Alþýðublaðið - 12.10.1934, Side 4

Alþýðublaðið - 12.10.1934, Side 4
FÖSTUDAGINN 12. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÖ 4 I blindhríð. (Ud i den kolde Sne). Afar'skemtileg tal- og söngva-gamanmynd í 12 páttum. Aðalhlutverkin leika: lb Schönberg, Aase Clausen, Hans W. Pet- ersen. Mynd pessi hefir alls stað- ar pótt afbragðs-skemtileg og verið sýnd við feikna aðsókn. Arnold Földesy Kirk j uhl j ómleikar annað kvöld ki. 8,30 í íríkirkj’Uinmi. PÁLL ISÖLFSSON og EMIL THORODDSEN aðstoða. Aðgangur 2,00. Hljóðfærahúsinu, sími 3656^ K. Viðar, sími 1815, og Eymundsen, sími 3135. Nýlegit borðstofuborð og 4stól- ar til sölu fyrir hálfvirði. UppL á Bragagötu 29, steinhús. Tapast hefir bílpresening á leiðinni frá Múla niður í bæ. Upplýsingar á Vörubílastöðinni. Verzlunin JAVA Einkaskeyti Alpýðublaðs ins og aðdróttanir Morg- unblaðsins. Einkaskeyti Alpýðubiaðsins frá Chr. Stampen, blaðamanni við Po- litiken í Kaupmannahöfn, hafa alvar.lega farið í taugarnar á rit- stjórum Morgunblaðsins. Peir hafa aldrei fundið neina pörf á pví að afla sér einkaskeyta frá útlöndum. Pví að fasistisku fréttaskeytin frá Berlin, sem út- varpið sendir oft á dag til blað- anna hér, fullnægja svo vel til- gangi Morgunblaðsins, að breiða út borgaralega litaðar fréttir um alt pað, sem gerist erliendis. Um Alpýðublaðið er ööru máli að gegna. Það vill flytja lesend- um sínum sem allra áreiðan I eg- astar fréttir frá útlöndum. Þess vegna hefir pað trygt sér einka- skeyti frá Kaupmannahöfn að staðaldri og öðru hvoru frá Lond- on frá fréttariturum, sem úr öðr- um og betri heimildum hafa að velja en útvarpsfréttum Göbbels frá Berlín. Þetta mislíkar Morgunbiaðinu af ofur-skiljanlegum ástæðum. Og til pess að draga úr áhrifium pessara óhiutdrægu fréttaskeyta, hefir pað öðru hvoru verið að gefa í skyn, að pau væru föls- uð af ritstjórn Alpýðubla'ðsins. Þannig hefir Morgunblaðið t. d. í dag fengið eitt flogið út af pessu máli. Blaðið ber pað blákalt fram, að ritstjórn Alpýðublaðsins hafi faisað skeyti um grein Georgs Brantings í Socialdemokraten í Stokkhólmi, par sem færð voru veigameiri rök en nokkru sinni fyrr fyiir sök nazistaforingjanna á ríkispinghússbrunanum( í Berlín. Aðalröksemd blaðsins fyrir pess- ari ásökun er sú, að í skeytinu sé minst á frétt í Alpýðublaðinu 24. júlí í sumar. Alpýðubiaðið býður nú hér með ritstjóium Morgunbiaðsins upp á pað, að skoða hið umræddda skeyti á ritstjórn Alpýðublaðsins í dag kl. 5. Þeir mega hafa sér- fræðing í dönsku með sér. Það mun enn fremur við fyrsta tæki- færi gefa öllum lesendum sínum kost á pví að ganga úr skugga um pað, hvort einkaskeyti þess eru frá útlöndum eða soðin sami- an hér» fi D A G Næturlæknir er i nótt Kristín ólafsdóittir, Tjarnargötu 10, sími 2161. Nætiurvörður er í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunnar apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Grammöfónn: Lög fyrir píanó eftir Chopin. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá Alhambra (Magnús Jónssion próf.). Kl. 21: Grammófónn: a) Mozart: Sym- 'fónía í G-moil; b) norrænir karla- kórar. Ófullgerða hljómkviðan. Fáar kvikmyndir hafa átt hér eins aimennum vinsældum að fagina og Schubert-myndin „Ófull- gerða hljómkviðan“, sem undan- farið hefir verið sýnd í Nýja Bíó, enda er þessi kvikmynd listaverk að efni og útbúnaði og heldur manni hugföngnum frá byrjuin til enda. Myndin hefir verið sýnd undanfarmn hálfan mánuð og er nú sýnd í síðasta sinn í kvöld. Bifreiðarstjórar! Bifreiðastjóriafélagið Hrieyfil 1 heldur fund á miðnætti í nótt (kl. 12) á Hótel Borg. Mjög er það árfðandi að allir félagar mæti og skorað er á bifreiðarstjóra, sem enn hafa ekki gerst félagar, að gera páð í kvöid. Heiður stétt- arinnar og framtíðarhagur veitur á pví, að hún standi saman sem einn maður um félag sitt og á- kvarðanir pess. Ef hún gerir það, veitist létt að hefja þá viðreisn meðal stéttarinnar, sem nauðsyn- leg er, ef pessi stétt á ekki að vera aumust allra stétta. Mæt- ið allir félagar. Félagl V. K. F. Framsókn heldur ágæta kvöldskemtun í alpýðuhúsinu Iðnó annað kvöld. Til skemtunar verður: