Morgunblaðið - 03.05.2000, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.05.2000, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 B 7, ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Rayo Vallecano - Valencia...........1:3 Bolo Perez 86. - Francisco Farinos 11., Ga- izka Mendieta 36., Oscar Garcia 82. - 8.000. Deportivo 35 20 4 11 62:42 64 Barcelona 35 19 5 11 68:42 62 Real Zaragoza 35 15 14 6 54:34 59 Real Madrid 35 15 14 6 56:46 59 Alaves 35 16 9 10 37:33 57 Valencia 35 16 9 10 53:38 57 Real Mallorca 35 13 9 13 46:41 48 Celta Vigo 35 14 6 15 42:41 48 Valladolid 35 12 11 12 33:40 47 Malaga 35 11 14 10 53:46 47 Espanyol 35 12 10 13 51:44 46 Rayo Vallecano 35 13 7 15 45:49 46 Athletic Bilbao 35 11 12 12 43:54 45 Santander 35 10 13 12 50:48 43 Real Sociedad 35 10 13 12 41:45 43 Real Oviedo 35 10 11 14 40:56 41 Numaneia 35 10 11 14 42:55 41 Real Betis 35 9 9 17 28:53 36 Atletieo Madrid 35 8 9 18 43:60 33 Sevilla 35 5 12 18 39:59 27 Markahæstir: 26 - Salva Ballesta (Santander) 24 - Catanha (Malaga) 23 - Jimmy Floyd Hasseibaink (Atletico Madrid) 20 - Roy Makaay (Deportivo) 19 - Savo Milosevic (Zaragoza) 17 - Raul Gonzalez (Real Madrid) 16 - Diego Tristan (Real Mallorca) 13 - Patrick Kluivert (Barcelona) 12 - Rivaldo (Barcelona), Femando Mor- ientes (Real Madrid), Juan Carlos Gomez (Seviiia), Victor Femandez (Valladolid), Gaizka Mendieta (Valencia) 11 - Dely Valdes (Oviedo), Dani Gareia (Barcelona) 10 - Joseba Etxeberria (Bilbao), Alfonso Perez (Real Betis), Raul Tamudo (Espan- yol) Belgía Urslitaleikur deildabikarsins: Anderlecht - Moeskroen..............2:2 Elos Ekakia 15., Enzo Scifo 86. víti - Gonzague Vandooren 4., 17. ■Anderlecht sigraði 5:3 í vítaspymu- keppni. Bikarkeppnin, undanúrslit: St.Truiden - Genk..................0:1 - Michael Origi 2. ■Genk í úrslit, 1:0 samanlagt. Lierse - Standard Liege............0:0 ■Standard í úrslit, 2:0 samanlagt. Frakkland Bastia - Paris St Germain........1:2 Auxerre - Marseille..............2:2 St^Etienne - Bordeaux............1:2 Lens - Lyon......................4:3 Sedan - Mónakó...................2:1 Nancy - Nantes...................2:1 Troyes - Rennes..................1:0 Montpellier - Metz...............0:1 Le Havre - Strasbourg............0:1 Mónakó 32 19 5 8 63:33 62 Paris SG 32 15 9 8 49:38 54 Bordeaux 32 15 8 9 50:37 53 Lyon 32 15 7 10 41:39 52 Sedan 32 13 8 11 41:41 47 Strasbourg 32 13 7 12 42:48 46 Bastia 32 11 11 H) 41:36 44 Auxerre 32 12 8 12 33:37 44 Lens 32 12 7 13 37:40 43 Str-Etienne 32 11 9 12 42:46 42 Troyes 32 13 3 16 33:47 42 Metz 32 8 17 7 35:30 41 Marseille 32 9 13 10 41:41 40 Rennes 32 11 7 14 42:44 40 Nancy 32 10 8 14 39:43 38 Nantes 32 10 7 15 37:40 37 Le Havre 32 9 7 16 28:46 34 Montpellier 32 7 9 16 37:45 30 Holland Feyenoord - AZ Alkmaar...........5:3 Utrecht - Willem II..............1:1 Cambuur - Heerenveen.............0:2 PSV Eindhoven - RKC Waalwijk.....7:1 Den Bosch - Fortuna Sittard......0:2 MW Maastricht - NEC Nijmegen.....2:0 Graafsehap - Sparta..............2:3 Vitesse-Ajax.....................3:0 ■Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leik- inn með MW sem fékk dýrmæt stig í fall- baráttunni. Hann fékk gula spjaldið. PSV 32 Heerenveen 