Morgunblaðið - 21.06.2000, Page 9

Morgunblaðið - 21.06.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ netið MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 2000 E 9 lausttölvukerfi. Kerf- iö gerir nemendum og starfsfólki skól- anna kleiftað sækja allarupplýsingar þráölaust á Netinu í gegnum fartölvur. Kerfiö verö- ursettuppískólun- um í sumar og tekiö í gagnið er kennsla hefstí haust. Morgunblaöiö/Halldór Kolbeins Tveir skólar, Háskó inn í Reykjavík og Flensborgarskóli, hyggjast að eígin frumkvæoi taka i notkun þráð Þeim skólum fjölgar er taka ínotkun þráðlaust tölvukerfi ergerir fólki kleift að sækja upplýsingar á rafrænu formi. Rauði þráðurinn í skólastarfinu Rafræn miölun upplýsinga, hvort sem þaö ermiölun frétta, ein- kunna eða ann- arra upp- lýsinga, er vaxandi þáttur innan Háskólans í Reykjavík, sem veröur einn af nokkrum skólum til þess aö taka í notkun þráðlausttölvukerfi, en áö- urhaföi Samvinnuháskólinn á Bif- rösttekiö slíkt kerfi í notkun. Ágúst Valgeirsson hjá tölvunarfræöideild Háskólans í Reykjavík sagöi þaö markmið skólans að vera í farar- broddi í tæknimálum og því hafi skólayfirvöld viljaö ganga skrefinu lengra oggert samstarfssamning við Opin kerfi um uppsetningu kerf- isins. „Hingaötil hafanemendur aöeins geta unniö í gegnum staö- arnet skólans eöa í gegnum Netiö heima hjá sér en nokkur breyting veröur á meö tilkomu nýja þráð- lausa kerflsins. Umfimmtungur nemenda á fartölvur og viljum viö bjóöa þeim að nýta þær beturí skólanum. Viö setjum upp dreifl- búnaö og móttökubúnað sem er tengdur staðarneti skólans og leigjum út kort í fartölvur sem gerir nemendum kleift að tengast kerfl skólans. Þá geta þeir setiö hvar sem er í byggingunni, opnaö far- tölvuna og náö sérf fýrirlestra, opn- aö tölvupóstinn ogfariö á Netið." Ágúst segir að þráölaust netkerfi búi yfir mörgum kostum, einn ersá að hægt er aö nýta húsnæöið bet- ur, en hann kveöst sjá fyrir sér aö álag ítölvuverum minnki og notkun á tölvum skólans dragist saman. „Þess í stað samnýta nemendur tölvuna sína og eru meö öll sín gögn á einum staö.“ Nemendum verður gert kleift aö eignast fartölvur á hagkvæmum kjörum en jafnframt hefur skólinn gert samkomulagvið umboösaöila Microsoft (Microsoft campus agreement) sem veitir öllum nem- endum og kennurum Microsoft- hugbúnaö, hvort sem þaö er f skól- anum eöa heima hjá sér. Bylting í kennsluháttum EinarBirgirSteinþórsson, skóla- meistari Rensborgarskóla, segir að þráölaust Netgeri nemendum og starfsmönnum skólans mögu- legt aö komast f samband viö net- þjón skólans og þar meö Netiö. „Tölvueign skólans var oröin úrsér gengin en með þróunarstarfi, sem hófst meö gjöf 20 ára stúdenta vor- iö 1998, var lagt mikið fjármagn, um 20 milljónir króna, í netlagnir, netþjónaogvélarískólanum. Síö- an hafa veriö haldin námskeiö fyrir kennara og núna er einungis veriö að ganga lengra í aö tryggja aö allir nemendur hafi aögang aö tölvum þarsem þeireruog þegar þeir vilja. Áfram er unniö meö Opnum kerf- um, Sparisjóði Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbæ, en þeirsíóast- nefndu styrkja uppsetningu senda sem gera þráölausa sambandið mögulegt. Viö erum jafnframt í samstarfi við bæinn, Opin kerfl og SKÝRR vegna verkefnisins Upp- lýsingatækni fyrir alla.“ Einar bendir á aó miöaö viö gögn sem birst hafa og óformlegar kann- anir meðal nemenda í 10. bekk síöasta vetur hafa margir nemend- ur aðgang aö tölvum en markmiöið meö þráölausu Neti er að virkja alla, einnig nemendur Rskvinnslu- skólans, sem er í húsakynnum Flensborgarskólans. Hann bendir jafnframt á aö skólinn hafi yfir að ráöa um 100 borðtölvum og því sé ekki skylda fyrir nemendur að tryggja sérfartölvurfyrir næsta skólaár. „Samhliöa þessu veröur svo unniö aö því aö útvega kennur- um fartölvur en þaö þarf aö gera í áföngum. Viö getum hins vegar lík- lega sett borötölvur í hverja stofu, fjölgað skjávörpum og þannig stuölað að aukinni tölvunotkun í kennslu. Margirkennararhafa þegar sett upp námstengda vefi og eru vel á veg komnir. Áfram- haldandi námskeiöahald og skipu- lagsvinna mun tryggja aö búnaöur- inn nýtist nemendum og kenn- urum vel.