Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 B L URSLIT Rayo Vallecano - Valencia......................1:3 Boío Perez 86. - Francisco Farinos 11., Ga- izka Mendieta 36., Oscar Garcia 82. - 8.000. Deportivo 35 20 4 11 62:42 64 Barcelona 85 1!) 5 11 68:42 62 Real Zaragoza 35 15 14 6 54:34 59 Real Madrid 35 15 14 6 56:46 59 Aiaves 35 16 9 10 37:33 57 Valencia 35 16 9 10 53:38 57 Real Mallorca ót> 13 9 13 46:41 4n CeltaVigo 35 14 6 16 42:41 48 Valladolid 35 12 11 12 33:40 47 Malaga 35 11 14 10 53:46 47 Espanyol 35 12 10 13 51:44 46 Rayo Vallecano 35 13 7 16 45:49 46 Athletic Bilbao 35 11 12 12 43:54 46 Santander 35 10 13 12 50:48 43 Real Sociedad 35 10 13 12 41:45 43 Real Oviedo 35 10 11 14 40:56 41 Numancia 35 10 11 14 42:55 43 Real Betis 35 9 9 17 28:53 36 Atletieo Madrid 35 8 9 18 43:60 33 Sevilla 35 5 12 18 39:59 27 Markahæstir: 26 - Salva Ballesta (Santander) 24 - Catanha (Malaga) 23 - Jimmy Floyd Hasselbaink (Atletico Madrid) 20 - Roy Makaay (Deportivo) 19 - Savo Milosevic (Zaragoza) 17 - Raul Gonzalez (Real Madrid) 16 - Diego Tristan (Real Mallorca) 13 - Patrick Kluivert (Barcelona) 12 - Rivaldo (Barcelona), Fernando Mor- ientes (Real Madrid), Juan Carlos Gomez (Sevilla), Victor Fernandez (Valladolid), Gaizka Mendieta (Valencia) 11 - Dely Valdes (Oviedo), Dani Garcia (Barcelona) 10 - Joseba Etxeberria (Bilbao), Alfonso Perez (Real Betis), Raul Tamudo (Espan- yol) Belgía Úrslitaleikur deildabikarsins: Anderlecht - Moeskroen.........................2:2 Elos Ekakia 15., Enzo Scifo 86. víti - Gonzague Vandooren 4., 17. ¦Anderlecht sigraði 5:3 í vítaspyrnu- keppni. Bikarkeppnin, undanúrslit: St.Truiden - Genk....................................0:1 - Michael Origi 2. ¦Genk í úrslit, 1:0 samanlagt. Lierse - Standard Liege..........................0:0 ¦Standard í úrslit, 2:0 samanlagt. Frakkland Bastia-ParisStGermain........................1:2 Auxerre - Marseille..................................2:2 St-Etienne - Bordeaux............................1:2 Lens - Lyon...............................................4:3 Sedan - Mónakó........................................2:1 Nancy - Nantes.........................................2:1 Troyes - Rennes........................................1:0 Montpellier - Metz....................................0:1 Le Havre - Strasbourg.............................0:1 Mónakó 32 19 5 8 63:33 62 ParisSG 32 15 9 8 49:38 54 Bordeaux 32 15 8 9 50:37 53 Lyon 32 15 7 10 41:39 52 Sedan 32 13 8 11 41:41 47 Strasbourg 32 13 7 12 42:48 46 Bastia 32 11 11 10 41:36 44 Auxerre 32 12 8 12 33:37 44 Lens 32 12 7 13 37:40 43 St^Etienne 32 11 9 12 42:46 42 Troyes 32 13 3 16 33:47 42 Metz 32 8 17 7 35:30 41 Marseille 32 9 13 10 41:41 40 Rennes 32 11 7 14 42:44 40 Nancy 32 10 8 14 39:43 38 Nantes 32 10 7 15 37:40 37 LeHavre 32 9 7 16 28:46 34 Montpellier 32 7 9 16 37:45 30 Holland Feyenoord - AZ Alkmaar........................5:3 Utrecht-Willemll..................................1:1 Cambuur - Heerenveen...........................0:2 PSV Eindhoven - RKC Waalwijk...........7:1 Den Bosch - Fortuna Sittard...................0:2 MWMaastricht- NEC Nijmegen........2:0 Graafsehap - Sparta.................................2:3 Vitesse - Ajax............................................3:0 ¦Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leik- inn með MW sem fékk dýrmæt stig í fall- baráttunni. Hann