Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 E 11
netið
LÁRÉTT
2. Hristingur bæði á mönnum og jörð. (8)
5. Staður þar sem þú ættir að finna ieikara, fannst
áður leikhússtjóra, og nú stjórnmálamann. (11)
9. Lára kemur oft á þessum tíma. (4)
10. „Færðu bát?“ Já, skip til eignar." Þetta var
dæmi um .... (9)
12. Gaffall djöfulsins. (9)
14. Há skal eg verða og hættuleg. (8)
15. Heiðskýr og afdráttarlaus. (7)
16. Að skjóta skjólshúsi yfir einhvern. (4)
20. Undarlegur skófatnaður sem konur nota í æv-
intýrum. (8)
21. Sofa englar með þetta ofan á sér? Við á jörðu
sofum í henni. (9)
23. Seinar í ferðina. (6)
25. Hallærislegt meðlæti. (6)
26. Glaður ‘at’ vera týndur. (8)
28. Útkoman úr stappi er sjálfkrafa slæm. (3)
29. Blæs lúðra í til að auglýsa kjaftagang. (6)
30. Konur leiðar vísa réttan veg. (11)
31. Aflinn er ekki auöfundinn. (6)
LÓÐRÉTT
1. Eign sem er ekki fljótandi. (8)
2. Söltjurt? (3)
3. Stundum er ekkert fyrir þessu. (5)
4. Dýr eða maður sem vill aðeins vera inni við. (8)
5. Ehem, betl um gistingu er hér frægt. (8)
6. Það sem við fáum þegar við getum staðið á eig-
in fótum. (10)
7. Maka of mikið krókinn á arði. (6)
8. Á mörg úrræði og skipar þér að nýta þau öll.
(6)
11. Titill foringja í leik gefur til kynna að hann hafi
þjáðst mest. (12)
13. Fall er Astu hugleikið og hún lætur.... (9)
15. Löng tala sem er muldruð í skeggið. Að deila.
(9)
16. Hér að móts lokum má finna aðra samkomu.
(9)
17. Fallegar skepnur má bera á sér. (11)
18. Ha, sérTonga í ævintýri. (4,2,5)
19. Sæl, mak-alausir hæfileikar til að tala. (6)
21. Farartæki í hraðlestri. (8)
22. Býli þar sem maurar eru ræktaðir. (7)
24. Það er munur að eiga þetta. (7)
27. Svarið rétt er lín. (6)
Krossgátuverðlaun
Verölaun eru veitt fyrir rétta
lausn á krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseöilinn með
nafni og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi merktu
Krossgáta Dagskrárblaösins,
Morgunblaðið, Kringlunni 1,
103 Reykjavík. Skilafrestur á
úrlausn krossgátunnar rennur
út þriðjudaginn 4. júlí.
Heppinn þátttakandi hlýtur
bók af bóksölulista Félags
íslenskra bókaútgefenda, sem
birtur er í Morgunblaðinu.
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA.
NAFN
HEIMILISFANG
PÓSTFANG STAÐUR
Vinningshafi krossgátu 24. maí:
Steinunn Gunnlaugsdóttir,
Skaftahlíö 32, 105 Reykjavík, vinnur Harry
Potter eftir J.K. Rowling.
LAUSN KROSSGÁTUNNAR 7. júní - 20. júní:
LÁRÉIT: 1. Hundalógík. 6. Gallabuxur. 8. Tár. 9.
Snikkari. 10. Jórsalir. 12. Sýnataka. 13. Nær-
stödd. 14. Sneið. 15. Skötuselur. 17. Vefari. 21.
Reikningur. 23. Rimmugýgur. 25. Dægurfluga.
26. Áreiti. 27. Rotnar. 28. Námstími.
LÓÐRÉIT: 1. Hrafntinnusker. 2. Netverjar. 3. And-
ardráttur. 4. Salarkynni. 5. Farandsöngvari. 7.