“ Þráölausa kerflö er byggt upp meö tíu örbylgjusendum sem sett- irveröa uppíhúsakynnum skól- ans. Meö sérstöku korti sem sett er í fartölvur er hægt aö komast í þráölaust samband við innra net skólans og Intemetiö. Þanniger meðal annars hægt aö tryggja að- gang aó kennsluefni sem notaö er í hinum ýmsu áföngum og liggja mun á innra netinu. Kortin veröa leigö nemendum. Opin kerfl munu sjá um aö setja upp tiltekinn búnað á vélarnar og munu veita þjónustu og viöhald eftirnánari samningi. Einarsegir að þráölausa tölvukerflö sé bylting í kennsluháttum fyrir bæöi nem- endurog kennara. Þaö sé Ijóst aö verkefnaskil ogsamskipti nem- enda og kennara veróa skilvirkari. Verkefnið gefið góða raun Þrír skólar bætast í hópinn ► Aron Pétur Karlsson markaðsfulltrúi hjá Opnum kerfum segir að upphaf þess að fyrirtækið hóf uppsetníngu á þráðlausum tölvukerfum fyrir mennt- astofnanir megi rekja tii þess að fyrirtækið hannaði og setti upp slíkt kerfi fyrir Samvinnuháskólann á Bifröst. Verkefnið hafi gefið góða raun og í fram- haldi hafi fleiri skólar sýnt því áhuga. Hann sagði ekki loku fyrir það skotið að Opin kerfi settu upp fleiri þráðlaus tölvukerfi fyrir menntastofnanir á næstunni. Aron segir að kerfið, sem er örbylgjunet, sem sett er upp í öllum skólunum, virki á þann hátt að þar sem aðgangseiningar eru geti nemendur notið sítengingar við Netið. „Engu máli skipti hvort fólk gangi út úr einni að- gangseiningu því þá muni næsta aðgangseining gera því kieift að halda sambandinu við Netið.“ Hann seglr að meðalskóli byrji með 8-10 senda til þess að tryggja stöðugt samband en þeim er hægt að fjölga eftir því sem álag eykst. ► Gert er ráð fyrir að þrír skólar til viðbótar: Fjölbrautar- skólinn við Ármúla, Menntaskólinn á Akureyri og Fjöl- brautarskóli Suðurlands, hefji notkun á þráðlausu tölvuk- erfl á næsta skólaári. Skólarnir eru þróunarskólar í upplýsingatækni, sem er verkefni á vegum menntamálar- áðuneytis er hófst í janúar á síðasta ári. Kerflð verður sett upp í skólunum og fá nemendur netkort i fartölvur sínar þeim að kostnaðarlausu. Þeir eiga jafnframt kost á að kaupa fartölvur á hagstæðum kjörum við tölvufyrirtæki, en samningar um slíkt eru framundan. Jafnhliða þessu verkefni verður stefnt að því að setja upp gagnagrunn þar sem skólarnir geta sótt menntatengt efni á rafrænu formi. Framtíðap- músík fjarskipta- fyrirtækis Sífellt streyma á markað tæki sem búa yfir nýjum eiginleikum hvort sem það eru símar eða tölv- ur. Eitt helsta keppikefli framleið- enda á sviði fjarskipta er að búa til tæki sem býr yfir kostum beggja. Eitt stíkt er í hönnun hjá sænska fjarskiptafyrirtækinu Ericsson. Það hefur yfir að ráða stafrænni myndavél, lyklaborði sem hægt er að skilja frá tölvunni og svokölluðum „smartpenna“ sem er tengdur þráðlaust við Blátannar-símabúnað, sem er hluti af símabúnaði. I-Mode sæk- in að WAP Japanska fjarskiptafyrirtækiö Nippon Telegraph & Tele- phone hefur búið til staöal fyrir farsíma, l-Mode, sem styður HTML-forritunarmál (Hyper Text Markup), sem flestarsfö- ur á vefnum eru byggðar á. Á sama tíma byggja WAP- símar (Wireless Application Protocol) á WML-forritunar- máli til þess aö ná í efni af vefnum, en í raun er lítill mun- ur þar á. Símar sem eru byggö- ir á l-Mode-tækni hafa slegiö í gegn í Japan, en fyrirtækiö er markaösráóandi þar í landi. Er talið að um 70% af 10 milljón- um þráðlausra netnotenda noti l-Mode í Jaþan. Hafa for- svarsmenn hinsjapanska NTT í hyggju aó herja á markaö meö sína tækni í Evrópu á þeim forsendum aö WAP- tæknin hafl ekki gengiö sem skyldi. Farsímafyrirtæki í Evrópu segjastekki ætla aö sitja með hendurí skauti því Ericsson-framleiöandinn kveðst vera aö hanna sfma sem styður bæöi HTML og WML-forritunarmál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.