Morgunblaðið - 11.06.2000, Side 22
iii2 B SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
DÆGURTÓNLIST
Wu-Tang
t fjölskyldu-
! vinir
ÞÓ EKKI hafl heyrst frá
Wu-Tang genginu í all-
langan tfma eru þelr fé-
lagar enn að, ýmist að
gefa út sólóskífur eða
fást við kvikmyndatón-
list og jafnvel leik, eins
og heyra mátti og sjá í
kvikmyndinni Ghost
Dog. Flestir kannast
v v við aðal-Wu-Tang lið-
ana, en það koma fleiri
við sögu í fjölskyldunni
sem fer sífellt stækk-
andi. Fyrir skemmstu
sendu tveir nátengdir
frá sér skífur, Royal
Fam flokkurinn og Kill-
ah Priest.
Klllah Priest hefur
starfað talsvert með
þeim Wu-Tang mönnum
j og kemur meðal annars
við sögu á skífum
1 Gravediggaz og einnlg
á sólóskífu 01’ Dirty
Bastard og Liquid
Swords með GZA.
Hann þótti snemma
með fremstu texta-
smlðum og sérstaklega
er framlag hans á Liqu-
j
|
I
I
I id Swords glæsilegt. Á
-M. endanum gaf hann út
sólóskífu, Heavy Ment-
ai, sem kom út ffyrir
tveimur árum eða svo.
j Killah vann sér álit
og virðingu fyrir lærða
1 texta sína, enda tók
1 hann sér frí frá rappinu
j um tíma til að fræðast
betur um sögu og trúar-
brögð, en um tíma rak
hann líka rappflokkinn
j Sunz of Man. Heavy
j Mental kom svo út fyrir
I tveimur árum. Platan
I nýja, View From Mas-
ada, kom út á dögunum
en á umslagi kemur
i fram að Killah hefur
I tekiö sér nafnið Mas-
j ada.
i Á plötunni nýju er
Kiilah enn viö sama
heygarðshornlð með
lærða og lyklaða texta,
en músíkin er í höndum
ýmissa upptökumanna
Ifkt og áður, en enginn
Wu-Tang maður kemur
við sögu.
Royal Fam er aftur
I móti samstarfsverkefni
nokkurra rappvina sem
tengjast Wu-fjölskyld-
unni og hafa tengst all-
lengi. Þeir félagar
4 Timbo King, Dark Ag-
es, Mighty Jarret og
i Y-Kim the lllfigure hafa
komið að ýmsum Wu-
verkefnum, meðal ann-
ars hafa þeir brallað
I ýmislegt saman GZA
j ogTimbo, en hann
j tengist elnnig fjölskyld-
i unni í gegnum sameig-
i inlegan félaga, upp-
i tökustjórann Y-Klm
1 sem kom mjög við sögu
á Heavy Mental-skífu
Killah Priest.
Mjög eru þær ólíkar
I þessar skífur, önnur
| byggir nánast alfarið á
textaflæði og spuna,
en hin hefðbundanri og
eilítiö gamaldags,
minnir á forna frægð
Wu-Tang manna án
þess þó að ná að bæta
%r miklu við.
GRÓSKAN er mikil vestan
hafs í lágstemmdu rokki,
en smám saman hafa sveitim-
ar sem hófu að syngja og spila
í hálfum hljóðum verið að
fjölga litum á tónlistarspjald-
inu; gott ef ekki má kalla út-
komuna póstmódemískt rokk
þar sem allt á rétt á sér. Meðal
þeirra sem beitt hafa sér fyrir
slíkri tilraunamennsku em
I þau hjónin Sue Gamer og
Rick Brown sem sendu frá sér
skífuna Still fyrir skemmstu.
Sue Gamer er fædd og
uppalin í Georgíu sem má
reyndar oft greina á söng
I hennar. Hún fluttist til New
J York og tók þar þátt í hreyf-
1 ingu sem kennndi sig við enga
i tónlistarstefnu, No Wave,
með hljómsveit sinni Vietnam.
; Síðar var hún í ýmsum hljóm-
sveitum og loks £ Run On sem
var mjög nátengd Yo La
Tengo.
Upp úr því hóf Gamer sóló-
! ferilsinnoghefur sentfrásér
tvær breiðskífur, To Run
More Smoothly og Still, sem
• er rétt nýkomin út eins og get-
ið er, en fyrir henni em þau
reyndar bæði skrifuð Sue
Garner og Rick Brown
Klíka neðanjarðartónlistar-
manna í New York var mjög
nátengd og þannig komu liðs-
menn Yo La Tengo við sögu á
skífum Run On. Sumum finnst
reyndar sem tónlistinni á skíf-
um Gamer svipi til þess sem
Yo La Tengo hefur verið að
fást við en fjölbreytileikinn er
öllu meiri, hljóðfæraskipan
óvenjulegri og rætumar
liggja annað. Það hefur eflaust
sitt að segja við stemmning-
una á plötunni að þau Garner
og Brown tóku skífuna upp í
heimahljóðveri þeirra, þar
sem lag var fest á band nánast
um leið og það varð til.
