Morgunblaðið - 31.05.2000, Side 23

Morgunblaðið - 31.05.2000, Side 23
Ævintýraferð M12 og Samvinnuferða Landsýnar Piierto Rico 16.-23. nóvember Spennandi dvöl á sólskinseyjunni Puerto Rico og glæsileg sigling á Karíbahafinu Njóttu lífsins lystisemda í stórglæsilegri ferð M12 og Samvinnuferða Landsýnar til Puerto Rico í haust. Brottför verður 16. nóvember og flogið verður með Atlanta til San Juan í Puerto Rico. Þar getur þú valið um að fara í fjögurra daga siglingu með Nordic Empress til tveggja af fegurstu eyjum Karíbahafsins, St. Thomas og St. Maarten, eða að dvelja á túxushóteli í San Juan allan tímann. í Puerto Rico og meðan á siglingu stendur, verður boðið upp á fjölbreytt úrval skoðunarferða. Þeir sem fara í sigtinguna dvelja auk þess 3 nætur í San Juan. Heimferð er að kvöldi 22. nóvember og tent í Keflavík næsta morgun. Samvinnuferðir Landsýn mm Fyrstu 80 sem skrá sig í þessa ferð fá 7.000 kr. afslátt og athugið að farþegafjöldi í siglinguna er takmarkaður - fyrstur kemur fyrstur fær! 2. Sigting 3 nætur/4 tíaga í klefa K, ekki sjávarsýn 120.800-7.000 = 113.800 4. Sigling 3 nætur/ 4 daga í klefa F, sjávarsýn Fararstjórar: Litja Hitmarsdöttir, Þórarinn Sigurbergsson, Sigfús Ólafsson, 135.800 - 7.000 = 128.800 sjgUrþór Gunnlaugsson og Trausti Hafsteinsson. 3. Sigling 3 nætur/4 daga i klefa G, sjávarsýn að hluta, björgunarbátar geta skyggt á útsýni 113.400- 7.000 = 106.400 123.900-7.000 = 116.900 . Sigling 3 nætur/4 daga í klefa C (Lúxus), sjávarsýn Verð á mann í tvíbýli: 1. Gisting á Caribe Hilton 6 nætur/7 daga M Innifatið í verði: flug, gistíng í 6 nætur á Caribe Hilton, akstur tíl og frá flugvetli ertendis. SigUng í 4 daga með fullu fæði, hafnargjöldum og akstri tíl og frá skipinu, gistíng á Caribe Hilton í 3 nætur og íslensk fararstjóm. Ekki innifaUð:flugvatlarskattar og gjöld kr.3.115. Bókaðu strax í síma 569 1010 Notaðu NI12 Sérkorts- eða Attasávísun og fáðu 5.000 kr. aukaafslátt Peir sem sækja um Gullsérkort M12 fá fyrsta árið fritt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.