Morgunblaðið - 25.07.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.07.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2000 35 VERDBRÉFAMARKAÐUR Gengi bréfa Deutsche Telekom hríðlækkar GENGI hlutabréfa á flestum mörk- uöum í Evrópu hækkaöi í gær. CAC-40 vísitalan í París hækkaöi um 0,6% I 6.502,57 stig og hækk- aöi gengi bréfa í Renault um 4,8% og gengi bréfa Peugeot hækkaöi einnig eða um 3,5%. FTSE 100 vís- italan í Lundúnum hækkaði lítillega eöa um 2,9 stig í 6.382,3 stig. Xetra Dax vísitalan í Frankfurt féll hins vegar um 0,5% og munaði þar mest um að bréf f Deutsche Tele- kom lækkuðu um 10% í kjölfar frétta um kaup Telekom á banda- ríska farsímafyrirtækinu Voice- Stream. Nikkei-vísitalan í Tókýó lækkaði um 1,9% í gær eöa í 16.490,27 stig. Flang Seng vísital- an f Flong Kong lækkaði einnig eöa um 1,5% í 17.659,69 stig og Straits Times vfsitalan í Singapúr lækkaöi um 1% eöa í 2.104, 12 stig. Dow Jones vísitalan lækkaöi um 0,42% í 10.688, 2 stig. Nasdaq lækkaði einnig og nokkru meira eöa um 2,74% og S&P 500 lækk- aöi um 1,02% eöa í 1465,13 stig. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.07.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 5 85 1.010 85.422 Blálanga 80 66 71 761 54.384 Grálúða 170 170 170 270 45.900 Hlýri 160 50 115 3.422 394.298 Karfi 76 20 49 13.997 691.027 Keila 39 30 36 164 5.982 Langa 109 18 95 1.039 98.632 Langlúra 60 60 60 224 13.440 Litli karfi 20 20 20 88 1.760 Lúöa 500 400 437 39 17.060 Skarkoli 210 128 175 4.342 760.067 Skata 70 55 65 2.125 137.679 Skrápflúra 30 30 30 20 600 Skötuselur 260 115 236 519 122.711 Steinbítur 2.015 60 114 14.267 1.633.082 Sólkoli 187 158 167 1.672 278.995 Ufsi 52 20 28 14.463 402.548 Undirmálsfiskur 213 80 103 16.237 1.673.236 Ýsa 260 99 170 25.901 4.395.976 Þorskur 187 60 123 103.410 12.683.330 Þykkvalúra 136 134 136 383 52.048 FMS A ÍSAFIRÐI Annarafli 100 90 91 649 58.903 Steinbítur 2.015 2.015 2.015 10 20.150 Ýsa 217 140 181 6.906 1.251.160 Þorskur 150 89 121 11.545 1.400.870 Samtals 143 19.110 2.731.084 FAXAMARKAÐURINN Ufsi 39 39 39 655 25.545 Undirmálsfiskur 108 108 108 295 31.860 Þorskur 174 105 141 1.147 161.830 Samtals 105 2.097 219.235 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annarafli 93 93 93 210 19.530 Steinbítur 60 60 60 50 3.000 Ýsa 260 114 ' 181 924 167.096 Samtals 160 1.184 189.626 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 119 119 119 599 71.281 Ufsi 20 20 20 69 1.380 Ýsa 227 199 205 837 171.953 Þorskur 129 115 124 1.907 235.648 Samtals 141 3.412 480.262 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Karfi 20 20 20 123 2.460 Skarkoli 207 159 171 2.246 383.662 Steinbítur 169 100 127 3.536 449.390 Sólkoli 187 187 187 511 95.557 Ufsi 20 20 20 4.965 99.300 Undirmálsfiskur 213 192 202 211 42.715 Ýsa 260 110 218 997 216.937 Þorskur 187 81 135 46.970 6.342.359 Samtals 128 59.559 7.632.380 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 170 170 170 270 45.900 Hlýri 120 113 118 2.838 334.770 Karfi 70 60 65 827 53.391 Keila 30 30 30 46 1.380 Steinbítur 109 96 100 521 51.965 Ufsi 34 34 34 170 5.780 Undirmálsfiskur 92 80 81 6.967 561.053 Ýsa 100 100 100 181 18.100 Þorskur 129 102 125 4.213 526.330 Samtals 100 16.033 1.598.669 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 500 500 500 11 5.500 Skarkoli 200 186 190 1.185 225.209 Skrápflúra 30 30 30 20 600 Steinbítur 137 127 129 2.822 363.248 Ufsi 30 20 23 374 8.770 Undirmálsfiskur 98 92 97 3.825 370.604 Ýsa 212 122 182 891 162.055 Þorskur 112 92 102 1.478 150.623 {ykkvalúra 134 134 134 20 2.680 Samtals 121 10.626 1.289.290 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá Ríkisvíxlar 17. maí '00 í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 * RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrlft 10,05 * ■ 5 ár 5,64 - Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RfKISVÍXLA 1 l,U \jV\A2 11,0- 10,8- 8 \ o * kj §ir— .8« »3 oó Maí Júní Júlí Hrikalega erfítt... Morgunblaðið/Guðmundur Guðjónsso Ágúst Sigurðsson, leiðsögumaður við Vatnsdalsá, býr sig undir að sleppa 16-18 punda hæng sem veiddist í Hnausastreng. ENN gengur vart né rekur í flest- um ám norðan heiða og má heita að í sumum þeirra vanti nokkur hundr- uð laxa upp á aflann til að hann gæti talist „eðlilegur" eins og einn við- mælandi Morgunblaðsins komst að orði. Einna verst er ástandið í Mið- fjarðará, en allar eru árnar á þess- um slóðum langt frá sínu besta. „Þetta er hrikalega erfltt, í dag er 24 stiga hiti og logn. Við mældum ána í morgun og hún er tuttugu gráður. Það fengust tveir í morgun og það bólar ekkert á smálaxagöng- um. Það er ekkert. Sést ekki. Þó var vikuhollið sem hætti á sunnudag að gera það nokkuð gott. Það kom nokkur rigning og fiskur fór að taka betur um tíma. Hollið náði 70 löxum og mest af því var stór fiskur, allt að tæp 20 pund, eða 9,8 kg sá stærsti," sagði Theodór Már Sig- urðsson leiðsögumaður við Víði- dalsá í gærdag. Þá voru komnir 250 laxar á land. Rofar bara til í háloftunum „Það er ekkert að rofa til í veiði- skapnum. Það rofar bara til í háloft- unum, hér er 25 stiga hiti og logn og er Miðfjörðurinn þó ekki beint ann- álaður fyrir veðursæld. Það eru að veiðast einhverjir 4-6 laxar á vakt, það eru engar göngur sem við get- um kallað því nafni, bara smáreyt- ingur af laxi sem er að koma inn. Menn gerðu sér einhverjar vonir með síðasta stórstreymi, en það gekk ekki eftir og það er ekkert sem segir okkur að smálaxinn komi í torfum seinna. Þó er svo sem ekk- ert útilokað, seiðin fóru seint úr ánni í fyrra vegna vorkulda og því gæti eitthvað af fiski komið seint til baka,“ sagði Guðmundur Þór As- mundsson leiðsögumaður við Mið- fjarðará í gærdag. Hann sagði milli 170 og 180 laxa komna á land og taldi að 4-500 laxa vantaði í aflann til að hann gæti talist eðlilegur mið- að við tíma. „Svo er annað, þegar menn vita af maðkaholli sem bíður eftir að flugutímanum ljúki sjá men'n ekki tilganginn í að sleppa flugulaxi þegar yfirgnæfandi líkur eru á því að sá lax verði drepinn af maðkakörlum seinna í sumar. Menn lúra því á þessum fáu löxum sem þeir veiða. Það ætti að uppræta þessi maðkaholl, þau eru tíma- skekkja," sagði Guðmundur. Enginn lax hefur veiðst í Núpsá enn sem komið er, hún rennur vart milli hylja eftir þurrkatíðina og þó rignt hafi nokkuð um daginn dugði það ánni lítt. Laxá full af slýi „Það eru að koma 5 til 6 laxar á vakt, en það eru ekki góð skilyrði, ekki mikill lax í ánni og hitinn í dag 28 stig. Auk þess er komið mikið slý í ána. Við værum kannski að fá 10 til 15 á vakt ef skilyrði væru betri, en svona er þetta nú. Það eru komn- ir um 370 laxar úr ánni allri, þar af um 300 á svæðum Laxárfélagsins,“ sagði Orri Vigfússon sem spókaði sig á bökkum Laxár í Aðaldal. Norðurá ber af í gærdag voru komnir 1.074 laxar á land úr Norðurá í Borgarfirði og er hún langhæst. Þar hafa verið prýðisgöngur og enn er veiði góð, að sögn Bergs Steingrímssonar fram- kvæmdastjóra SVFR sem bætti því við að hann væri svolítið undrandi á því að á sama tíma og áin skilaði bestu veiðinni væri hún hugsanlega sú eina af toppánum í landinu sem ekki væri að fullu uppseld á besta tíma. Ýmsar fréttir Þrátt fyrir einmuna veðurblíðu hafa menn verið að kroppa nokkuð upp úr Breiðdalsá síðustu daga, að- allega stóra bolta úr Tinnudalsá. Þrír laxar sem veiddust þar einn daginn voru t.d. tveir 10 punda og einn 17 punda. Menn telja að á hverri stundu fari að kíkja inn smá- lax sem á rætur að rekja til göngu- seiðasleppinga síðasta árs. Aðeins um 40 laxar höfðu veiðst í Gljúfurá á sunnudaginn sem er fremur slakt þar á bæ. Þó hafa menn séð nokkuð af laxi. Þá hafði Hítará gefið 151 lax í gærdag sem er ágæt útkoma. Þá var hópur að hverfa frá ánni með 7 laxa. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Skötuselur 260 260 260 51 13.260 Steinbítur 116 116 116 192 22.272 Ýsa 169 100 153 229 35.113 Þorskur 60 60 60 16 960 Samtals 147 488 71.605 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 100 100 57 5.700 Karfi 76 76 76 120 9.120 Langa 70 18 67 196 13.148 Litli karfi 20 20 20 88 1.760 Lúða 460 460 460 6 2.760 Skarkoli 128 128 128 84 10.752 Skötuselur 180 180 180 20 3.600 Steinbítur 135 135 135 202 27.270 Ufsi 46 20 37 3.317 123.558 Undirmálsfiskur 92 80 86 2.451 211.154 Ýsa 256 126 186 1.035 192.903 Þorskur 160 75 112 11.822 1.320.163 Samtals 99 19.398 1.921.888 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 210 169 170 816 139.014 Steinbítur 129 98 98 3.445 338.988 Ufsi 20 20 20 183 3.660 Undirmálsfiskur 184 184 184 338 62.192 Ýsa 260 99 235 2.089 490.059 Þorskur 133 90 124 6.545 808.308 Samtals 137 13.416 1.842.220 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 66 66 66 464 30.624 Langa 109 109 109 430 46.870 Steinbítur 118 78 99 443 43.866 Sólkoli 158 158 158 1.161 183.438 Ufsi 52 51 52 1.027 53.250 Ýsa 165 161 164 1.839 301.596 Samtals 123 5.364 659.644 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ufsi 30 20 23 2.104 47.950 Þorskur 104 70 96 15.493 1.479.891 Samtals 87 17.597 1.527.842 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 80 80 80 297 23.760 Karfi 65 65 65 585 38.025 Langa 104 104 104 61 6.344 Langlúra 60 60 60 224 13.440 Skötuselur 245 115 235 296 69.661 Steinbítur 88 88 88 125 11.000 Ufsi 20 20 20 291 5.820 Undirmálsfiskur 96 96 96 62 5.952 Samtals 90 1.941 174.002 FISKMARKAÐURINNIGRINDAVÍK Hlýri 160 50 102 584 59.527 Skata 70 55 65 2.125 137.679 Skötuselur 245 245 245 105 25.725 Steinbítur 102 86 95 985 93.437 Ufsi 50 39 43 59 2.554 Undirmálsfiskur 213 201 203 1.746 354.875 Ýsa 210 175 204 414 84.543 Samtals 126 6.018 758.340 HÖFN Annar afli 18 5 14 94 1.289 Karfi 71 70 70 1.465 102.916 Langa 30 30 30 18 540 Lúöa 400 400 400 22 8.800 Skarkoli 130 130 130 11 1.430 Skötuselur 245 210 223 47 10.465 Steinbítur 119 119 119 653 77.707 Undirmálsfiskur 96 96 96 342 32.832 Ýsa 170 112 137 9.012 1.236.086 {ykkvalúra 136 136 136 363 49.368 Samtals 127 12.027 1.521.433 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 45 43 ' 45 10.877 485.114 Keila 39 39 39 118 4.602 Langa 95 95 95 334 31.730 Steinbítur 87 87 87 684 59.508 Ufsi 20 20 20 1.234 24.680 Ýsa 125 125 125 547 68.375 Samtals 49 13.794 674.009 TÁLKNAFJÖRÐUR Ufsi 20 20 20 15 300 Þorskur 143 89 113 2.274 256.348 Samtals 112 2.289 256.648 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 24.7.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Viðskipta- Hæstakaup- Lægsta sólu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Vegiðsólu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eWr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr. (kr) Þorskur 182.302 107,24 106,99 0 226.881 107,32 108,34 Ýsa 36.598 77,99 77,50 77,98 49.768 6.491 77,16 77,98 77,15 Ufsi 8.047 34,00 34,00 10.237 0 33,09 32,41 Karfi 93.300 40,62 39,89 0 10.739 40,32 39,91 Steinbítur 9.500 35,30 34,98 0 39.310 35,11 36,04 Grálúöa 90,00 0 10.139 90,23 108,51 Skarkoli 105,97 0 122.205 107,83 109,20 Langlúra 46,00 1.802 0 46,00 46,32 Sandkoli 24,01 44.874 0 24,01 22,50 Skrápflúra 23,50 0 560 23,50 24,12 Úthafsrækja 8,50 99.200 0 8,48 8,01 Rækja á Flæmingjagr. 29,89 0 146.486 29,89 30,00 Ekki voru tilboó í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.