Morgunblaðið - 31.05.2000, Page 62

Morgunblaðið - 31.05.2000, Page 62
62 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000 MÖRGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóm sriðið kl. 20.00 ABEL SNORKO BYR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Aukasýning í kvöld mið. 31/5, 90. sýning. Allra síðasta sýning. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus, fim 8/6, fim. 15/6. Síðustu sýningar leikársins. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds Lau. 3/6, mið. 7/6 næstsíðasta sýning, mið. 14/6 síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. Síðustu sýningar leikársins. KOMDU NÆR — Patrick Marber Sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. Litia stiM kl 2030: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir í kvöld mið. 31/5 örfá sæti laus, lau. 3/6 og sun. 4/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thore v @ theatre.is — www.Ieikhusid.is tflstnSNki GAMANLEIKRITIÐ lau. 3/6 kl. 20.30 laus sæti fös. 16/6 kl. 20.30 laus sæti Síðustu sýningar í sumar MIÐASALA I S. 552 3000 og á loftkastali@islandia.is Miðasala eropin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu. I.EIKFÉLAG ÍSLANDS 5303030 IhTAÍkf Sjeikspír eins og hann leggur sig ~ás 2/6 kl 20 örfásætilaus ®s fim8/6 fim 15/6 kl 20 kl 20 laussæti laussæt Panódíl fyrir tvo lau 3/6 kl 20:30 nokkur sæti laus fös 16/6 kl 20:30 laussæti síðustu sýningar í sumttr Stjörnur á Morgunhimni fós2/6 kl 20 örfásætilaus fim 8/6 kl 20 nokkur sæti iaus ;— sunl8/6 M20 laussæti mNQ flnt 22/6 kl 20 laus sæti ^ Síðustu sýningar í sumar Hádegisleikhús:LEIKIR fós2/5 kl 12:00 laussæti fös 16/5 kl 12:00 Allra síðustu sýningar Miðasala fyrir bæði leikhús er í Iðnó. Miðasalan er optr frá 12-18 virka daga og laugardaga, fram að sýningu sýningardaga og 2 klt fyrir sýningu á sunnudögum. Hægt eraðganga&ágreiðslumeðgrciðslukortisímleiðis. Greidda miða má sækja í viðkomandi ieikhtís. Miðapantanir einnig í sfima 552-3000 Ferskur nútímastflt. Ýmsar útfærslur. Á tilboðsverði í maf. Háteigsvegi 7 Stmi 511 1100 www.mbl.is 5 LEIKFF.LAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack mið. 31/5 kl. 20.00 uppselt fim. 1/6 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 2/6 kl. 19.00 örfá sæti laus lau. 3/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 4/6 kl. 19.00 örfá sæti laus fim. 8/6 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 10/6 kl. 19.00 örfá sæti laus mán. 12/6 kl. 19.00 laus sæti fim. 15/6 kl. 20.00 laus sæti fim. 22/6 kl. 20.00 laus sæti fös. 23/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 24/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 25/6 kl. 19.00 iaus sæB Síðustu svninqar Sjáið alit um Kötu á www.borgarleikhus.is Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. LAEDE 2000 Fös. 2. iúní kl.20 Fös. 9. júní kl.20 Ath: svníngum fer fækkanrti Pönlunarsími: 551-1384 BÍÓUIKHUS MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 völaspA. eftir Þórarin Eldjárn 3. sýn. 1. júní kl. 18.00 Miðasala hjá Listahátíð í síma 552 8588. FOLKI FRETTUM Gréta Sigurjónsdóttir gefur út sólóskífuna Glópagull Hrátt o g hressilegt rokk UM MIÐBIK áttunda áratugarins kom fram á sjónarsviðið skemmtileg stúlkusveit að austan sem kallaði sig Dúkkulísurnar. Oftar en einu sinni slógu þær hárréttan tón og sungu sig inn í hjörtu æskunnar, textarnir beruðu innstu tilfmningar og þrár ungra kvenna í landinu sem óskuðu þess að þær væru Pamela í Dallas eða veltu vöngum yfír hvernig Svart-hvíta hetjan skyldi vera í lit. Þrátt fyrir ágætan meðbyr drógu þær niður seglin eftir tvær skífur og síðan hefur lítið til þeirra spurst ef undan eru skildir fáeinir endurfund- ir á hátíðarstundum. Á miðvikudaginn kemur út fyrsta sólóskífa fyrrum gítarleikara Dúkkulísanna, Grétu Sigurjónsdótt- ir, hinnar sömu og samdi smellinn snaggaralega um Svart-hvítu hetj- una. Af því tilefni ætlar Gréta að halda útgáfutónleika á Grand Rokk í kvöld. „Ég hef svo sem verið að fást við tónlist síðan Dúkkulísur voru upp á sitt besta, aðallega með því að spila í hinu og þessu dansbandinu mér til gleði og yndisauka," segir Gréta að- spurð um það hvar hún hafí alið manninn_ síðan spurðist til hennar síðast. „Ég er annars búinn að gera hitt og þetta úti um allar trissur, stundað heimspekinám í Háskóla íslands, dvalist í Mexíkó og lifað líf- inu.