikendur: Ethan Hawke???????????????. Þokkaleg kvikmyndaútgáfa sögu Guthersons um ást f meinum og kynþáttafordóma í litlu bæjarfé- lagi. Max von Sydow frábær. Háskólab íó:Alla daga 5:30 - 8. Final Destination ★★% HROLLUR Bandarísk.2000. Leikstjóri: James Wong. Hand- rít: Glen Morgan. Aðalleikendur: Devin Sawa, Ali Larter, KerrSmith. Vitrænn unglingahrollur sem spyr spuminga um öríög og dauða og þótt um B-mynd sé að ræða er nokkuð íhana spunnið. LaugarásbíóiAlladagakl. 4-6-8-10. Girl, Interrupted -Trufluð stúlka -★★% DRAMA Bandarísk.1999. Leikstjóm og handrít: James Mangold. Aðalleikendur: Winona Ryder, Angelina Jolie, Whoopi Goldberg. Vel leikin mynd um ungar stúlkur á geðveikrahæli. Jolie fékk Óskarínn fyrírframmistöðuna. Stjörnubíó:4//a daga kl. 8 -10:15,. Stuart litli -Stuart Little ★★V4 FJÖLSKYLDUMYND Bandarísk.1999. Leikstjórí: Rob Minkoff. Handrít: M. Night Shaymalan og Greg Brooker. Aðalleikend- ur: Geena Davis, Hugh Laurie, Jonathan Lipnicki. Músin Stuart er svo sæt og raunveruleg. Ágætis fjölskyldumynd sem vantar öríítinn kraft oggaldra. Bíóhöllin:/Vfed ísl. tali alla daga kl 4-6. Aukasýn- ing laugardag/sunnudag kl. 2. Bíóhöllln:/We<5 ensku tali alla daga kl.4 - 6-8- 10. Laugardag/sunnudag kl. 2. Laugarásbíó:A//a daga kl. 4-6. Aukasýning laug- ardag/sunnudagkl. 2. Stjðmubíó:A//a daga kl. 4-6. Aukasýning laugar- dag/sunnudag kl 2. The Beach ★★ÆVINTÝRI Bandarísk.2000. Leikstjórí: DannyBoyle. Handrít: John Hodge. Aðalleikendur: Leonardo Di Caprio, Virginie Ledoyen, Guillaume Canet, Robert Car- lyle, Tilda Swinton. Ungurheimshomaflakkarí finnurParadís ogglatar. Góður Di Caprío, kvikmyndataka og fyrrí hluti en gerist ómarkviss erá líður. Regnboginn: Alla daga kl. 10:30. Deuche Bigelow ★★ GAMAN Bandarísk.1999. Leikstjórí Mike Mitchell. Hand- rítshöfundur: Harrís Goldberg. Aðalleikendur: Rob Schneider, William Forsyth. Amerísk gamanmynd um ólíklega karlmellu. Ein- stakagóð atríði en heildarmyndin veik. Bíóhöllin:Alla daga kl. 4 - 6 - 8 -10. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 2. Krlnglubíó:>A//adagakl. 4-6-8-10. Aukasýning föstudagkl. 12. Bíóborgin:Föstudag kl. 4-6. Laugardag kl. 2-4. Sunnudagkl. 2-4-6-8-10. Mánudagkl. 6-8 -10. Down to You ★★ DRAMA Bandarísk.2000. Leikstjóm og handrit: Kris Isa- csson. Aðalleikendur: Freddie PrinzeJnr., Julia Sti- les, Shawn Hatosy, Selma Blair. Meinlaus mynd um unglingaástir sem skilur svo sem ekkert eftir sig en gerir vissa hluti nokkuð smekklega. Regnboginn:Föstudag kl. 4:45 - 8 - 10. - Alla aðradagakl. 