Morgunblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
ÍÞRÓTTIR
KNATTSPYRNA
Landssímadeildin
(Efsta deild karla)
Breiðablik - Leiftur............5:0
ÍBV-Fram........................6:1
KR-ÍA...........................1:0
Grindavík - Keflavík............0:0
Fylkir - Stjaman................5:1
F]öldi leikja U J T Mörk stig
Fylkir 12 7 4 1 29:11 25
KR 12 6 3 3 16:10 21
ÍBV 13 5 5 3 21:12 20
Grindavík 12 5 5 2 14:8 20
ÍA 13 5 3 5 12:11 18
Keflavík 12 4 4 4 12:18 16
Breiðablik 12 5 0 7 19:20 15
Fram 12 4 3 5 15:20 15
Stjarnan 11 2 1 8 6:17 7
Leiftur 11 1 4 6 11:28 7
Markahæstir:
Guðmundur Steinarsson, Keflavík.......8
Andri Sigþórsson, KR...................7
Gylfí Einarsson, Fylki.................7
Sævar Þór Gíslason, Fylki..............7
Hreiðar Bjamason, Breiðabliki..........6
Sverrir Sverrisson, Fylki..............6
Ronny B. Petersen, Fram................5
Olafur Öm Bjamason, Grindavík..........5
Steingrímur Jóhannesson, ÍBV...........5
Haraldur Hinriksson, f A...............4
Kristinn Tómasson, Fylki...............4
2. deild karla
Léttir - Víðir.......................1:2
Valdimar Pálsson - Bergur Eggertsson,
Gunnar Sveinsson.
Afturelding - KVA.................. 3:2
Jón B. Hermannsson 2, Þorvaldur Amason
- Andri B. Þórhallsson.
Selfoss - KS.........................2:0
Goran Nikolic 2.
Þðr - Leiknir R......................5:2
Orri Hjaltalín 3, Andri Albertsson, Vilberg
Jónasson - Amar Halldórsson, Bjarki Már
Flosason.
KÍB - HK........................... 1:4
Bjöm Vilhelmsson - Ólafur V. Júlíusson 2,
Guðbjartur Haraldsson, sjálfsmark.
FJöldlleikja u J T Mörk stig
Þór Ak. 11 11 0 0 41:8 33
Afturelding 11 6 3 2 23:15 21
Víóir 11 6 2 3 17:13 20
KS 11 6 1 4 16:14 19
Selfoss 11 5 1 5 22:16 16
KÍB 11 5 1 5 18:21 16
LeiknirR. 11 4 1 6 16:21 13
Léttir 11 2 1 8 14:34 7
HK 11 1 3 7 13:24 6
KVA 11 1 3 7 15:29 6
Markahæstir:
Orri Hjaltalín, Þór................17
Marjan Cekic, KVA................. 7
Agúst Guðmundsson, Leikni R.........6
Ragnar Hauksson, KS.................6
Goran Nikolic, Selfossi.............5
Jón Steinar Guðmundsson, KÍ B.......5
Kristján Ömólfsson, Þór.............5
' PéturKristjánsson, Þór.............5
Tómas Ellert Tómasson, Selfossi.....5
3. deild karla C
Hvöt-Nökkvi.......................1:3
Völsungur.........9 7 2 0 25:6 23
Nökkvi.............9 3 3 3 10:16 12
Magni..............9 2 5 2 10:15 11
NeistiH............8 3 0 5 8:11 9
Hvöt...............9 1 2 6 9:14 5
■ Völsungur frá Húsavík er kominn í úr-
slitakeppnina.
3. deild karla D
Þróttur N..........9 7 2 0 33:10 20
Huginn/Höttur........ 9 4 1 4 15:19 13
Leiknir F..........9 3 1 5 14:24 10
Neisti D...........9 1 2 6 16:25 5
■ Þróttur frá Neskaupstað er kominn í úr-
slitakeppnina.
