Morgunblaðið - 25.07.2000, Page 63

Morgunblaðið - 25.07.2000, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2000 VEÐUR 25m/s rok 20mls hvassviðri 15 m/s allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola ö ö ‘ö UV\ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rr Skúrir Slydda ý' Slydduél Snjókoma \J Él J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg breytileg átt eða hafgola og léttskýjað víðast hvar. Hiti verður yfirleitt á bilinu 9 til 24 stig, hlýjast inn til landsins síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg eða norðaustlæg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir allra nyrst og austast en annars víða léttskýjað og hiti 9 til 19 stig, hlýjast inn til landsins frá miðvikudegi tii laugardags. Hæg vestlæg átt, yfirleitt léttskýjað og milt á sunnudaginn. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin norðaustur af Hvarfi Hreyfist litið og eyðist Yfir hafinu milli íslands og Grænlands er heldur vaxandi hæðarhryggur. Lægðir eru á sveimi yfir evrópska meginlandinu. ___________________ VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá f*J og síðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsink! °C Veður 15 mistur 13 alskýjað 23 léttskýjað 21 13 alskýjað Dublin Glasgow London Paris 8 léttskýjað 4 sandbylur 6 rign. á síð. klst. 11 léttskýjað 21 léttskýjað 18 úrkoma í grennd 22 skýjað 16 þokumóða 25 skýjað 17 skýjað 17 skýjað 14 alskýjað 20 °C Amsterdam 20 Lúxemborg 22 Hamborg 23 Frankfurt 22 Vin 25 Algarve 23 Malaga 31 Las Palmas 25 Barcelona 26 Maliorca 30 Róm 28 Feneyjar 21 Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando Véöur háffskýjað skúr á sið. klsL hálfskýjað skýjað skýjað léttskýjað heiðskfrt léttskýjað skýjað léttskýjað skýjað rigning heiðskirt léttskýjað alskýjað heiðskírt skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 25.JÚIÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungi í suðrí REYKJAVÍK 6.19 0,9 12.39 3,0 18.52 1,1 4.13 13.34 22.53 8.06 ÍSAFJÖRÐUR 1.56 1,7 8.34 0,5 14.48 1,7 21.04 0,7 3.50 13.39 23.24 8.11 SIGLUFJÖRÐUR 4.31 1,1 10.40 0,3 17.07 1,1 23.18 0,4 3.32 13.22 23.09 7.53 DJÚPIVOGUR 3.18 0,6 9.36 1,7 15.56 0,7 22.06 1,6 3.36 13.04 22.29 7.34 Sjávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfiöai Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: I telja úr, 4 þurrka, 7 hefji, 8 morgunsdl, 9 lfk, II þarmur, 13 tunnur, 14 fljót, 15 þorpara, 17 slútra, 20 skar, 22 megn- ar, 23 drekkur, 24 tarfs, 25 stokkur. LÓÐRÉTT; 1 slök, 2 refír, 3 lengdar- eining, 4 þrjóskur, 5 tröll- um, 6 fiskar, 10 flön, 12 veiðarfæri, 13 tímabils, 15 tónverkið, 16 fíng- erðu, 18 hvolfið, 19 rugga, 20 lof, 21 reykir. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 framgjarn, 8 fúlar, 9 rykug, 10 kyn, 11 trana, 13 skapa, 15 hlass, 18 brunn, 21 Týr, 22 lotna, 23 ætlar, 24 nafnkunna. Lóðrétt: 2 rulla, 3 marka, 4 járns, 5 rekja, 6 eflt, 7 ugga, 12 nes, 14 kær, 15 holt, 16 aftra, 17 stafn, 18 brælu, 19 ullin, 20 norn. í dag er 25. júlí, 207. dagur ársins 2000, Orð dagsins: Heyr þú á grát- beiðni mína, er ég hrópa til þín, er ég lyfti höndum mínum til Hins allrahelgasta í musterí þínu. (Sálm. 27.2.) Skipin Reykjavfkurhöfn: í gær komu West Rumb, Toonator, Ludvig And- ersen, Selfoss og Mæli- fell. Lagarfoss og Marco Polo fóru út. í dag eru væntanleg Kiel, Brúar- foss, Haukur og Snorri Sturluson. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er Bootes væntan- legt og Sjóli fer út. Viðeyjarferjan, Sunnuvegi 17. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laug- ardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöld- ferðir fimmtud. til sunn- ud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Viðeyjar- ferjan sími 892 0099. Lundeyjaferðir, dag- leg brottför frá Viðeyj- arferju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey í u.þ.b. 2 klst. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, fund- ur í Gerðubergi á þriðju- dögum kl. 17.30. Skrifstofa Sjálfsbjarg- ar á höfuðborgarsvæð- inu verður lokuð vegna sumarfría frá 24. júlí til 14. ágúst. Sæheimar. Selaskoð- unar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823 unnur- kr@isholf.is. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Aflagrandi 40. Banka- þjónusta Búnaðarbank- ans verður í félagsmið- stöðinni í dag kl. 10.15-11. Sheena verður til aðstoðar í vinnustofu á mánudögum eftir há- degi og fyrir hádegi á miðvikudögum. Árskógar 4. Kl. 9-16 hárgreiðslu- og fót- snyrtistofan opnar, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11 tai chi, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13.30 göngutúr, kl. 13.30-16.30 spilað, teflt og fl., kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlið 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 11.30 mat- ur, kl. 13. handavinna og föndur, kl. 15. kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kafflstofan op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Dagsferð 31. júlí, Haukadalur, Gullfoss og Geysir. Kaffi og meðlæti á Hótel Geysi. Trékyllis- vík 8.-11. ágúst og Skagafjörður 15.-17. ágúst. Eigum laus sæti í þessar ferðir. Þeir sem hafa skráð sig í ferð til Vestfjarða 21.-26. ágúst þurfa að staðfesta fyrir 27. júlí. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silf- urlínunnar. Opið verður á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12 f.h. Upplýsingar á skri^ stofu FEB í síma 588- 2111 frá kl. 8-16. Félag eldri borgara, Hafnarfírði. Pútt í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Gerðuberg, félags- starf. Lokað vegna sum- arleyfa, opnað aftur 15. ágúst. I sumar á þriðju- dögum og fimmtudögum er sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, umsjón Edda Bald®? ursd. íþróttakennari. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 14 boccia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 12 mat- ur, kl. 12.15 versiunar^ ferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónus- ferð, ld. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin. Hárgreiðslustofan verður lokuð vegna sum- arleyfis frá 17. júlí til Uér ágúst. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 handavinna opin án leið- beinanda fram í miðjan ágúst, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt al- menn, kl. 10-11 leikfimi, kl. 11.45 matur, kl. 14- 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-húsinu, Skerja- firði, á miðvikud. kl. 20, svar- að er í síma 552-6644 á fundartíma. Brúðubíllinn Brúðubíllinn, verður í dag ki. 14 við Vestur- götu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. fc- 83 milljóna- mæríngar fram að þessu og 365 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS væniegast til vinnings *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.