Morgunblaðið - 11.06.2000, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
6 B SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2000
Seglin upp.
Gólettan ETOILE undir fullum seglum.
Dregin upp seglin og þeim hagrætt.
Fransmenn, sem fyrr-
um komu til þorsk-
veiöa viöísland,
stækkuöu og þróuöu
smám saman segl-
skip sín til aö berjast
viö íslensk vetrar-
veöur og ná sérfrá
ströndinni þegar ís-
lenskur veðurhamur
skall skyndilega á
eöa óveður Atlants-
hafsins bar þau upp
aö Suðurströndinni
segir Elín Pálma-
dóttir. Um 1870 voru
þessi skip oröin aö
hinum glæsilegu Gól-
ettum, svo merkileg-
um skipum aö þegar
franski flotinn lét um
1930 smíöa sér
skólaskip komu ekki
önnurskiptil greina
en glæsilegu Gólett-
urnarfrá þeim tíma.
Þessi tvö seglskip,
ÉTOILE ogBELLE
POULE, koma nú segl-
um þöndum 17. júní
til Reykjavíkurhafnarí
tilefni listahátíöar
borgarinnarogsigl-
ingakeppni milli Paim-
pol og Reykjavíkur.
FRÖNSKU seglskipin
Etoile og Belle Poule
munu leggjast að Faxa-
garði kl. 9 að morgni 17.
júní við hliðina á Islend-
ingi og er ætlunin að þau
íylgi víkingaskipinu úr höfn er það
leggur, um kl. 3 síðdegis í tilefni af
landfundum Ameríku, af stað í slóð
Leifs Eiríkssonar í Vesturveg. Sigla
þau fullum seglum undir stjóm skip-
herranna Thierry Babey á Belle
Poule og Yann Cariou á Etoile. Þeir
eru langreyndir skipstjómarmenn í
flotanum og hafa báðir verið heiðraðir
bæði fyrir afrek í franska flotanum og
af NATO fyrir þjónustu í fyrrum
Júgóslavíu.
Síðan munu skipin liggja í viku í
Reykjavíkurhöfn með tilheyrandi
formlegum samskiptum. Daginn eft-
ir, 18. júní kl. 10-12 og 14-18, mun al-
menningi gefast kostur á að skoða
þessi sögulegu skip sem landsmenn
sáu títt úr landi á síðustu öld og fram
á þessa. Dáðust að þeim meðan þeir
höfðu sjálfir ekki farkost nema til að
damla út í landsteina. Það gefur til-
eftii til að rifja upp þá tíma þegar yfir
4000 franskir sjómenn af 300 skipum
komu á vordögum í land í fjörðunum
og streymdu í næsta læk eða Þvotta-
laugamar í Reykjavík til að þvo fótin
sín, sátu með rauðvínið og höfðu vöru-
skipti með áfengi og kex fyrir ullar-
sokka og ullarvettlinga á sárar hend-
ur eftir færið. Til að minnast þessara
merku samskipta munu skipverjar
leggja blómsveiga á leiði franskra
fískimanna í Suðurgötukirkjugarði og
einnig í Fossvogskirkjugarði og rifja
upp sögu frönsku fiskimannanna,
„Les Pecheurs d’Islande,“ m.a. með
því að skoða 19. júní sýninguna „Lífið
við sjóinn“ í Hafnarhúsinu og ganga
svo inn með sjónum og upp Frakka-
stíginn sem hlaut nafn er franskir
skipbrotsmenn þrömmuðu á trékloss-
unum úr frönsku húsunum í íjörunni í
mat og til þvotta upp í Franska spítal-
ann sem verður skoðaður og sú saga
kynnt. Síðasta daginn, 23. júm', verð-
ur kl. 9.30 hátíðleg athöfn við skipin í
Reykjavíkurhöfn og fulltrúar Paim-
polaborgar munu um hádegi afhenda
borgarstjóranum í Reykjavík til
minja um þessi samskipti að gjöf mik-
inn og þungan polla sem skútumar
voru bundnar við í höfninni í Paimpol
á Íslandstímanum.
Frá miðri 19. öld urðu Paimpol á
Bretagneskaga og bæimir þar í kring
Morgunblaðið/Elín Pálmadóttir
Góletturnar BELLE POULE og ETOILE að sigla inn og leggjast að bryggju í Paimpol 1982 til að taka þátt í íslands-
viku sem nefndlst „Paimpol,
ein aðalhöfn frönsku þorskveiðimann-
anna, „Pecheurs d’Islande." Þar verð-
m- ýmis konar dagskrá 14.-18. júní nk.
þegar keppnisskútumar verða ræst-
ar þar í hina 1300 sjómflna siglingu tíl
Reykjavíkur. Um það leyti verða
seglskip franska sjóhersins, Etoile og
Belle Poule, sem leggja af stað þriðja
júní, komnar til Reykjavíkur.
