Alþýðublaðið - 08.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1934, Blaðsíða 1
MANUDAGINN 8. OKT. 1934. XV, ÁRGANGUR. 292. TÖLUBL. Sjálfsmorð? Lík fanst í höfninni. SIÐDEGIS á laugardag hvarif Jón Júlíus Bjömsson starfs- maðiur hjá Eimskipafélagi íslands tog kom hann ekki heim til síin í gær. í morgun kl. að ganga 10 fundu wrkamenn, sem vinna við eystri haínargarðinn lík í fiörunini og við rannsókn kom í ljós að það var líjk Jóns Júlíusar Björnsisonr ar. Frakki hans fanst í morgtun samanbrotinin á garðinlum skamt frá þeim stað, sem líkið fanst. : Nýiögð steypuhúð var þarna á garðinum, og sáust för þar, sem talin eru vera eftir hanw. Averki sást á vanga líksins, og er talið líklegt að hann hafi feng- ið hamn við fallið. Jón var 54 áiía gamall, og átti hann heima á Freyjugötu 10. Það ér að vísu enn ekki sannr að að hann hafi fyrirfarið sér, ien öll líkindi benda til þess. ALÞINGI: F|árlogin tii 1 um- ræðu í dag. 1 dag kl 1 hóf f jármálaráðherra framsöguræ'ðu síná um fjárlögin og var henni útvarpað. Eftir áð fjármálaráðherria hafðii lokið ræðiu sinni, tók Magnús Jónsson til máis og hélt langa ræðu, en fjárinálaráðihierra svar- aði síðan. Á laugardaginn voru lögð fram stjómarfiiumvörpin og auk þess nokkur frumvörip frá þingmönn.- um. Meðal peirra er frumvarp frá Finni Jónssyni um' bneyting á lögum um kosningar í miálefnum sveita og kaupstaða. Uppreisnin á niðnr. BjfltingarstjórniniBarcelanateklnhMnafclkisheranin Hraðskeyti til Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn á hádegi i dag. Uppreisnaraldan á Spáni er að fjara út, Bardögunum hefir lint með morgninum i dág. Byltingartilraunin hefir í raun og veru verið brotin á bak aftur. ' Samkvæmí skýrslum stjórnarinnar hafa 400 manns verið drepnlr og .1500 særst i bardðgunum siðustu 2 sólarhringana. Tölurnar eru pó vafalaust miklu hærri i raun og veru. Azana, foringi vinstri borgaraflokkanna, hefir komist yfir landamærin Jil Frakklands. STAMPEN. Ráðhúsið í Barcelona tekið með áhlaupi og skotið í rústir Einkaskeyti frá fréttarítarum Aflþýðublaðsins i London og Kaupmannahöfn. LONDON í morgun. Barcelona var á vaídi uppreisn" armanna fra pví á föstudags- kvöld. Þá um kvöldið gengu 10 þúsumd verkamenn fylktu liði um götur borrgarinnar og hrópuðu: „Fáið oss vopn til að verja Kata- loníu,!" Lögreglan gafst upp nær pví mótstöðulaust og nefndir bylting- armanna tóku stjórn síma, pósts og útvarps í sínar hendur. Kl. 8 á laugardagskvöldið til- .kynti forseti Kataloníiu, Louis Oompanys, að Katalonía væri héðan í frá óháð og fullvalda lýð- veldi. Pessa tilkynningu las hamn lupp í útvarp frá ráðhúsinu í Barcélona. Hann tilkynti um leið, að Miguel Azana fyrverandi for- sætisráðherra hefði verið kjörimn forseti, lýðiveldisiins og tæki peg- ar við stjórninni. Þessari tilkynin- ingu var tekið með óstjórnlegum fögmuði af mannfjöldanum, sem safnast hafði saman fyrirr utan ráðhúsið. Byltingamenn yfirbugað- * ir. Stjórn byltingarmanna átti sér skamman aldur. Nokkr(um klst. seinna hafði ' stjórnin i Madrid fÍisSisi-iíiiBÍpii:! MÞýðMllokkiirínii vinnnr eitt sæti sifi íhaldlnii við hrepps- nefindarkosmingarnar á Akranesi. HREPPSNEFNDARKOSNING- AR, sem fóru fram á Akra- nesi 20. júní sl,., voru dæmdar óigildar og ákveðið að nýjar kosfi- iin(gar skyldu fara fram. Þær kosiningar fóíu fram á la'uigardagiinin, og var kosið um þrjá lista: A-Msta: AlÞýðuflokk- luiímn, B-lista: Framsóknarfliokk- Uirjnn og C-lista: Ihaldið. Kosningar fóru pannig: A-listi 82 atkvæði B-listi 70 — C-listi 164 — Kosinir voru af A-lista: Svein- bjönn Oddsison og af C-lista ÓI- afur B. Björnsson og Jón Sig- mundsson. Hafa íhaldsmenn því tapað einu sæti til Alpýðuflokksins., og eiga