Alþýðublaðið - 23.10.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 23.10.1934, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAGINN 23. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 / Aðalbjörg og Morgun- blaðið. Mor'gunblaði'ð heíir þá aðstöðu eitt al.i.a blaða á Islandi, að það getur eyðilagt drjúgan hluta af úliti manna ,og mannorði með því eipu, að hrósa þeim og sýna þeim eitthvert tiilæti. Er blað- inu vel kunnugt um þemna -eir.a mátt, sem það hefir, og leikur þenna gráa leik við saklaust fólk, þegar því býður svo við að horfa. Sú, er sföust hefix orðið fy.fr þessiu siðlausa daðri Morgun- blaði&ins er frú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir. Tiiefnið er smágrein hér í blaðinu, þar sem það sveigði nokkrum kaldyrðum að frúnni fyrir aðgerðir benniar í skólamál- um bæjarims. En nú ier það aug- Ijóst, að frú Aðalbjörgu getur vel orðið það á, að dálítil víðvörun frá AlþýðUbiaðinu sé á réttum stað, en verið þó himinhátt hafin upp yfir hina mannskemmandi'. umhyggju Morgunblaðsins. Morg- unbl. hefir enn fremur fundið á- stæðu til þess að blanda Sigurði' Einarssyni alþingismanni inn í þetta mál' og gefur í skyn, að hann hafi ritað áminsta gnein. Ár leftir ár hefir M'orgunbl. verið að eigna S. E. alls konar ritsmíðar og jafnan orðið aö éta það ofan1 í sig aftur. Er þetta ekkert am> að en tilraun til þess, að rægja Sigurð við frú Aðalbjörgu og er ekki svara vert. P. Þórsteinn Bjarnason körfugeriðarmaður mun verða fenginn til að veita forstöðu vetrarhjálp bæjarins. Bæjarráð hefir falið borgarstjóra "að lieita samninga við hann. Skinfaxi pr nýkominn út. — Efni: Hall- dór Kristján&son: Tíu vísur eftir tíu ár, Sigurd Svenson, A. S.: Ungir yrkjendur, Gunnar M. Magnúss: Jón á Arnarvatni (mynd), Þórgnýr: Inn í afdalinn, Tómas R. Jónsson: Blóðfóm (kvæði), Ríkarður Jónsson: Grindadráp (mynd), A. S.: Fé- lagsmál. „Vertu viðbúinn!“ (þýdd saga). A. S.: Iþróttir (mynd), A. S.: Bækur, Þórhallur Bjarnarson: Til ungmennafélaga, Tómas R. Jónsson: Óður æskunnar. Leið „nýsósíalistanna“ frönsku yfir i herbúðir borgarastéttarinnar. Marquet atvinnumálaráðherra segir sig úr flokknum. FRANSKl a'v nr\umá.a- a&herr- ýi\e,rmm Marqwet hefir mgi I siff úr' Nijsóskilistaflokkimm. j Flokkurinn hafði sett honum þá kiosti, að segja af sér embætti eða ganga úr fLokknum að öðjv um kosti. Þegar Marquet varð ráðherra í Doumerguestjórininni, var það gert mieð samþykki flokksins, en þó með því skilyrði, að hann ætti ekki sæti í stjórninni sem fu! 1- trúi flokksins, heldur á eigiin á- byrgð. í bréfi, sem Marquiet hefir skrif- að flokksstjórninni, kveðst hanin ekki gieta varið það, að svflí|- ast undan merkium þjóðarinnar einmitt á þessum örðugu tímum, Ungversklr rðflherrar í iiðsbón til Póllands og ítalin BERLIN (FB.) ÓLSKI FORS ÆTISRÁÐHERR- ANN hélt Gömbös forsætis- ráðherra Ungverjalands veizlu í gær í Varsjava. I ræðu, sem Gömbös hélt þar, sagði hanu, að frá fornu fari hefði verið vinátta miili Pól- lands og Ungverjalands, sökum þess hve þeir hefðu svipaðra hagsmuna að gæta gagnvart hin- um Evrópuþjóðunum. Á þessuim grundvellj, sagði Gömbös, mundu báðar þjóðirnar byggja framveg- is. Á morgun mun í Varsjava verða undirritaður samníngur um ýms menningarmá] miili Póllands og Ungverjalands. Von Kanyá, utanríkisráðherra Ungverjalands, átti tal við Mus- jsoiini í Róm| í gær. Skólinn á Reykjum í Hrútafirði tekur til starfa á laugardaginn