Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 E 25*-
eilsuhúsið
Viltu starfa
hjá traustu og rótgrónu fyrirtæki í
mikilli uppsveiflu?
Þá er þetta starf fyrir þig. Heilsuhúsiö er liðlega
20 ára og er leiðandi í sölu á bætiefnum og
sælkeravörum. Þar óskast nú til framtíðarstarfa
jákvætt, duglegt og námsfúst fólk sem er til-
búið að sýna frumkvæði og tileinka sér nýja
og spennandi þekkingu. Einnig vantar fólk í
aukavinnu. Reynsla af þjónustu- og/eða af-
greiðslustörfum æskileg. Góð þjónustulund
og áhugi skilyrði, vöruþekking kostur. Skrifleg-
ar umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf skilist til auglýsinga-
deild Morgunblaðsins merktar: „H — 10027"
fyrir 25. ágúst.
Líflegt og fjölbreytt
starf í boði
Bjóðum afgreiðslustörf í björtum og hlýlegum
búðum okkar. Þær eru fjórar talsins, en þó allar
í vesturbænum. Vörur okkar njóta almennrar
viðurkenningar fyrir gæði og hið sama má
segja um þjónustuna sem starfsfólk okkar veit-
ir enda starfsandinn góður. Við bjóðum góð
kjör og sérsamningar koma til greina fyrir þá
sem sjálfir kjósa að leggja sig fram í starfi. Um
er að ræða hvort heldur árdegis- eða síðdegis-
vaktir. Allar nánari upplýsingar veita Kristjana
eða Margrét í símum 561 1433 og 699 5423.
Sláturhús —
Kirkjubæjarklaustri
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða verk-
amenn til starfa í sláturhúsi félagsins á Kirkju-
bæjarklaustri, í sláturtíð sem hefst um miðjan
september nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs-
stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi.
Nánari upplýsingar veitir Sigurlaug Jónsdóttir
sláturhússtjóri, í síma 487 4703 og 487 4613.
Vesturbyggð
óskar eftir að ráða skrifstofustjóra og bókara
á skrifstofu bæjarsjóðs. Upplýsingar gefur
undirritaður í vinnusíma 450 2300 og heima-
síma 456 1480.
Umsóknir um störfin berist til undirritaðs fyrir
25. ágúst nk.
Vesturbyggð 10. ágúst 2000
Bæjarstjórinn í Vesturbyggð,
Jón Gunnar Stefánsson.
Atvinna
Okkur vantar starfskrafta nú þegar í veitinga-
hús okkar. Frítt fæði og húsnæði.
Upplýsingar gefur Vilborg í símum 451 1150
og 451 1144.
/mAkím
Sveitarfélagið Ölfus
Leikskólastjóri
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir að ráða leik-
skólastjóra til starfa á Leikskólann Bergheima
í Þorlákshöfn. í leikskólanum eru rúmlega 80
börn og þar eru starfræktartvær deildir með
4tíma vistun fyrir og eftir hádegi, ein deild þar
sem boðið er upp á 9 klst. vistun ásamt því
að boðið er upp á vistun til kl. 15.00. Starfs-
mannafjöldi er um 20.
Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í
síma 480 3800.
Bæjarstjóri.
NÓATÚN
Kvöld-
og næturáfylling
Við leitum að verktaka til að annast áfyllingu
á vöru í verslun okkar, Nóatúni 17,105 Reykja-
vík, sem ferfram eftir lokun verslunarinnar
kl. 21.00.
Leitað er að traustum aðila sem er vandvirkur
og getur unnið sjálfstætt og skipulega.
Einungis vanur aðili kemur til greina.
Allar nánari upplýsingar um starf þetta veita
Stefán Már Oskarsson, verslunarstjóri, í
versluninni Nóatúni 17, sími 561 7000 og í
gsm. 860 4808 og Teitur Lárusson, starfs-
mannastjóri Kaupás, Nóatúni 17, sími 585
7000.
Tónlistarkennari
Vegna mikillar aðsóknar óskar Tónlistarskóli
Eyrarsveitar í Grundarfirði að ráða kennara
á blásturshljóðfæri.
Nánari upplýsingar veita sveitarstjóri í síma
438 6630 og Olga Einarsdóttir f.h. skólanefndar
í síma 438 6780.
