Morgunblaðið - 04.07.2000, Síða 6

Morgunblaðið - 04.07.2000, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ . 6 B ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 ÚRSLIT BÖRN OG UNGLINGAR '^^3 KNATTSPYRNA KR-Keflavík 1:2 Cola Cola bikarkeppni karla (Bikarkeppni KSÍ), 16-liða úrslit, KR-völiur, mánudagur 3. júli: Mörkin: Jóhann Þórhallsson (55.) - Hjálm- ar Jónsson (39.), Guðmundur Steinarsson v.sp. (83.) Lið KR: Kristján Finnbogason. - Victor Victorsson, Þormóður Egilsson, Gunnar Einarsson, Bjami Þorsteinsson - Sigþór Júiíusson, Sigursteinn Gíslason, Jóhann Þórhallsson - Einar Þór Daníeisson, Hauk- ur Ingi Guðnason, Andri Sigþórsson. . Lið KcfUmkur: Gunnleifur Gunnleifsson - Paul Shepard, Liam O’Sullivan, Garðar Newman, Gestur Gylfason - Zoran Lju- bicic, Gunnar Oddsson, Þórarinn Kri- stjánsson, Jóhann Benediktsson (Haraldur Guðmundsson 78.) - Hjálmar Jónsson, Guð- mundur Steinarsson (Ragnar Steinarsson 89.) Gul spjöld: Þórarinn Kristjánsson, Kefla- vík. Markskot: 16:9. Hom: 7:2. Áhorfendur: 1.238. Dómari: Gylfi Orrason. Sedan - Leiftur 3:0 Intertoto-keppnin, 2. umferð, fyrri leikur, Sedan í Frakklandi, laugardaginn 1. júlí. Mörkin: Cédric Mionnet 2 (15., 45.), Pius N’Diefi (63.) Lið Sedan: Nicholas Sachy, Jean-Louis Montero, Luis Satorra, Eduardo OUveira, 1 Dominique Gourville, Moussa N’Diaye (PhUippe Celdran, 79), Saif Diao (Mathieu Verschuere, 46), Madjid Adjaoud, Olivier Quint, Cédric Mionnet, Pius N’Diefi (Alex Di Rocco, 64) Lið Leifturs: Jens Martin Knudsen - Ser- gio Macedo, Hiynur Jóhannsson, Hlynur Birgisson, Aiexandra Da SUva - Sámal Joensen, PáU V. Gíslason (Ingi Hrannar Heimisson 89.), Júlíus Tryggvason (Örlyg- ur Helgason 66.), Jens Erik Rasmussen - John Petersen, Alexandre Santos (Steinn Viðar Gunnarsson 74.) Gul spjöld: Júlíus Tryggvason, John Peter- sen, Jens Martin Knudsen, Pius N’Diefi, Mathieu Verschuere. Áhorfendur: Um 6.000. Intertoto-keppnin 2. umfcrð, fyrri leikir: Atlantas (Lit..) - Bradford (Eng.).1:3 Dinaburg (Lett.) - AaB (Dan.)......0:0 Velbazdh (Búl.) - Olomouc (Tékk.)..2:0 Tatabanya (Ung.) - Cibalia (Kró.)..3:2 Stabæk (Nor.) - Auxerre (Frakk.)...0:2 C.Blsany (Tékk.) - MogUev (Hv.R.)..6:2 St.Petersburg (Rús.) - Primorje (Sló)... 3:0 Z.Lubin (Pól.) - S.Belupo (Kró.)...1:1 PeUster (Mak.) - V.Frölunda (Sví.).3:1 LASK (Aust.) - D.Pribram (Tékk.)...1:1 Perugia (ít.) - Standard (Belgíu)..1:2 Mallorca (Sp.) - Piatra Neamt (Rúm.) ....2:1 Salamina (Kýp) - Austria Wien (Aust) ...1:0 Nistru (Mold.) - Salzburg (Aust.)..2:6 Xamaz (Sviss) —Stuttgart (Þýsk.)...1:6 2. deild karla KÍB-Víðir..........................3:2 Nenad Cvetkovic, Halldór Eraglides, Guðbjartur Flosason - Antony Stissi, Gunnar Sveinsson. FJöldi lelkja u J T Mörk Stlg ÞórAk. 