Sue Gamer syngur lögin á
skífunni og leikur á bassa, gít-
ar, marimba, fiðlu og slag-
verk, en Rick Brown, sem er
trommuleikari, lætur sér
nægja ýmislegt slagverk,
náttúrlegt og rafrænt. Aðrir
aðstoðarmenn sjá síðan um
balkanklarinett, saxófón, fleiri
gítara og selló. Fyrri skífa Sue
Garner var mjög náttúruleg ef
svo má segja, einíiöld að allri
gerð og beinskeytt, en á Still
em þau Brown að gera ýmis-
legar tilraunir sem allar
gangaupp.
man
FYRIR skemmstu hélt
Bubbi Morthens tón-
leika í íslensku óperunni á
vegum
Listahátíð-
ar í
Reykjavík
þar sem
hann söng
ljóð og
kvæði eft-
ir sænska
skáldið,
tónlistarmanninn og sérvitr-
inginn Carl Michael Bell-
mann. Skömmu fyrir tónleik-
ana hljóðritaði Bubbi nokkur
laganna sem hann söng á
tónleikunum um kvöldið og
kom út á diski fyrir rúmri
viku.
Á plötu Bubba, sem heitir
einfaldlega Bellmann, syng-
ur hann lög eftir Carl Micha-
el Bellmann, sem uppi var á
árunum 1740 til 1795. Bell-
mann var umdeildur á sinni
tíð og reyndar umdeildur
enn, því menn eru ekki á eitt
sáttir hvernig þeir eiga að
meta hann; sem alþýðuskáld,
fórnarlamb aðstæðna eða há-
spekilegan háðfugl. Hefð er
fyrir því að menn syngi Bell-
mann á samkomum og í
drykkjusamsætum og þann-
ig er Bellmann samnefnari
yfir flest það skemmtilegt
sem íslenskir námsmenn
hafa upplifað £ Sv£þjóð. Það
hnykkti þvi mörgum við þeg-
ar Bubbi Morthens dró upp
þá mynd af Bellmann að
hann hafi verið helsjúkur
alkóhólisti. Fyrir þvi má þó
færa sterk rök, ekki síst f
textum Bellmanns sem eru
fullir beiskju, ekki síður en
glaðværum náttúru- og
mannlýsingum.
Bubbi segir að upptökur
hafi tekið skamman tíma,
hófust 25. april og var lokið
7. maí. „Við vorum lika búnir
að æfa eins og berserkir, en
samt fundum við ekki Bell-
mann fyrr en í hljóðverinu,“
segir Bubbi og bætir við að
þegar upptökur hófust hafi
hann fundið samhljóminn i
Bellman.
Þeir Bubbi og Guðmundur
unnu útsetningar sameigin-
lega, en allir gítarar eru úr
smiðju Guðmundar. Bubbi
segir að þeir hafi velt lögun-
um fyrir sér þangað til þeir
voru sáttir, en síðan kom inn
í verkið Eyþór Gunnarsson
„yfirherforingi," sem sá um
aðrar útsetningar, stýrði
upptökum, lék á kirkjuorgel
og bassatrommu. Jón
„Skuggi“ Steinþórsson sá
síðan um bassaleik. „Við
Guðmundur unnum efnið í
mjög náinni samvinnu og
hlustuðum meðal annars
saman á fjölmarga Bellmann
túlkendur aðra til að sjá
hvaða leiðir þeir höfðu farið.
Gummi vann mjög mikið í
gitarspilinu og síðan fléttuð-
um við inn munnhörpu til að
undirstrika ömurleikann í
gleðinni, enda er hljómur
hennar svo einmana- og
átakanlegur."
Bubbi hefur látið þau orð
falla að hann hafi fundið
samhljóm í Bellmann sem
óvirkur fíkill, enda hafi Bell-
mann verið bullandi virkur
alkóhólisti. „Það má heyra í
ljóðunum hans og vísum
hvernig hann dreymir um
fyrstu fylleríin sem voru
sannkallaðar hamingju-
stundir og hvernig sú ham-
ingja fjarlægist síðan sífellt
sama hvað þeir reyna að
fanga hana. Þetta þekkja all-
ir alkóhólistar,“ segir Bubbi
og bætir við að í heimalandi
Bellmans séu hátíðir honum
helgaðar jafnan miklar fyll-
eríshátíðir þar sem menn
drekka samfara spilmennsk-
unni og sitja með rauðvíns-
kútana við hlið sér á sviðinu.
Hljóðfæraútsetningar á
plötunni eru einfaldar og
blátt áfram og Bubbi segir að
það sé gert með ráðnum hug.
I upphafi hafi menn velt því
fyrir sér að hafa fleiri hljóð-
færi í undirleiknum, en það
hafi ekki komist lengra en á
umræðustig. „Einn maður
með gítar og rétt efni er eins
og vígvél, miklu öflugri en
einhver þungarokksveit með
hamagangi og hávaða.“
Bubbi lýsir mikilli ánægju
með Bellmannverkefnið og
segist hyggjast leika Bell-
mann á nokkrum tónleikum
til, næst í Grindavík eftir
hálfa aðra viku, en einnig sé
hann að velta því fyrir sér að
setja upp aðra tónleika í
haust og þá vonandi með
fleiri lögum. Svo langi hann
til að spila Bellmann í skól-
um viða um land. „Þetta er
búið að vera stórkostlega
skemmtilegt, mér finnst ég
hafa hitt gamlan vin og vímu-
bróður, mér finnst ég endur-
nærður. Ég á eftir að gefa út
fleiri Bellmann-plötur og þá
jafnvel fara aðrar leiðir, en
þessi vinna á líka eftir að
nýtast mér í eigin tónlist; það
hafa opnast ýmsir möguleik-
ar sem ég á eftir að skoða.“
eftir Árna
Matthíasson