Alþýðublaðið - 08.10.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 8. OKT. 1934.
ALPYÐUBLAÐIÐ
4
Osinla bítl
Hóðarást.
Áhrifamikil og vel leikin tai-
mynd í 9 páttum, tekin af
Metro Goldwin Mayer, eft-
ir leikriti Martins Brown
„The Lady“.
Aðalhlutverkin leika:
Irene Dunne,
Phillips Holmes og
Lionel Atwill.
Börn fá ekki aðgang.
Grænlandsmynd Dr. Knud
Rasmussens:
Bruðarför Palos
verður sýnd í dag á auka-
sýningu kl. 7 i siðasta sinn.
Niðursett verð.
Grænlandsmynd Dr. Knud Rass-
mussens
verðlmj sýnd í Gamla Bíó í
kvöld kl. 7 við niðursettu verði.
Ættu þeir, sem geta, að n>ota
petta tækifæri.
G.s. Island
fer þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 6
síðd. 1t,il Isafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar. — Paðan sömu leið til
baka.
Farþegar sœki farseðla í dag.
Fylgibréf yfir vörur komi í dag.
Skipaafgrelðsla
Jes Zimssen,
Tryggvagötu. Sími 3025.
Hvalrengi
af nýjum hval fæst
þessa viku
í Skjaldborg.
SPÁNN.
(Frh. af 1. síðu.)
Allsherjarverkfallið og
bardagarnir undanfarna
daga.
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi.
Kjörorði uppreisnarmanna um
vopnaða mótspymu og opinbera
uppreisin gegn hinni nýju, hálf-
fasistisku stjórn, sem gefið var
út í Madrid á föstudaginn', var
tafarlaust fylgt um allan Spán.
1 Madrid og Baroelona var gfert
a! Isberjarverkfall.
í Asturias lenti í blóðugum
bardögum. Prjátíu þúsund verk-
fallsmenn tóku margar námu-
borgir og öll samgöngutæki á
sitt vald. Mótspyrna lögregluimar
var miskunnarlaust barin niður.
Verkfallsmenn voru algerlega
íróðandi í iðna'ðar- og námu-hér-
uðum Spánar.
Frá Madrid var sendur her með
flugvélum til þiess að bæla niður
uppreisnina.
Verkfallið lamar alt líf á Spáni.
Aðieins örfáar járnbrautarlestir
eru í gængi. Það er reynt að
halda uppi allra nauðsynlegustu
lumferð í Madrid með hjálp her-
manna. Enginin má láta sjá sig á
götunni eftir kl. 8 á kvöldin.
Götuljósin eru slokknuð hingað
og þangað.
Verkfallshneyfingin hefir breiðst
út til spánska hlutans af Marok-
ko. STAMPEN.
Alt af gengur pað bezt
með HREINS skóáburði.
Fljótvirkur, drjúgur og
— gljáir afbragðs vel. —
Vannr keanari
les með skólabörnum allar náms-
greinar, kennir þýzku og reikn-
ing. Smábörnum kent í einkatím-
um fyrir sama kenslugjald og
tekið er í smábarrnaskólum.
Upplýsingar x síma 1854 frá kl.
6—7 og 8—10 síðd.
Bezta
Munntóbakið
er frá
Brödrene Braun,
KAUPMANNAHÖFN.
Biðfið kanpmann yðar nm
B. B. munntóbak.
Fæst alls staðar.
t D A G
Næturlæknir vexiðiuir í roótt Hail-
dór Stefánsison, Lækjargötu 4,
sími 2234.
Næturvörður lejr í í Reýkja-
víkur og IÖunnar apóteki.
Veðrið. Hiti í Reykjavík 4 st.
Djúp lægð við Jan Mayen á
hreyfingu norðaustur eftir. Otlit:
Hægviðri, víðast úrkomulaust.
Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir.
Pingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl.
19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25:
Grammófónn: Lög eftir Grieg. Kl.
20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Eld-
ur íífsi'ns, I. (Áilni Friðriiksision).
Kl. 21: Tónieikar: a) Alþýðulög
(Otvarpsikvartettinn); b) Einsöng-
ur (Sveinn Þorkelsson); c) Gram-
mófónn: Beethoven: Sonate pat-
hetique.
Samsæti
héldu vörubifreiðastjórar Krist-
íinusi Fr. Arndal, sem er tekinn
við forstjórn ráðnmgarskrifsitofu
verkamanna, en hanin hefir verið
forstjóri vörubílastöðvarinnar um
fleiri ár.
2700ymanns
Sóttu heilsufræðisýningu Lækna-
félagsiins í Nýja Landakotsr
spítalanum á laugardag og í gær>
Var aðsókn svo mikil að fleird
komust ekki fyrir,. Sýningán er
opin frá kl. 10 árd. til ki. 10 sd.
