Alþýðublaðið - 12.10.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGlNN 12. OKT. 1934.
XV. ARGÁNGUR. 296. TÖLUBL.
DAQBLAÐ OG VÍKUBLAÐ
iröEPAKDIi
^A^ÝBUFLOKKÐftlNN
Vaitý Stefansspi
08 Jóni RJattansspi
er boðið að koma á
ritstjórnarskrifstofuAl-
þýðublaðsins kl. 5 i dag
til að sjá hvernig einka-
skeyti líta út!
Fyrstn írumvörp skipnlapefndar
verða logðlfpír alDingi i dag:
Skipulag á bifreiðarekstri.
Ferðamannaskrifstofa ríkisins.
Eftirlit með rikisfyrirtækjum.
Sameining pósts og síma.
&KIPULAGSNEFND atvinnamála, sem stofnuð uar
*^ samkuœmt samningum stjórnarflokkanna eftir
stjórnarskiftin, hefir sent atuinnumálaráðherra fjögur
frumvörp, sem uerða lögð fyrir yfirstandandi ping að
tilhlutun hans. Þessi frumvörp, sem öll fela ísérstór-
feldar skipulagsbreytingar og umbœtur, eru að eins
fyrsti árangur af starfi nefndarinnar. Hún hefir nú
með höndum önnur mál enn þá pyðingarmeiri, er
uerða síðar lögð fytir pingið.
Frumvarp stjórnarinnar um heimild handa
nefndinni til að heimta skýrslur, munnlegar og
skriflegar, af einstökum mönnum og félögum, eru
á dagskrá í neðri deild í dag.
SKIPULAGSNEFNDIN hefir s$-
an hún var skipuð seint í á-
gúst haldið fundi dagitega og hef-
ir þegar lokið miklu starfi.
Fyrstu tillögur heninar, sem nú
verða bormar fram á alþingi að
tilhlutuin atvinnumálaráðherra,
miða að því a& koma nú þegar
betra skipulagi á opinberan nekst-
W í landinu og efthiiti með honí-
um.
Aðalverkefmi nefndarininar er
eins og kum'nugt er að gera tiil-
lögur um skipulag atvininumál-
(anma í hieild simni,, jaflnt opinberar
framkvæ'mdir sem atvrnmunekstur
einstaklinga, og eru því þessar
fyrstu tillögur aðeins eimn liðiur
i þeirri áætl'un um framtíðar-
skipulag atvinnumálanna, < sem
nefndin mun síðar gera og leggja
fram fyrir þingið og þjóðina.
Skipulag fólksflutninga
með bifreiðum.
Með frumvarpi niefndarinnar er
gerð tilraun til þesis í fyr'staskifti
hér á landi, að koma skipulagi á
bifœiðaferöir og fólksflutninga
innanlands.
Bifreiðar eru fyrir löngu orðmar
aðalsamgöngutækin á landi, en
skipulagsleysi og óstjónn hefir
Sæsímabilunin,
Sæsíminin er enn bilaður, og
hafa oirðið sérstakar tafir á a|f-
gneiðslu loftskeyta. Alþýðublaðlð
hefir þvi engin einkaskeyti feng-
0 í dag.
tafið fyrin því, að þær yrðu al-
menningi að þvi gagni, sem
skyldi, og hefir orðið til þess
að rekstur bifreiðianma hefir orðið
eigendum þeirra kostnaðansamari
en þurft hefði að vera.
Frumvarp mefhdarinnar miðar
að því, að setja rekstur bifreiða
til pósts- og fólks-flutoinga undir
opimberi eftMit, ám þess að ein^-
staklingsirekstur sé aínuminn.
Enginn vafi er á því, að þessu
verðra vel tekið af öllum almienin-
ingi og jafnvel af mör;gum bif-
íieiðaeigendum.
Ferðamannaskrifstofa
ríkisins.
Frv. nefndarinnar um opinbera
ferðamaninaskrifstofiu er borið
ifram í þeim tilgangi að koma í
veg fyrir okur á erlendum feirða-
mönnum', sem óhætt er að full-
yrða að hefir átt sér stað hér í
allmöírgum tilfellum, og til þess
að tryggja það, að' fer-ðamenn fái
réttar upplýsingar um land og
þjóð log stuðla að því á annan
hátt, að erlendir ferðiamenn laðist
að landinu. ¦
Eftirlit með rikisfyrir-
tækjum.
