Morgunblaðið - 21.06.2000, Síða 4

Morgunblaðið - 21.06.2000, Síða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ netið Associated Press Bréskinugsjona- maöunnnTim Berners i oo skrifaói fyrsta vafrann og íann rnoð |)ví upp vefinn, sem er mesta Scydtr ÍIU skiptabvÆiM !)|r ■ seinni tímaÆHbriléT. 4 ; 1 r 11 - jjj / 1 §pP|Í Tim Berners-Lee var einn af fjölmörgum sem heillaðist afmöguleikum tölvunnar og bjó til vafra fyrir vefinn. Hugsuður án allrar gróðahyggju erners-Lee haföi ekki langt aö sækja áhugann fyrirtölvum því foreldrar hans, sem voru stæröfræöing- ar, áttu þátt í aö hanna fyrstu almenningstölvuna: Ferranti Mark I snemma á sjötta áratugnum. Berners-Lee segirfrá því í bók um hugmynd hans aö þró- un vefsins, „Weavingthe Web“, að eitt sinn á unglingsárum er hann kom heim úr skóla hafi hann átt oröastað við fööur sinn, sem var að lesa bók um heilann og var aö leita leiöa hvernigtölvurgætu skýrt sam- bönd oröa eins og heilinn gerir. Bemers-Lee segir að þeir hafi rætt saman um stund en síðan hafi faöir hans haldiö áfram við lestur bókar- innaren Berners-Lee hefói haldiö áfram aö hugsa um hve tölvurgætu oröiö mikilvægar ef hægt yröi aö forrita þær meó þeim hætti aö þær gætu tengt saman ólíkar uppr- lýsingar. Hann segir aö þessi hug- mynd heföi ekki horfiö sér úr huga á námsárum sínum í Oxford- háskólanum en þaöan útskrifaöist hann úreölisfræöi áriö 1976. Fjór- um árum síóar, er hann starfaöi fýrir CERN, sem er samevrópskur rann- sóknarhópurí eölisfræöi, skrifaöi hann í eigin frítfma vafra sem kall- aöist Enquire, I Pascal-umhverfi í Norsk Data-vél, en Enquire, sem merkir aö grennslast eöa rannsaka, átti eftir að leiöa hann frekar í átt aö hugmyndinni um vefinn. Berners- Lee hvarftímabundiðtil annarra starfa í Bandarfkjunum en enginn hirti um aö varöveita frumkóöann. Forverar Bemers-Lee á undan sinni samtíð Berners-Lee segir aö hugmyndin aö vefnum, sem er hluti af Netinu, en á því er hægt aö ná f tölvupóst ogforrit, hafi ekki komið eins og þruma úr heiðskíru lofti heldur hafi hún þróast hjá sér um langan tíma, eða allt frá því að hann gekk um rangala Oxford-háskóla. Hann þekkti til hugmynda manna fyrr á öldinni, eins og Doug Engelbart, sem sýndi fram á nytsemi tölvu- pósts og notaði frumstæða mús, ogTed Nelsons, sem vakti á sjötta áratugnum athygli á forritunarmáli (hypertext) sem hann kallaði Xan- adu-verkefniö og átti aö auövelda aögengi aö upplýsingum, en báöir þessir menn voru á undan sinni samtíö enda tölvubyltingin enn ekki hafið innreiö sína og hugmyndir þeirra féllu svo gott sem í grýttan jaröveg. Þá geröi bandaríski herinn tilraunirmeö hernaöarnet, sem átti að nota ef hættu bæri aö höndum og allt fjarskiptakerfi lægi niöri, og nokkrirtölvusérfræöingar, þeir Don- ald Davis, Paul Barran, Vint Cerf og Bob Kahn, tengdu tölvur saman og bjuggu til nokkurs konar Net á átt- unda áratugnum, en lengra komust þeir ekki f hugmyndum sínum. Aörir tóku vö þar sem frá var horfið og ýmis þjónusta á Netinu, eins og viö þekkjum þaö í dag, leit dagsins Ijós í lok nfunda og upphafi tíunda ára- tugarins. Má þar nefna Usenet og Gopher, sem voru fremurfrumstæö forrit til þess aö komast leiöar sinn- ar um Netiö, miöaö viö þaö sem þekkist í dag. Meö þróun vafra eins ogTim Berners-Lee hannaói varð notkun almennari og vinsælli en áö- ur. Nafnið að vefnum þótti mislukkað Berners, sem fékk vilyröi hjá CERN til þess aö þróa veffonrit sitt frekar áriö 1993, velti jafnframt fyrir sér hvers vegna fólk gæti ekki sótt upplýsingarfrá honum oggrennsl- astlýrirum ákveöin mál meö ein- földum hætti á einum staö; úrein- um gagnabrunni. Þaö voru einkum þrjú atriöi sem geröu þaö aö verk- um að hann komst lengra en for- verar hans; hann bjó til HTML- sföulýsingamál, sem kóöarskjöl á Netinu, HTTP, sem tengir skjöl sam- an og setti upp www, sem er kerfi til þess aö búatil heimilsföngfyrir skjöl, en netþjónareiga aö geta miólaö skjölum og upplýsingum á milli notenda meö HTML-síöulýs- ingamál, sem geturtengttexta