1. deild kvenna C
KVA-Sindri ..................3:3
KVA-Sindri....................3:3
■ Sindri tryggði sér sæti í úrslitakeppninni
með tveimur sex marka jafnteflum á Reyð-
arfirði um helgina. Þrír af fjómm leikjum
Sindra og KVA í sumar enduðu 3:3.
Sindri.............7 4 3 0 27:13 15
KVA................7 2 3 2 21:16 9
Huginn/Höttur......6 1 0 5 8:27 3
Svíþjóð
Trelleborg-Helsingborg..........1:0
- AIK - Gautaborg.................0:1
■ Sigurbjöm Hreiðarsson var ekki í liði
Trelleborg.
Skotland
Dundee United - Celtic.i........1:2
Hearts - Hibemian............. 0:0
Dunfermline - Aberdeen..........0:0
Motherwell - Dundee.............0:2
Rangers - St. Johnstone.........2:1
'St. Mirren - Kilmamock..........0:1
Þýskaland
Deildabikar, undanúrslit:
Baycm Miinchen - Kaiserslautern...4:1
Carsten Jancker 5., Mehmet Scholl 31.,
Michael Wieseinger 48., Roque Santa Cmz
78. - Andreas Buck 33.
Hertha Berlín - Leverkusen........1:1
Michael Preetz 88. - Ulf Kirsten 43.
■ Hertha sigraði, 5:4, f vítaspymukeppni.
Bayem og Hertha mætast í úrslitaleik í
Ottó Sigurðsson.....................74
Þorsteinn Hallgrímsson..............70
Öm Ævar Hjartarson..................74
Björgvin Sigurbergsson .............73
Svfþjóð:
Bruzelius...........................69
Sevegran............................71
Johansson...........................70
Runnqvist...........................70
Pettersson..........................74
Schauman............................69
Finnland:
kvöld.
Danmörk
AGF - FC Köbenhavn...............1:0
Lyngby - Herfölge................3:1
Viborg- AB.......................1:1
Haderslev - AaB................ 1:2
Bröndby - OB.....................0:0
■ Ólafur H. Kristjánsson lék ekki með
AGF.
AaB 2 2 0 0 5:3 6
AGF 2 2 0 0 3:1 6
Viborg 2 1 1 0 2:1 4
Midtjylland 1 1 0 0 4:0 3
Köbenhavn 2 1 0 1 5:2 3
Lyngby 2 1 0 1 3:5 3
AB 2 0 2 0 2:2 2
Silkeborg 10 10 1:1 1
Bröndby 2 0 1 1 1:2 1
OB 2 0 1 1 0:1 1
Herfölge 2 0 0 2 3:6 0
Haderslev 2 0 0 2 2:7 0
Frakkland
Lille-Mónakó...................1:1
Nantes - Lens................ 0:2
Bordeaux - Metz.............. 1:1
Guingamp - SLEtienne...........2:2
Lyon - Rennes.............. 2:2
Toulouse - Bastia..............0:1
Noregur
Bodö/Glimt - Bryne.............1:1
Odd Grenland - Brann......... 2:0
Rosenborg - Lilleström.........2:1
Start - Stabæk.................2:5
Tromsö - Moss...................3:0
Viking-Molde...................0:1
Laitton...........................70
Hirvonen..........................75
Nissinen..........................75
Juhola.............................67
Mommo.............................69
Salonen...........................69
Danmörk:
Fuglsang..........................79
Rasmussen.........................72
Larsson...........................71
Vildhöj............................70
Hansen............................72
Bögebjerg.........................68
Noregur:
Schiagen..........................70
Brovald...........................75
Gallahen..........................66
Jan Larsen........................71
Jepson.............................76
Öijan Larsen......................72
LOKASTAÐAN:
Svíþjóð..........................678
Finnland.........................684
Danmörk..........................688
Noregur..........................694
fsland......................... 698
KONUR:
Höggleikur:
ísland:
Ólöf María........................77
Kristín Elsa......................81