7 7 0 0 23:5 21 KS 7 5 1 1 13:7 16 KÍB 7 5 0 2 15:10 15 Afturelding 7 3 2 2 12:9 11 Víðir 7 3 1 3 9:8 10 Selfoss 7 3 0 4 16:14 9 KVA 7 1 3 3 10:13 6 Leiknir R. 7 2 O 5 9:14 6 Léttir 7 1 1 5 6:23 4 HK 7 0 2 5 7:17 2 3. deild karla A HSH - Njarðvík...................0:0 Fjölnir - Barðaströnd............2:0 Njarðvik..........7 5 2 Fjölnir...........7 4 1 HSH...............7 3 3 Bruni.............6 3 1 Barðaströnd.......7 1 1 ÞrótturV..........6 0 0 20:7 17 17:5 13 15:5 12 10:8 10 9:18 4 4:32 0 3. deild karla B ReynirS.-GG....................2:0 Hamar/Ægir.......6 3 j- Haukar..........5 3 Reynir S.........6 2 KFS..............5 3 GG...............6 2 Grótta...........6 1 ÍH...............6 0 3. deild karla C Völsungur - Neisti H...........3:1 Hvöt - Magni...................5:1 2 1 23:10 11 2 0 12:6 11 2 1 8:4 11 1 1 20:7 10 2 2 11:9 8 0 5 10:27 3 1 5 6:27 1 - Völsungur........6 4 2 0 14:3 14 Neisti H ...5 2 0 3 6:7 6 Hvöt ...6 1 2 3 6:7 5 Nökkvi ...5 1 2 2 5:11 5 3. deild karla D Þróttur N ...5 4 1 0 21:7 13 Leiknir F ...5 3 0 2 8:9 9 Huginn/Höttur ...5 2 0 3 9:15 6 Neisti D ...5 0 1 4 5:12 1 Landssímadeildin (Efsta deild kvenna) ÍBV - FH......................7:0 Samantha Britton 3, Kelly Shimmin, Hjör- dís Halldórsdóttir, Karen Burke, Elva Dögg Grímsdóttir. Noregur Haugesund - Brann................2:4 Molde - Moss.....................0:3 Odd Grenland - Bodö/Glimt........2:2 Rosenborg - Válerenga............2:1 Start-Tromsö.....................1:1 Viking - Bryne...................3:0 FJöldllelkja u J T Mörk Stlg Rosenborg ii 8 2 1 24:9 26 Brann 11 7 2 2 27:18 23 Viking 11 6 2 3 23:14 20 Molde 11 5 5 1 19:16 20 Stabæk 10 5 2 3 22:9 17 Moss 11 4 4 3 14:11 16 Odd Grenl. 11 4 3 4 17:15 15 Bodö/Glimt 10 3 4 3 16:21 13 Tromsö 11 3 4 4 16:22 13 Lilleström 9 2 5 2 10:8 11 Haugesund 11 3 1 7 18:30 10 Válerenga 11 2 3 6 15:18 9 Bryne 11 2 2 7 12:24 8 Start 11 0 3 8 8:26 3 Shell-mótið Peyjamótið í Eyjum. A-LIÐ Víkingnr Breiðablik ÍA ■ Besti leikmaður: Kolbeinn Sigþórsson, Vfldngi. ■ Markakóngur: Kolbeinn Sigþórsson, Vfldngi, skoraði 25 mörk. B-LIÐ Þór, Akureyri ÍR Breiðabhk ■ Besti leikmaður: Viktor Böðvarsson, Breiðabliki ■ Markakóngar Bergþór Sigurðsson, Breiðablfld, og Davíð Már Stefánsson, ÍR, skoraði 11 mörk. C-LIÐ Breiðablik Njarðvík Vfldngur ■ Markakóngur: Ágúst Öm Arnarson, Breiðabliki, skoraði 16 mörk. D-LIÐ Breiðablik Fylkir KR ■ Markakóngur: Ingimar R. Ómarsson, Keflavflc, skoraði 16 mörk. fslandsmótið í holukeppni Haldið að Hellu. Úrslit karla: 1 sæti: Björgvin Sigurbergsson GK 2 sæti: Ólafur Þór Agústsson GK 3 sæti: Öm Ævar Hjartarson GS 4_sæti: Heiðar Davíð Bragason GKj Úrslit