“ Gréta segist vera búin að ganga með sólóskífuna í maganum allt síð- an Dúkkulísur drógu sig í hlé eða ein fimmtán ár. Á henni séu líka Morgunblaðið/Ásdís Gréta Sigurjónsdóttir ætlar að halda útgáfutónleika á Grand Rokk í kvöld þar sem Dúkkulisur munu m.a. koma saman á ný. Vesturgötu 3 ■■iiyjalVJagJkHHffll Sinleikjaröð 2000 Ástareinleikur í sumarbyrjun Bannað að blóta í brúðarkjól Frumsýn. í kvöld kl. 21 uppselt 2. sýn. fim. 1.6 — örfá sæti laus 3. sýn. lau. 3.6 kl. 17.00 — Ljúffengur mátsverður fýrir sýninguna — m.a. að finna lög sem hún samdi þegar sveitin var enn í fullu fjöri. Er þá tónlistin í svipuðum stíl og Dúkkulísurokkið? „Já, þeir sem hafa heyrt þetta finnst þetta nokkuð Dúkkulísulegt hjá mér. Sumt er líka allt öðruvísi og ég fer yfir mjög víðan völl. Fyrst og fremst er þetta þó hrátt og hressi- legt rokk og svipar þá kannski frem- ur til fyrri Dúkkulísuplötunnar." Gréta sér sjálf um allan gítarleik- inn á plötunni enda hefur löngum farið af henni gott orð sem gítarleik- ara. Síðan hefur hún fengið tvo unga stráka til að liðsinna sér á plötunni, þá Braga Þorsteinsson trommara og Ingólf Magnússon bassaleikara en þeir eru báðir að austan. Um hljómborðsleikinn sér Ingvar úr hinni fornfrægu Sú Ellen og síðast Lristahátíð fi Rcykjavík || Hvað ætlar þú að sjá? ðlli Hustonen Ungur píanósnillingur sem vakið hefur heimsathygli fyrir leik sinn Háskólabíó, I. júní kl. 19:30. Miðaverð: 2.000 kr. og 2.300 kr Fótspor ffugls i sandi-CAPWT Frumflutt ný íslensk tónverk Salurinn, í kvöld, 31. maí kl. 20:30. Miðaverð: 1.500 kr. - Völuspá-Hösuleikhúsið Möguleikhúsinu, I. júní kl. 18:00 Miðaverð: 1.200 kr. Paolo Nani Margverðlaunaður lítbragðsleikari sem kitlar hláturtaugar ungra sem aldinna Salurinn, 2. júní kl. 20:00, 3. júnf kl. 17:00 og 4. júní kl. 14:00 og 20:00 Miðaverð: 1.600 kr. - Don Qiovanni Rómuð sýning frá þjóðarbrúðuleikhúsinu ( Prag fýrir alia aldurshópa Islenska óperan, 3. og 4. júnf kl. 15:00 og 20:00 Miðaverð: Fullorðnir 2.200 kr. böm I.500 kr. - Einhver i dyrunum nýtt leikrit eftir Sigurð Pálsson Borgarleikhús, 3. júnf kl. 16:00. Miðaverð: 2.000 kr. Englar alheimslns Leikgerð CafeTeatret á sögu Einars Más Guðmundssonar sem hlaut frábæra dóma í Danmörku Smíðaverkstæðið, 3.4. 5 og 6. Júnf kl. 20:30. Miðaverð: 2.000 kr. Niðasala Llstahátíðar, Bankastræti 1 Sími: 551 8588 Opið alla daga: 8:30- 10:00 www.artfest.is en ekki síst aðstoða gamlar vinkon- ur Grétu hana við sönginn, þær Gígja Sigurðardóttir, höfundur textans Pamela í Dallas, og Erla Ragnarsdóttir söngkona Dúkkulís- anna. Nýja platan kynnt og Dúkkulísur saman á ný Gréta segir titil plötunnar, Glópa- gull, á vissan hátt vísa í innihald margra texta sinna sem eru vanga- veltur um gerviveröldina sem við lif- um í og hvernig ekkert er eins og það sýnist í fyrstu. Gréta segist eiga erfitt með að greina hvort það leyn- ist smellir á plötunni á borð við gömlu Dúkkulísuslagarana en bætir við að nýju lögin séu vissulega jafn grípandi og vinsældarvæn, sérstak- lega eitt rólegt lag sem Erla syngur og þykir Dúkkúlísulegt í meira lagi. Gréta gerir sér ekki mikla vonir um að ná til sama aldurshóps og Dúkku- lísur gerðu á sínum tíma en segir þó aldrei að vita þvi drengirnir ungu sem spili með henni beri með sér ansi ferska strauma. Á útgáfutónleikunum í kvöld ætl- ar Gréta að flytja efnið á Glópagulli í heild, en þar að auki hyggjast gömlu vinkonur hennar í Dúkkulísunum mæta á staðinn og taka með henni lagið undir gamla hljómsveitarnafn- inu. Var aldrei í myndinni að endur- reisa bara sveitina með blaða- mannafundi og tilheyrandi og gera Glópagull að hinni langþráðu þriðju plötu hennar? „Nei, hinar stelpurnar hafa nóg annað við tímann að gera. Þær eiga orðið fjölskyldu og það er meira en að segja það, að ætla að fara út í svoleiðis stúss með tilheyrandi rúnti um landið. Þær eru hins vegar meira en lítið til í að skella sér í fjör- ið svona eitt og eitt skipti.“ Þeir sem mæta á Grand Rokk í kvöld fá því loksins að heyra gömlu Dúkkúlísuperlurnar hljóma á ný? „Já, að sjálfsögðu." Þess má geta að lokum að áður en Gréta stígur á stokk ætla þeir Rad- íus-bræður, Davíð Þór Jónsson og Steinn Armann Magnússon, að fara með létt gamanmál eins og þeim einum er lagið. f KaffíleíkLuisínu er bannað að blóta í brúðarkjól

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.