Alþýðublaðið - 08.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 8. OKT. 1934. ALD'ÍÐUBLAÐIB Málverkasýning Kiistjáns H. Magnússonai1, Bankastræti 6. Opin daglega frá 10—10. Mrarfðt og vetrarfrakkar. Nýkomið úrval af smekklegum fata- og frakka-efnum. Kynnið yður vöru og verð. Tilkynning. Frá 1. október hefir Geir Zoéga, Hafnarfirðí, verið ráðinn sem aðalumboðsmaður á íslandi fyrir THE HDLL STEAM TRAWLERS MDTUAL INSURANCE & PROTECTING COMPANY LIMITED. Saga Eiriks Magnússonar. íslendingar eiga Eiríki Magnússýni þakkarskuld að gjalda. Kynnist æfisögu þessa merka manns, sem rituð er af dr. Stefáni Einarssyni, frænda Eiríks, og er mjög fróðleg og skemtilega rituð. Fæst í bókaverzlunum. GEFJUN, Luugavegi 10. Sfmi 2838. Beastu sigarettuvnar í 20 stk. pökkum, sem kesta kr. 1,20, eru Commander Westminster Virginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar til af Westmiaster Tobacco Compaajr Ltd„ London. Bezt kaup fást í verzlun Ben, S. Þórarinssonar. SMAAUGLYSINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS ’vMp nAGSiNX0.T.: -Get bætt við mig nokkrulm görðum ienn. Pantið í tíma. Ari Gtuðmundssion, sími 4259. Sel hiehnabakaðar kökuí, ýms- ar, tegundir, í Tjarnangötu 48, kjallariammi. Ölafía Jó,nsdóttir, sími 2473. ! ; Ágæt snemmslegin taða er til sölu. Sigurþór Jónsson, sími 3341- Hefi ráðið til mín 1. fl. tilskera. Sérgrein: Samkvæmisföt. Fínustu efni fyrirliggjandi. Guðm. Benja- mínsson, Ing. 5. NÁH-KENSLA@ar. Les með bönnum og ung'ingum allar almeninar námsgrteinar. Guð- miundur Þoriáksson. Upplýsingar daglega kl. 7—9 í síma 3197. Píanókensla. Jakob Lárusson. Vesturgötu 17, sími 4947. Lifur og hjörtu, alt af nýtt KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Heilsnfræðísýning Læknafélags lejrkjavfknr með aðstoð: Deutsche Hygiene Museum, Dresden og Universitatsinstitut fiir Berufskrankheiten, Beriin, verður opin fyrir almenning frá kl. 10 f. h. til 8 e. m. i Nýja Landakotsspítalanum. Aðgöngumiðar: 1 króna fyrir fullorðna. 25 aurar fyrir börn, Aðgöngumiðar, sem gilda allan sýníngartímann: 2 krónurfyrir fullorðna* Börn verða að vera í fylgd með fullorðnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.