kemur. Skólastjóri er Jón Sigurðsson frá YztafelU. Nemendur eru 30, og takur skólinn ekki fleiri. MARQUET. og segist munu halda áfrainstarfi sínu í þágu hinna virinandi stétta ef-tir sem áður. (FO.) írskfl fasistarnir fá makiega ráðniugu. O’DUFFY, foringi blástakkanna. DUBLIN (FB.) Menn úr liði blástakka, þ. e. írsku fasistanna, voru í gær að selja fiögg tii ágóða fyrir Saim einaða Irlandsflokkinin, og vakti! það svo mikla gremju manna, að gerður, var aðsúgur að, sölumönn- unum. Leituðu þeir hælils í aðalbæki- stöð sinni, en múguiirjn gerði á- rás á húsið og grýtti gluggana, en lögneglan fékk við ekkiert ráð- ið. Með þá bláliða, sem múgurinn -náði, var svo farið, að skyrturn- ar voru rifnar af þeim, tættar í siundur og kveikt í þeim á götum úti. Nokkrir menn og ein kona voru fliutt á sjúkrahús vegna meiðsla. (United Press.) Bardagarnir í Asturias kostuðu 3000 manns lífið. MADRID. (FB.) Fregnritari frá United Press, hinn fyrsti, sem komið hefir tiil Oviedio sj'ðan uppreistin var háð þar á dögunum, gizkar á, að 3000 mienn hafi fallið í bardögunum í Asturias. Eignatjón skiftir sennilega mörgum hundr. millj. pesieta. (United Press.) Takmörkun síld- veiða hjá Englend- ingum. YARMOUTH. (FB.) Vegma lágs verðlags á síld í Yarmouth og Lowestoft befir Fé- lag síldarútgerð’armanna ákveðið að engiin skip fari út t,il sí'ld. ýeiða í dag. Búist er við, að til- iaga um takmörkun veiði nái fram að ganga og að þegar í næstu viku verði haíin sarntök um að skipin séu að veiðum frá 2 e. h. til 6 f. h. á sólar- hringi hverjum. (United Pness.) 20 króna tekjur siðasi í Júoí! S. I. laugardag var síldin seld 30 stk. fyrir 1 penny. Fjöldi fi'ski- manna hefir haft undir 1 stpd. þ. e. 22 kr., í hreinar tekjur frá því í júní. (United Press.) xxxxx»oo«xx Úrval af alls konar vörum til tækifærisgjafa. Haraldur Hagan, Sími 3890. Austurstræti 3. XXXXXOÖÖOCKXX Þektsr pýzknr hers- höfðingi iátinn. BERLIN. (FU.) Von Kluck bershöfðingi, >einn af kunnustu hershöfðlingjum Þjóð- verja í heimsstyrjö 1 dinni, andað- is í Berlín í gær, 88 ára að aldri. Von Kluck tók þátit í stríðinu 1870—71, gegn Frökkum, og var þá sæmdur járrnkrossinum. Árið 1914 var það hann, sem s,tjór,naði fyrstu iinnrásiunj í Friakkliand, og það voru sveitir úr liddaraliði hans, sem komust næst ParfSar!_ borg á fynstu mánuðum strí'ðsr- ins, en voru stöðvaðar og f iqraðar í orustunni miklu við Marnie í byrjum septembermánaðar 1914. Alt af gengur pað bezt með HREINS skóáburði. — gljáir afbragðs vel. — Beztu rakblöðin, þunn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lager simi 2628. Pósthólf 373 Standlampar, lestrarlamp- ar, borðlampar, vegglamp- ar úr tré, járni, bronzi og leir. Nýjast i tízka. Vand- aðar vörur. Sanngjarnt verð. Skermabúðin, Laugavegi 15. Hefi ráðið til mír. 1. flokks til- skera. Þér, sem þurfið að fá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa þá hjá Guðmundi Benjamínssyni, Ing. 5. Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og undanfarin ár hjá Guðmundi J. Breiðfjörð, Blikk- smiðja og tinhúðun, Laufásvegj 4, sírni 3492. Ágætis lundafiður til sölu. Laugavegi 58. Sími 3464. Tapast hefir skinnhúfa og vetl- ingar af dreng, óskast skilað á Eiríksgötu 25. Gullhringur, merktur, fundinn Dyravörðurinn í Arnarhváli. YINNA BÝÐST@u“*f Stúlka óskast í vist mánaðartíma Upplýsingar á Freyjugötu 10 A.Hjjj Lifur og hjo tu, alt af nýtt, KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftirMagnm Asgeirsson Hann befir líka tekið eftir því, að óvenjulega mikið af lögreglu- þjónum er á ferli. Annað hvort eru þeir á híiotskóg eftir þessum veisalings stúlkum, eða þá að það hefir liklega verið kommúnista- kröfuganga í Lustgarten. Pinneberg verður að styðjast við tómar ágizkanir. Hann veit ekkert á'kveðiði. paö er langt síðan, að hann hefir háít efni á því, að kaupa sér biað. En hann 'sér aðj lö'gregluþjónarnir standa á venði tveir og tveir á götunni, og að varðbílar fullir af iögregluþjómun þjóta um göturnar í sífellfct. Byssuhlaupin standa upp í loftið milli hnjánina á þairrt. (Þá ber svo við ,að Pinneberg man alt í einu eftir smjörinu, sem hann átti að kaupa hainda Dengsa. Hainin gtengur nú einmitt fram hjá einni af hinum veglegu matvörubúðum, seim svo mikáö er af á þessum slóðum, og sér að. enn er fólk inni í uppljómaðri búðinnir Hann þrífur því í handfangið á hurðánni og rykkir dá- líitið í það til að fá hvítklædda afgreiðslumanninn . tii að opmia. Hann gerir alveg hið sama og hann myndi hafa gert fyrir tveim árum síðan, þegar hann var etm vel búinn, ungur maður með óaðfinnanlegan flibba og bimdd ogj í lagiegum yfirfrakka, en hann gleymir, að hinn flibbalausi Pinmefclérg má )ekki langur leyfa sér hið sama — — „Burt af götunni!" segir loðmælt rödd fast við hnakkanin á honum. ; Hann hrekkur við. Hann Iíitur í kring um sig og sér gildvaxinn lögregluþjón á bak við sig. Getur það verið hann, s.em lögreglu- þjónninn á við? „Af götunni, þér þarna! Skiljið þér það! Svona, hreyfið yður dálítið!“ Rödd lögnegluþjónsins er orðin hávær og ógnandi. ,Það staðnæmist margt af öðru fólki bæði við þessa búð og næstu búðarglugga, en það er vel búið fólk í góðum holdum, sem ekki vekur tortryggni hjá Iögriegluþjónunum-. Það fær að standa þar í friði, alveg einis og Pinneberg hefði feingiðí fyidjr hálfu öðru eða tveimur áruim síðan, þegar hann var vel búinint eins og það. Það, sem riður baggamuninn bæði hjá lögregiu- þjóninum og þessu vel búna fólki, sem, nú virðir hann fyrir sér méð köldum tortryggnisaugum, er auðvitað ytra borðið á honum. Að innan er Pinineberg, þrátt fyrir alt, óbreyttur fi’á því, siem hann var þá. Hann hefir sjálfur óljósa hugmynd um það, að það muni vera flibbinn og bindið, sem hann geymir í frakka- vasanum, sem gera hann grunsamliegán. Hann hefir nú í bili gleymt, að hann þóttist af því fyrir stuýtri stundu síðan, að hafa riíið af sér þessi stéttareinkenmi og ætlað að sýna hedmlijnuim að hann væri hreinræktaður öreigi. En óhöillainorn hans hefir auð'>- sjáanlega iekki gleymt því. Hún ætlar aftur að reyna hanin, þó að úrslitin séu svo sem viss fyrir fram-. Hviernig æt:ti hinn skikkani- tegi liíli smáborgari, Pinneberg, að geta gengið hnakkakertur með stolti öreigans, þegar lögregluþjónn stiendur reiðubúinn til að leggja á hann hendur? Fyrst er hann ekkert nema eymdin og örvæntingin. „Já, en ég skil ekki — Hvers vegna? — Hvers vegna?-------------Má ég gefa yður skýringu, með leyfi?" Honum er ekki orðdð það ljóst enn þá, að lögregluþjónninn og fíina fólkið .