Skip með sál og hefðir
Etoile og Belle Poule voru smíðað-
ar 1932 í skipasmíðastöðinni í
Fécamp í Normandíe og eru báðar
nákvæm eftirlfldng af Paimpolagól-
ettunum nema hvað aðeins hefur ver-
ið rýmt til um borð fyrir áhafnimar
sem em að jafnaði alls 32 manns fyrir
utan skólanemana sem fara stuttar
ferðir og sofa þá í hengirúmum. I
fiskiskútunum voru fískimennimir
20-26 talsins og skiptust jafnvel á um
þröngar lokrekkjumar. Æði þröngt
er nú samt um áhafnarmeðlimi þótt
þeir hafi eigin koju og aðbúnað. Ekki
hefur verið heiglum hent að sigla
gólettunum undir seglum inn um
skiparennumar heima og jafnvel
leggjast að bryggju. Því var settur í
skólaskipin lítill hjálparmótor, 125
hesta díselmótor frá 1932-1975 og nú
hafa þau 245 hestafla hjálparmótor
sem gerir þeim fært að sigla í kyrrum
sjó með níu sjómflna hraða og mögu-
leika á að snúast í höfn meðan er inn-
an við tuttugu hnúta vindur. Það sýn-
ir hve vönduð þessi skip eru - og vel
við haldið - að engin breyting hefur
verið gerð á reiða, seglabúnaði eða
ytra byrði í 60 ár.
Enn þykir mikil list að sigla þess-
um léttu skipum með hinum mikla
seglabúnaði. Þannig læra sjómenn
framtíðarinnar í franska flotanum að
finna fyrir hafinu, þegar sjór og veður
tekur í skip og segl. Skipin era rekin
hafid og ísland", til minningar um Island
af Sjómannaskóla flotans með heima-
höfn í Brest á Bretagneskaga. Þar
sigla þau í styttri ferðir út á Atlants-
haf og íríandshaf og einnig lengri
ferðir i Norðursjó, Eystrasalt og nið-
ur til Kanaríeyja með nemendur að
vetrinum til að kenna þeim að bregð-
ast við hveiju sem er í hvaða veðri
sem er, jafnvel brotnu mastri og rifn-
um seglum. Bæði skipin sluppu
naumlega yfir til Bretlands þegar
Þjóðverjar lögðu undir sig Frakkland
í heimsstyijöldinni síðari og þau
lögðu Fijálsum Frökkum lið frá Bret-
landi öll stríðsárin. Nú velta menn
sjálfsagt fyrir sér hvort seglskip hafi
ekki verið nokkuð gamaldags í tækni-
væddu stríði kafbáta. En í stríðslok
hafði Belle Poule verið á sjó frá sept-
ember 1940 og til maí 1944 í 2.110
tíma og siglt 14.280 sjómflur fyrir
Fijálsa Frakka. Etoile hafði verið á
sjó 15.046 tíma í stríðinu og siglt
10.046 sjómflur.
Þessi tvö seglskip era stolt franska
flotans, skip með sál. Þau era lifandi
hluti af þjóðararfinum og varðveita
hina hefðbundnu snilld seglskipaflot-
ans. Þessar léttu gólettur á hafinu
vorii og era í augum Frakka meira en
skip, enda kalla þeir þær gjaman
„demoiselles," ungfrúmar. Náfnið
Belle Poule á rætur í Renessans-tím-
anum og dregur nafn af frægri konu
fyrir fegurð í Toulouse, hinni fögra
Paula de Vignier, barónessu af Font-
erville, sem Francois kóngur fyrsti
kallaði Belle Poule ( eða hænan fagra
). Það vill svo til að fyrir rúmum 200
áram, einmitt 17. júní 1778, lenti
freygátan Belle Poule með 30 fall-
byssum saman við breska skipið
Aréthuse vegna andstæðrar afstöðu
til Frelsisstríðsins í Ameríku. A þeim
tíma vakti þessi orasta slíka athygli
að „La befie Poule“ hágreiðsla fór
itíma þorskveiðimannanna.,
sem eldur í sinu um heim hefðar-
meyja álfunnar. Þijár freygátur bára
þetta nafn, sú síðasta sem flutti ösku
Napoleons frá St. Helenu til Frakk-
lands. Seglskipið Etoile er 15. skipið
með því nafni, ein þeirra sigldi ásamt
freygátunni Boudeuse í hinum fræga >'
leiðangri de Bougainvilles kring um
jörðina 1767-1769. Þetta era sem sagt
virt skip í franska flotanum og virð-
ingarstaða að sigla þeim. Samkvæmt
hefðum sjóhersins leggst Belle Poule
jafnan fyrst upp að og skipherra
hennar er að sjóflotasið æðri að tign.
Þetta eru sem sagt virðuleg glæsiskip
með miklar hefðir.
Alveg eins og
góletturnar 1970
Gólettumar, sem svo rnikið dálæti
er á, þróuðust við hérlendar aðstæður \
og vora orðnar nær einráðar í hinum
stóra skipaflota Frakka á miðunum
1870-80. Þóttu þær mikil glæsiskip og
léttbyggða Paimpólagólettan glæsi-
legust af þeim öllum. Það var mál
manna að af öllum íslandsgólettun-
um, flæmskum eða bretóhsíúm, hafi
paihpólska útgáfan ‘verið fegurst að
formi. Hún þótti fara aðdáanlega vel í
sjó og náði mun meiri hraða en önnúr
seglskip. Era margar rómantískar
lýsingar og Ijóð til um Gólettumar er
þutu léttar á öldutoppunum, til dæm-
is til að bjarga sér á rúmsjó í óveðr-
um. Sumir sökuðu skipasmiðina á sín-
um tíma um að leggja meira upp úr
léttleika en styrkleika, sem ekki
þyrfti síður við á íslandsmiðum en
skjót og fogur viðbrögð. Víða er talað
um að paimpólagólettumar hafi þessa
fínlegu, kvenlegu reisn sem ýtti undir
lof skáldanna. Bretónar höfðu komið ||
inn í þorskveiðamar við ísland 1852.
Skipasmíðastöðvar vora þar að vísu
til fyrir þann tíma en of litlar fyrir Is-
' m