Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
Framkvæmdastjóri óskast fyrir nýja fasteignasölu sem valda
mun byltingu á fasteignasölumarkaðinum. Leitað er að
einstaklingi sem hefur þekkingu, hæfni og frumkvæði til að
byggja upp fyrirtækið.
Hæfniskröfur
Löggiltur fasteignasali. Viðskipta- og rekstrarmenntun ásamt
góðri þekkingu á fasteignamarkaðnum skilyrði.
Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að sækja um í gegnum Netið á stóðinni
www.radning.is eða á skrifstofu Ráðningarþjónustunnar. Nánari upplýsingar
veitir Ingibjörg Garðarsdóttir (ingibjorg@radning.is) i síma 588-3309.
RAÐNINGAR
S* ÞJÓNUSTAN
...framtíðin er ráðin
Háaleitisbraut 58-60 • St'mi: 588-3309 • Fax: 588-3659 • www.radning.is • radning@radning.is
í
ATLANTSSKIP
- ÁREIÐANLEIKI í FLUTNINGUM -
Sölu- og markaðsfulltrúi
STARFSSVIÐ
► Sala og markaðssetning vöru og þjónustu
► Tilboðs- og samningagerð
► Samskipti og heimsóknir til viðskiptavina
► öflun nýrra viðskiptasambanda
HÆFNISKRÖFUR
► Reynsla af sölu- og markaðsmálum nauðsynleg
► Háskólamenntun æskileg
► Góð enskukunnátta
► Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
► Hæfni til þess að vinna sjátfstætt sem og f hópi
Vegna aukinna verkefna leitar Atlantsskip
að drífandi og dugmiklum einstaklingi til
þess að sinna sölu- og markaðsmálum hjá
fyrirtækinu
fltlantsskip er ört vaxandi núb'malegt skipafélag
sem býður upp á opið og lifandi starfsumhverfi.
Fyrirtækið er með tvö skip í sigTmgum mOfi íslands
og Bandaríkjanna, og sinnir m.a. flutningum fyrír
Vamarliðið á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið leitar
að traustum einstaklingi sem er tilbúinn til að
takast á við flölbreytt og krefjandi verkefni og
vaxa með fyrirtækinu. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Náttari upplýsingar veitir Ragnheiður S. Dagsdóttir hjá
Gallup. Umsókn ásamt mynd þarf að berast
Ráðningarþjónustu Gallup fyrir föstudaginn
25. ágúst n.k- merkt „Sölu- og markaðsfulltrúi - 240150".
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smlöjuvegi 72, 200 Kópavogl
Sími: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: r a d n i n g a r @ g a II u p . i s
s ■
t samstarfi við RAÐGARÐ
HLAÐBÆRir
COLAS
Tækjamenn
Óskum eftir að ráða tækjastjóra á malbikunar-
vél, valtara og traktorsgröfu, við malbikunar-
framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu.
Mikil vinna framundan.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 565 2030.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.,
Markhellu 1, Hafnarfirði.
Bakarar — bakarar
Myllan-Brauð hf. óskar að ráða bakara í fullt
starf. Vinnutími kl. 6.00 — 15.00
Um framtíðarstörf er að ræða.
Upplýsingar um störfin veitir starfsmannaþjón-
usta í síma 510 2332 og verkstjórar í síma
510 2341.
Starfsmannaþjónusta MB.
SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 E 19^
Flataskóli
Hér erum við
En hvar ert þú ?
Okkur í Garðabæ vantar til starfa við Flataskóla:
Stuðningsfulltrúa í 75% starf.
Flataskóli er grunnskóli með nemendur í 1. —
6. bekk. Um er að ræða starf í 1. bekk.
Vinnutíminn er fyrri hluta dags. Æskilegt er að
starfsmaðurinn hafi uppeldismenntun. Áhugi og
skilningur á þörfum bama er ekki síður
mikilvægur eiginleiki til að gera skólagönguna
árangursrika og ánægjulega.
Árlega er varið miklu fjármagni til
endurmenntunar og umbóta á faglega sterku
skólastarfi.
Upplýsingar um starfið veita Sigrún Gísladóttir,
skólastjóri v.5658560 /5657499, og Þorbjörg
Þóroddsdóttir / Helga María Guðmundsdóttir,
aðstoðarskólastjóri vs. 5658560
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf á að senda Flataskóla.
Laun samkvæmt kjarasamningum Launanefndar
sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar.
Grunnskólafulltrúi
Fræðslu- og ínenningarsvið
r-
GARÐABÆR
Flataskóli
(Nú nefnum við nafn þitt
ef þú ert nærri
Vegna forfalla vantar til starfa við
Flataskóla næsta skólaár:
íþróttakennara í 75% — 100% starf.
Tónmenntkennara í 50% starf.
Á haustönn fá allir grunnskóakennarar
Garðabæjar fartölvu til eigin afnota í
skólastarfi.
Kennarar fá einnig sérstaka greiðslu vegna
umsjónarstarfa. Þá fá allir
grunnskólakennarar 60.000 kr. eingreiðslu
1. sept (miðað við 100% starf.) samkvæmt
sérstakri samþykkt bæjarráðs Garðabæjar
frá 23. maí sl. Árlega er varið miklu
fjármagni til endurmenntunar og umbóta
á faglega sterku skólastarfi.
Upplýsingar um starfið veita Sigrún
Gísladóttir, skólastjóri v.565 8560 /565 7499
og Helga María Guðmundsdóttir/
Þorbjörg Þóroddsdóttir aðstoðarskólastjóri
vs. 565 8560
Umsóknum með upplýsingum um nám og
fyrri störf á að senda Flataskóla.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga
og Kennarasambands íslands
Fræðslu- og menningarsvið
; -Smí.
Kranamenn
Viljum ráða til starfa vana kranamenn á bygg-
ingarkrana. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúla-
túni 4, Reykjavík og í síma 530 2700 á skrifstofu-
tíma.
ÍSTAK