Alþýðublaðið - 08.10.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 8. OKT. 1934.
4LÞÝÐUBLAÐIÐ
Framtíð síldarútvegsins
og vertfðln f snmar.
Eftir Óskar Jónsson, framkvæmdarstjóra.
Nú iar á enda síldarvertíðln, og
miun húm vera ei'n peirra, sem liti-
ar tekjur hafa gefið flestum, sem
áð vieiðiunum komu, og eins þ.eim,
er viniha að þvi að gera síldima
að verðmætri vöru, nierna pieim,
er ígierst hafa milliliðir um sölu á
síldinni, hinir svonefndu síldar-
kaupiendur. Þö murnu hinir ien-
l.endu kaupendur einkum hafa
hagnast á sildarverzlum við ís-
lendjnga í ár, ein's og oft áður.
Veörátta við Norðiurland yfir
júlf og ágúst Sil. var með eins-
diæmumi, stonma- og úrfeilis-samt,
og í slíkum sumrum fer sítd-
veiðin oft út um þúfur. Hin minnii
skip eiu ófær til .langferða i
vondu veðri, en lengst af stóð
síldin austur við Langainies, Tjör-
inteis og vestur á Húnaflóa og við
S,ka;ga. Yfirleitt vieiddist minna á
Skasgafirði og út af Siglufirði og
í Eyjafirði en sum undanfarin
siumur. f>egar á þietta er litið sæt-
ir það undrum, hvað skipin þó
hafa getað aflað að tunnuta]i.
Veldur þar um dugnaðúr fiski-
manna okkar og aukin þek^dnjg'
og tækni og þá eigi sízt tal-
stöðvar þær, sem nú eru í mörg-
um skipum, sem si;ldveiðarstunda.
{Pegar litið er á afla skipanna
í tunnutali, er hann yfirleitt mikið
lægri en nokkur undanfariin ár,
en alls eigi neðan við meðallag,
sé farið 12—15 ár aftur í timanm.
(Þá kann einhver að spyrja:
Hvers vegna er afkoma þieirrja,
sem veiðina stunda, svoha slæm
eftir meðalveiðisumar? pví >er
fljó'tsvarað: Þab er hið lága verd
á öllfjm sUdamfiirbum, bœðt ný-
síld ttl söliwiar og, brœðslu. Að
mör|gu leyti er þetta sjálfskaparl-
vífi, og ætti reynsla undaníar-
in,na ára að hafa nú, leitt okkur
á réttari brautir. Hefði skipuiag
verið á sölu siida'r í ár og síðast
liðin ár, hefði miklu mieira verðl
fengist fyrir síldina og miHilliða-
gróðinn að mestu horfið og hagn-
aðurinn væntan lega .lent á réttum
stöðium. pað er sagt, að „eigi tjái
að sakast um orðinn hlut“, en
til þess að lagt verði inn á rétt-
ar leiðir í máium síldarútvegs-
ins, þuTfum við að vita um voð-
ann o;g vara okkur á honum, enda
þótt sú reynsla hafi verið dýr-
keypt.
S. 1. vetur var neynt að koma
á síldarsamilagi rneðal síldarút-
vegsmanna; nokkrir undirbúninigs-
fundir voru haldnir í Rvík, en eigi
féks't næg þátttaka, eða lið.lega
50% fsl. síldarútvegsmanina.
Sendimaður ísl. stjórnarinnar til
Þýzkalands og Póllands réði einn-
ig eindtiegið til stofnunar slíks
samlags, en svo óframisýnir vom
nioikkrir útgerðarmienn, að þeir
unnu behit á móti þessum sam-
tökum, enda — eins og áður ier
sagt — strandaði þetta í bili.
Síl darkaupmennirnir sigldu út
og fóru að sielja fyrirfram, buðu
sífdina niður svo úr hófi keyrði,
hiin frjálsa samkeppni starfaðii í
algSlieymingi. Margir þessir fyrir-
fram samningar voru með eins-
dæmum. Eru dæmi til um all-
stóra samninga, að þó að síldar-
framleiðandi hefðd gefiið spekúl,-
antinum hráefnið, myndi hagniað-
ur hans á verzluninni hafa orðið
pll sem enginn.
iÞað befir komist sú mieinloka
jinn í heila sumra, að framiteiðslu-
verð fiskimannanna sé 5 kr. á
venjulegri grófsaltiaðri nýsíld.