32 Feyenoord 32 Vitesse 32 Ajax 32 Twente 32 AZ Alkmaar 32 Roda 32 Willem II 32 Utrecht 32 RKC Waalwijk 32 F. Sittard 32 Sparta 32 Graafschap 32 NEC Nijmegen 32 MW Maastricht 32 Cambuur 32 Den Bosch 32 25 3 4 101:24 78 21 3 8 63:34 66 17 9 6 63:51 60 17 8 7 64:41 59 17 7 8 70:48 58 15 11 6 52:36 56 17 4 11 67:55 55 14 7 11 57:51 49 13 8 11 53:60 47 13 4 15 52:58 43 11 6 15 41:65 39 10 7 15 44:50 37 11 4 17 48:66 37 8 8 16 40:55 32 7 6 19 35:58 27 6 6 20 37:66 24 4 7 21 29:64 19 3 10 19 28:73 19 Markahæstir: 29 - Ruud van Nistelrooy (PSV) 24 - Pierre van Hooijdonk (Vitesse) 19 - Amold Bmggink (PSV) 18 - Anthony Lurling (Heerenveen) 17 - Jan Vennegoor of Hesselink (Twente), John Bosman (Alkmaar), Luc Nilis (PSV) 15 - Bob Peeters (Roda) 14 - Nikos Machlas (Ajax), Richard Knopp- er (Ajax), Julio Cmz (Feyenoord) Danmörk AGF - Esbjerg...................4:3 AB - FC Köbenhavn...............0:2 Vejle-Lyngby......................4:0 Viborg - OB.......................2:4 Bröndby - Herfólge................5:0 AaB - Silkeborg...................1:0 ■íslendingamir vora ekki í liði AGF sem vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni. Bröndby 27 AaB 27 Herfölge 27 Viborg 27 Silkeborg 27 Lyngby 27 AB 27 Köbenhavn 27 OB 27 AGF 27 Vejle 27 Esbjerg 27 13 7 7 51:30 46 11 11 5 47:28 44 13 5 9 39:42 44 12 6 9 41:40 42 11 7 9 42:29 40 12 4 11 41:41 40 10 8 9 37:32 38 11 4 12 38:31 37 8 9 10 28:35 33 8 7 12 30:41 31 6 10 11 34:53 28 6 4 17 29:55 22 Noregur Start-Brann........... Rosenborg - Molde..... Bodo/Glimt-Moss....... Odd Grenland - Lillestrpm Tromsa - Stabæk....... Viking - Haugesund.... Válerenga - Bryne..... .0:2 .0:1 .4:1 .2:1 .2:1 .4:1 .2:2 Brann Bodo/Glimt Odd Grenland Molde Rosenborg Tromso Válerenga Moss Viking Haugesund Bryne Stabæk Lillestrom Start 4 2 2 0 10:5 8 4 2 2 0 8:4 8 4 2 2 0 4:1 8 4 2 2 0 4:2 8 4 2 1 1 8:5 7 4 2 0 2 6:9 6 4 1 2 1 8:7 5 4 1 2 1 6:5 5 4 1 2 1 6:6 5 4 112 8:10 4 4 1 1 2 7:9 4 4 1 0 3 2:6 3 4 0 2 2 3:6 2 4 0 1 3 3:8 1 Svíþjóð GAIS - Örebro...................... Sundsvall - Örgryte................ V.Frölunda - Halmstad.............. AIK - Trelleborg................... Gautaborg - Elfsborg............... Helsingborg - Hacken............... Norrköping - Hammarby.............. ■Haraldur Ingólfsson lék með Elfsborg og fór af velli á 70. mínútu. Sigurbjöm Hreiðarsson kom inn á hjá Trelleborg rétt fyrir leikslok. Gautaborg Halmstad Örgryte Hammarby AIK Örebro Hácken Helsingborg Nörrköping Sundsvali Trelleborg GAIS V.Frölunda Elfsborg 4 3 1 0 7:2 3 3 0 0 7:0 4 3 0 1 6:2 4 2 11 3:2 4 2 11 4:6 4 13 0 11:5 4 12 1 6:7 4 12 1 5:6 4 112 4:4 4 112 4:6 4 112 2:4 4 0 2 2 3:7 4 0 1 3 0:8 3 0 0 3 3:6 2:2 0:2 0:1 1:0 1:0 2:2 0:1 10 9 9 7 7 6 5 5 4 4 4 2 1 0 FELAGSLIF Þjálfarar funda Knattspymuþjálfarafélagið stendur fyrir matarfundi fyrir knattspymuþjálfara á veitingahúsinu Naustið laugardaginn 6. maí klukkan 19.30 og er verðið 3000 kr. Til- kynna þarf þátttöku til Sigurðar Þóris Þor- steinssonar í s. 861-9401, Bjarna Jóhanns- sonar í s. 896-8566 eða Ómars Jó- hannssonar í s. 897-3438. Risasjónvarps- samningur í Þýskalandi EDIGUS Braun, forseti þýska knattspyrnusam- bandsins, skrifaði undir stærsta samning í sögu þýskrar knattspyrnu, þeg- ar