Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
OPIN KERFIHF
Whpl hewlett
117Æ PACKARD
Opín kerfi hf. er framsækið fyrirtæki sem starfar á upplýsíngatæknísvíðí. Fyrirtækið býður upp á heikfartausnír I töfvumálum fyrír
fslensk fyrirtæki og stofnanír, oft I samstarfi við valin hugbúnaðarfyrtrtæki. Auk þess þjónar Opin kerfi pda söluaðila um landíð allt
með tölvubúnað frá Hewlett Packard. Fyrlrtækið selur eínnlg búnað frá Cisco Systems, Fujitsu ICL, Powerware o.fl. og veítír
viðskíptavínum aðstoð við fjármögnun, uppsetníngu, rekstur og viðhald á búnaðí.
Opin kerfi eru almenníngshlutafélag og skráð á Verðbréfaþingi (slands, Fyrirtækíö er I eígu um 1500 hluthafa og er markaðs-
verðmæti þess rúmir ellefu mllljarðar króna. Hjá Opnum kerfum starfa nú um 70 manns með yfirgrípsmllda þekkíngu á svlðí
upplýsíngatækní. Mlkíð er lagt upp úr samheldní starfsfólks, góðrf vinnuaðstöðu og umbun fyrir vel unnin störf.
Opin kerfi óska aö ráða í eftirtalin störf:
Vörustjóri á Hewlett Packard PC tölvum • Heildsöludeild
Verksvið; ► Vöruumsjón og innkaup á Hewlett Packard töivubúnaðí.
► Samskipti og sala viö endursöluaöíla.
► Samskipti viö erlenda bírgja.
Hasfnlskröfur: ► Reynsla af sölu og ráögjöf á PC tölvum.
► Þekkfng á tæknilausnum og netkerfum æskíleg.
► Góð þekklng og áhugl á tölvutækni skílyrðí.
► Samskiptahæfileíkar.
Fjölbreytt starf f þjónustudefld:
Verksvíð: ► Tengíliöur vegna ábyrgöamála.
► Sala varahluta.
► Samskipti viö erlenda þjónustuaöila og birgja.
Hæfniskröfur: ► Góö tölvufærni.
► Enskukunnátta.
► Nákvæmní og þjónustulípurö.
Fól/t og þekking
Lidsauki @
Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst. nk. Nánarí
upplýsingar veitir Sigrún Ólafsdóttir á skrífstofu
Liðsauka. Einnig bendum við á heimasíðuna
www.iidsauki.is
Skipholt 50c, 105 Reykjavík simi 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Töivupóstur: lidsauki@lidsauki.is
Rauðakrosshúsiö veitir ferns konar þjónustu:
• Athvarf fyrir unglinga 18 ára ogyngri sem eiga ekki íönnurhúsað vernda.
• Talað er máli barna og unglinga þegar brotið er á rétti þeirra.
• Veittur er stuðningur og upplýsingar ígegnum Trúnaðarsímann.
• Hlustað er á og stutt við bakið á unglingum sem vilja ræða viðkvæm mál
við hlutlausan aðila.
Rauðakrosshúsið hefur mannúð og sjálfstæði að leiðarljósi í öllu sínu starfi.
+
Rauði kross íslands
Rauði kross íslands óskar að ráða
unglingafulltrúa fyrir Rauðakrosshúsið.
Ábyrgðar- og starfssvið:
• Umsjón með faglegu starfi varðandi móttöku gesta
og aðhlynningu ásamt eftirfylgni.
• Málsvarahlutverk.
• Símavarsla Trúnaðarsímans.
• Skýrslugerð.
• Kynning á starfseminni.
• Önnur tilfallandi störf.
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun er lýtur að uppeldis- og/eða
meðferðarvinnu.
• Reynsla af starfi með börnum og unglingum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð almenn tölvukunnátta.
Við leitum að einstaklingi með staðgóða þekkingu
og/eða reynslu af ofangreindu sem tilbúinn er að
starfa með unglingum, vera málsvari þeirra og gæta
réttar þeirra.
Skriflegar umsóknir óskast sendar til
Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers
merktar „Rauðakrosshúsið" fyrir 28. ágúst nk.
Upplýsingar veitir Ari Eyberg.