Slíkt er fjarstæða. Framleiðslu-
verð til fiskimanpanina má ekki
vera undir 7—8 kr> Við getum
ekki alt uf reiknað með afla sild-
arvertíðarinnar 1932 og ’33. pað
er fjarstæða, það er lanlgt fyrjr
ofan meðiallag, og þó máttu þau
árin eigi lakari vera um afkomu
þieirra, er veáðarnar stuhduðu og
að þeim unnu.
Vierð það, er sjómenn og vel-
flestir útjgerðarmenin fengu svo
fyipir sild sína í siumar, var 5 kr.
fyrir grófsaltað og 3 kr. fyrir
hvert mál bræðsiliusí'ldar (135
kg.). pó var síld sdd hærra
verði, 8—10 ' kr. tunnan,, síðustu
daga veiðitímans. pegar skipin
byrjuðu síldveiðar, horfðu allir
mieð kviða á skipulagslieysi síid-
arverzlunarinnar og sömdu fyrir-
fram um 'sölu á miestum eða öll-
um saltsíldarafla veiðiskipanna
fyrir 5 kr. tn., auðvitað út úr
neyð, og það verð hefir sjálfsagt
skapast vegna hinna illræmdu
fyrirfram sahminga síldarkaup-
mannanna felenzku við erfehda
spekúlanta.
Svo þegar fast líðar að sildar-
vertíð, eru ennþá gerðar tiiraun-
ir um stofnun síldarsamilags, að
eins um sölu á léttverkaðri síld
og loksins eftir mikið þóf og
þrö-nga fæðingu er stofnað „Sam-
lag ísl. matjessíldarframlieiðienda".
„Betra seint ie:n aldrei." Að miínu
viti var hér stigið spor í réttia
átt, en það var stigið heldur seint
og bemur því sárafáum sjómönn-
um og útgerðarmönnum að gagni
í ár — mema áð því leyti að und-
irbúa jarðveginn fyrir framtíðar-
starfsemi þesísa samlags, því starf
þiess á og verðúr að vera fyrst
og fremst fólgið í því, að gefa
hinum réttu framleiðiendum sann-
gjarnt verð fyrir framlieiðsluvör-
una — síldina, en ekki eimigömgu
að fylla vasa einhverra milliliða!.
Mestöll ísl. matjessíld ier inú
seld fyrir ágætt verð, svo gott
verð;, að ótrúlegt hefði þótt í
Verkakvennafélagið Framsókn
heldiur fyrsta fund siinn á þessum vetri þriðjudagimn 9. þ. m.
kl. 8Vs| í Iðnó uppi.
FUNDAREFNI:
1. Ýms félagsmál.
2. Vetrarstarfsemin.
3. Skýrt frá siðasta bæjarstjórn arfundi.
Skorum á konur að fjölmennai.
STJÓRNIN.
júní sl., að slíkt verð myndi nást.
Hagnaður þeirra, siem keypt hafa
tiýja síld á 5,50 hrúeíniö í ma-
tjessíldartunnu, má búasit við að
vierði minst 8—10 krónur á tunhú
og ef til vill raeir. Hefði sam-
lagið verið komið á stofn fyrir
síldarvertíö, er fortakslaust á-
bygg'ilegt, að skip hefðu saltað
fyHr eigin heikning 500—1000 tn.
á skip í matje og fenigið góðan
haignáð af, og sjómenn fiengið um
éða yfir 100 kr. hærpi sumar-
hlut. En vegna óframsýni nioSkk-
urm manna fór eins og fór — of
lenigi haldið í uppbriennandi skott
hininar frjálsu samkeppni.
jÞað er fullkomin ástæða til að
halda áfram að skipuleggja sölu
síldar úr landinu, og að því verða
þieir að vinna, sem aðstöðu hafa
til þiess, og líta með björtum
augum á þenna atvinniuveg, því
óineitanlega eru síldveiðarnar —
frá mínlu sjönarmiði séð — ein-
hvier glæsilegasti atvinnuvegur
þjóðarininar, ef rétt er á haldið,
log ég hefi þá trú, að í framtíÖ-
inini verði hann það.
(Nl.)
Hafnarfirði, 1. okt
óskar Jónsson.
, Verkakvennafélagið
Framsókn
ier inú að hefja vetrarstarfsemi
siina, og verður fyrsti fundurinn
haldiinn næsta þriðjudag, 9. þ.
jn., í Iðnó uppi kl. 8 e. h.
Verður þar margt tjl umræðu.