Sjómannakveðja.
FB. 8. okt. Erum byrjaðir veið-
um. VellíÖan allra. Kveðjur til
vina og vandamanna. Skipverjar
á Hannesi ráðherra.
Hjónaband:
Á laugardaginn voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Sigþóra
Þorbjarnardóttir og Felix Guð-
mun dsson kirk jugarðs vörður.
Heimili þeirra er á Frieyjugötu 30.
Trúlofun.
Síðastliðinn laugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Harana
Jóhannsdóttir og Jónas Guð-
mundsson biftieiðarstjóri í Hafn-
arfirði.
Skipafréttir.
Edda kom á laugardag, fór í
nótt til 'Spánar. Óðinn kom ;í
morigun. Hafsteinn kom af veið-
um í gærkveldi. íslandið og
Goðafoss komu á sunnudagsnótt.
Gullfoss kemur til Leith kl. 6 í
kvöld. Dettifoss er á lieið til Hulí
frá Vestmannaeyjum. Brúaríoss
kemur til Borðeyrar kl. 1 í dag.
Lagarfoss er á Skagaströnd. Sel-
foss fer tií Antwerpen í kvöild.
Súðin fór frá Ólafsvík til Stykk-
ishólms kl. 51/2 1 gær.
Bruggari
einn var staðinn að verki og
tekinn í gær. Var það ungur mað-
ur. Hafði hanin komið fyrir brugg-
unartækjum í síkúr upp’i' í Rauð-
arárholti og hafðd bruggað þar í
eina tunnu.
Málaskóli
Hendriks J. S. Ottóssonar tek-
ur til starfa 14. þ. m. Er þetta
einhver vinsælasti málaskóJi, siem
starfað hefir hér í bænum síð-
ustu ár.
Aðalfundur
Ármanns ©r í kvöld kl. 8 í
Varðarhúsinu. Félagsmenn eru
ámintir að fjölmenna og mæta
réttstiundis.
Farfuglafundur
I vehðiur í Kaupþingssalnum ann-
að kvöld M. 9 e. h.
Læknisskoðun íþróttamanna.
Stjóm 1. S. í. hefir beðið Al-
þýðubiaðið að vekja athygli í-
þróttafélaganna í Rieykjiavík á því,
að láta framkvæma læknisiSkoðuín
á iþróttamönnum sínum sem allra
fynst. Iþróttalæknirinn, hr. Óskar
Þórðarson er til viðtals (Póst-
húsistræti 7, herbergi 28) þrisvar
í viku, þriðjudaga, fimtudaga og
föstudaga kl. 7—8 sfðdegis og
oftar eftir samkomulagi.
Fiskþingið.
Fundur hefst í dag kl. 4 síð-
degis. Dagskrá fund-arins er:
Skipaskioðunarmienn í Ólafsfirði.
Simalína á Patreksfirði. Vitamál
Vestfirðinga. Endurbætur á vita
á Suðurflös á Akranesi og innu
W Nýja Bió H
Ofsllgerða
hljðmkviðaa.
SGhDberts-myndin.
Aðalhlutverk leika:
MARTHA EGGERTH,
LOUISE ULRICH,
HANS JARAY.
Wiens Filharmoniska Or-
kester. Wiiens Sángerkna-
ben. Wiiens Statsopier Kor.
Tyula Korniths Zigöjner
Orkester.
siglingarvita á Knossví;k.
Mýkomið
efni í fermingarkjóla, sérlega fallegt og fjölbreytt úrval,
ullar-kjólatau, káputau. Einnig mikið úrval af kven-nær-
fatnaði, alls konar barnafatnaði o. m. fl.
Verzl. Snót,
Vesturgötu. 17.
Vera Slmillon
er flutt úr MJólkurfélagshúslnu
í Túngfttu 6, sfmi 337L
Nýjustu aðferðir til að viðhalda hörundi og hári, andlitsböð, eyð-
ing af bólum og flösu.
Sénstök aðferð gegn hárrtoti og hármissi.
Eyðiing af hrukkum, háræðum, vörtum, brúnum blettum o. s. frv
Hárvöxtur upprættur með Diathermte og Electrolyse.
HáfjaUiaiSiól og sólargeislun.
Hand- og fóta-snyrtiing (frá því 15. þ. m.).
Kvöldsnyrting.
Sérstakur viðtalstími fyrir karliinenn hvfert mániuda.gisr og fimtu-
dagskvöld kl. 8—10.
Ókieypis upplýsingar fyrrft kvenfólk hvern mánudag frá kl. Va7
-1/28.
„Alt til viðhalds fögru og hraustu hörundi."
„Scientific Beauty Products."
Fæst hjá Veru Simillon og í ýmsum verzlunum bæjariins.
Drffanda kaffið er drýgst.