Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 1
 3 f} SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST blaðB Reuters Listamaður af ætt frumbyggja heldur á afkomanda hvítra innflytj- enda á samkomu við Óperuhúsið í Sydney, þar sem fagnað var af- hendingu skýrslu sáttanefndar beggja kynþátta. Ástralski fáninn og fáni frumbyggja, sá svarti, rauði og guli, blöktu við hún á Hafnar- brúnni meðan um 250.000 manns tóku þátt í göngu af þessu tilefni. Málefni frumbyggja hafa lengi veriö í brennidepli í Ástralíu vegna illrar meðferóar sem þeir hafa orðiö að þola. Sólveig Einarsdóttir segirfrá sáttahátíð- inni Corroboree 2000, m.a. fjölmennri göngu yfir Hafnar- brúna í Sydney, sem hún tók þátt í, en ganga þessi þykir skref áleióis til sátta milli frumbyggja og hvíta mannsins. ► 8 Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.