kvenna: 1 sæti: Ragnhildur Sigurðard. GR 2 sæti: Kristín E. Erlendsdóttir GK 3 sæti: Ólöf María Jónsdóttir GK 4 sæti: Þórdís Geirsdóttir GK Opna Samskips-mótið Með forgjöf Baldur Þór Gunnarsson, Nk...........67 Jón Guðbrandsson, GKJ...............69 Kristján O. Jóhannesson, GR.........69 Án forgjafar Gunnsteinn Jónsson, GSE.............73 Amgrímur Benjamínsson, NK...........74 Kristján 0. Jóhannesson, GKJ........76 Opna Nissan-mótið Með forgjöf: Einar Gunnarsson, GK................66 Ingi K. Magnússon. GO...............68 Jón Steinar Jónsson, GO.............68 Án forgjafar: Einar Gunnarsson, GK................73 Óskar B. Ingason, GO................76 Ólafur Sigmjónsson, GR..............76 Veðurguðimir kættust með 2.500 peyjum íEyjum RÚMLEGA 2.500 ungir knattspyrnumenn sem eru á 6. aldursári, foreldrar, þjálfarar og aðstoðarmenn sem komu víðs vegar að flykktust til Eyja í síðustu viku á árlegt Shellmót sem nú var haldið i 17. sinn. Mótið í ár var að vanda glæsilegt og dagskráin sem stóð í fimm daga bauð upp á sannkallaða knattspyrnuveislu. Þó svo að drengirnir væru að koma til Eyja til að iðka knattspyrnu þá var ýmis- legt annað gert til að gera dvölina fyrir þá hvað eftirminnilegasta. Farið var í rútuferðir, bátsferðir, sprangað, svamlað í sundlaug bæj- arins og keppt í hinum ýmsu þrautum þar sem reyndi á matarlyst, knattleikni og húlla hopp svo eitthvað sé nefnt. Eins og áður segir er þetta í 17. sinn sem mótið er haldið og í ár voru 27 félög sem sendu inn 96 lið til þátttöku. Mótið var SkaptiÖrn sett á f™mtudags- Ólafsson kvöldið í síðustu viku skrífar en fresta þurfti setn- ingunni um einn dag þar sem veðurguðimir voru ekkert í allt of góðu skapi á fyrsta degi móts- ins. En góð dagskrá á setningunni hefur svo sannarlega komið veður- guðunum í gott skap því sól og blíða var þar sem eftir lifði móts og því knattspymuaðstæður eins og best verður á kosið. Skemmtiatriði á setn- ingunni voru í svipuðum dúr og fyrri ár, stjömulið Ómars Ragnarssonar spilaði, kraftakarlar sýndu hvað í þeim býr, listflug og svo glæsilæg flugeldasýning. Víkingar, Blikar og Þórsarar sigurvegarar Á sunnudeginum var leikið til úr- slita í flokki A, B, C og D liða og oft og tíðum sáust glæsileg tilþrif hjá drengjunum sem höfðu svo sannar- lega gaman af því sem þeir vom að gera. En leikar enduðu þannig að í flokki A liða vora það Víkingar sem unnu Breiðablik í úrslitaleik, hjá B liðum voru það Þórsarar frá Ákur- eyri sem unnu ÍR-inga, í flokki C liða vora það Breiðabliksmenn sem sigr- uðu Njarðvík og svo vora það Blikar sem bára sigurorð af Fylki í flokki D liða. Mikið skorað Mikið var skorað af mörkum á mótinu og að venju vora þeir sem skoraðu mest