Herborg...........................78
Ragnhildur.........................70
Noregur:
Ruud..............................76
Garderud..........................74
Berg...............................79
Pettersen..........................72
Svfþjóð:
Krantz............................77
Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Anderson Renell Tybring 81 76 83
Rosenborg 17 12 4 1 39:15 40
Brann 16 9 3 4 37:26 30 Finnland:
Viking 15 8 2 5 31:22 26 Isaksson 77
Odd Grenl. 16 7 5 4 27:20 26 Johansson 79
Tromsö 16 7 5 4 29:26 26 Kuitunen 79
Molde 17 7 5 5 26:30 26 Kuosa 74
Stabæk 14 7 2 5 34:17 23 Danmörk:
Lilleström 15 5 6 4 22:15 21 Cordes 80
Moss 16 5 5 6 22:26 20 Juul 79
Válerenga 16 4 6 6 22:22 18 Buus 81
Bodö/Glimt 16 3 8 5 27:36 17 Tvede 78
Haugesund 16 3 2 11 23:44 11 LOKASTAÐAN:
Bryne 16 2 4 10 22:39 10 Noregur 439
Start 16 2 3 11 20:43 9 ísland 440
Finnland.......................447
Danmörk........................455
GOLF
Norðurlandamótið í Eyjum
Vöílurinn er par 70.
KARLAR:
FRJÁLSAR
ÍÞRÓTTIR
Fjórleikur:
ísland:
Björgvin Sigurbergsson/
Öm Ævar Hjartarson...................68
Ottó Sigurðsson/
Þorsteinn Hallgrímsson..............66
Ólafur Már Sigurðsson/
Ómar Halldórsson....................68
Svfþjóð:
Linus Pettersson/Henrik Sevegran.....68
Wilhelm Schauman/LarsJohansson.......64
Niklas Bruzelius/Jonas Runnqvist....65
Finnland:
Tommi Laitto/Olli-Pekka Nissinen....71
Henri Salonen/Jussi Juhola..........62
Janne Mommo/Heikki Hirvonen..........63
Danmörk:
Anders B. Rasmussen/
Jesper Fuglsang......................63
Morten Vildhöj/Martin H. Larsson....71
Anders Bögebjerg/Anders S. Hansen....63
Noregur:
Daniel Gallahen/Magnus Jepson........69
Knut Schiagen/Örjan Larsen...........65
Lars B. Brovald/Jan Larsen...........68
Fjórmenningur:
ísland:
Lokastaðan í tugþrautinni
í Talence
(Keppnisgreinar í tugþraut; 100 m hlaup,
langstökk, kúluvarp, hástökk, 400
m hlaup, 110 m grindahlaup, kringlukast,
stangarstökk, spjótkast, 1.500 m
hlaup)
Tomas Dvorák, Tókkland.............8.733
(10,75 - 7,58 - 16,14 - 1,95 - 48,07 - 13,93 -
49,22 - 4,90 - 69,37 - 4.30,83)
Erki Nool, Eistlandi...............8.703
(10,69 - 7,81 - 14,20 - 1,95 - 46,95 - 14,43 -
41,84 - 5,50 - 68,89-4.30,40)
Attlia Zsivoczky, Ungverjalandi....8.293
(11,00 - 7,06 - 14,69 - 2,16 - 48,68 - 15,23 -
46,75-4,60-65,26-4.25,81)
Roman Sebrle, Tékklandi............8.228
(10,96 - 7,33 - 14,76 - 2,07 - 48,78 - 14,23 -
46,37-4,40-62,71-4.36,87)
Laurent Henm, Frakklandi...........8.178
(11,15 - 7,26 - 14,12 - 2,10 - 49,98 - 14,25 -
44,81-5,10 - 56,16 - 4.36,68)
IKVOLD
Björgvin/Ottó.......................73
Þorsteinn/Öm Ævar................. 64
Ólafúr Már/Ómar.....................71
Svíþjóð:
Pettersson/Sevegran.................68
Schauman/Johansson..................66
Bruzelius/Runnqvist.................69
Finnland:
Salonen/Nissinen....................66
Laitto/Hirvonen.....................73
Juhola/Mommo........................72
Danmörk:
Rasmussen/Fuglsang..................75
Vildhöj/Larsson.....................69
Bögebjerg/Hansen....................69
Noregur:
Gallahen/Jepson.....................77
Schiagen/Ö. Larsen..................67
Brovald/J. Larsen...................71
Höggleikur:
ísland:
Ómar Halldórsson....................79
Ólafur Már Sigurðsson...............70
KÖRFUKNATTLEIKUR
Norðurlandamót f körfuknattleik karla,
Polar Cup:
Leikið verður í íþróttahúsi Keflavíkur.