Bítast. 11. Aldrei. 16. Öðlingur. 18. Framherji.
19. Ranglát. 20. Lunga. 22. Nallinn. 24. Gufa.
Spurt er
Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
1. Hvaða sykursæti söngvari
sannaði á dögunum að hann
gæti sungið?
2. Hvaða bandaríski leikari
kvæntist í fimmta sinn á dög-
unum ólátabelg sem húð-
flúraði nafn hans á sig í tilefni
dagsins?
3. Heimsfrægur söngvari tróð upp
á Tónlistarhátíðinni í Reykjavík.
Hann spilaði síðast á íslandi fyrir
35 árum, hver er hann?
4. Hvað heitir söngkonan og
presturinn sem kom opinber-
lega út úr skápnum nýlega?
5. íslensk hljómsveit sem hefur
hlotið mikið lof jafnt gagn-
rýnenda og almennings hefur
verið beðin um að hita upp fyrir
hljómsveitina Radiohead á tón-
leikaferðalagi, hvaða hljómsveit
er þetta?
6. Hvaða breska ofurfyrirsæta
hefur enn einu sinni verið
ákærð fyrir líkamsmeiðingar?
7. íslenska kvikmyndin 101
Reykjavík eftir Baltasar Kormák
hefur notið mikilla vinsælda,
hvaða útlenda leikkona leikur
aðalkvenhlutverkið í myndinni?
8. Leikkonan Kathleen Turner
hefur ákveðið að hætta að
leika í leikritinu The Graduate.
Hvaða glóhærða, fyrrum fræga
fyrirsæta og eiginkona
rokksöngvara ætlar að taka
við hlutverkinu?
9. Hvaða nýja bíómynd hefur
vakið hörð viðbrögð hjá samtök-
um geðsjúkra í Bandaríkjunum?
10. í nýrri úttekt breska tónlist-
arblaðsins Melody Maker er
frægur gítarleikari og lagahöf-
undur valinn hallærislegasti
popparinn. Þessi maður hefur
einnig verið í fréttum vegna
ósættis við bróður sinn sem
hann er óragur við að úthúða í
fjölmiðlum. Hver er þessi
smekklausi poppari?
11. Hvaða poppstjarna hefur
heillað íslendinga svo upp úr
skónum að platan
hennar trónir viku
eftir viku á toppi
Tónlistans?
12. Hvaða hljóm-
sveit troðfyllti
Laugardalshöllina,
borgaði fólki fyrir
að fara úr fötunum
á sviðinu, hneyksl-
aði alla sem komn-
ir eru yfir tvítugt og
spúði eldi yfir
áheyrendaskar-
ann?
13. Bæjarstjóri hvaða
bæjarfélags gaf út
djassgeisladiskinn
Gamlar minningar á
dögunum?
14. Hvaða vinsæli
bandaríski leikari
fékk hjartaáfall
nýlega og gekkst
undir fjórfalda
hjartaþræðingu?
15. Þessi leikari leikur í slagsmálamynd sem
situr i efsta sæti myndbandalistans. Hvað
heitir hann, hvað heitir myndin og hvaða
fræga leikkona er unnusta hans?
'sueq epefq e uias uotsiuv Japuuaf la ged fo qnio mfij i jn>j!S| U!d pera 'ST
•>|DO|jew ‘mujug Apuv 'PX 'JmijAJefuniog uoíjsuefæq ‘uossueftsux jnjeig '£T 'Sueg punoqpooig oqx zi 'Sieods feujug n 'Joqfeneg ioon 'OT auaJI pue jiosXyn 'aiy
uipuXui-Aajjeo ui|r '6 'lieH Xuor '8 '|uqv euopiA 7 'naqdueo iuiobn '9 'Soy jnfis 'S 'Jouuoo. o peauis 'P 'saiABQ Xey £ 'uojuioqi qog X||ig z 'seisafi anbuug 'J