4-6-8-10. Flawless/Gallalaus ★★ DRAMA - Bandarísk.1999. Leikstjóm og handrit: Joel Schumacher. Aðalleikendur; Eobert De Niro, Philip Seymour Hoffman, BarryMiller. Alls ekki slæm hugmynd sem virkar á köflum. De Niro og Hoffman standa sig ágætlega en hlutverk- in of klisjukennd til að þeir og myndin skilji eitt- hvað eftir. Kringlubíó:Kl. 5:45-8-10:15. Scream 3 ★★ HROLLUR Bandarísk.1999. Leikstjórí Wes Craven. Handrit: Kevin WiUiamson. Aðalleikendur: Neve Campbell, CourtneyCox. Köttur úti i mýri, úti er ævintýri. Regnboginn:Föstívdag kl. 4:45 -8 - 10:30. Alla aðra daga kl. 5:30-8-10:15. The Whole Nine Yards ★★ GAMAN * Bandarísk.2000. Leikstjóri:Jonathan Lynn, Hand- ríV.Mitchell Kapner . Aðalleikendur: Bruce Willis Matthew Perry, Rosanna Arquette, Michael Clarke Duncan. Þokkaleg grínmynd um tannlækni og leigumorð- ingja sem verður aldrei eins fyndin og efni standa til. Laugarásbíó.Alla daga kl. 8 -10. Mission to Mars ★ Vi SPENNA Bandarísk.2000. Handrit og leikstjóm: Brían De Palma. Aðalleikendur: Tim Robbins, GarySinise. Alls ekki áhugaverð kvikmynd. Stöku atriði ágæt myndrænt ogsjónrænt séð, en handrítið og leikur- inn væmin og klisjukennd. Bíóhöllln:A//adaga kl. 3:40-5:50-8-10:10. Hundurinn og höfrungurinn ★ FJOLSKYLDUMYND Bandarísk.1999. Leikstjórí George Miller. Hand- rít: Tom Benedek. Aðalleikendur: Steve Gutten- berg, Kathleen Quinlan, Miko Hughes. Illa skrífuð og leikstýrð mynd sem er hvorki fyrír böm né fullorðna. Bíóhöllln:Alla daga kl. 4-6. Aukasýning laugar- dag/sunnudagkl. 2. Krlnglubíó:/V/a daga kl. 3:50. Aukasýning laugar- dag/sunnudag/mánudag kl. 2. The Story ofUs^ DRAMA Bandarísk.1999. Leikstjóri: Rob Reiner. Handrít Jessie Nelson, Alan Zweibel. Aðalleikendur Bruce Willis, Michelle Pfeiffer. Ömuríeg mynd frá upphafi til enda um illmeðfæri- ^ legt efni - neikvætt og óaðlaandi fólk í skilnaðar- * stússi. Bíóhöllin: Alla daga kl. 8:15-10. BíóboTglmFöstudag/sunnudag/mánudag kl. 4 - 6-8-10. Laugardag kl. 4 - 6 - 8:30 - 10:30 Aukasýningföstudagkl. 12. Maðurin un ',aWnT Svinmvnrl ^Á handritshöfundur sem náð hefur langbest jlllljllU um arangT; f skelfa fram gæsahúð á kvik- Eftir Sæbjöm myndahúsgestum af yngri kynslóðinni er Valdimarsson Bandaríkjamaðurinn Kevin Williamson (f. 1965). Hann er orðinn einn af átrúnaðargoðum æskunnar, ekki síst vestanhafs, þar sem myndir hans hafa flestar notið geysi- vinsælda. Þeir eldri eru með þykkari skráp og láta sér fátt um finnast, hafa svo sem séð þetta flest áður. Það breytir engu að staða Williamsons sem unglingahrolla- gerðarmaður er eftirsóknarverð í dag. Myndir hans taka gjam- an yfir 100 milljónir dala á heimamarkaðnum og annað eins er- lendis, það segir það sem segja þarf. Nægir að nefna frábæra samvinnu hans við leikstjórann Wes Craven, æðsta prest þess- arar kvikmyndagreinar. Öskrin (Scream) þeirra þrjú hafa berg- málað um gjörvalla heimsbyggðina og glumið notalega í pen- ingakössunum í takt við ramakvein ungmenna í myrkvuðum bíósölunum. Þeir Craven hafa vakið upp gamalkunnan ófögnuð; unglinga- hrollvekjuna. Á sama tíma og Oskur 2 var að gera allt bijálað í kvikmyndahúsunum, jók Williamson enn á hungur unglinga í andlega kvöl með metaðsóknarmyndinni, I Know What You Did Last Summer (97). Formúlunni nákvæmlega fylgt eftir, og í far- arbroddi nokkur snoppufríðustu