Frv. skipulagsnefndar1 gerir
ráð fyrir að komið verði á eftir-
liti með öllum fyrirtækjum rík-
isins, þeim, siem nú eru nekin
og síðar kunna að verða stofnuð,
til þiesis að tryggja það, að þau
séu hagkvæmlega og sparsamlega
rekiin.
Gert er ráð fyrir að stofniuð
verði þrjú ráð, er hvert um sig
hafi eftirlit með skyldum ríkis-
stofnunum, og geri tillöguí til
ríkisistjóTOiarinnar um það, hvern-
ig störf þeirra verði samræind.
Sameining pósts og sima.
Stærsta málið, sem tillögur
skipulagsnefndar fjalla um að
þesisu sinni, er án efa samieinilng
pósts og síma. Nefndin gerir ráð
fyrir að samieininguinni, ssm áður
hefir verið samþykt á alþingi,
verði hraðað meir en verið hefir,
og iiggur fyrir álit landssíma^
stjóra og .póstmálastjóra um að
það mmni hafa stórkostlegan
sparnað í för með sér. Sameining
pósts og srma er fyrir löngu
framkvæmd í flestum löndum
Evrópu, og er enginn vafi á að
hún er sjálfsögð bæði vegna þess
sparnaðarj, sem af henni leiðiir
fyrir, rikið, og hægðanauka fyrir
notendur pósts og shna.
Æsinsar gegn Itðlnm í Jngoslavín
Árásir á italska ræðismannabústaði.
Pétur II. hyltur í Belgrad
KALUNDBORG í gærkveldi.
IBELGRAD var í dag haldinn
þjóðfundur Júgó-Slavíu, aðal-
lega til þess að hið nýja rík-
isráð skyldi vinna embættiseið
sinn. Þingsalurinin var tjaldaður
svörtum dúkum, og sorgarblæiuin
sveipað um mynd hins látna kon-
ungs. Mynd hins unga konungs
hafði verið hengd upp í þingsaln-
um. Þingmenn beggja deilda voru
viðstaddir. Páll prins vann fyrstur
eiðinn. Athöfnin fór fram mjög
hátíðlega.
Það hefir nú vitnast, að kvik-
myndatökumaður var viðstaddur
á staðnum, þar sem konungs^
morðið fór fram> og tók mynd af
þvi. ' '. ' í
Um alt land hefir hinn nýi
komingur verið hyltur, ásamt
ríkisistjónunum. I enum bæ eða
tvieimiur var. reynt að snha þessn
iupp í andmæli gegn ítölum, með
því að safnast saman fyrir fraim-
an hús hinna ítöisku ræðismanina,
en lögneglan kæfði þær, tilraun-
ir undin eins.
Esleli brsggarar teknir á Aknrevri
eftlr intsrannséknlr f gœr.
OLL lögneglan á Akuneyri var
á ferð og flugi um allan bæ-
inn í gær í tveimiur biifneiðíum
til að leita uppi bruggara undiír
forystu Guðm. Eggierz bæjarfó-
getafiuliltrúa, sem nú er, settur
bæijarfógeti í fjarVieru Sig. Egg-
erz.
Þetta er í fyrsta skifti, sem
lögnegilan á Akur|eyri gerir gang-
skör að því að gera húsrann-
sóknir hjá bnuggurum, sem þó ef
alkunnugt að eru þar allmargir
og 'sielja í stórum stíl.
Ellefu brugganar voru teknir í
gær, og fanst landabrugg hjá
þeim öllum, en bruggunaráhöld
hjá 10 þeirra.
Þar siem mest fanst af áfengi,
í koti skamt frá bænum, sem
kallað er Þingvellir, fanst full-
komin bruggunarverksmdðja, og
hafði þar verið rekin bruggun í
stónum stííl og alt útbúið með ný-
tíizku rafmagnstækium. Þar fund-
ust 320 lftrar af landa í gerjun'.
