Morgunblaðið - 20.07.2000, Page 6

Morgunblaðið - 20.07.2000, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ 6 B FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 * VIÐSKIPTI Viðskiptablað Morgunblaðsins Bókadómur Funky Business: Veruleiki morgundagsins? „Karl Marx hafði rétt fyrir sér. Það eru verkamennirnir sem stjéma því sem hefur mest áhrlf á framleiðsluferllnu; það er helli mannsins." Þetta er meglnboðskapur nýrrar bókar, Funky Buslness, skrlfuð af tveimur óhefðbundnum sænskum hagfræðingum. Túlkunln í dag er reyndar aðeins öðruvísi, þó hugvitið hafl líklegast aldrel verið jafn dýrmætt og nú. Funky Business lýsir meö skemmti- legum hætti hvernig skilin á milli samfélaga víösvegar í heiminum eru aö minnka meö auðveldari sam- skiptum. Veraldarvefurinn hefur hraöaö þeirri þróun svo um munar. Ríkisstjórnir eiga nú erfiöra en nokkru sinni fyrr aö stjórna upp- lýsingaflæöi til þegna sinna. Gömul gildi hverfa og kröfurfólks fara í meiri mæli aö snúast um kjör og skemmtanir (höfundar vísa í inn- kaupakörfu og kynlíf). Samkvæmt Ridderstrale og Nordström er ekki þar meö sagt aö fólk hætti aö afmarka sig. Þvert á móti ferfólk meö betri aðgang aö upplýsingum meira aö mynda sér skoðanir og sinna áhugamálum meö ööru fólki á veraldarvefnum. Hópar sem áöur voru skilgreindir út frá þjóöerni verða í framtíðinni meira skilgreindir út frá áhugamálum og sérsviöum. Funky Business er ekki ólík þeirri framtíöarsýn sem Tom Peters kom fram meö í bók sinni Crazy Times Call for Crazy Organizations, enda er vitnaö í Peters á bakhliö bókarinnar. Báöar bækur vlsa I hina frægu til- vitnun Andy Grove, fyrrum framkvæmdastjóra hjá Int- el, „Only the paranoid survive" eöa aðeins hinirof- sóknarkenndu lifa af, enda lýsir hún vel framtíöarsýn beggja bókanna. Þaö er mat beggja bóka að meiri sér- hæfing í því aö þjóna litlum hópum eigi eftir aö vera helsta lifibrauð flestra í framtíöinni. Veröldin sem við lifum í er aö veröa stööugt aðgreindari samhliöa því sem tæknin minnkar allarfjarlægöir. Þeir einstakling- ar og þau fyrirtæki sem telja sig í stööugri hættu á aö heltast úr lestinni ná því best aö vera fremstir á sínu sviöi meö því aö vera stöðugt á tánum. Takmarkið er aö vera ekki aöeinsframarlega heldurfremstirí því sem fyrirtækiö sérhæfir sig í. Funky Business bendir á meó hnyttnum hætti aó best sé, þótt aðeins sé hægt aö ná því um stundarsakir, að ná ráöandi stöðu (þ.e. einokun!) á markaðinum. Auðvitaö mundi ekkertfyrir- tæki láta hafa slíkt eftir sér. Microsoft, fyrirtæki sem lagði áherslu á að vera fremst (allsráöandi?) á aðeins einu sviöi, stýrikerfi tölva, ergott dæmi um þetta. Höfundar leggja mikla áherslu á aó meö meiri sér- hæfingu eykst þörfin fyrireinstaklinga sem þora aö vera ööruvísi. Stöönuð fyrirtæki heyra brátt sögunni til enda veröa þaö ferskar hugmyndir og stjórnendur sem hafa þor og hæfileika til aö koma því í verk sem standa uppúr. Hugvit ogfrumleiki verður helsti drif- krafturfyrirtækja. Þaö sem aö mínu mati skortir helst í bókinni er betri greining á því hvernig sú þróun eigi eftir aö eiga sér staö. Höfundar leitast t.d. viö aö sýna fram á aö smá