Grundarfjöröur er fallegt sveitarfélag á norðanverðu Snæfellsnesi,
í um 2ja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Grundarfjörður er
vaxandi byggðarlag, þar er næg atvinna og íbúar eru um 950. í Grund-
arfirði starfartónlistarskólinn í nýjum og glæsilegum húsakynnum,
í nánum tengslum við grunnskóla og íþróttahús. Nemendum hefur
farið ört fjölgandi undanfarin ár og á haustönn 2000 sækja 135 ein-
staklingar um að stunda nám við skólann. Við skólann er starfandi
lúðrasveit. Við leitum að kennara sem er tilbúinn að taka þátt í öflugu
uppbyggingarstarfi með atorkusömu fólki.
Sveitarstjórinn í Grundarfirði.
BYSGð
BYGGINGAFELAG GVLFft & GUNNARS
Starfsmenn
í byggingavinnu
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
eftir að ráða starfsmenn nú þegar.
Verkamenn í byggingavinnu.
Upplýsingar gefur Konráð í síma 696 8561,
á skrifstofutíma 562 2991 og Gunnar í síma
696 8562.
Starfsfólk óskast
í vöruafgreiðslu okkar sem allra fyrst. Upplýs-
ingar gefa Jóhann og/eða Jón í s. 515 2208.
Vöruflutningamiðstöðin hf.,
Klettagörðum 15,
104 Reykjavík.
/ Pv
TONI&GUY Á ÍSLANDI
óskar eftir óhugasömum og metnaSarfullum
hórgreiSslusveini eSa meistara meS góSa
þjónustulund í fullt starf.
Hjó TONI&GUY eru miklir möguleikar baeSi
hérlendis sem erlendis og strax í upphafi er
fagfólk sent ó nokkurra vikna nómskeiS
í London.
Nánari upplýsingar veitir Hildur
í síma 511 6660 eða gsm 694 6661.
Ertu sagnfræðingur,
bókasafnsfræðingur
eða með aðra sambærilega menntun? Safna-
hús Borgarfjarðar þarf á góðu fólki að halda
til að efla starfsemina og færa út kvíarnar en
mikil uppbygging stendur nú fyrir dyrum.
í safnahúsinu eru bókasafn, skjalasafn, byggð-
asafn, listasafn og náttúrugripasafn. Við leitum
að fólki sem vill og getur, hvort heldur sem
er, unnið sjálfstætt eða sem hluti af samstillt-
um hóp.
Áhugi á varðveislu og miðlun menningarverð-
mæta er nauðsynlegur en starfsreynsla ekki.
Umsóknarfrestur er til 1. september.
Nánari upplýsingar í síma 437 2127.
Umsóknir berist til Safnahúss Borgarfjarðar
Bjarnarbraut 4—6, 310 Borgarnes
Blaðamaður
Séð og heyrt
Útbreiddasta tímarit landsins, Séð og heyrt,
vill ráða blaðamann til starfa.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst. Umsóknir ertilgreini, aldur, menntun
og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgun-
blaðsins, merktar „Blaðamaður — 9995" fyrir
21. ágúst nk. Einnig er hægt að sækja um
starfið á netinu, sjá heimasíðu Fróða hf.
(www.frodi.is)
FRÓDI
BÓKA & BLAÐAÚTCÁFA
Frágangur blaðaefnis
Fjölmiðlavaktin ehf. óskar eftir starfsmanni
í frágang á blaðaúrklippum og uppsetningu
á úrklippuheftum. Viðkomandi þarf að vera
kappsamur og með gott auga fyrir uppsetn-
ingu og snyrtilegum frágangi.
Áhugasamirsendi umsóknirtil auglýsingadeild-
ar Mbl. merktar: „K — 10026" fyrir fimmtudag-
inn 24. ágúst.
Fjölmiðla E2SÍD
Augu og eyru
atvinnulífsins
A
KOPAVOGSBÆR
Frá Kópavogsskóla
Laus störf aanaavarða oa ræsta
Gangaverði og ræsta vantar til starfa nú
þegar.
Laun skv. kjarasamningum Eflingar og Kópa-
vogsbæjar.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guö-
mundsson í síma 554 0475.
Starfsmannastjóri