hann undirritaði 12 milljarða króna sjónvarps- samning við þýska fjölmið- larisann Leo Kirch. Samn- ingurinn er til fjögurra ára og er hækkunin frá fyrri samningi 127%. Allir leikir hverrar umferðar verða sýndir í sjónvarpi og getur fólk valið með því að greiða aukagjald fyrir suma Ieikina. Allir leikirn- ir eru sýndir á Premiere, sem er þáttasölusjónvarp. Það er engin smáumgjörð sem þarf þegar leikur er sýndur og þarf Premiere 100 starfsmenn og 16 vél- ar og er kostnaður um 6 milljónir á hvern leik. Hvert lið fyrstu deildar fær um 640 miHjónir, að minnsta kosti, fyrir leik- timabilið og meira eftir töfluröð. Þá fá lið annarr- ar deildar um 80 milljónir króna á lið. Guðjón og Petrea meistarar ■ 'IblUVX Hheringham, sóknar- maður Manchester United, hefui' fengið tilboð frá Panathinaikos, liði Helga Sigurðssonar, að sögn grískra fjölmiðla. ■ ZUZANA Krejcova, ein efnileg- asta hlaupakona Tékklands, lést í gær af völdum áverka sem hún hlaut á mánudag þegar hún fékk sleggju í höfuðið á æfingu. Krejcova, sem var 18 ára, sat fimm metrum utan við kastgeirann þegar Vladimir Maska, einn af fremstu sleggjukösturum heims, átti misheppnað kast með þessum hræðilegu afleiðingum. ■ ROY KEANE, fyrirliði Manchest- er United, var kjörinn knattspymu- maður ársins bæði af íþróttafrétta- mönnum og af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Kev- in PhiIIips, framherji Sunderland, varð annar í kjörinu á báðum stöð- um og Harry Kewell hjá Leeds þriðji. Þá var Kewell að auki valinn efnilegasti leikmaðurinn í deildinni en hann hafði betur í baráttu við Robbie Keane, framherja Coventry, og Steven Gerard, miðvallarleik- mann hjá Liverpool. ■ HARRY Kewell, leikmaður Leeds, reyndist lánsamur er aga- nefnd evrópska knattspymusam- bandsins tók fyrir brottvikningu hans í leik gegn Galatasaray í UEFA-keppninni. Niðurstaða nefndarinnar var á þá leið að Kewell hefði verið hafður fyrir rangri sök er hann var sendur af leikvelli og verð- ur hann því ekki dæmdur í leikbann í keppninni. ■ BJARNI Guðjónsson missir að öllum líkindum af hinum þýðingar- mikla leik Stoke City við Bury í ensku 2. deildinni í kvöld vegna meiðsla. ■ SERGEI Rebrov, framherji Dynamo Kiev, er sennilega á leið til Tottenham á næstu leiktíð. Kaup- verðið er talið vera á milli 1,2 og 1,4 milljarðar króna. Rebrov fær um 3 milljónir króna í vikulaun hjá Tott- enham verði af samningum. ■ ENSKA knattspymuliðið Liver- pool hefur framlengt samning sinn við íþróttaframleiðandann Reebok og er hann sá stærsti sinnar tegund- ar sem gerðm- hefur verið á Eng- landi. Samningurinn, sem er tO þriggja ára, er metinn á um 820 milljónir íslenskra króna íyrir hvert tímabil. ■ JIMMY Quinn, knattspyrnustjóri Swindon, hefur verið rekinn frá fé- laginu þegar ein umferð er eftir af keppni í 1. deild í Englandi. Swind- on gekk afleitlega undir stjóm Quinns og vann aðeins átta leiki af 45 og er fallið í 2. deild fyrir margt löngu. Félagið, sem lék í úrvalsdeild 1993-94, á í miklum fjárhagserfið- leikum og þurfti Quinn að selja 15 leikmenn á einu ári. GUÐJÓN Hauksson og Petrea Friðriksdóttir urðu íslandsmeist- arar í pflukasti í Festi í Grindavík um helgina. Guðjón hafði betur í úrslitarimmunni við Þröst Ingi- Islenska