Ástæðan til þessarar henferð-
ar gegn bnuggununum var sú, að
maðiurinn, sem komst af, er bát-
urinn „Pan" fórst við Siglunies í
fyrra dag, Herluf Hansen, sem
var eigandi bátsins og vélamaður,
sagði frá því fyrir rétti á Siglu-
^fíirði í gær, að hann hefði verið
drukkinn af „landa", þegar slysið
vildi til.
Bróðir hans mun hafa farið til
lögreglunnar og kært bruggara,
sem hann hafði fengið " áfengið
hjá.
Réttarrannsókn yfir bruggurun-
um hófst kl. 10 í dag.
Spánska stjðrnin óttast
nppreisn í hernum.
LONDON: í gærkveldi. (FÚ.)
OYLTINGIN á Spáni virðist nú
¦•*-' aðallega vera staðbundin
kringium Oviedo.
Hiermálanáðuneytið tilkynti í
dag, að 11 uppneisnarmenn befðu
verið dnepnir og nokkrir tekniir
fastir í gærkveldi.
Tfyi púsundum h&rmamm er\ nú
sp/ifjwð' \utnhverfis Ovwdo* og,
\ ffiugvélar stjórfiartmar varpa
sp,iymgjum yfip stödvar uppijetsin-
armanna. (Frh. á 4. síðu.)
Króötum storkað.
Þegar lik konungsins kemur til
Júgó-Slavíu verður það flutt fyrst
til Zagreb í Kroatiu, og verður
þar haldin stutt sorgarathöfn, en
síðan verður það flutt til Bel-
grad. Þar liggur likið frammi til
sýnis á sorgarbönum á mánudag
og þriðjudag. Jarðarförin fer
fram á miðvikudag. (FO.)
Æsingar gegn ítölum
í Júgóslavíu.
BELGRAD í gærkveldi. (FE)
Fregnir hafa borist um það, að
miklar æsingar, séu i garð It-
'ála í Sloveniu. Samkvæmt fregn-
unum er almenningur sárgramur
ítölum og ásakar þá fyrir áð
hafa lagt á ráð um morðið og
bera siðferðilega ábyrgð á þvi,
að konungur landsins féll fyrir
morðingja hendi.
Aukinn lögregluvörður hefiP
verið settur við bústaði ítalska
sendiherrans og ítalska næðis^
tmá'ninis.inis í Belgrad og fleiri borgf
lum landsins. (United Pness.)
Ráðist á bústað ítalsks
ræðismanns.
BERLIN í morgun. (FÚ.)
í Lubljana í Júgó-Slaviu urðu
talsverðar óeirðir í gær út af»
koraungismiorðinu. Maninf jöldi réð-
ist þar á hús ítalska konsúlsins',
og tókst lögreg,liunni ekki að stilla
til friðan fyr en eftir langa mæðu.
Króatar setja Júgóslövum
skUyrði.
Leiðltogar Kroata hafá tekið þá
ákvörðun, að heita ríkisstjónninní
stuðning, að því tilskildu, að Kro-
atar og Slovénar fái fulltrúa |
stjónn landsins. (United Pness.)
Frönsku lögreglunni kent
um konungsmorðiðé
Innanikisráðherrann, Sar-
raut, segir af sér.
LONDON í gærkveldi. (FO.)
ARÁSIR franskra blaða á lög"
regluna hafa haft óvænta af*;
leiðingu:
Sarraut, sem hefir lögreglumál-
in með hendi, sem innanrikisrtáov
herra, hefir sagt af sér, og er nú
mikið um það rætt, hvort þetta
leiði ekki til þess að öíl stjórnin
segi af sér.
Samt er búist við því, að neynt
verði að for.ðast það, þar til að
aflokinni jarðarför Barthous.
Lögneglan handtók í dag tvo
menn í Thonon-les-Baim; skamt
frá svissnesku landamærunum.
Er talið, að þeir hafi verið með
fölsuð iagoslavnesk vegabréf,
Menn þessir eru sakaðir um að
hafa venjið í vitorði með konungs-
morðingjanum. (United Press-)