Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 12
12 E SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Vegna mikilla verkefna leitum við eftir PC söluráðgjafar
í okkar fyrirtækjasöluhóp. Viðkomandi þarf að hafa
tölvukunnáttu og hafa góða þekkingu á almennu
tölvuumhverfi. Háskólamenntun er æskileg. Viðkomandi
mun taka þátt í mjög spennandi og fjölbreytilegum
söluverkefnum þar sem frumkvæði, dugnaður og fagleg
vinnubrögð njóta sín. Æskilegt er að viðkomandi geti
byrjað sem fyrst.
I bodi eru góð laun, krefjandi og skemmtileg verkefni
og gódur starfsandi. Vid meðhöndlum allar umsóknir
sem trúnaðarmál og svörum þeim öllum.
Umsóknarfrestur er til lS.júli nk.Frekari upplýsingar
um stöðurnar veitir Inga Jona Jónsdóttir i sima 569
7700 eða í netfangi inga@'nylterji.is.
Umsóknareyðublöð liggja á heimasiðu Nýlterja,
http://www.nyherji.is.
Skaftahlíð 24
105 Reykjavík
Sími: 569 7700
www.nyherji.is
NÝHERJI
Félágsþjónustan
Sálfræðingur
Frá september nk. mun Félagsþjónustan starf-
rækja nýja skrifstofu barnaverndarnefndar
Reykjavíkur. Skrifstofan mun taka við þeim verk-
efnum sem fjölskyldudeild Félagsþjónust-
unnar hefur hingað til annast fyrir nefndina.
Vegna opnunar skrifstofu barnaverndarnefndar
Reykjavíkur leitar Félagsþjónustan að reyndum
sálfræðingi í stöðu yfirsálfræðings. Áskilin er
starfsreynsla ásamt haldgóðri þekkingu og
reynslu af málefnum barna og fjölskyldna.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
1. september 2000. Laun eru samkvæmt kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og Stéttarfélags
sálfræðinga á Islandi.
Nánari upplýsingar veita Þorgeir Magnússon,
forstöðumaður sálfræðisviðs, og Gunnar Sand-
holt, aðstoðarmaður félagsmálastjóra, í síma
535 3000.
Umsóknarfrestur ertil 21. júlí 2000 og skulu
umsóknir, með upplýsingum um menntun og
fyrri störf, berasttil Félagsþjónustunnar, Síðu-
múla 39, 108 Reykjavík.
Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavikurborgar í
málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf
reglulega um starisemi stofnunarinnar.
Nýr vefur!
www.radning.is
Akureyrarbær
Búsetu- og
öldrunardeild
Forstaða sambýlis
fatlaðra
Laust ertil umsóknar starf forstöðumanns
sambýlis fatlaðra á Akureyri.
Við óskum eftir starfsmanni með menntun á
félags, heilbrigðis- eða uppeldissviði.
Starfsmaður með mikla reynslu af vinnu með
fötluðum getur komið til greina.
Starfið er laust strax eða eftir nánara samkomu-
lagi.
Búsetu- og öldrunardeild annast þjónustu við
íbúa á 12 sambýlum fyrir fatlaða. Starf for-
stöðumanns er m.a. fólgið í daglegri stjórn
starfsmanna, leiðsögn um fagleg vinnubrögð,
tengslum við aðra þjónustuaðila og umsjón
með sameiginlegum heimilisrekstri íbúanna.
Akureyrarbær annast þjónustu við fatlaða á
Eyjafjarðarsvæðinu og er hún hluti af verkefn-
um bæjarins sem reynslusveitarfélags. Á und-
anförnum árum hefur farið fram mikilvæg
þróunarvinna í samþættingu þjónustu við
fatlaða og almennrar félagsþjónustu.
Laun eru skv. gildandi kjarasamningum við-
komandi stéttarfélags.
Upplýsingar um starfið veitir Þórgnýr Dýrfjörð,
deildarstjóri, í síma 460 1410.
Upplýsingar um launakjör fást á starfsmanna-
deild Akureyarbæjar í síma 460 1060.
Umsóknareyðublöð fást í upplýsingaanddyri
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 og á heimasíðu
bæjarins: www.akureyri.is
Umsóknarfrestur er til 14. júlí 2000.
Sérkennarar
— talkennarar!
Ágæt laun í boði.
Skólaskrifstofa Suðurlands auglýsir tvær stöður:
Kennsluráðgjafi
Helstu störf: Greining á námslegri stöðu
einstaklinga og hópa. Athuganirá hegðun
og líðan nemenda. Ráðgjöf til kennara og
leiðbeiningartil foreldra. Eftirfylgd með
börnum með fatlanir og mikla náms-
erfiðleika. Menntunarkröfur: Framhaldsnám
í sérkennslufræðum og grunnskólakennara-
réttindi eru skilyrði.
Talkennari/talmeinafræðingur
Helstu störf: Greining á tal- og málþroska
grunn- og leikskólanemenda. Ráðgjöf til
kennara og leiðbeiningar til foreldra.
Menntunarkröfur: Framhaldsnám í tal-
kennslu/talmeinafræðum.
Bæði störfin fela í sér tíðar skólaheimsóknir
og eru unnin skv. grunnskólalögum; reglugerð
um sérfræðiþjónustu skóla og stofnsamningi
Skólaskrifstofu Suðurlands. í boði eru ágæt
laun og viðkomandi þarf ekki að leggja eigin
bíl til starfsins. Fyrirgreiðsla vegna ferðakost-
naðar er möguleg fyrir starfsfólk af höfuðborg-
arsvæðinu.
Umsókn um störfin, ásamt yfirlitii um náms-
og starfsferil, berist Skólaskrifstofu Suður-
lands, Austurvegi 56, 800 Selfossi, fyrir 11. júlí.
Nánari upplýsingar gefur Ragnar S. Ragnars-
son, forstöðumaður, símar 482 1905, 482 3199.
Á vefslóðinni, www.sudurland.is/skolasud/
er að finna upplýsingar um skrifstofuna.
„Au pair" — Sviss
íslenskfjölskylda í Genf óskareftir reyklausri
„au pair" til að gæta 6 ára stúlku frá 1. septem-
ber í eitt ár. Möguleiki á frönskunámi.
Skrifleg svör óskast send til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „Au pair" — Sviss".
Nánari upplýsingar fást í símum 553 1382 og
897 0312.
Menntamálaráðuneytið
Laust embætti
skólameistara
Með auglýsingu ráðuneytisins, dags. 9. júní
sl., var embætti skólameistara Kvennaskólans
í Reykjavík auglýst laust til umsóknar.
Mistök urðu við birtingu auglýsingarinnar í
Lögbirtingablaðinu og því er nauðsynlegt að
framlengja umsóknarfrestinn um embættið
eins og nánar greinir í auglýsingu þessari.
Tekið skal fram að þeir sem þegar hafa sótt
um embættið þurfa ekki að endurnýja umsókn-
ir sínar vegna þessarar auglýsingar.
Samkvæmt 17. gr. laga nr. 86/1998 um lög-
verndun á starfsheiti og starfsréttindum grunn-
skólakennara, framhaldsskólakennara og skóla-
stjóra skal skólameistari hafa kennsluréttindi
á framhaldsskólastigi.
Menntamálaráðherra skipar skólameistara til
fimm ára í senn að fenginni tillögu hlutaðeig-
andi skólanefndar, sbr. 2. mgr. 11.gr. laga um
framhaldsskóla nr. 80/1996, með síðari breyt-
ingum og lögum um réttindi og skyldur starfs-
manna ríkisins nr. 70/1996, með síðari breyt-
ingum. Gert er ráð fyrir því að skipað eða sett
verði í embættið frá og með 1. nóvember
2000.
Um laun skólameistara fer eftir ákvörðun kjara-
nefndar, sbr. lög nr. 120/1992 um Kjaradóm
og kjaranefnd, með síðari breytingum.
Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um
menntun og fyrri störf skulu hafa borist mennt-
amálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,
150 Reykjavík, fyrir kl. 16.00, mánudaginn
24. júlí 2000.
Menntamálaráðuneytið, 30. júní 2000.
www.mrn.stjr.is
FJÖLBRAUTASKÓLI
VESTURLANDS Á AKRANESI
auglýsir:
Vegna mikillar aðsóknar vantar okkur
kennara
í eftirtaldar kennslugreinar
• Danska 18 kennslustundir
• Enska 18 kennslustundir
• Málmiðnaðargreinar 24 kennslustundir.
• Raungreinar 12 kennslustundir
• Stærðfræði 6 kennslustundir
• Tölvufræði 6 kennslustundir
• Viðskiptagreinar 12 kennslustundir
Ennfremur vantar kennara til að sinna fagstjórn
í fornámi.
Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst 2000.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum við fjár-
málaráðuneytið.
í Fjölbrautaskóla Vesturlands eru rúmlega 600
nemendur í bóklegu og verklegu námi. Þar er
góð vinnuaðstaða og gott starfslið sem tekur
vel á móti nýjum samstarfsmönnum.
Umsóknarfrestur er til 21. júlí. Öllum um-
sóknum verður svarað.
Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vestur-
lands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi.
Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð.
Upplýsingar veitir skólameistari í síma
431 2544 eða 431 2528.
Einnig er bent á heimasíðu skólans www.fva.is
Skólameistari.
Kórstjóri óskast
Samkór Kópavogs óskar að ráða stjórnanda
frá og með 1. september nk. Skriflegum um-
sóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „Kórstjóri — 9838", fyrir 10. ágúst.
Nánari uppl. veitir Ketill í síma 554 4295.