Alþýðublaðið - 11.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 11. OKT. 1934. XV. ÁRGANGUR. 295. TÖLUBL DAOBLAB 00 VÍKUBLAB CTGEFAHDfi &A»YBUPLOKBffStN|l Sfldarfarmnr fer í dag beina leið tll lewYork Síldarútflytjendap hafa grætt 600 þúsand krónnr á Síldars&mlagina, SILDARSAMLAGIÐ, sem fékk einkarétt til útflutnings og sölu á léttverkaðri saltsíjd með bráðabirgðalögum eftir að nýja stjórniín tók við vöidum, er nú langt komið með að seija alla síldima. 'Alls hafa um 63 púsund tunnur verfö afhentar samlaghm til sölu. Búist er við, að samlagið geti skilað síldareigendum 31 kronu á tunnu, og er pá tollur og sölu- kostnaður greiddur. Öll síldin hefir verið1 seld og viðurkend við afskipun. Áður var síldin að mestu leyti isield í umboðssölu, og sköontuðu pá kaúpendumir verðið. Eftir reynslu ársins 1933 hiefðu síldareigendur sennilega ekki fengið nema um 20 krónux fyrir tunnuna. Nú fá peir um 31 krönu, eins og áður er sagt. Má pví ó- hætt gera ráð fyrir, að samlagið! hafi nú á pessu ári sparað síldar- eijgendum um 600 pusund krónuf. Því miður kemur ekki nema nokkur hluti pessarar verðhækk- unar sjómönnunum og útgerðar- mönnunum til góða, pví að all- flestir hafa selt sfldarjsaltendum. síldina fyrirfram fyrir mjög lágt verð. '.< Þessu verður að breyta. Og pað verður ekki gert með öðrum hætti en peim, að löggjafárvaldið styðji að pví, að útgerðarmenn geti salt- að fyrir reikning skipanna, svo að peir og sjómennirnir geti notið hins hækkaða verðs. í fyrra byrjaði Samvinnufélag Isfirðinga að selja léttverkaða sfld til Bandiaríkjainna. Seldi félagið Breytiug á Uigun~ mm dssi kosninfgar í foæja- og sveita-stjórnam. I gær kom til umræðlu í meðri deild frumvarp Finns Jónssonar um breytiingu á lögum til kosn- inga í bæja- og sveita-stjórmir, en ef pað verður sampykt, fara fram mýjar bæjarstjórnarkosning- ar á ísafirði eftir nýjár. Fimnur Jónsson hóf umræðuite- ar,- en íhaldsmenh réðust gegn pví. Var Jakob Möller þar fremst- ur, og virðist sem hann ætli sér að vinnia upp það, sem hann hefir tapað fyrir sviksemi sína í Opimberri embættisfærslu með því að ráðast gegn hverju nytja- máli, serri kemiur fram á alphigi, og halda uppi málþófi! Að umræðum loknum var frumvarpinu vílsað til nefndar. Mojtesrbáturinn Pan frá Akureyri #randaöi í gær á Siglunesi vest- anverðu Báturiinn var á leið frá Akureyri til Siglufjarðar. Hefir Ihann vetið í mjólkurflutningum milli Akureyrar og Siglufjarðar í •sumar. • Tveir mienn voru i bátnum. .AnMar peirra, Alfieð Sumanliða- j son, drukknaði, en hinin maðurinn ákomst af. pangað 7 púsund tunnur í sam- keppni við skozka sild, og líkaði síldin ágætlega.; Nú hefir Matiessíldarsamlagið siélt 6 þúsund tunnur til Banda- ríkjanna og getur selt meira með góðu verði. Þiessi farmur fer í dag með skipi frá Siglufirði beina leið til New York. Bátur ferst. Maður druknar. VinnMMðiiifiðfslmf- stofa til nmræ a í afyinai í gaer. Jakob Molier sleppir sér. w ' GÆR kom til umræðu í neðri ¦¦¦ deild frumvarp stjórnarinnar um vinnumiðlunarskrifstofu. íhaldsmenn risu upp hver um