Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 E 7 IGALLUP Stjómendaþjálfun Umsjón með námskeiðum (216695) STARFSSVIÐ ► Utanumhald og skipulag námskeiða ► Undirbúningur námskeiða ► Mótttaka skráninga ► Bókun á námskeiðssölum HÆFNISKRÖFUR ► Háskólamenntun æskileg ► Góð tölvukunnátta, td. Word, Power Point og á umbrotsforritum ► Framúrskarandi skipulagshæfileikar ► Sjálfstæð vinnubrögð ► Drifkraftur og frumkvæði ► Nákvæmni í starfi Við bjóðum upp á spennandi störf hjá ört vaxandi þekkingarfyrirtæki þar sem fjöldi tækifæra til starfsþróunar bjóðast. Gallup er hratt vaxandi þekkingarfyrirtæki sem býður upp á spennandi og krefjandi starfsumhverfi. Galiup hefur forystu á íslandi í gerð markaðsrannsókna, skoðana- og þjónustukannana, auk þess að vera leiðandi á sviði ráðninga, ráðgjafar, þjálfunar og fyrirtækjarannsókna. Hjá fyrirtækinu er mjög góður starfsandi og þar ríkir metnaður og - framsækni. Þjóðminjasafn íslands er vísinda og þjónustustofnun og miðstöð þjóðminjavörslu f landinu. Hlutverk þess erað auka og miðla þekkingu á menningararfi íslensku þjóðarinnar. Sölu- og markaðsmál (216766) STARFSSVKI ► Markaðssetning námskeiða ► Kynningarstarfsemi ► Samskipti við viðskiptavini og viðhald ► Greining markaðstækifæra fyrir nýjar vörur og þjónustu HÆFNISKRÖFUR ► Háskólamenntun ► Reynsla af sölu og markaðssetningu ► Framúrskarandi fæmi í mannlegum samskiptum ► Drifkraftur og frumkvæði ► Sjálfstæð vinnubrögð ► Skipulagshæfileikar Nánari upplýsingar veita Ingrid Kuhlman, ingrid@gallup.is, síma 533 1800 og Hilmar G. Hjaltascm í sima 5401000. Umsókn ásamt mynd þarf að berastRáðningarþjónustu Gallup jýrir mánudaginn 10. júlí n.k,- merkt viðeigandi heiti og númeri. GALLUP Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is / í samstarfi við RAÐGARÐ t 2 HÓÐMiNUSAfN lSLANDS Þjóðminjasafn íslands óskar að ráða minjavörð Norðurlands vestra til starfa. Minjavörður mun hafa starfsaðstöðu í Glaumbæ í Skagafirði. Starfssvið: Minjavörður er starfsmaður Þjóðminjasafns íslands. Starfssvið minjavarðar er í samræmi við 47. gr. reglugerðar um þjóðminjavörslu. Þar kemur fram að á hverju minjasvæði skuli starfa einn minjavörður. Minjaverðirskulu í samráði við Þjóðminjasafn íslands, hafa umsjón með menningarminjum, skráningu og eftirliti fornleifa og gamalla bygginga og vera byggða- og minjasöfnum svæðisins til ráðuneytis og aðstoðar. Þeir eru tengiliðir milli Þjóðminjasafns íslands og byggðasafna á hverju minjasvæði og skulu stuðla að góðu samstarfi milli þessara aðila. Menntun og hæfniskröfur: Háskólamenntun í fornleifafræði eða minjafræði. Reynsla á sviði fornleifaskráningar og minjavörslu. Sjálfstæð vinnubrögð. Starfstími: Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningum Félags íslenskra fræða og fjármálaráðherra. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Minjavörður Norðurlands" fyrir 17. júlí nk. Upplýsingar veitir þjóðminjavörður, Margrét Hallgrimsdóttir í síma 8622088. Netfang: mh@natmus.is. Hjá PwC veita upplýsingar Ari Eyberg og Baldur C. Jónsson. Netföng: ari.eyberg@is.pwcglobal.com baldur.g.jonsson@is.pwcglobal.com PricewaTerhouseQopers §§ Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Launuð útivera! Blaðburður er kjörið tækifæri fyrir fólk á öllum aldri og ekki er verra að fá laun fyrir hressandi göngu- ferð árla dags. Blaðberar eru einn mikilvægasti hlekkurinn í útgáfu Morgunblaðs- ins, þar sem þeir koma blaðinu til áskrifenda. Hefurðu áhuga? Blaðbera vantar í afleysingar í ýmis hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Allar upplýsingar veitir áskriftar- deild í síma 569 1122. Einnig er hægt að heimsækja okkur á 1. hæð í Morgunblaðshúsinu, Kringl- unni 1. ÁSKRIFTARDEILD Sími 569 1122/800 6122 • Bréfasími 569 1115 • Netfang askrift@mbl.is Dvalar- og hjúkrunar ||||i|| heimilið Holtsbúð Holtsbúð 87, 210 Garðabæ óskar eftir að ráða fólk til starfa við umönnun, ræstingu og í eldhúsi. Viðkomandi starfsmenn óskast ýmist í fullt starf, hlutastarf eða sumarafleysingar. Launakjör fara efdr kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknir sendist til Helgu Elísdóttir, rekstrarfulltrúa, sem einnig gefur frekari upplýsingar gefur í síma 535 2200. Umsóknarfrestur er til 11. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.