Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1934næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Alþýðublaðið - 08.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 8. OKT. 1934. XV. ÁRGANGUR. 292. TÖLUBL. DAQBLAB 00 VIKUBLAÐ C TGEFANDls LUtBDPLOUetlNN ~ tss. Siffl t&te 3 œaíBS^ «3 gsæSSS st %« eeeðmw, «• fc&sa»s i áæsM'söiixa, fcí>eter (Spsa5$««6»r (S3UM. í»Sí: (MeQM. SJálfsmorð? Lík fansi í höfninni. SIÐDEGIS á laugardag hvarif Jóin Júlíus Bjömsson starfs- maðluir hjá Eimskipafélagi íslands »g kom hann ekki beim til sín íl gær. I morgun kl. að ganga 10 fundu verkamenn, sem vixma við eystri haínargaröinn líjk í fjörunsni og við rannsökn kom í ljös að það var Uk Jóns Júlíusar Björnsson- ar. : Frakki hans fanist í morjgluin samanbnotinin á garðinlum skamt frá þeim stað, sem líkið fanst. Nýlögð steypuhúð var þarna á gafðinum, og sáust för þar, siem talin eru vera eftir hann. Áverki sást á vanga lfesins, og er talið líklegt að hann hafi fe:n:g- ið hanrn við fallið. Jóe var 54 ára gamali, og átti bann heima á Freyjugötu 10. Það er að vísu enn ekki sann- að að hann hafi fyrirfarið sér, ietn öll líkindi benda til þess. ALÞINGI: Fjárlogin tii 1 um- ræðu í dag. 1 dag kl. 1 hóf íjármálaráðherra framsöguræð'u sína um fjárlögin og var henni útvarpað. Eftir áð fjármálaráðherría hafði iokið ræðlu sinni, tók Magnús Jónsson til máls og héit langa ræðu, en fjármálaráðherm svar- aði síðan. Á laugardagirm voru lögð fram stjórnarfrumvörpin og auk þess nokkur frumvörp frá þingmönn- um. Meðal þieirra er frumvarp frá Finni Jónssym um breyting á löguni um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða. UppreiSDin á Spáni bæld niðnr. Byllingarstjómin í Barcelona tekinhondumaf rikishernum Hraðskeyti til Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn á hádegi í dag. Uppreisnaraldan á Spáni er að fjara út. Bardögunum hefir lint með morgninum i dág. Byltingartilraunin hefir í raun og veru verið brotin á bak aftur. Samkvæmt skýrslum stjórnarinnar hafa 400 manns verið drepnir og 1500 særst i bardögunum siðustu 2 sólarhringana. Tölurnar eru pó vafalaust miklu hærri í raun og veru. Azana, foringi vinstri borgaraflokkanna, hefir komist yfir landamærin, til Frakklands. STAMPEN. Ráðhúsið í Barcelona tekið með áhlaupi og skotið i rústir Einkaskeyti frá fréttarituram Aflþýðublaðsins i London og Kaupmannahöfn. LONDON í morgun. Barcelona var á vaidi uppneLsn- armanma frá því á föstudags- kvöld. Þá um kvöldið gengu 10 þúsiund verkamenn fylktu liði um götur borrgarinnar og hrópuðu: „Fáið os.s vopn til að verja Kata- loníu!" Löigneglan gafst upp nær því mótstöðulaust og nefndir bylting- armanina tóku stjórn síima, pósts og útvarps í sínar hendur. KI. 8 á laugardagskvöldið ti;l- .kynti forseti Kataloníiu, Louis Gompanys, að Katalonía væri Ihéðlan í frá óháð oig fullvalda lýð- yeldi. Þessa tilkynningu las hamn. upp í útvarp frá ráðhúsinu í Barcélona. Hann tilkynti um leið, að Miguel Azana fyrverandi for- sætisráðiierra hefði veiriði kjörinn forseti lýðiveldisiins og tæki þeg- ar við •stjórninni. Þessari tilkynin- ingu var tekið með óstjórnlegum fögnuði af mannfjöldanum, sem AlÞýOnflokkarlna vinnnr eifft szæfti sif fBaaldina við hrepps- nefndarkosningarnar á Akranesi. safnast hafði saman fyrirr utajn ráðhúsið. Byltingamenn yfirbugað- ■v Stjórn byltingarmanna átti sér skamman aldur. Nokkmm klst. sei'nna hafði stjórnin í Madrid HREPPSNEFNDARKOSNING- AR, sem fóru fram á Akra- nesi 20. júní sl., voru dæmdar ógildar og ákveðið að nýjar kosin- iingar skyldu fara fram. Þær kosiniingar fóru fram á láuigardagiinn, og var kosið um þpqjiá lista: A-,Msta: Alþýðufliokk- urinn, B-lista: Framsóknarflokk- iuiriinn og C-lista: Ihaldið. Kosningar fóru þannig: A-listi 82 atkvæði B-listi 70 — C-listi 164 — Kosinir voru af A-iista: Svein- björn Oddsision og af C-lista Ól- afur B. Björnssoin og Jón Sig- muindsisian. Hafa