Morgunblaðið - 02.09.2000, Page 1

Morgunblaðið - 02.09.2000, Page 1
Vísindamenn á sviði líffræði og læknisfræði eru sammála um að drög að kortlagningu genamengis mannsins, sem kynnt voru íjúní, séu einn af mikil- vægustu áföngunum í sögu þekkingarleitarinnar. Menn eigi eftir að öðlast skýringar á mörgum, mikilvægum ráðgátum. í genunum sé sjálft stafróf lífsins. En ekki er nóg að kunna stafina. Kortið verður að líkindum fullbúið innan fárra ára, þótteftil vill verði áfram eyður, ókunn lönd um langa framtíð, en það er aðeins upphafið. Sjálf vinnan við að skilja og nýta upplýsingarnar er eftir. Laugardagur 2. september 2000 JW<»r0ttttM®Mfo Stafróf lífsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.