álelt, að það heifði verið í óheiðarlegum tilgangi, að hann reyndi að komast ilnnj í búðina til að kaupa smjör handa Dejngsa. - „Svona, reynið að komast af s.taðl" öskra'r lögregluþjónninn og sveiflar kylfunni,. sem er ffest með reim vdð úlnMíðdnm. Mikil mannþröng hefir safnast samain utan rnn þá. Allir hafa lesið síðdegisblöðin — allir nema Piinneberg, sem aldrei helfir ráð á að kaupa sér blað, er því einasti, sem -akki veit, að. síðasta sólarhringinn hafa vejrið götuóspektir hérna í Leipzigerj-* og Friðriks-stræti, og að annaðhvort kommúnistar ©ða nazistar? hafa mölbrotið stóru spe|gilgliers,rúðurniar í mörgum af búðunuimi við fjölförnustu göturnar. Hefði hann vitað, að þess vegna vaij þarna þ'essi sægur af lögregluþjónum, hefði honuim máske ekki þótt svona hræðiiqg niðurlæging í þessard meðferð, er hanm nú sætti. ,Það var þó aldrei eins svívirðilegt að vera grunaður unr pólitískar óspcktir eins og réttan og sléttan búðarþjófnað. „Nú, ætlið þér að hypja yður eða ekki!“ öskrar lögregluc þjónninn og sveiflar gúmmíkylfuinui í vígahug. Og alt í einu missir Pinneberg móðinin og gugnar alveg. Fqá augliti til auglitis við þqnnan keika, einbeitta lögregl'uþjóin í smdðr föstum ednkennisbúniingi, á sterklegum, stígvélum, með bústið andlit, þar sem broddarniflr á Hitlers-skeggdnu stand'a út í 1 of’tið, vitnandi um eigið réttlæti yfir þykkum, hrottalegum vöruim — frá augliti til auglitiis við þqssa grunrimúruðiu borgara m'eð þeifrrá köldu ásökunaraugum, — miilli þessara skínandi búðarglugga, með ölluim þeiim dýru lífsnauðsynjuim, sem haun getur aldrei veitt sér — snýst vesalings litli Ha'nruas Pimneberg skyndilega. gegn sjálfum sér og sínum eigim málstao. Han,n befir jafnan áðu,r verið' eiins og eldur og eiisa, ef hoinum hafir þótt hætta á að réttur sinmi yrði fyrir boirð' boirinn. Og ©f hanm hefði verið með fiibba og bindi, hefði hania ef tii yill líka í þetta skifti lagt alt í söiurnar tiJ að reyna að verinda þanm réjtt simn aö fá að vara í frtði á götunum, eiins og aðrir bongarar miéð: flibba og bindi. En nú hafir hanm afstéttað sjálfan, siig og finnur, að hanin hefir ekki leyfi til að standa hér fyrir framan þes,sá giæsilegu matvörubúð á uppljómaðri götunni. Hann, á ekki tengur hedma hérna. I speg'ilgtersrúðumni sér haqn mynd sína í fullri stærð. Lóslitiinn frakkakragi, biksiettóttar buxur, magur, ber háls me,ð skeggbroddum I Hvernig hefir hamn dirfst að, láta sjá sig hér, þar sem alt er heilt og hreint og í 100 og reglu? Hvernig hefir hann dirfst að snerta á spegilfögru handfanginu á hurðinná aðl þessari krásahúð borgaranma? Hvernig gát honum dottið ann,að í hug en vel búið og vel haldið; fólk með föstum tekju|m remdi óhýru auga til tötralegs næfils ©ins og ham,n er? Nú skilur Pinneherg fyrst hverju hann hefir orðið fyrir: Al.t iíf hans er gersamlega farið út um þúfur! Hann heffr farið í hundana þiegjandi og hljóðalaust, án þess áð vita af því s.íálfur. Auðvitað hefir honum alt af verið það Ijóst, að það, að vera ai- virmulaus er hið sama og vera ,fátækur. En nú fyrst hefir hann séð fátækt sína með amnara auguim. Fátækt er ekki að eins Ijar- átta, neyð og seigdrepandi sálarky-öiL Fátækt er sikömm,. Eátæikt er missir allra samborgaralegira réttinda. Fátækt er tortryggileg o,g refsiverð! Og Pinneberg iýtur höfði niður á bwngu og vill bara komast burtu frá öllu saman. Hann tekur á riás tii brajutarstöðva.rinmar í Friðriksstræti. Hann vill komast heim til Pússer. — Lögregluþjónninn öskrar enn þá nokkur ógnandi skipunarorð á eftir honum. Pinnieberg herðir á hlaupunum, en heldur sig á. gangstéttarbrúninni. Bara að lestiin sé nú ekki farin. Hann vill komast heim til Pússier. — Á gatnamótúnum, þar sem Friðriksstriæti og Jagerstræti rnæit-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.