og óreyndustu smástirni kvik- myndaborgarinnar. Það gerði ekkert til, leikur skiptir engu máli í unglingahrollvekjum; æskan þarf aðeins að geta samsam- að sig hetjum og fórnarlömbum tjaldsins, þá er lukkan vis. Nú fóru hjólin að snúast af fullum krafti hjá handritshöfund- inum. Árið 1997 gerði Williamson fjölda arðvænlegra samninga, var funheitur. Einn hljóðaði uppá nýja sjónvarpsþáttaröð og af- raksturinn var Dawsons Creek, sem flokkast undir unglinga- dramatik; segir af uppvexti nokkurra ungmenna í smábæ í Bandaríkjunum. Þáttaröðin, sem notið hefur meiri vinsælda á sjónvarpsrás Wamer Bros en nokkurt annað efni, er að hefja fjórða árið. í kjölfarið fylgdi Wasteland, önnur þáttaröð fyrir móðurfyrirtækið Miramax. Einkum styrkti hann þó stöðu sína hjá Dimension Films, sem er alfarið í eigu og nánast hrollvekju- og B-myndasmiðja Miramax. Þar mun hann og fyrirtæki hans, Outbanks Entertainment, starfa áfram að gerð svipaðra mynda í framtíðinni. Hljóðaði samningurinn uppá 8 stafa tölu í dollur- um talið. Fyrsta afkvæmið var The Faculty (98), unglingahroll- ur sem Wilkinson kryddaði með vísindaskáldsöguívafi og fékk til liðs við sig Robert Rodriguez, hasarmyndaleikstjórann mexíkóska, Elijah Wood og Sölmu Hayek. Næst á dagskrá var Halloween: H 20, síðasti kafli þeirrar merkilegu hryllingssögu, sem hann vann með félaga sínum Craven. Nýjasta afrek Willi- amson er metsala handritsins Her LeadingMan, sem hann mun sjálfur leikstýra í sumar. Eftir því sem best er vitað er höfund- urinn á öllu rómantískari nótum en endranær og búið að ráða Söndru Bullock í aðalhlutverkið. Kúvending virðist blasa við hjá Williamson sem vonandi heldur áfram að vera jafn hnyttinn, hæðinn og skarpur sem endranær þótt verkefnin gerist mein- leysislegri um sinn. Kevin Williamson erfæddurí Norður- Karólínu, sonursjó- manns og þekktrar sögukonu. Stundaði háskólanám í leik- hús- og kvikmynda- fræöum í heimarík- inu, flutti síóantil Los * Angeles og hugði á frama á leiklistarsvió- inu en uppskeran rýr, aðeins örfá smáhlut- verk. Söðlaði um og ákvað að gerast handritshöfundur og leikstjóri ogárang- urinn lét ekki bíða lengi eftir sér. Fyrsta samningsbundna verkið var KillingMrs, Tingle, bleksvört gamanmynd sem hann leikstýrói að lokum sjálfur á síð- asta ári. Helen Mirren fer með aðalhlutverk illa innrættrar kennslukonu, sem Williamson byggir á vondri reynslu af ^ fyrrverandi enskukennara sínum sem taldi hann einskis nýtan til allra ærlegra hluta. i kjölfarið fylgdi sala á öðru handritinu sem hann samdi og ber hið sögufræga nafn, Öskur-Scream (96). Vinsældir þessarar ódýru hrollvekju, og síðarframhaldsmyndanna, með Drew Barrymore og þá óþekktum ungleikurum, (Neve Campbell, Courtney Cox og David Arquette), í öllum aöalhlutverkum, urðu slíkar að Williamson skipaði sér á stall með áhrifamönnum í kvik- myndagerö samtímans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.