fékk gula spjaldið. PSV 32 25 3 4 101:24 78 Heerenveen 32 21 3 8 63:34 66 Feyenoord 32 17 9 6 63:51 60 Vitesse 32 17 8 7 64:41 59 Ajax 32 17 7 8 70:48 58 Twente 32 15 11 6 52:36 56 AZAlkmaar 32 17 4 11 67:55 55 Roda 32 14 7 11 57:51 49 Willemll 32 13 8 11 53:60 47 Utrecht 32 13 4 15 52:58 43 RKCWaalwijk 32 11 6 15 41:65 39 F.Sittard 32 10 7 15 44:50 37 Sparta 32 11 4 17 48:66 37 Graafschap 32 8 8 16 40:55 32 NECNijmegen 32 7 6 19 35:58 27 MWMaastricht 32 6 6 20 37:66 24 Cambuur 32 4 7 21 29:64 19 DenBosch 32 3 10 19 28:73 19 Markahæstir: 29 - Ruud van Nistelrooy (PSV) 24 - Pierre van Hoojjdonk (Vitesse) 19 - Arnold Bruggink (PSV) 18 - Anthony Lurling (Heerenveen) 17 - Jan Vennegoor of Hesselink (Twente), John Bosman (Alkmaar), Luc Nilis (PSV) 15-BobPeeters(Roda) 14 - Nikos Machlas (Ajax), Richard Knopp- er (Ajax), Julio Cruz (Feyenoord) Danmörk AGF - Esbjerg..........................................4:3 AB - FC Köbenhavn.................................0:2 Vejle - Lyngby..........................................4:0 Viborg - OB...............................................2:4 Bröndby-Herfölge..................................5:0 AaB - Silkeborg........................................1:0 ¦íslendingarnir voru ekki í liði AGF sem vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni. Bröndby 27 13 7 7 51:30 46 AaB 27 11 11 5 47:28 44 Herfólge 27 13 5 9 39:42 44 Viborg 27 12 6 9 41:40 42 SUkeborg 27 11 7 9 42:29 40 Lyngby 27 12 4 11 41:41 40 AB 27 10 8 9 37:32 38 Köbenhavn 27 11 4 12 38:31 37 OB 27 8 9 10 28:35 33 AGF 27 8 7 12 30:41 31 Vejle 27 6 10 11 34:53 28 Esbjerg 27 6 4 17 29:55 22 Noregur Start - Brann.............................................0:2 Rosenborg - Molde...................................0:1 Bod0/Glimt - Moss....................................4:1 Odd Grenland - Lillestrom......................2:1 Tromso - Stabæk......................................2:1 Viking- Haugesund.................................4:1 Válerenga - Bryne....................................2:2 Brann 4 2 2 0 10:5 8 Bodo/Glimt 4 2 2 0 8:4 8 OddGrenland 4 2 2 0 4:1 8 Molde 4 2 2 0 4:2 8 Rosenborg 4 2 1 1 8:5 7 Troms0 4 2 0 2 6:9 6 Válerenga 4 1 2 1 8:7 5 Moss 4 1 2 1 6:5 5 Viking 4 1 2 1 6:6 5 Haugesund 4 112 8:10 4 Bryne 4 1 1 2 7:9 4 Stabæk 4 1 0 3 2:6 3 Lillestrom 4 0 2 2 3:6 2 Start 4 0 1 3 3:8 1 Svíþjóð GAIS - Örebro...........................................2:2 Sundsvall - Örgryte..................................0:2 V.Frölunda-Halmstad............................0:1 AIK - Trelleborg.......................................1:0 Gautaborg-Elfsborg...............................1:0 Helsingborg-Hacken..............................2:2 Norrköping- Hammarby........................0:1 ¦Haraldur Ingólfsson lék með Elfsborg og fór af velli á 70. mínútu. Sigurbjörn Hreiðarsson kom inn á hjá Trelleborg rétt fyrir leikslok. Gautaborg 4 3 1 0 7:2 10 Halmstad 3 3 0 0 7:0 9 Örgryte 4 3 0 1 6:2 9 Hammarby 4 2 1 1 3:2 7 AIK 4 2 1 1 4:6 7 Örebro 4 13 0 11:5 6 Hácken 4 1 2 1 6:7 5 Helsingborg 4 1 2 1 5:6 5 Nörrköping 4 1 1 2 4:4 4 Sundsvall 4 1 1 2 4:6 4 TreUeborg 4 1 1 2 2:4 4 GAIS 4 0 2 2 3:7 2 V.Frölunda 4 0 1 3 0:8 1 Elfsborg 3 0 0 3 3:6 0 IÞROTTIR FELAGSLIF Þjálfararfunda Knattspyrnuþjálfarafélagið stendur fyrir matarfundi fyrir knattspyrnuþjálfara á veitingahúsinu Naustið laugardaginn 6. maí klukkan 19.30 og er verðið 