verðlaunaðir. Hjá A Uðunum var það Kolbeinn Sigþórs- son, Víkingi, með 25 mörk, hjá B lið- um Bergþór Sigurðsson, Breiðabliki, 11 mörk, í flokki C liða var það Ágúst Örn Amarsson, Breiðabliki, sem var á skotskónnum með 16 mörk og svo Ingimar R. Ómarsson, Keflavík, með 16 mörk hjá D liðum. Mikið verk að skipu- leggja mótið „Þetta gekk alveg rosalega vel og ekki spillti veðrið fyrir“, sagði Björn Elíasson sem situr í mótanefnd og er einn af þeim fjölmörgu sem komu að skipulagningu mótsins í ár. „Öll framkvæmd mótsins gekk mjög vel og félögin öll til fyrirmyndar. í ár tókum við þá ákvörðun að takmarka þátttöku niður í 96 lið því að í fyrra sem var algert metár mættu 104 lið til þátttöku, sem var of mikið, en við eram virkilega ánægðir með hvemig til tókst í ár.“ Að skipuleggja mót sem þetta er ótrúlega mikið verk sem margir koma að en Björn er búinn að standa lengi í þessu. „Eg er búinn að standa í þessu í 15 ár og þetta er alltaf jafn gaman en þetta er mikil töm. Móta- nefndin er að störfum frá klukkan sjö á morgnanna og við eram að ljúka deginum milli eitt og tvö á nótt- unni. En núna hlakka ég bara til að takast á við næstu törn að ári liðnu,“ sagði Björn Elíasson þreyttur en ánægður eftir Shell-mótið. Fæ ekki einu sinni 1 krónu „Það er búið að vera alveg rosa- lega gaman á mótinu enda unnum við alla leikina okkar“, sagði Orri Gústafsson sem býr í Hull á Eng- landi og spilar með Elloughton Juni- ors sem var gestalið á Shell-mótinu í ár. Orri var að koma á Shell-mót í fyrsta skipti og sagði að það skemmtilegasta sem hann gerði væri að spila fótbolta og fylgjast með upp- áhaldshðinu sínu, Leeds á Englandi. „Leeds era langbestir og Harry Kewell er mín fyrirmynd í fótboltan- um.“ Þegar Orri var spurður að því hvort að hann væri ekki hálfgerður atvinnumaður í fótbolta þar sem hann spilar með erlendu liði þá stóð ekki á svarinu: „Nei, ég fæ ekki einu sinni 1 krónu fyrir að spila fótbolta, en vonandi verð ég það góður að ég geti orðið atvinnumaður," sagði Orri sem sagðist alveg til í að spila á Is- landi þegar hann yrði eldri. Mikil hvatning Viktor Böðvarsson, Breiðabliki, þótti standa sig hvað best á milli stanganna á mótinu í ár. Viktor sagð- ist alveg eins hafa átt von á því að verða valinn besti markmaðurinn á mótinu en hann sagði að margir fleiri hefðu verið góðir. „Þetta er alveg frábært og ég er virkilega ánægður en það vora aðrir sem áttu alveg eins skilið að verða kjörnir, t.d. Stjörnu- markmaðurinn, hann er góður.“ Morgunblaðið/Skapti Örn Ólafsson Viktor Böðvarsson, Breiðabliki, var útnefndur besti markvörð- urinn. Hér er hann með Birki Kristinssyni, landsliðsmarkverði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.