Morgunblaðið - 10.05.2000, Blaðsíða 1
LAGIÐ „TELL ME“ í EVRÓVISJÓN Á
LAUGARDAGINN
SÖNGVAKEPPNI
evrópskra sjón-
varpsstöðva
verðurhaldiní
45. sinn á laug-
ardaginní
Globen-höllinnil
Stokkhólmi. Ein-
ar Ágúst Víðisson og Telma Ágústs-
dóttirflytjenduríslenska lagsins
„Tell Me“ eftir Örlyg Smára héldu
utan á sunnudaginn og eru klár í
slaginn enda hafa æfingar verið
strangar undanfarnar vikur. „Undir-
búningurinn hefurgengið vel. Við
höfum æft okkur stíft, bæði söng-
inn ogframkomuna," segirTelma.
Þú varst búinn að heita því að
taka ekki nein danssporerekki
svo, EinarÁgúst?
EinarÁgúst: Glottirútíannaö.
„Jú, en þetta er ekki beint dans-
spor heldur miklu frekar sviðs-
framkoma. Éggeri greinarmun á
því."
Þú þarft þá ekki að éta ofan í
þig þá hörðu yfirlýsingu?
EinarÁgúst: „Nei. En ég hef
reyndargaman af því að éta of-
anímiggamlaryfirlýsingarog
geri oft. Málið er bara að ég
gæti hvort eð er ekki dans-
að á sviðinu því ég kann
þaö hreinlega ekki."
Telma: „Þetta er Ifka
svo hresst lag að það er
of mikil hætta á að mað-
urgleymi sér í villtri
sveiflu ef sporin eru of
rnörg."
Lengi lifir i gomlum glæðum
RÓMANTÍSKA gamanmyndin That
Old Feeling er kvikmynd mánaðar-
ins á Blórásinni. Það eru þau Bet-
te Midler og Dennis Farina sem
fara meö aðalhlutverkin en Carl
Reiner, faðir leikarans Rob Reiner
leikstýrirmyndinni.
Kvikmyndastjarnan Lilly (Bette
Midler) og blaðamaðurinn Dan
(Dennis Farina) hafa verið ham-
ingjusamlega skilin 115 ár og
þannig vilja einmitt allir hafa það,
og þá sérstaklega hún Molly
(Paula Marshall) dóttir þeirra. En
þegar Keith (Jamie Denton) kær-
astinn hennar vill giftast henni og
hafa brúökaupiö á heföbundinn
hátt þar sem allir I fjölskyldum
þeirra eru boðnir verður Molly um
og ó þar sem hún veit að ekkert I
veröldinni gæti komið I veg fyrir að
foreldrar hennar mæti I athöfnina.
Jafnvel þótt þau sverji og sárt við
leggi að haga sér sómasamlega I
brúðkauþinu óttast allir hið versta,
því það er vitað mál aö þau Lilly og
Dan hatast heiftarlega og því alls
ekki von á góðu. Það verða því
engir jafnhissa og þau Dan og Lilly
þegar I Ijós kemur I miöjum heiftar-
legum stælum þeirra I brúðkaups-
veislunni að ennþá lifir I gömlum
glæðum og þau eru haldin óstjórn-
legri og ástrfðufullri þrá eftir hvoru
öðru. Þegar þau hverfa svo skyndi-
lega úrveislunni frá núverandi
mökum ogöðru skyldfólki verður
uppi fótur og fit og ýmislegt óvænt
kemur I Ijós hjá þeim sem eftir
standa ogdóttirin Mollyferað líta
samband sitt við Keith I nýju Ijósi.
En þau Lilly og Dan láta sig þetta
engu skipta því þau eru önnum
kafin viö að blása Iffi f endumýjaö
ástarsamband sitt.
Bette Midler kom fram á sjónar-
sviðiö sem söngkona snemma á
áttunda áratugnum og síðan hefur
hún lagt skemmtanaiðnaðinn f
Bandaríkjunum að fótum sér og
unnið til fjölda verðlauna bæði
sem söngkona og leikkona. Hún
hefurhlotiðtværtilnefningartil
Óskarsverðlauna, tvisvar hreppt
Emmy-verðlaunin, fjórum sinnum
hefur hún hlotiö Grammy-
verðlaun, einu sinni Tony-verölaun
ogfern Golden Globe-verðlaun
hafa fallið henni í skaut. Meöal
mynda sem hún hefur leikið í eru
The Rose, Down and Out in Bever-
ly Hills, Ruthless People, Big Bus-
iness, Forthe Boys, Get Shorty og
Fyrrverandi hjón eiga erfitt með að þola hvort annað en verða að reyna
að haga sér í brúðkaupi dóttur sinnar.
The Rrst Wives Club.
Dennis Farina hefur leikið í
fjölda kvikmynda og sjónvarps-
mynda og lengst af var hann í hlut-
verkum alls kyns skúrka. En hæfi-
lekar hans sem gamanleikara fóru
ekki fram hjá neinum og í seinni
tíð hafa gamanhlutverkin náð yfir-
höndinni. Skemmst er aö minnast
Farina úr myndinni Get Shorty, en
meðal annarra mynda sem hann
hefur leikið í eru Little Big League,
Another Stakeout, Midnight Run
ogStriking Distance.
Áhugasamirgetatekið þáttí
skemmtilegum leik á Bíórásinni í
tengslum við myndina. Það eina
sem þarf að gera er að heimsækja
heimasíðu Bfórásarinnar, www.iu-
.is.
TELM
OG £IN
AGU