Finnland - Danmörk................16
Svíþjóð - ísland b................18
ísland - Noregur..................20
KNATTSPYRNA
1. deild karla:
Borgames: Skallagrímur - Sindri...20
Dalvík: Dalvfk-ÍR..................
Valbjamarv.: ÞrótturR.-FH.........20
Víkin: Víkingur-Valur........... 20
1. deild kvenna:
Varmá: Aftureld/Fjölnir - RKV.....20
FÉLAGSLÍF
Víkingar stofna stuðningsmannafélag í
kringum fyrstudeildarlið karla í knatt-
spyrnu fyrir leik Víkings og Vals í kvöld.
Stofnfúndurinn verður kl. 18 í Vfkinni.
KÖRFUKNATTLEIKUR/NM
ísland mætir
Norðmönnum
ífýrstaleik
Norðurlandamótið í körfuknatt-
leik karla eða Poiar Cup hefst í
dag í Reykjanesbæ og fara allir leik-
ir mótsins fram í íþróttahúsinu í
Keflavík. Liðin sem taka þátt eru
landslið Noregs, Svíþjóðar, Dan-
merkur, Finnlands og tvö lið koma
frá Islandi. Friðrik Ingi Rúnarsson
mun stýra A- landsliði íslands og
Sigurður Ingimundarson er þjálfari
B-landsliðs Islands.
Friðrik Ingi sagði að fyrsti leikur
Islands væri gegn Norðmönnum.
„Það verður ákveðin mælistika fyrir
íslenskan körfuknattleik að mæta
þeim. Norðmenn hafa nú gjörbreytt
úrvalsdeildinni hjá sér og hafa lagt
mikinn metnað í það að koma íþrótt-
inni á þann stall sem henni ber og
við höfum alltaf talið okkur vera
skrefinu á undan Norðmönnum og
þvi er það spennandi að sjá hvar við
stöndum.
Svíar hafa æft liða mest í sumar
og eru þegar byrjaðir að undirbúa
sig fyrir lokakeppni EM árið 2003,
en þar verða Svíar gestgjafar.
Sænska liðið er alltaf sterkt og þeir
hafa úr stórum leikmannahópi að
velja. Danir eru með sterkt lið þrátt
fyrir að þeirra allra bestu leikmenn
séu ekki með að þessu sinni. Enginn
af þeim ágætu dönsku leikmönnum
sem léku hér á landi síðastliðinn vet-
ur eru með liðinu og það gefur
kannski ágæta mynd af styrkleika
liðsins og síðasti leikur okkar er
gegn Finnum og leikmannahópur
þeirra hefur verið að breytast frá
degi til dags og því hef ég sáralitlar
upplýsingar um finnska liðið en ég
veit að þeir verða sterkir. Eg lít á
þetta mót sem ákveðinn áfanga á
leið okkar í undankeppni EM á
næsta ári,“ sagði Friðrik Ingi Rún-
arsson.
