Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 24
24 E SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Afgreiðslustarf —
þjónustustarf
Skóverslun Kópavogs óskar eftir að ráða starfs-
fólktil almennra afgreiðslustarfa sem fyrst.
Um er að ræða annars vegar heils dags starf
frá kl. 9 til 18 virka daga og annan hvern iaug-
ardag og hins vegar 62% starf frá kl. 13 til 18
virka daga og annan hvern laugardag.
Við leitum að hressu fólki með góða þjónustu-
lund sem ertilbúið að leggja sig fram í að gera
góða verslun betri.
Umsóknum skal skilað í Skóverslun Kópavogs,
Hamraborg 3, 200 Kópavogi fyrir mánudaginn
28. ágúst.
SKÓUERSLUN
KQPAUOGS
IAMRAEDRG 3 • SÍMI SS4 1754
Tónlistarkennari
Vegna mikillar aðsóknar óskar Tónlistarskóli
Eyrarsveitar í Grundarfirði eftir að ráða kenn-
ara á blásturshljóðfæri.
Nánari upplýsingar veita sveitarstjóri í síma
438-6630 og Olga Einarsdóttirf.h. skólanefndar
í síma 438-6780.
Grundarfjörður er fallegt sveitarfélag á norðanverðu Snæfellsnesi,
í um 2ja stunda aksturs-fjarlaegð frá Reykjavík. Grundarfjörður er
vaxandi byggðarlag, þar er næg atvinna og íbúar eru um 950.
í Grundarfirði starfar tónlistarskólinn í nýjum og glæsilegum húsa-
kynnum, í nánum tengslum við grunnskóla og íþróttahús. Nemendum
hefur farið ört fjölgandi undanfarin ár og á haustönn 2000 sækja
135 einstaklingar um að stunda nám við skólann. Við skólann er
starfandi lúðrasveit. Við leitum að kennara sem ertilbúinn aðtaka
þátt í öflugu uppbyggingarstarfi með atorkusömu fólki.
Sveitarstjórinn í Grundarfirði.
Reykhólaskóli
Reykhólum
Hefur þú áhuga á kennslu við fámennan
skóla úti á landi?
Við búum ífögru umhverfi með útisundlaug
og heita potta. Næg leikskólapláss og stutt í
alla almenna þjónustu. Frá Reykhólum er að-
eins 150 mín. aksturtil Reykjavíkur.
Skólinn er einsetinn og nemendur eru um 50
og því þægileg bekkjarstærð. Starfsaðstaða
kennara er mjög góð. Mötuneyti er rekið við
skólann. Sérkjarasamningar eru í gildi fyrir
kennara við skólann. Húsnæði í boði skv. sér-
stökum samningi.
Okkur vantar tvo kennara í almennum kennslu-
greinum. Hluti af því er sérkennsla.
Umsóknarfrestur ertil 25. ágúst.
Upplýsingar gefur skólastjóri Skarphéðinn
Ólafsson í símum 434 7807, 434 7806 og einnig
skrifstofa Reykhólahrepps í síma 434 7880.
Barngóð
Hefurþú gaman afbörnum? Langar þig að
koma að uppeldi tveggja barna?
mStarfið
Fjölskylda í Kópavogi leitar að barngóðum og
umhyggjusömum einstaklingi til að hugsa um
tvö yndisleg börn. Annað er ungabarn sem
þarf umönnun allan daginn. Hitt er 7 ára gam-
all drengur sem þarf að taka á móti úr skóla
nokkra daga vikunnar.
0Kjör
Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Frítt fæði og
góð starfsaðstaða.
0Ef þú hefur áhuga....
Upplýsingar eru gefnar í síma 895 5758.
Skriflegar umsóknir þurfa að berast auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „Barngóð — 10021",
eigi síðar en mánudaginn 28. ágúst með
a.m.k. tveimur meðmælendum.
Kennarar!
Nú bjóðum við betur!
Nú vantar kennara við Grunnskóla Fáskrúðs-
fjarðar. Um er að ræða kennslu á yngra stigi,
heimilisfræði, stuðningskennslu, tölvufræði
og almenna kennslu. Einnig vantar stuðnings-
fulltrúa.
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar er 120 nemenda
einsetinn skóli með eina bekkjardeild í árgangi.