fyrirtæki eiga eftiraö ná lengstíframtíðinni, þ.e. þau sem ná aö afmarka sérákveöinn bás, annaðhvort meö tilliti til við- skiptavina eöa vöruþróunar. Hvern- ig sú þróun á eftir að vera eru ekki gerð fýllileg skil, látiö er nægja aö vísa f nýleg dæmi. Auk þess nefna þeir dæmi um þaö aö vörumerki eigi eftir aö veröa jafnvel enn mikil- vægari í framtíöinni vegna þess aö þegar verslaö er á veraldarvefnum vill fólk kaupa vörur sem þaö þekkir af traustum söluaöilum. Æskilegt hefói veriö aö veita betri dæmi um það hvernig fyrirtæki í dag eru aö leitast viö aö nýta sér þessa mögu- leika. Auösótt dæmi heföi verið endurskipulagningin sem neyslu- iönaöarrisinn Procter & Gamble er aö vinna í þessa dagana. Sú mynd sem Funky Business gefur af fram- tíðinni er sjálfsagt nær veruleikanum en flestir gera ráð fyrir, enda eru möguleikar veraldarvefjarins enn óljósir. Bókin erfrumlegogtextinn er meö skemmti- lega hrynjandi. Við lestur bókarinnar fær maður góöa tilfinningu fyrir þeim óstöðugleika og hraöa sem ein- kennir líf okkarí dag. Þeir einstaklingar sem hafa áhuga á þróun menningar morgundagsins Gafnvel hvernig hún er í dag), ekki aðeins frá sjónarmiði rekst- urs fyrirtækja heldur einnig skemmtana og jafnvel heimspeki, ættu aö gefa Funky Business gaum. Már Wolfgang Mlxa hjá SPH Mál Lánasýslu ríkisins á hendur FBA Álit EFTA-dóm- stólsins Islands- banka-FBA í hag EFTA-dómstóllinn hefur veitt ráð- gefandi álit í tilefni af beiðni héraðs- dóms Reykjavíkur í máli sem varðar túlkun á ákvæðum EES-samningsins um frjálsa þjónustustarfsemi og frjálsan flutning á fjármagni. Beiðni um álit var sett fram í tengslum við mál sem rekið er fyrir héraðsdómi Reykjavíkur þar sem Lánasýsla rQds- ins krefur Islandsbanka-FBA um greiðslu ríkisábyrgðargjalds vegna lána sem Iðnlánasjóður hafði aflað hjá Norræna fjárfestingarbankanum og Fjárfestingarbanki atvinnulífsins og síðar Íslandsbanki-FBA hf. yfirtóku. Þeirri spumingu var beint til EFTA- dómstólsins hvort það væri samrým- anlegt EES-samningnum að mis- munandi reglur gUtu um útreikning og fjárhæð gjaldsins eftir því hvort láns hefur verið aflað innanlands eða í öðrum ríkjum Evrópska efnahags- svæðisins. Samkvæmt gildandi ís- lenskum reglum er gjaldið lægra vegna innlendra lána en erlendra. EFTA-dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að reglur af þessu tagi væru til þess fallnar að lántakendur leituðu síður eftir lánum frá aðilum í öðrum aðildarrflqum EES-samnings- ins og væru því til þess fallnar að hefta frjálsan flutning á fjármagni á milli landa. Dómstóllinn taldi því að íslensku reglumar væm ósamrýman- legar 40. grein EES-samningsins sem hefur að geyma meginreglu samn- ingsins um frjálsa fjármagnsflutn- inga. Ríkisábyrgðargjald ekki greitt af erlendum lánum Á sínum tíma þegar Iðnlánasjóður tók lán hjá Norræna fjárfestingar- Ég er hrikalega vanlaunaður. Ég vil fó kauphækkun. Ó, Dilbert, Dilbert, Dilbert. Hvað? Hvað? Hvað? Fólk er ekki að vinna hérna út af peningunum. THEY UJORK HERE FOR THE CHALLENGE! ^.