FORMÚLA 1
Barrichello
fagnaði í
Hockenheim
RUBENS Barrichello, ökuþór
hjá Ferrari, fagnaði sigri í
Hockenheimkappakstrinum á
sunnudaginn. í öðru sæti var
Mika Hákkinen og þriðji David
Coulthard. Þetta er jómfrúr-
sigur Barrichellos í For-
múlunni en kappaksturinn var
sá 124. í röðinni frá þvi hann
hóf keppni í Formúlu-1. Sigur-
inn er ótrúlegur sakir þess að
hann hóf keppni í 18. sæti og
tryggði sig ekki inn í keppnina
fyrr en á 11. stundu í tímatök-
unum í gær.
etta er stærsta stund lífs
míns,“ sagði Barrichello eftir
sigurinn og skjótt skiptast veður í
lofti því hann sagði gærdaginn
þann ömurlegasta á ferlinum. Grét
hann af gleði á verðlaunapalli en
brasilískur ökuþór hefur ekki stað-
ið á efsta þrepi verðlaunapalls í
Formúlu-1 frá því Ayrton Senna
vann ástralska kappaksturinn í
nóvember 1993.
Óvenjulegur kappakstur
Kappaksturinn var annars mjög
tíðindasamur og óvenjulegur.
Fyrst fór allt úr skorðum þegar
áhorfandi vippaði sér inn fyrir
girðingar og labbaði drjúga stund
óáreittur meðfram brautinni áður
en hann skokkaði yfir hana milli
þess sem bílar skutust hjá. Hélt
hann svo förinni áfram meðfram
brautinni handan hennar og veifaði
m.a. til ökuþóranna. Atvikið hafði
mikil áhrif á niðurstöðu kappakst-
ursins og eiga eigendur Hocken-
heim-brautarinnar hugsanlega eft-
ir að bíta úr nálinni með atvikið.
Leið langur tími þar til ráðstafanir
voru gerðar til að sækja manninn
og var öryggisbíll í brautinni af
þessum sökum í þrjá hringi.
Meðan þetta átti sér stað skut-
ust flestir ökuþóranna inn á bíl-
skúrasvæðið og tóku bæði bensín
og fengu ný dekk til áframhald-
andi aksturs enda keppnin rétt
rúmlega hálfnuð þegar þetta átti
sér stað.
Svifasein viðbrögð komu
McLaren í koll
McLaren-menn voru þó síðastir
til að bregðast við og átti liðið eftir
að gjalda þess þar eð það missti af
öruggri forystu og um tíma féll
Coulthard niður í 8. sæti.
Vann hann sig smám saman upp
á ný en aftur veðjuðu McLaren-
menn á rangan hest er skyndilega
tók að hellirigna í brautinni er um
10 hringir af 45 voru eftir. Ferrari
lét Barrichello halda áfram akstri
á þurrdekkjum sem var lykillinn
að sigri hans þar eð hann náði mun
meiri hraða á þeim köflum braut-
arinnar sem þurrir voru. Á sama
tíma töpuðu Hákkinen og Coult-
hard drjúgum tíma við að vera
kallaðir inn til dekkjaskipta.
Sigur Barrichello kemur Ferr-
ari og Schumacher vel
Sigur Barrichello er einkar sæt-
ur fyrir Ferrari þar sem aðalöku-
þórinn Michael Schumacher féll úr
leik á fyrstu metrunum er hann ók
í veg fyrir Giancarlo Fisichella hjá
Benetton og fékk hann aftan á sig
er hann hægði snemma ferðina er
fyrsta beygja brautarinnar nálgað-
ist.
Og vegna sigurs Barrichello
heldur Schumacher enn forystu í
stigakeppni ökuþóra, og það þrátt
fyrir að hafa ekki lokið síðustu
þremur mótum. Má segja að
Barrichello hafi komið í veg fyrir
að Coulthard næði forystu í stiga-
keppni ökuþóra. Var því skiljan-
legur fögnuður Schumachers við
stjórnborð Ferrari er Barrichello
ók yfir marklínuna.
Sömuleiðis heldur Ferrari enn
fjögurra stiga forystu í keppni
bílsmiða þar sem liðið fær jafn-
mörg stig úr keppninni og McLar-
en eða 10:10.
Aðeins 11 ökuþórar af 22 kom-
ust á mark.