Við bjóðum góða vinnuaðstöðu fyrir kennara,
yndislega nemendur, frábært samstarfsfólk
og gott andrúmsloft innan skóla sem utan.
Mjög góður sérkjarasamningur er við
sveitarféiagið sem vert er að skoða. Flutn-
ingur greiddur og ódýrt húsnæði.
Upplýsingar veitir Hafsteinn Halldórsson skóla-
stjóri í símum 475 1224, 475 1159 og 861 1236.
Netfang: hafhall@itn.is. Heimasíða skólans
er: www.itn.is/~gsfask/
KÓPAV OGSBÆR
FRÁ KÁRSNESSKÓLA
Okkur varrtar kennara skólaárið 2000 - 2001
í skólanum eru 350 börn á aldrinum 6 -11 ára.
Launakjör eru skv. kjarasamningum KÍ og
Launanefndar sveitarfélaga.
Upplýsingar veita Hugrún Gunnarsdóttir og
Eva Sóley Rögnvaldsdóttir í símum 554
1567, 554 1477 og 565 4583.
Starfsmannastjóri
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi
Starfsfólk óskast
Hjúkrunarfræðingar
óskast nú þegar. Hlutastörf og ýmis konar vakt-
afyrirkomulag kemurtil greina.
Sjúkraliðar
óskast í allar stöður. Hlutastörf og vaktir eftir
samkomulagi.
Starfsfólk í umönnun
í vaktavinnu, hlutastörf og vaktir eftir
samkomulagi.
Upplýsingar veitirÁslaug Björnsdóttir, hjúkr-
unarforstjóri í símum 560 4100 — 560 4163.
MENNTASKÓLINN f KÓPAVOGI
Deild fyrir einhverfa
nemendur
Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða
starfsmann í 60% starf við sérdeild fyrir
einhverfa nemendur. Sérdeildin er staðsett
í Völvufelli og hefur starfað í eitt ár. Æskilegt
er að starfsmaðurinn sé menntaður
þroskaþjálfi eða hafi aðra þá menntun sem
hæfir starfi með einhverfum.
Laun fara eftir kjarasamningum ríkisins og
viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur
ertil 28. ágúst. Nánari upplýsingar veitir
deildarstjóri í síma 557 338 eða 699 4692.
Skólameistari.
Vantar þig vinnu?
Laus störf í boði
Myllan-Brauð hf. óskar að ráða fólktil starfa
við framleiðslu, ræstingar o.fl.
Margvíslegur vinnutími stendur til boða, dag-
vinna, kvöldvinna og næturvinna.
Um framtíðarstörf er að ræða.
Upplýsingar um störfin veitir starfsmannaþjón-
usta í síma 510 2332 og 510 2333.
Umsóknum skal skila í afgreiðslu Myllunnar-
Brauðs hf., Skeifunni 19, Reykjavík.
Starfsmannaþjónusta MB.
Bessastaðahreppur
Álftanesskóli
Bessastaðahreppi
Grunnskólakennarar
Kennarar óskast til starfa í Álftanesskóla,
Bessastaðahreppi. Um er ad ræða umsjón-
arkennara fyrir fyrsta og sjötta bekk.
Álftanesskóli er einsetinn grunnskóli með
1,—7. bekk. Fjöldi nemenda er 215 í 13 bekkjar-
deildum og er öll vinnuaðastaða, bæði fyrir
nemendurog starfsfólk, hin glæsilegasta.
Umsóknir berist til skólastjóra. Upplýsingar um
störfin veita Erla Guðjónsdóttir, skólastjóri, í sím-
um 565 3662 og 891 6590, og Ingveldur Karls-
dóttir, aðstoðarskólastjóri, i síma 565 3662.
Urðarholt 2 - 270 fllotftllilr ■ Slmi 566 £145 ■ fax 566 6jo8
Bakarasveinn
nemi
Óskum eftir að ráða duglegan og metn-
aðarfullan bakarasvein. Við leitum eftir
aðila sem hefur áhuga á handverkinu
eins og það gerist best.
Getum einnig bætt við okkur nema í
bakaralistinni. Upplýsingar gefur Hafliði
í símum 566 6145 og 696 0959.