Það er að vinna hérna af því að hér bjóðast því krefjandi verkefni! Ef krefjandi verkefni eru verðmætari en peningar.. - af hverju læturðu mig þó ekki fó Eeningana þína í skiptum fyrir refjandi verkefnin mín? Jæja? (Ég verð að drepa hann óður en hann smitar út fró sér.) bankanum vom lögin á þá lund að rík- isábyrgðargjald skyldi greitt af er- lendum lánum sem tekin vom með rfldsábyrgð en ekkert gjald var greitt af innlendum lánum sem tekin vora með rfldsábyrgð. Lögunum var síðan breytt 1. janúar árið 1998 og var þá ákveðið að lægra rfldsábyrgðargjald skyldi innheimt á innlend lán með rík- isábyrgð en á þau erlendu. Iðnlána- sjóður og síðar FBA ákvað að greiða ekki rfldsábyrgðargjald af erlendum lánum sem tekin vom þegar ekkert rfldsábyrgðargjald var á innlendu lánin en eftir að lögunum hafði verið breytt greiddi bankinn því sem nam innlenda rfldsábyrgðargjaldinu, ekki því erlenda. Lánasýsla rfldsins höfð- aði því mál á hendur Islandsbanka- FBÁ þar sem krafist var fullra rík- isábyrgðargjalda fyrir öll lánin en Is- landsbanki-FBA fór fram á sýknu í málinu. Héraðsdómur Reykjavíkur er ekki skyldur til þess að fara eftir áliti EFTÁ-dómstólsins. Dæmi hér- aðsdómur Íslandsbanka-FBA í óhag getur bankinn skotið málinu til Hæstaréttar. ------------------ Mikil aukning í útflutningi á vindmyllum SALA á dönskum vindmyllum hefur sexfaldast á síðustu fimm ámm að því er kemur fram í nýrri grein í Politik- en. Á síðasta ári jukust sölutekjur af vindmyllum í Danmörku um 60% eða úr 77 milljörðum íslenskra króna í 125 milljarða króna. Alls framleiddu Danir 2.800 vindmyllur í fýrra og hef- ur framleiðslan ekki verið meiri síð- ustu fimmtán árin. Danskir vind- mylluframleiðendur er nú með um helmingshlut af heimsmarkaðinum og ef tekið er mið af samstarfsverk- eftium þeirra með erlendum fyrir- tækjum má ætla að markaðshlutdeild Dana sé nálægt 65%. Forsvarsmenn fyrirtækja í þessum iðnaði segja að hinn mikli vöxtur sem verið hefur í greininni sé einkum til kominn vegna sívaxandi eftirspumar í Bandaríkjunum og Þýskalandi en fjórar af hverjum fimm vindmyllum sem Danir framleiða fara á erlenda markaði. Alls starfa um 13.800 Danir í þessari grein eða þrefalt fleiri en í sidpasmíðaiðnaði. 480% ávöxtun bréfa í Vestas Windsystems Fyrirtækið Vestas Windsystems, sem Trygve Toraasen, sjóðsstjóri Nordic Fund, mælti sérstaklega með í fyrirlestri sem hann hélt hér á landi í maí, hefur gert það mjög gott á hluta- bréfamarkaðinum í Kaupmannahöfn. í maí í fyrra var markaðsvirði Vestas Windsystem tæplega fimmtíu dansk- ar krónur á hvert bréf en nú selst hvert bréf á um liðlega 290 danskar krónur. Trygve spáði miklum vexti í greininni og sagði að það styttist í það að breytilegur kostnaður við fram- leiðslu rafmagns með vindmyllum verði orðinn lægri en við framleiðslu rafmagns með kolum. Verð bréfa í NEC Miconsem, sem hefur verið skráð lengur á hlutabréfamarkaðin- um í Kaupmannahöfn en Vestas, hríðféllu í verði síðasta haust enda leit þá út fyrir að félagið væri að tapa öllu eigin fé sínu. Verðið hefur hins vegar hækkað hratt aftur og hefur gengi bréfa félagsins raunar aldrei áður verið eins hátt og í vor. SINDRI Borgartúni 31 • s. 575 0000 • www.sindri.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.