kvennalandsliðið í körfu- knattleik vann fjögurra landa mót, sem lauk á mánudag í Lúxem- borg, þrátt fyrir 6 stiga tap fyrir Sviss í síðasta leiknum, 59:53. Þar sem Lúxemborg vann Noreg, 82:64, í síðasta leik mótsins þýddi það að Is- land varð efst á mótinu, en Island lagði Noreg fyrr í mótinu, 87:69. Anna María Sveinsdóttir var í móts- lok valin besti leikmaður mótsins en hún lék einmitt sinn 50. landsleik gegn Lúxemborg á sunnudaginn. Anna María er fyrst íslenskra körfu- knattleikskvenna til þess að ná þeim áfanga að leika 50 landsleiki. Samkvæmt upplýsingum frá ís- lensku fararstjóminni lék íslenska liðið sinn slakasta leik á mótinu gegn Sviss og var undir allan leikinn, 20:12 strax í byrjun og staðan í hálfleik var Egil „Drillo“ Olsen, sem sagt var upp starfi knattspyrnustjóra Wimbledon á mánudaginn, segist íhuga að hætta með öllu knatt- spyrnuþjálfun. „Eins og málin standa nú er ósennilegt að ég taki að mér þjálfun annars liðs,“ sagði Ols- en í viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang í gær. „Það er lík- legra en ekki að ég hætti með öllu nú,“ bætti Olsen við og lagði áherslu á orð sín, en hann starfar einnig við marsson, en Pelrea, sem hefur að- eins æft pflukast í hálft, ár,lagöi Guðfínnu Sigurðardóttir. I tví- menningi urðu ÓIi Sigurðsson og Sigurður Aðalsteinsson meistarar. 39:24. Þegar mínúta var til leiksloka náði íslenska liðið að jafna, 53:53, en svissnesku stúlkumar skomðu 6 síð- ustu stigin. Stigahæstar í íslenska liðinu vom Anna María með 16 stig, Kristín Jónsdóttir 14 og Hanna Kjartans- dóttir með 10 stig. Islenska liðið lék einkar vel frá upphafi til enda gegn Noregi og vann sannfærandi sigur, 87:69, eftir að hafa verið 44:25 yfir í hálfleik. Anna María var stigahæst, gerði 20 stig, áðurnefnd Kristín var með 15 og Guðbjörg Norðfjörð 13. Kristín var stigahæst í 66:47-sigri á Lúxemborg. Kristín gerði 21 stig.. en Anna María hélt upp á 50. lands- leikinn með því að gera 19 stig og taka auk þess 10 fráköst. Staðan í hálfleik var 33:26. lýsingar frá knattspyrnuleikjum í norska ríkissjónvarpinu. Eftir átta tapleiki í röð var Olserf* látinn taka pokann sinn hjá Wimble- don, en félagið er í þriðja neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í veru- legri hættu á að falla úr deildinni eftir fjórtán ára vera í efstu deild. Undir stjórn Olsens vann Wimbledon aðeins sjö leiki, gerði ellefu jafntefli en laut alls átján sinn- um í lægra haldi. íslenskur sigur í Lúxemborg Jóhannes sleginn út JÓHANNES B. Jóhannesson féll út i átta manna úrslitum í loka- móti Eurotour-mótaraðarinnar í snóker í Antwerpen um helg- ina. Hann tapaði fyrir Joe Grech frá Möltu, 2:5, en með sigri í þeim leik hefði Jóhannes átt gullna möguleika á að tryggja sér sæti á atvinnumótunum næsta haust . „Ég lék mjög illa á þessu móti, sýndi aðeins 50-60 prósent af getu, og því fór sem fór. Að öllu eðlilegu hefði ég átt góða sigur- möguleika, og hefði að minnsta kosti átt að vera einn af íjórum sem komust áfram. Þetta þýðir að draumurinn um atvinnu- mennskuna er úti í bili, þeim áformum seinkar í það minnsta um eitt ár,“ sagði Jóhannes við Morgunblaðið í gær. Olsen íhugar að hætla þjálfun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.