Morgunblaðið - 31.05.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.05.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000 45 UMRÆÐAN Fagleg ábyrgð I TILEFNI fyrir- spurnar Ögmundar Jónassonar, alþingis- manns og formanns BSRB, á Alþingi um launaþróun í heil- brigðisþjónustu og svars heilbrigðisráð- herra þar að lútandi viljum við undirrit- aðar vekja athygli á eftirfarandi þáttum um launamál hjúkr- unarfræðinga. Samkvæmt stefnu F élags íslenskra hjúkrunarfræðinga Guðrún Yrsa bera hjúkrunarfræð- Ómarsdóttir ingar faglega og lagalega ábyrgð á störfum sínum í samræmi við siðareglur félagsins. Undir öllum kringumstæðum ber þeim að tryggja gæði hjúkrunar með hagsmuni skjólstæðinga að leiðarljósi. Þessu hafa hjúkrunar- fræðingar ekki gleymt þrátt fyrir að launamál stéttarinnar hafi verið hvað mest áberandi í umfjöllun Cecilie B. Björgvinsdóttir Kjaramál Hjúkrunarfræðingar eru vel menntuð stétt, segja Guðrún Yrsa Om- arsdóttir og Cecilie B. Björgvinsdóttir, sem vinnur að jafnaði við erf- iðar aðstæður á öllum tímum sólarhringsins, alla daga ársins. fjölmiðla á undanförnum misser- um. Samkvæmt upplýsingum frá Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna sem Helga Birna Ingimundardóttir hagfræðingur Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga hefur tekið saman voru með- aldagvinnulaun hjúkrunarfræðinga í mars 2000 kr. 169.837. Þessari tölu til grundvallar eru laun allra hjúkrunarfræðinga óháð stöðuheiti þ.e.a.s. allt frá nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum til hjúkrun- arforstjóra stórra stofnana. Þegar við hjúkrunarfræðingar berum laun okkar saman við laun annarra háskólamanna kemur í ljós að dagvinnulaun okkar eru meðal þess lægsta sem gerist inn- an raða BHM. Meðaldagvinnulaun aðildarfélaga BHM eru í mars 2000 kr. 178.764. Þetta segir okkur að enn eigum við talsverða vinnu eftir til að leiðrétta kjör hjúkrunarfræð- inga svo að stéttin standi öðrum háskólamönnum jafnfætis. Þegar heildarlaun hjúkrunar- hluta kvennastétt og við bíðum því spenntai- eftir efndum fyrrgreindr- ar yfirlýsingar. Hjúkrunarfræðingar eru vel menntuð stétt, sem vinnur að jafn- aði við erfiðar aðstæður, á öllum tímum sólarhringsins, alla daga árs ins. Við berum faglega og laga- lega ábyrgð á störfum okkar. Við gerum kröfur um að fá laun greidd í samræmi við aðra háskólamenn. Guðrún Yrsa er formaður kjara- nefhdar Félags íslenskra hjúkrun- arfr. Cecilie er fulltrúi í kjaranefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. KENNARAR Verzlunarskóli fslands óskar að ráða kenn- ara næsta haust í eftirtaldar námsgreinar: Stærdfræði Eðlisfræðí Lögfræði Skólastjóri og deildarstjórar viðkomandi deilda veita nánari uppl. um starfið og taka á móti umsóknum. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Ofanleiti 1, 103 Rvk, sími 568 8400, verslo@verslo.is fræðinga í mars sl. eru skoðuð eru þau kr. 241.690. Heildarlaun fela í sér helgidaga- og vaktaálag ásamt allri yfirvinnu. Yfirvinnu sem oft er mun meiri en hjúkrunarfræðingar hafa áhuga á að vinna. Vinnu- stundir í fullu starfi eru að meðal- tali 41,5 klst. á viku hjá þeim sem vinna vaktavinnu. Full vinnuvika er 5 vaktir allan ársins hring óháð helgidögum eða öðrum almennum frídögum. Sem dæmi má nefna að í páskaviku er full vinnuvika 3 virkir dagar á almennum vinnumarkaði en hjá hjúkrunarfræðingum er vaktabyrðin óbreytt eða 5 vaktir. í yfirlýsingu með kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs, Reykjavíkurborgar, St. Francisk- usspítala og Reykjalundar annars vegar og Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga hins vegar, frá 9. júní 1997 er að finna eftirfarandi stefnuyfirlýsingu: „Það er yfirlýst stefna ríkis og Reykjavíkurborgar að jafna þann launamun karla og kvenna sem ekki er hægt að útskýra nema á grundvelli kyns. Með nýju launa- kerfi gefst tækifæri til að vinna að þeim markmiðum. Með það í huga munu fjármálaráðherra og Reykja- víkurborg láta gera úttekt á áhrif- um nýs launakerfis á launamun karla og kvenna starfandi hjá stofnunum sínum á samningstíma- bilinu.“ Samkvæmt upplýsingum frá kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna eru meðaldagvinnu- laun karla innan BHM kr. 183.751 en meðaldagvinnulaun kvenna kr. 174.455. Launamunurinn eykst enn frekar, þegar heildarlaun sömu hópa eru skoðuð, því þá eru laun karla kr. 248.570, en kvenna kr. 222.619. Allar þessar launatölur miðast við mars 2000. Hjúkrunar- fræðingar eru enn að stærstum Innritun nýnema Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu skólans og á heimasíðu hans www.verslo.is. Einnig má sækja um á umsóknareyðublaði mennta- málaráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 þriðjudaginn 6. júní nk. Svör við um- sóknum verða póstlögð miðvikudag- inn 7. júní 2000. Umsækjendur þurfa ekki að sækja um annan skóla til vara og verður þá farið með umsókn þeirra sem trún- aðarmál. í því tilviki er nemanda ráðiagt að leggja einnig inn umsókn í annan skóla. 280 nemendur verða innritaðir í 3. bekk VÍ. Undanfarin ár hefur verið hægt að innrita alla umsækjendur með meðaleinkunn 7,7 í samræmd- um greinum (skólaeinkunnir og sam- ræmdar einkunnir) og sum ár nem- endur með lægri meðaleinkunn. Þeir tveir umsækjendur, sem hafa hæstu meðaleinkunn á samræmdum prófum, fá skólagjöld VÍ felld nið- ur þar til þeir hafa lokið verslunar- prófi. Nemendur, sem þess óska og eiga fartölvu, geta tengt hana skólanet- inu. Opið hús verður i Verzlunarskóla íslands föstudaginn 2. júní kl. 15-18. Þar munu kennarar og námsráðgjafar skólans verða til viðtals og taka á móti umsóknum. Nánari upplýsingar fást á heimasíðu skólans og hjá námsráðgjöfum, sími 568 8400. J Verið velkomin! Verzlunarskóli íslands Niidam Speed Roller Verð 3.990 1 Góöir þriggja smellu skautar meö 85A mýkt i hjólum og 70 mm í stærö. APEC 3 legur plasthöldur. IMú er skólaárið búið og hjólafárið byrjað - allir út að hjólai Ýkt flott úrval af reiðhjólum og línuskautum s>; fyrir krakka á öllum aldri. ^ % Uertu á hjólum í sumar! NANOQ+ - lífið er áskonm! Álstell, 21 gírs Altus girskiptir, gírhlíf, bretti, standari, stýrisendar o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.