3000 kr. Til- kynna þarf þátttöku til Sigurðar Þóris Þor- steinssonar í s. 861-9401, Bjarna Jóhanns- sonar í s. 896-8566 eða Ómars Jó- hannssonar í s. 897-3438. Risasjónvarps- samningur í Þýskalandi EDIGUS Braun, forseti þýska knattspyrnusam- bandsins, skrifaði undir stærsta samning í sögu þýskrar knattspyrnu, þeg- ar hann undirritaði 12 milljarða krrína sjónvarps- samning við þýska fjölmið- larisann Leo Kirch. Samn- ingurinn er til fjögurra ára og er hækkunin frá fyrri samningi 127%. Allir leikir hverrar umferðar verða sýndir í sjónvarpi og getur fólk valið með því að greiða aukagjald fyrir suma leikina. Allir leikirn- ir eru sýndir á Prem/ere, sem er þáttasölusjdnvarp. Það er engin smáumgjörð sem þarf þegar leikur er sýndur og þarf Premiere 100 starfsmenn og 16 vél- ar og er kostnaður um 6 milljonir á hvern leik. Hvert lið fyrstu deildar fær um 640 milUónir, að minnsta kosti, fyrir leik- tímabilið og meira eftir töflurðð. Þá fá lið annarr- ar deildar um 80 milUónir króna á lið. FOLK ¦ TEVVX Sheringham, sóknar- maður Manchester United, hefur fengið tilboð frá Panathinaikos, liði Helga Sigurðssonar, að sögn grískra fjölmiðla. ¦ ZUZANA Krejcova, ein efnileg- asta hlaupakona Tékklands, lést í gær af völdum áverka sem hún hlaut á mánudag þegar hún fékk sleggju í höfuðið á æfingu. Krejcova, sem var 18 ára, sat fimm metrum utan við kastgeirann þegar Vladimir Maska, einn af fremstu sleggjukösturum heims, átti misheppnað kast með þessum hræðilegu afleiðingum. ¦ ROYKEANE, fyrirliði Manchest- er United, var kjörinn knattspyrnu- maður ársins bæði af íþróttafrétta- mönnum og af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Kev- in Phillips, framherji Sunderland, varð annar í kjörinu á báðum stöð- um og Harry KeweU hjá Leeds þriðji. Þá var Kewell að auki valinn efnilegasti leikmaðurinn í deildinni en hann hafði betur í baráttu við Robbie Keane, framherja Coventry, og Steven Gerard, miðvallarleik- mann hjá Liverpool. ¦ HARRY Kewell, leikmaður Leeds, reyndist lánsamur er aga- nefnd evrópska knattspyrnusam- bandsins tók fyrir brottvikningu hans í leik gegn Galatasaray í UEFA-keppninni. Niðurstaða nefndarinnar var á þá leið að Kewell hefði verið hafður fyrir rangri sök er hann var sendur af leikvelli og verð- ur hann því ekki dæmdur í leikbann í keppninni. mBJARNI Guðjónsson missir að öllum líkindum af hinum þýðingar- mikla leik Stoke City við Bury í ensku 2. deildinni í kvöld vegna meiðsla. ¦ SERGEI Rebrov, framherji Dynamo Kiev, er sennilega á leið til Tottenham á næstu leiktíð. Kaup- verðið er talið vera á milli 1,2 og 1,4 milljarðar króna. Rebrov fær um 3 milljónir króna í vikulaun hjá Tott- enham verði af samningum. MENSKA knattspyrnuliðið Liver- pool hefur framlengt samning sinn við íþróttaframleiðandann Reebok og er hann sá stærsti sinnar tegund- ar sem gerður hefur verið á Eng- landi. Samningurinn, sem er til þriggja ára, er metinn á um 820 milljónir íslenskra króna fyrir hvert tímabil. ¦ JIMMY Quinn, knattspyrnustjóri Swindon, hefur verið rekinn frá fé- laginu þegar ein umferð er eftir af keppni í 1. deild í Englandi. Swind- on gekk afleitlega undir stjórn Quinns og vann aðeins átta leiki af 45 og er fallið í 2. deild fyrir margt löngu. Félagið, sem lék í úrvalsdeild 1993-94, á í miklum fjárhagserfið- leikum og þurfti Quinn að selja 15 leikmenn á einu ári. Guðjón og Petrea meistarar GUÐ JÓN Hauksson