nii tveir AlÞýðUflokksmienn sæti f hreppsnefndinni á Akrainesi, hih- ir eru íhaldsmienin. Fulltrúar á sambandsþing. Á fundi Prentarafélaglstoís í glær voru kosnir á ping Alþýðusam- bandsins Óskar Guðnasion, prjent- ari í Alpýðuprsm. og Magnús H. Jónssoíi, prentari í Gutenberg. LOUIS COMPANYS. igefið Batet hershöfðingja yfirber- sveitmn stjórnarinnar í Kataloníu skipun um að ráðast á ráðhúsið og taka pað hvað sem pað kost- aðii. Hann skipaði æfðu stór- skotaliði fyrir utan ráðhúsið og pinghúsið í Baroelona, og tilkynti Companys, að hann léti pegar hefja stórskotahr;íð, ef byltingar- menn gæfust ekki upp þegar í stað. Þegar því var neitað, var hafin stórskotahríð á byggingarnar. Samtijmis voru flugvélar látnar fijúga yfir ráðhúsið og kasta yfir það eldspr,engjum. Eftir að bardaginn um ráð- húsið hafði staðið alla nóttinia með geysilegri grimd, lauk hon- |um í dögun á sunnudag með því, að 'stjórnarherinn tók riáðhúsið með áhlaupi. Kl. 6 um morguninn lá hin aldiagamla og fagra ráðhúsbygg- ing nærri því í rústum eftirskot- hríðina. Hvítt flagg var dregið upp á henni, og stjórnarherinin gekk inn og tók Companys for- seta, alla byltingarstjórnina í Kataloníu og bæiarstjórnina í Baroelona, sem var saman komin í ráðhússalnum, til fansga. Einn maður úr byiting'ar- stjóminni komst þó undain. Það var Miguel Azana, forsetaefni vinstri flokkanna. Er nú her og lögregla að leita hans um allain Spán. Oornpanys forseti og ráðheri'- amir voru f luttir um borð) í hefr- skipið Uruguay, sem lá á höfn- inni í Baroelona. Bíða þeir þar dóms, sem fangar stjórnarinnar. Verkamenn hafa ekki gefist upp. Verkamenn í Baroelona *og Madrid gáfiust ekki upp þratt fyr- ir fangelsun byltingarstjómariinn- ar. Hinir blóðugustu og grimmih legustu bardagar stóðu þar fram; •yfir miðmætti í nótt. Allsheriarverkfallið heldur á- fram að breiðast út, og eftir öll- um síðustu fregnum að dæma er barist svo að segja um^ alt landið. Harðiastir eru bardagamir enn á Norður-Spáni, en uppneisnin, er nú einnig hafin á Suður-Spáná |og í spönsku nýlendunum í Af- ríku. Lerrouxstjórnin hefir gefið út loforð um það, að veitt verði uppgjöf saka öllum verkamönn- um, siem byrji aftur' að vinna í dag. í borginni Genohá gleröu spánskar hersveitir uppreisn og ndtuðu að hlýða skipunum umi það, að skjóta á verkamenn. Hafa nú verið sendar nýjar hersveitir til þess að bæla niður uppreisin1- ina. LERROUX. Stjómin hefir gefið út opin- bera tilkynningu fr,á fréttastofu rfrisins um að alt sé nú róliegt í landiniu og stjórnin' hafi nú líka náð yfirtökunum í Asturiashér- aðinu. Þetta er þó áreiðanlega öf rnikið sagt, enda þótt hersveitií stjóirnariinniar hafi ónieitainlega unn ið á upp á síðkastiði. Ochoa hershöfðingi, sem sendur var með her gegn námumönnum í Asturias, hefir verið tekirm höndum af byltingarmönnum og er haldið sem gísl. MCBRIDE. Daily Heráhi Einræðisstjórn og konung^ríki? Verður Zamora forseti settur af? EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, Þeir, sem vel þekkja til á Spáni, búast við að herforingjar í ríkishernum muni innan skamms nota tækfærið til þess að gera luppreisin í þeim tilgangi, að koma aftur á konungsríki og hervalds- stjóm á Spáni og útrýma sósial- ismanummeð herrétti og dauða- dómum. En þar eð ekki þykir líklegt, að Zamora, forseti lýðveldisins;, vilji fallast á það, er ekki óhugs- andi, að Lerroux forsætisráð>- herra setji Zamo- ra af sem forseta og lýsi yfir ein- ræðisstjórn sinni. ^Erlendirfrétta- ritarar, sem hafa reynt að komast frá Frakklandi til Madrid, hafaver- ið stöðvaðir af bermönnum á leiðinni og visað, úr landi. STAMPEN ZAMORA. (Frh. á 4. síðu;)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.