íhaldsmenn því tapað einlu sæti til Ai þ ýðuf lokksins, og edga 'nú tveir Alþýðuflokksmenn sæti í hneppsmefndinni á Akrainesi, hin- ir eru íhaldsmienin. Fulltrúar á sambandsþiilg. Á fundi Prentaráféluglsinís í glær vom kosínir á þing Alþýðusam- bandsins Óskar Guönason, prient- ari í Alþýðuprsm. og Magnús H. Jó'nsson, prentai’i í Gutenberg. LOUIS COMPANYS. igefið Batet hershöfðingja yfir her- sveitum stjórnarinnar í Kataloníu skápun um að ráðast á ráðhúsið og taka það hvað sem það kost- aðii. Hanin skipaði æfðu stór- skotaliði fyrir utan ráðhúsið og þinghúsið í Baroeloina, og tilkynti Companys, að hann léti þegar hefja stórskotahríð, ef byltingar- menn gæfust ekki upp þegar í stað. Þiegar því var neitað, var hafin stórskotahriíð á byggingarnar. Samtimis voru fiugvélar látnar fljúga yfir ráðhúsið og kasta yfir það leldsprengjum. Eftiir að bardagiim um ráð- húsið hafði staðið alla nóttiina mieð geysilegri grimd, lauk hon- (um í dögun á sunnudag með því, áð 'stjórnarherinn tók rjáðhúsið með áhlauþi. Kl. 6 um morguniinn lá hin aldagamla og fagra ráðhúsbygg- ing nærrii því í rústum eftirskot- hríðina. Hvítt flagg var dregið upp á henni, og stjórnarherinin gekk imn og tök Companys for- seta, alla byltingarstjórnina í Kataloníu og bæjarstjórnina í Baroelona, sem var samain komiin í ráðhússalnum, til fanga. Einn maður úr byltingar- stjórninni komst þó undan. Það var Mignel Azana, forsetaeM vinstri flokkanna. Er nú her og lögregla að leita hans um allan Spán. Oompanys forseti og ráðherr- arnir voru fluttir um borð í her- skipið Uruguay, sem lá á höfn- Inni í Baroeloma. Bíða þieir þar dóms, sem fangar stjórnarinnar. V erkamenn hafa ekki gefist upp. Verkamenn í Baroelona og Madrid gáfnst ekki upp þrátt fyr- ir fangelsun byltingarstjórnariinn- ar. Hinir blóðugustu og grimnii- legustu bardagar stóðu þar ftiam; yfft miðnætti í nótt. Allsberjarverkfaílið heádur á- fram að breiðast út, og eftir öll- um síðustu fregnuim að dæma •er barist svo að segja um alt landið. Harðastir eru bardagarnir enn á Norður-Spáni, en uppreisnin, er nú eiininig hafin á Suður-Spáná jög í spönsku nýlendunium í Af- ríku. Lerrouxstjórnin hefir gefið út loforð um það, að veitt verði uppgjöf saka öllum verkamönn- um, sem byrji aftur að vinina í dag. 1 horginni Gerona gerðu spánskar hersveitir uppreisin og meituðu að hlýða skipunum um það, að skjóta á verkamenn. Hafá nú verið sendar nýjar hersveitir til þess að bæla niður uppieisn- ina. LERROUX. Stjórnin hefir gefið út opin- bera tilkynningu frá fréttastofu ríikisins um að alt sé nú rólegt í landiniu og stjórnin hafi nú Mka náð yfirtökunum í Asturiashér- aðiou. Þetta er þó áreiðanlegá óf mikið sagt, enda þótt hersveitir stjórnariimnar hafi ónieitanlega unn ið á upp á síðkastiði. Ochoa hershöfðingi, sem sendur var með her gegn námumönnuni í Asturias, hefir verið tekinn höndum af byltingarmönnum og er haldið sem gisl. MCBRIDE. Daily Herald. Einræðisstjórn og konungsriki? Veiður Zamora forseti settur af? EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS. Þeir, sem vel þekkja til á Spáni, búast við að herforingjar í ríkishernum muni innan skamms nota tækfærið til þess að gera luppreism í þieim tilgangi, að koma aftur á konungsríki og hervalds- stjórn á Spáni og útrýma sósíal- isnianum með herrétti og dauða- dómum. En þar eð ekki þykir líkliegt, að Zamora, forseti iýðveldisins, vilji faliast á það, er ekki óhugs- andi, að Lerroux forsætisráð- herra setji Zamo- ra af sem forseta og lýsi yfir ein- ræðisistjórn siinni. Erlendir írétta- ritarar, sem hafa reynt að komast t'rá Frakklandi til Madrid, hafa ver- ið stöðvaðjr af hermönmum á leiðinni og vísað’ úr landi. STAMPEN. ZAMORA. (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 292. Tölublað (08.10.1934)
https://timarit.is/issue/4697

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

292. Tölublað (08.10.1934)

Aðgerðir: