Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 E 11
SH-þjónusta er þjónustufyrirtæki markaÖsfyrirtækja SH og framleiÖenda á íslandi.
ÞaÖ sér um þá þjónustu sem þörfer fyrir í tengslum viÖ kaup frá þeim framleiöendum
sem geröir hafa veriö söiusamningar viö. Efundan erskilin sata umbúÖa, greiöa mark-
aÖsfyrirtækin fyrir þjónustuna eöa framieiÖendur hafi þeir beÖiÖ um hana. Um 40
manns starfa hjá fyrirtækinu. Umbúöadeildin er stærsti söluaðili umbúða á íslandi og
eru helstu viðskiptavinir deildarinnar frystitogarar og fiskvinnsluhús. Hjá deildinni
starfa 6 manns, þrír á lager aö Héðinsgötu 2 og þrír á skrifstofu SH aö Aðalstræti 6.
www. icelandic. is
m
SH þjónusta
IFPCservices \
Umbúðadeild SH-þjónustu óskar að ráða
starfsmann í fullt starf.
Ábyrgðar- og starfssvið:
• Bókun innkaupa og sölureikninga.
• Móttaka pantana í gegnum síma.
• Samskipti við vöruhótel.
Hæfniskröfur:
• Frumkvæði í starfi.
• Leitað er eftir dugmiklum og framtakssömum
einstaklingi.
Skriflegar umsóknir óskast sendar til
Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers
merktar „SH-þjónusta" fyrir 9. júlf nk.
Upplýsingar veitir Baldur G. Jónsson.
Netfang: baldur.g.jonsson@is.pwcglobal.com
PricewáíerhouseQqpers H
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is
AGA
STARFSSVIÐ
►
►
► Móttaka viðskiptavina
Starfsmaður
HÆFNISKRÖFUR
► Menntun eða reynsla á sviði málmiðnaðar eða
véltækni æskileg
► Hæfni í mannlegum samskiptum
► Þjónustulund
ÍSAGA ehf. óskar eftir að ráða dugmikinn
starfsmann til sérhæfðrar þjónustu við
viðskiptavini
Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður S. Dagsdóttir
hjá Gallup. Umsókn ásamtmynd þarfað berast
Ráðningarþjónustu Gallup fyrir föstudaginn
ÍSAGA ehf. framleiðir og selur gas og lofttegundir til
notkunar íiðnaði, heilbrigðisþjónustu og rannsóknum
um allt land. Framleiðsla á lofttegundum fer fram í
Reykjavík og að Hæðarenda í Grímsnesi, þar sem
ÍSAGA virkjar kolsýmnámu. Að baki ÍSAGA stendur
eitt af stærstu gasfyrirtækjum heims, AGA, sem
7.júlín.k. - merkt „Starfsmaður - 216118".
-----------«--------------------------------------U
heilbrigðisþjónustu í 40 löndum í Evrópu og Ameríku
og hefur yfir 10 þúsund staifsmenn.
GALLUP
RAÐNINGARÞJONUSTA
Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi
Stmi: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: r a d n i n g a r ® g a li u p . i s
í samstarfi við RÁÐGARÐ
Trésmiðir oq
verkamenn...
Óskum að ráða trésmiði og
verkamenn til útivinnu.
Næg verkefni.
Nánari upplýsingar veitir Rúnar
ísíma 896 0264
VERKTAKAR
1
Prentarar athugið
Okkur vantar-áhugasama prentara til starfa
á 7 stöðva Roland 700 prentvél.
Við erum í mikilli sókn í framleiöslu á vönduðu
prentverki fyrir erlendan markað og viðskiptavini.
Boðið er upp á frábært vinnuumhverfi hjá mjög traustu
fyrirtæki, þar sem gqður starfsandi ríkir.
Utnsækjendur hafi sambandi við Guðmund
Karlsson á skrifstofutíma í sima 563 000.
mawmmsToamHF
CENTRAL PACKAGING CORP,
Héðinsgata 2 * Simi 563 OOOD 0 Fax 563 0D01
Akureyrarbær
Búsetu- og
öldrunardeild
Upplýsingafulltrúi
þjónustuhóps aldraðra
Laust er til umsóknar starf upplýsingafulltrúa
þjónustuhóps aldraðra á starfssvæði Heilsu-
gæslustöðvarinnar á Akureyri. Um er að ræða
hálft starf með möguleika á aukningu. Starfið
er laust strax eða eftir nánara samkomulagi.
Óskað er eftir starfsmanni með menntun á heil-
brigðissviði og/eða félags- og uppeldissviði.
Reynsla af þjónustu við fólk er nauðsynleg.
Þjónustuhópur aldraðra starfar skv. lögum um
málefni aldraðra og hefur m.a. eftirtalin hlut-
verk:
- Að fylgjast með heilsufari og félagslegri vel-
ferð aldraðra og samhæfa þjónustu á viðkom-
andi svæði og gera tillögur til sveitarstjórnar
um öldrunarþjónustu.
- Að leitast við að tryggja að aldraðir fái þá
þjónustu sem þeir þarfnast og kynna öldruðum
þá kosti sem í boði eru.
- Að meta vistunarþörf aldraðra.
Umfangsmikill hluti starfsins er fólgin í gerð
vistunarmats fyrir þá sem óska eftir vistun á
öldrunarstofnunum, en jafnframt að veita upp-
lýsingar um alla öldrunarþjónustu sem í boði
er á svæðinu. Búsetu- og öldrunardeild Akur-
eyrarbæjar hefur umsjón með ráðningunni
og almennri verkstjórn, en starfsskyldur starfs-
mannsins eru við þjónustuhópinn sem starfar
fyrir þjónustusvæðið allt.
Laun eru skv. gildandi kjarasamningum við-
komandi stéttarfélags.
Upplýsingar um starfið veitir Þórgnýr Dýrfjörð,
deildarstjóri, í síma 460 1410 og Magnús Ólafs-
son, heilsugæslulæknir og formaður þjónustu-
hópsins í síma 460 4600
Upplýsingar um launakjör fást á starfsmanna-
deild Akureyarbæjar í síma 460 1060.
Umsóknareyðublöð fást í upplýsingaanddyri
Akureyrarbæjar Geislagötu 9 og á heimasíðu
bæjarins: www.akureyri.is
Umsóknarfrestur er til 11. júlí 2000.
■ iimmtii
SISggBIIIBSI
IIISIIBBIBBI
immmm
11 m i I.H I i s
IIIIBBIIBIII
IS 11111118 11
lujumjumx
Frá Háskóla íslands
Læknadeild
Sérfræðingur
Starf sérfræðings innan læknadeildar Há-
skóla íslands er laust til umsóknar.
Gert er ráð fyrir að starfinu verði ráðstafað tii
tveggja ára, frá 1. desember 2000. Umsækjend-
ur skulu hafa lokið háskólaprófi og er læknis-
menntun ekki skilyrði. Umsókn fylgi starfsáæti-
un á sviði rannsókna í læknisfræði. Jafnframt
fylgi umsögn þess kennara innan læknadeildar/
læknisfræði sem umsækjandi hyggst starfa
með þar sem fram komi staðfesting þess að
starfsaðstaða sé fyrir hendi og að annar
kostnaður en laun sérfræðings verði greiddur
af viðkomandi stofnun eða deild. Laun eru skv.
samningi Félags háskólakennara og fjármála-
ráðherra og raðast starf sérfræðings í B launar-
amma skv. forsendum röðunar starfa í sam-
komulagi aðlögunarnefndar.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókninni grein-
agóða skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíðar og
rannsóknir, svo og námsferil og störf. Umsóknir
skulu hafa borist starfsmannasviði Háskóla
íslands fyrir 15. ágúst 2000. Öllum umsóknum
verður svarað og umsækjendum greint frá því
hvernig starfinu hafi verið ráðstafað þegar sú
ákvörðun liggurfyrir. Nánari upplýsingar veitir
Jóhann Ágúst Sigurðsson forseti læknadeildar
í síma 525 4880 eða 525 5211.
http://www.starf.hi.is