Gamanvís- ur, eiinsöngur og danz. Aðgöngu- miðár eúu sieldir í Iðinó frá kl. 4. Tónlisfarskólinn. Danzleikur verður haldinn í Oddfellowhúsinu á sunnudags- kvöldið ki. 9. Nemendur mega taka með' sér gesti. Aðgöngumiða sé vitjað' í Hljómskálann. ípróttafélag verkamanna í Hafnarfirði heldur kvöid- skemfun annað kvöld kjli. 9 í Höit- ei Björninn. Nýlenduvörur, Hreinlætisvörur, Tóbak og sælgæti, í miklu úrvali. Góðar vörur, en þó ódýrar. Verzlunin JAIA, Laugavegi 74. Sími 4616. Amatörar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og endr ingargöðar myndir fáið pið á Ljósmyndastofu Syurðar Guðmundrsonar Lækjargötu 2. Sími 1980. SPÁNN. (Frh. af 1. síðu.) Foringi Kataloniuiiðsins í upp- hafi byltingarinnar var yfirheyrð- ýr í herrétti 1 dag. Gert er ráb fyrir pví, að hann muni verða dæmdur í æfilangt fangelsi. Annar leiðtogi Katalon- íumanna var dæmdur í æfilangt fangeisii í dag. Stjórnarherinn ótryggur. Spánarbmld hejlr afhent stjóm- mni ium 620 pús. kr. til útbýú- ingar medial hinna tryggu her- sveila. Enn barist í úthverfum Madrid. MADRID í gærkvöldi. (FB.) . Uppreistarmönnum og iögregl- unni hefir aftur lent saman í úthverfum Madridar og er barist par með skotvopnum. Lögreglan hefir handtekið rit- stjóra málgagns sósíalista í Mad- rid og lokað prentsmiðjunni. (United Press.) Lúðrasveitin Svanur heldur kvöldskemtun í K.-R.- húsinu annað kvöid kl. 10. Skipafréttir. Gullfoss er væntanlegur til Vestmannaeyja á laugardag. Goðafoss er á Siglufirði. Detti- foss fór frá Huil í gærkveldi. Brúarfoss kom til Reykjavíkur kl. 12 í dag. Selfoss er á leið' til út- landa. Islandið er á Akureyri. Línuveiðarinn Alden kom frá Bneiðafirði og tekur vörur til Breiðafjarðar. í blindhríð, dönsk mynd með pesisiu nafni, í 12 þáttum, er sýnd í Gamla Bíó. Myndin gerist að mestu upp til fjalila í Noregi, par sem unga fólkið iðkar vetrarípróttir sínar. Myndiin hefir fengið mikið lof í blöðum á I'lorðurlöndum. Arnold Földesy heldur kveðjuhijómleika í frí- kirkjunni annað kvöld kl. 8,30. Pál.1 fsólfsson og Emil Thorodd- sen aðstoða hann. Ullarefui nýkorain verð frá kr. 2,50 pr. m. Verzlnnin Gullfoss (inngangur í Braunsverzlun). uunnxmímiunKí Nýja Bfé Ófullgerða Mjómkviðan. Þessi annálaða in- dæla kvikmynd verð- ur sýnd í siðasta sinn i kvöld. Niðursett verð. V. K. F. Framtiðin í Hafaarfirði heldur 1. fund sinn mánudaginn 15. þessa mánaðar klukkan 8 V2 í bæjar- þingsalnum. Mjög áríðandi mál á dagskrá. Konur beðnar að fjölmenna. STJÓRNIN. Stóra og ffðlbreytta HLUTAVELTU heldur Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði næst- komandi laugardagskvöld í fiskhúsi Lofts Bjarna- sonar við Strandgötu kl. 6 síðd. — Feyki-mikið af góðum og nytsömum hlutum, t. d.: Kol í tonnatali Hveiti í sekkjum, Ö1 og Gosdrykkir, Matarstell, Kaffistell, Ávaxtastell, alls konar Glervörur, Toilet- kommóða, Borðstofustólar, Myndatökur, Hárklipp- ing, Snyrtivörur, Lifandi fé o. m. fl. Drátturinn kostar 50 aura. Inngangseyrir 50 aura fyrir fullorðna, 25 aura fyrir börn. Þessar feæktir koma M á morgnns Lféðmæli eftir Grím Thomsen, heildarútgáfa í tveirn bindum, með fjörum af- burða vel gerðum myndum, æfisögu Gríms eftir dr. Jón Þorkelsson (Guðbrandur Jónsson hefir endurskoðað hana og aukið), og rítgerð um skáldskap hans eftir próf. Sigurð Nordal. Hér eru mörg kvæði Gríms prentuð í fyrsta sinni. Verð:_í shirtingsbandi, 20 kr., í alskinni með gyltum sniðum, 28 kr. M|álmar oo liogiblðrg (Hjálmarskviða) eftir Sigurð Bjarnason. Fjórða útgáfa af lang-vinsælustu rímunni, sem tif er, og hér er hún í fyrsta sinni prentuð öll. Með henni eru nokkur önnur kvæði Sigurðar og æfisaga hans. í ágætu bandi kr. 3,50. Æfi Hallgrimo Pétisrssooar og §laiir~ bær á Hralflarðarstroad eftir Vigfús Guðmundsson. Stórfróðleg bók, að mjög miklu leyti bygð á nýjum og víðtækum rannsóknum í handritasöfnunum. Verð kr. 3,80. Fæst hjá náltga öilum bóksölum. Aðalútsala í Békaveralnn Snæbjnrnar Jénssofflar. Nýtt dilkakjöt frá Hvammstanga seljum við í heilum skrokkum í dag og næstu daga. Kjðtverzlunin HERIUBREID Frikirkjuveg 7. Sími 4565.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.