og Petrea Friðriksdóttir urðu fslandsmeist- arar í pílukasti í Festi í Grinda vík um helgina. Guðjón hafði betur í úrslitarimmunni við Þröst Ingi- marsson, en Petrea, sem hefur að- eins æft pflukast í hálft ár.Iagði Guðfiiinu Sigurðardóttir. ítví- menningi urðu Oli Sigurðsson og . Sigurður Aðalsteinsson meistarar. íslenskur sigur í Lúxemborg Islenska kvennalandsliðið í körfu- knattleik vann fjögurra landa mót, sem lauk á mánudag í Lúxem- borg, þrátt fyrir 6 stiga tap fyrir Sviss í síðasta leiknum, 59:53. Þar sem Lúxemborg vann Noreg, 82:64, í síðasta leik mótsins þýddi það að ís- land varð efst á mótinu, en ísland lagði Noreg fyrr í mótinu, 87:69. Anna María Sveinsdóttir var í móts- lok valin besti leikmaður mótsins en hún lék einmitt sinn 50. landsleik gegn Lúxemborg á sunnudaginn. Anna María er fyrst íslenskra körfu- knattleikskvenna til þess að ná þeim áfanga að leika 50 landsleiki. Samkvæmt upplýsingum frá ís- lensku fararstjórninni lék íslenska liðið sinn slakasta leik á mótinu gegn Sviss og var undir allan leikinn, 20:12 strax í byrjun og staðan í hálfleik var 39:24.' Þegar mínúta var til leiksloka náði íslenska liðið að jafna, 53:53, en svissnesku stúlkurnar skoruðu 6 síð- ustu stigin. Stigahæstar í íslenska liðinu voru Anna María með 16 stig, Kristín Jónsdóttir 14 og Hanna Kjartans- dóttir með 10 stig. íslenska liðið lék einkar vel frá upphafi til enda gegn Noregi og vann sannfærandi sigur, 87:69, eftir að hafa verið 44:25 yfir í hálfleik. Anna María var stigahæst, gerði 20 stig, áðurnefnd Kristín var með 15 og Guðbjörg Norðfjörð 13. Kristín var stigahæst í 66:47-sigri á Lúxemborg. Kristín gerði 21 stig., en Anna María hélt upp á 50. lands- leikinn með því að gera 19 stig og taka auk þess 10 fráköst. Staðan í hálfleikvar 33:26. Jóhannes sleginn út JÓHANNES B. Jðhannesson féll út í átta manna úrslitum í loka- móti Eurotour-mótaraðarinnar í snóker í Antwerpen um helg- ina. Hann tapaði fyrir Joe Grech frá Möltu, 2:5, en með sigri í þeim Ieik hefði Jóhannes átt gullna mðguleika á að tryggja sér sætiá atvinnumótunum næsta haust. „Ég lék nyög illa á þessu móti, sýndi aðeins 50-60 prósent af getu, og því fór sem fór. Að öllu eðUlegu hefði ég átt góða sigur- möguleika, og hefði að minnsta kosti átt að vera einn af fjórum sem komust áfram. Þetta þýðir að draumurinn um atvinnu- nieiinskiiiia er úti í bili, þeim áformum seinkar í það minnsta um eitt ár," sagði Jóhannes við Morgunblaðið í gær. Olsen íhugar að hætta þjálfun |ggil „Drillo" Olsen, sem sagt var upp starfi knattspyrnustjóra Wimbledon á mánudaginn, segist fliuga að hætta með öllu knatt- spyrnuþjálfun. „Eins og málin standa nú er ósennilegt að ég taki að mér þjálfun annars liðs," sagði Ols- en £ viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang í gær. „Það er lík- legra en ekki að ég hætti með öllu nú," bætti Olsen við og lagði áherslu á orð sín, en hann starfar einnig við lýsingar frá knattspyrnuleikjum í norska ríkissjónvarpinu. Eftir átta tapleiki í röð var Olseif látinn taka pokann sinn hjá Wimble- don, en félagið er í þriðja neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í veru- legri hættu á að falla úr deildinni eftir fjórtán ára veru í efstu deild. Undir stjórn Olsens vann Wimbledon aðeins sjö leiki, gerði ellefu jafntefli en laut alls átján sinn-. um í lægra haldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.