og myndir. Hann tókjafnframt þá ákvöröun aö kalla sköpunarverkiö sitt veraldarvefinn viö litlar undir- tektir samstarfsfélaga sinna hjá CERN, eins og Robert Cailliau, sem átti þátt í aö þróa vefinn, en þeir sögöu aö þaö tæki mun skemmri tíma aö segja www en „Worid Wide Web". Berners-Lee tók jafnframt þá ákvöröun aö vefurinn yröi aögengi- legur fyrir alla, byggöur á opnum stöölum og fólk gæti þróaö hann enn frekareins og raunin hefurorö- ió. Sagður einn af hugsuðum 20. aldar Fyrir uppgötvun sína var Bemers- Lee valinn einn af 100 helstu hugs- uðum 20. aldarinnaraftímaritinu Time, en hún hefur ekki aflaö hon- um neins umtalsverös auös, ekkert frekaren uppgötvun Gutenbergs á lausastöfum, sem erein helsta uppgötvun í nútímaprentlist, geröi hann aö ríkum einstaklingi. Aörir hafa notiö góös af hugmynd Bem- ers-Lee, en greint var frá því í Time aö á sama tíma og hann ók um á 13 ára gömlum Volkswagen Rabbit keyröi Marc Andressen, einn af stofnendum Netscape Navigator, sem framleiöir vafra, á nýjum Mercedes Benz. Þrátt fyrir aö aörir hafi notiö góðs af hugmynd hans kveöst Bemers-Lee kæra sig koll- óttan um auöæfi annarra á Vefnum. Hann líturfýrstogfremstásigsem vísindamann og segist ánægöur meö hve hugmyndin hefur undiö upp á sig og aö vefurinn sé meira en upplýsinganáma, heldursé sköpun þess ný leið hugsunar sem feli í sér aukið frelsi og aukna vel- sæld meöaljaröarbúa. Berners-Lee er sagöur hreinræktaöur hugsjóna- maður og er ánægður meö að Netiö hafi fengið aö þróast án afskipta- semi og telur að vegur þess muni aukast enn frekar á komandi árum. Hann segist sjá fýrir sér aö tölvur eigi eftir aö geta lesiö saman þær upplýsingar sem er aö finna á vefn- um, sama á hvaða tungumáli þær eru oggætu auöveldað notendum aö finna tengingar og tilvísanir. Berners-Lee, sem er45 ára, tryggði sérekki einkarétt að kerfinu sem hann hannaði heldurgaf þaö opiötil þróunar. Hann vinnurí dag við þróun Netsins og viö kennslu hjá MIT-háskólanum (Massachus- etts Institute of Technology) í Cambridge í Massachusetts í Bandaríkjunum. www... Ertu að fá'ann? Áhugamenn um veiðiskap erfarið að klæja í fingurna eftir snjóþungan vetur og streyma að ám og vötnum til að fá þann stóra. Fyrir þá sem hafa hug á aö.komastí stangaveiði er margt aö finna á iNletinu. íslenskir vefir eru hafsjór af fróðleik og segja nýjum veiðimönnum sem lengra komnum frá því sem máli skiptir. http://www.svfr.is „Laxinn“er mættur segir á vefsíðu Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Síðan er þeim kostum gædd að hún heldur úti nýjum og stöðugum upplýsingum tii handa stangaveiðimönnum, hvort sem þeir stunda laxveiði eða silungsveiði. Einnig er að finna útdrátt úr fundargerð- um stjórnar félagsins sem heldur fundi vikulega að ógleymdum upplýsingum um útgáfumáf. Þá geta veiðimenn skoðað kort sem sýnir upplýsingar um ár og verð á stöng. http://www.veidi.is Veiðivefurinn var opnaður árið 1997 og er nokkurs konar gagna- banki fyrir veiðimenn yfir ár og vötn. Bjarni Þór Gylfason er vefstjóri síðunnar en hann hefur viðað að sér taisverðum fróðleik um veiði- skap. Ekkert kostar fyrir eigendur eða þá sem leigja ár að koma upplýsingum eða myndum tíl síðunnar. Á síðunni eru einnig tölur um lokaveiði í fyrra og árin á undan, veiðisögur og tengla á ísiensk- ar sem erlendar veiðisíður, sem annað efni er tengist veiði. Þá má nefna að þar er að finna spjallhorn fyrir veiðimenn. http://www.ianga.is Ingvi Hrafn Jónsson, sem er leigutaki Langár á Mýrum, hefur opnað heimasíðu um ána, en þar er að finna ýmislegt fróðlegt, svo sem veiðilýsingu á íslensku og ensku, en þar geta væntanlegir veiði- menn skoðað hvar þeir telji vænlegustu svæðin til þess að landa þeim stóra. Þá er að finna veiðiskýrslu yfir afla frá liðnu ári auk mynda af svæðinu og gistirýminu. Vefsíðan er rúmlega mánaðar- gömul en hefur fengið vel á annað hundrað heimsóknir þrátt fyrir að hún hafi ekkl verið kynnt sérstaklega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.