Netfang: ari.eyberg@is.pwcglobal.com
PricewáTeRhouseQopers @
Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobai.com/is
Verkefnlsstjóri
Impra - þjónustumiðstöð frumkvöðla og fyrirtækja á
Iðntæknistofnun óskar eftir að ráða verkefnisstjóra til
starfa sem fyrst. í boði er áhugavert starf þar sem
lagður er metnaður í að veita vandaða og skjóta
þjónustu.
Auglýst er eftir verkefnisstjóra átaksverkefna fyrir lítil
og meðalstór fyrirtæki þar sem lögð er sérstök áhersla
á aðstoö við konurí atvinnurekstri. Um er að ræða
almenna þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki með
það að markmiði að þróa og efla fyrirtæki í þessum
stærðarflokki.
Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun á sviði
viöskipta- eða verkfræði eða sambærilega menntun
og starfsreynslu. Lögð er áhersla á að umsækjendur
geti unnið sjálfstætt, tekið frumkvæði og virkan þátt
í hópstarfi og séu liprir í mannlegum samskiptum.
Hvatt er til umsókna frá konum jafnt og körlum.
Nánari upplýsingar veitir Andrés Magnússon,
forstöðumaður Impru, í síma 570 7100. Umsóknum
skal skila til Impru, Iðntæknistofnun, Keldnaholti fyrir
30. ágúst nk. Öllum umsóknum verður svarað.
ímpra Iðntæknistofnun
Keldnaholti, 112 Reykjavfk
sfmi 570 7100
www.ltl.is
löntæknistofnun vinnur aö þróun, nýsköpun og aukinni tramleiöni
i islensku atvinnulífi. Á stofnuninni fara fram rannsóknir,
greiningar. prófanir. tækniyfirfærsta, fræösia og ráógiöf.
Frumkvöðluin og litlum og meöalstórum fyrirtækjuin eru veiltar
almennar upplýsingar og leiösögn.
Áhersla er lögö á náin fengsl viö atvinnulífið.
Framtíðarstörf hjá
Olíufélaginu hf. ESSO
Olíufélagið hf. ESSO ðskar eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu
í Nesti. Nesti er þæglndaverslun með um 1200 algengustu
vöruflokka ásamt pylsubar og bakaríi þar sem boðið er upp ð
nýbakað brauð og fjölbreytt úrval pylsurétta. f Nesti fæst einnig
eldsneyti og ýmsar tegundir bflavara.
Leitað er eftir snyrtllegu og samviskusömu fólki sem leggur
metnað sinn f aö tryggja gðða þjónustu. Mikilvægt er að
viðkomandi sé jákvæður, hafi énægju af því að vinna með ððrum
og sýni frumkvæði til að gera góðan vinnustað betri.
Reynsla al verslunar- og þjðnustustörfum er æskileg.
Við hjá Olíufélaginu hf. luggjum ðherslu á góða þjónustu við
viðskiptavininn og lífiegan starfsanda. Ef þú ert metnaðarfullur og
áhugasamur einstaklingur, þá er þetta rétta starfið fyrir þig.
Athugaðu að hér er aðeins um framtíðarslarf að ræða.
Nánari upplýsingar veita Guðlaug Ólafsdóttir í síma 560 3304
og Ingvar Stefánsson f síma 560 3351 kl. 10.00-15.00 alla virka
daga fyrir 25. ágúst nk.
Olfufélagið hf. er alíslenskt ollufélag og eru hluthafar um 1350.
Samstarfssamningur OKufélagsins hf. við EXXON veitir því
einkarétt á notkun vörumerkis ESSO á islandi, án þess að um
eignaraðild sé að ræða. Olíufélagið hf. er stærsta ollufélagið á
Islandi með um 42% markaðshlutdeild. Hðfuðstððvar
Olíufélagsins hf. eru að Suðurlandsbraut 181 Reykjavík
en félagið rekur 100 bensln- og þjðnustustöðvar vítt og breitt
um landið. Starfsmenn Olíufélagsins hf. eru um 450.
Olíufélagið hf
WWW.0SS0.lt
„Au-pair" Danmörk
íslensk fjölskylda búsett í Kaupmannahöfn
með 3 börn á aldrinum 2ja —11 ára vantar „au-
pair" í 1 ár. Þarf að vera sjálfstæð, með bílpróf
og verður að geta byrjað sem fyrst. Upplýsing-
ar gefur Begga í síma 869 0718 og 554 5948