Bæði ýms 'félagsmál, svo sem
skemtanir, siam féiagið ætlar að
halda nú á næstunni, 20 ára af-
mæli féiagsins, sem ákveðið hefír
verið að halda 25. okt. Einnig
veriðiur þá kosiið í ýmsar r.efndir,
(*m starfa eijga í vetur. T>á verð-
uir og rætt um vetrarstarfið og
verkefni þau, sem frám undan
leru. Sagt verður frá bæjarstjórn-
arfundinUm síðasta og hvernig
var tekið undir þau mál kvien-
fólksins, sem þar voru borin fram.
Er fastliega sfcorað á fólagsfco'n-
ur að fjölmenna á þenna fyrsta
flund og alla þá fundi, sem félag-
ið kemiur til .með að halda í víetur.
Tek að mér ken-
slu í tungumálum.
Magnús Ásgeirs-
son, Leifsgötu 5,
uppi.
Til viðtals par eða í
síma 1560 kl. 1—2.
Úrsmíða~
vinnustofa
mín
er á Laufásvegi 2.
fioðm. V. Kristjánsson
Gardínostengor,
margar gerðir fyrirliggjandi.
Ludvig Storr
Laugavegi 15.
Kápntao,
Kápuplyds.
Kjólatau.
Kjólasilki.
Fermingark j ólaef ni.
Silkinærfatnaður.
Nýkomið míkið úrval.
HannpOaverzlnn,
Pnrltar Signrjónsdðttar,
Bankastræti 6.
Glnggatjaldaefni
Dyratjaldaefni,
Storesefni,
Dívanteppi.
Nýkomið.
Hannyrðaverzlun
Pnrtðar Signrjönsdðttnr,
Bankastræti 6.
Ódýrar vörur:
Pottar, alum. m. loki,
Matarístiell, 6 m., postulín
Kaffistell, 6 m.,. postulín,
Borðhnífar, ryðfriir,
Matskieiðar, góðar,
Matgafflar, góðir,
Tesfcieiðar, góðiar,
Vasiahnífar (Fiske Kniv)
Spil, stör og smá,
Höfuðkambar, svartir,
Do. ekta fíiabeim
Hárjgreiður, ágætar,
Vasiajgreiðúr, góðar,
Sjálfbliekúngar frá
Do. 14 karat
Litarkassar barna
Skrúfblýant'ar
Barnaboltar
Reiknispjöld
Kensluleikföng o. m. fleira
K Eina.ssoná
Bankastræti 11.
Málaflutningur. Samningagerðir
Stefán Jóh. Stefánsson,
hæstaréttarmálaflm.
Ásgeir Guðmundsson,
cand. jur.
Austurstræti 1.
Innheimta. Fasteignasala.
1,00
26,50
10,00
0,75
0,20
0,20
0,10
0,75
0,60
0,35
1,25
0,75
0,35
1,25
5,00
0,25
0,25
0,75
0,65
ódýrt.
Hattasaomastofa
mín er flutt frá Vestúr-
götu 15 ,á Vesturgötu 45.
Gamlir kvenhattar gerði,
sem nýir og nýir hattar
saumaðir eftir pöntun.
Alt eftir nýjustu tízku.
Ingibjörg Oddsdóttir.
Lampaskermar.
Mjög margar gerðir áf perga-
mentskermum og silkiskermum,
bæði fyrir stand- og borð-lampa,
loft- og vegg-lampa ásamt lestrar-
lampa.
SKERMABÚÐIN,
Laugavegi 15.
Amatðrar!
Framköllun, kopiering og
stækkanir, fallegar og end-
ingargóðar myndir fáið
þið á Ljósmyndastofu
Slgnrðar finðmnndssonar
Lækjargötu 2. Sími 1980.
DÍVANAR, DÝNUR 'og
alls konar stoppuð hús-
gögn. Vandað efni. Vönd-
uð vinna. — Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverzlun
Reykjavikur.
Ákraneskai töf iur,
11 krónur pokinn.
Gulrófur,
6 krónur pokinn.
ferzi. Drifaodi,
Laugavegi 63. Sími 2393
Veggmyndir,
málverk og margs konar ramm-
ar. Fjölbreytt úrval.
Freyjugötu 11.
Sími 2105.
Beztu
rakblöðin,
þunn, flugbíta.
Raka __ hina
skeggsáru til-
finningarlaust.
Kosta að eins
25 aura. Fást
i nær ölium
verzlunum
bæjarins.
Lager sími 2628. Pósthólf 373
Ódjrt vegg fáður
Sfmi 2870. NÝKOMIB. Laugav 25.
Málning & Járnvðrnr.