annan pveran og beittu miklum ofsa í numræðunum. Sérstaklega bar mikið á Jakob Mölier, og slepti hann sér ger- samlega. Varð hvað eftir annað að áminna hann um að stilla orð- um síinumi í hóf og haga sér ekki eins og dóni. Sveið íhaldsmömnUm augsýni- lega undan pví, • er rakin var framkoma peirra um stofnun ráðniingarskri'fstofu bæjiarins og ráðningu Gunuars Bieniediktsson- ar, formanns „Varðar", fyrir for- stöðumanin bennar. Haraldur Guðmundsson, Stefán Jóhann og Héðinn Valdimarsson ' deildu fast á íhaidsmenn út af þiessu máli — og var hlegið mjög á pöllunum á kostnað þeirra í- haldsmanna, sérstaklega Jakobs Möllers. BORGARASTYRJÖLDIN Á SPÁNI: Astnriastaérað og úthverf: Barce lona ern enn á valdi verbamann AlIsherjarverkfaSiið beldfiBa áfraiai, JafnaðariBienu íiiæta ekki á fiingi i Madrid, ' LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Frvgmto 'ffá Spáni hefma, aft ¦aerkfnlliid, haldi i$m, áfmm á i<wokk,rtiTn stöð'Mi. Aðstaða Ler- rouxstjórnarinnar þykir þó vera sterkari eftir að þingið kom sam- an.f ;giærda,g, ekki sízt fyrir þá sök, áð þingið heimilaði stjórninni að eyða Sem svaraði 2 millj. stpd. til aukinnar lögœglu-og varalög- reglu. Aliir frjálslyndir lýðveldis- sinnar og allir jafnaðarmenn að einum undanteknum voru fjarver- andi á pingfundi. Einnig lögleiddi þingið, að dauðarefsing skyldi .koma fyrir ólöglega notkun skot- vopna. i Réttai"höldin yfir þeim, sem 'teknir hafa verið höndum, hófust "S dag! í Madrid, Baroelona og As- turia. Fyrstu dómarnir, sem féllu, hljóðuðu upp á 12 ára fangelsi, fyrir óheimila notkun skotvopna. , AllsfoerjaFœrkfall er, &n\n í, Bil- bao og San Sebasfian þrátf fyrff hókmk ifiwi pað, ad peir, s,em ekki haerju nú tfá vinnm, skuli sviftir hmiiiH I San Sebastian hafa yfir- völdin birt áskorun til almennings um pað, að halda uppi friði og neglu. 1 Bilbao og nágrenni eru allar járnbrautarsamgöngur tept- ar, og almenningsvagnar og strætisvagnar ganga ekki um borgina. í San Sebastian hefir amerískur blaðamaður verið tek- inn fastur fyrir pað, að hann hafði sent blaði sínu fregnir um pað, að 1000 manns hafi verið drepnir. Tvö spömk ffiifUskip <erU á letð- inni 'tfl Astarfa me'ö her,svei0. Nfyi hemaðarfiug'vélar hafa verið s\endar tU Barcelona. Flugií pœr í dag, yfír ýms jadarhaerfi bopgar- innar, sem em enu 'l höndum \uppi\eiamrmmna, og fieygðu nið- 'ur blöðum, par siem uppreisnaf>- imnn- vom hvattir til pess a"ð gef- ast upp, ieZía myndi sprengikúlum vertött var$mð ýfir, borgina. Uppreim vofir yfir i Kréatíu Harðst|óri Kréatío einn af aðaalforráðamSnn' nm hins nnga konongs. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRAKKAR, sem bezt pekkja til ástandsins á Balkan- skaga álita að morð Alexand- ers konungs muni hafa i för með sér uppreisn i Króatíu. Enn er pö alt kyrt par. Menn óttast alment, að nýtt tilræði vofi yfir hinum unga konungi og er hans gætt vandlega af leynilögreglumönnum. Hann för i gær frá Englandi með ömmu sinni áleiðis til Parisar. STAMPEN. Rannsókn konungs morðsins. Ásakanir gegn fronsku lögreglunni. BERLIN í morgun. (FO.) Mörg af frönsku blöðunum ráð- ast á lögregluna í morgun fyrit eftirlitsleysi hennar" í Marseille. Meðal annars segir blaðið Le Jour, að í l&gregiunni séu æfin- týramenn, bófar og fégrá&ug sníkjudýr, og alt ástandið innaiö lögreglunnar sé hið versta. Enn vita m'enh ékki nákværhi- lega, hver morðinginn var í rauri og veru, pví að það þykir imí fullsannað, að vegabréf hans hafi verið falsað, og segir eitt áf frönsku blöðunum, að pað sé gef- ið út í Prag. Margir af peim mönnum, sem teknir hafa verið Jtasrir í MarseiDe, hafa verið látn- ir lausir aftur, par á meðal Grikki einn, sem hafði meðferðis tvær skammbyssur og var sterklega grunaður um pátttöku í tilræðiml. í Pari|s hafa nokkfir Króatár ver- ið teknir fastir, par á meðal soö- ur kroatiska bændaforingjana Stefan Raditch, sem var myrtur t Belgrad í fyrra. Drigola manna ríkisráð í Jagosiavín LONDON í gærkveldi. (FO.) Fregnirnar um dauða Alexand- ers konungs og atvik pau, sem til hans lágu, bárust til Belgrad í gærkveldi. Bárust fregnirnar einnig til nokkurr'a annara borga í ríkinu, en meiri hluti landsbúa vissi ekkert um pessi tíðindi fyr |en í morgun, er blaðásalar tóku að hrópa upp fréttir af konungs- morðinu, og opinber tilkynntog frá stjórninni kom út. í tilkynningunni segir, að við konungdómi hafi tekið sonur Al- exanders konungs, Pétur, undir nafninu Pétur II., og pað er til- kynt, að embættismenn stjórnar- innar ásamt stjórninini sjálfri, her og flota, hafi pegar unnið hinum unga konungi trúnaðareið. Hinn nýi konungur er 11 ára að aldri. Samkvæmt lerfðlaskrá hins látna konungs tekur sérstakt ráð við ríkisstjórn Jugo-Slavíu fyrst um $inn. I ráðinu eru: Paul prinz af Jugo-Slavíu, náfrændi Alexanders konungs, dr. Radenka Sancowicz, náinm vinsur konungsins, og dr. Ivar Petrovitch, harðgerður mað- ur, siem verið hefir landsstjóri í Króattu. Síðdegis í dag var lík Alexand- ers konusngs flutt um borð! í her- skip pað, er flutti hann tii Mar- þeillie í gær. Verður skipinufylgt heim af flotadeild franskra her- skipa. Það er talið ólíklegt, að eftir- 1 maður Barthou verði skipaður fyr en jarðíarför hans er um garð gengin á laugardaginn. Alment er, álitið, að Doumergue muni eigai all-erfitt með að s^kipa í sæti hans, og að petta pýði gagngerða endurskipulagningu stjórnarinnaí! og geti jafnvel orðið til þ,ess jRðj stjómin falli. Jaf aðarmeiiii og bommðnist- ar i Frakklandi ganga saman til kösninga. BERLIN í morgun. (FO.) Franska iafnaðarmannablaðiði Populaire, og kommúnistablaðið l'Hiumanité gefa í dag út yfirlýs- ingu umpað, að kominúnista- og jafnaðarmanna-fliokkaajnir í Frakk- landi muni ganga sameinaðir til kosninganina, sem fara bráðlega í hönd. (FO.) ''¦ Sæsímían slltiuii enn. Sæsíminn slitnaði enp í nótt milli Færeýja og Shetlandseyja. Viðgerðarskipið er í pann veginn að koma heim til Kaupmannái- hafnar frá síðustu viðgerð, pegar siminn slitnaði skamt frá Seyð- isfirði. Lækningastofu opnaði í gær Gísli Pálsson, i Pósthússtræti 7. Viðtalstími 5—7. Shni 4838.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.